Vísir - 25.08.1943, Síða 4
V I S 1 H
!
6
I
GAMLA BÍO
Á fiugskólanum
(1 Wanted Wings).
Ainerísk stórmynd.
RAT MILLAND,
WILLIAM HOLDEN,
YERONICA LAKE.
gýmd kl. 4„ 6*4 og 9.
KL 3Vz—6 */2:
SYNGJUM OG DÖNSUM!
i(Sing Yours Worries Away).
Jnne Havoc,
The KING Sisters o. fl.
m
Au
g'ý’
siflíar
scra eíga að birt-
aat í blaðinu sam-
daegurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. II árdegts.
frétiír
Nætnralwtar.
BifröaL Sítni £508,
Nxtulaknir.
Slysavarðstafaui, sírni 503*.
Næturvörður.
Reykjavíkur apótek.
löívarpíð i kviMd.
Kl. 19.25 HtjÓM*i>!ötur: Lög úr
óperum. 20.30 Útvarpssagan: „Lilj-
ur vallarins". Saga frá Tahiti, VIII
(Karí ísfeld hlaSamaður). 21.00
Lúðrasveit Reytqavíkur leikur
i(KarI Ó. Ruiuýfsson stjórnar).
21.30 Hljómplötur: Islenzkir ein-
söngvarar og kórar.
Ameriska útvarpiS.
1300 Lög úr óperum. Jazz í Am-
eríku. — 1600 Sytnfónta í D-dúr
eftir Cesar Franek. -— 2203 Fred !
AUen-þáttur. Tommy Dorsey og |
hljómsveit.
75 ára I
er í dag frú Anna Jóhannesdótt-
ir, Bræðraborgarstíg 21.
3ja flokks mótið
í knattspyrnu heldur áfram á
snorgun kl. 7 á fþróttavellinum.
Fyrst keppa Vaíur og Víkingur og
stSan Fram og Hafnfirðingar.
1. flokks mótið
bélt áfram í gærk\'eldi með kapp-
leik milli Í.R. og K.H. Sigraði K.II.
með' 4:1. Dóntari í þessum leik
var Frímann Helgason. Næsti leik-
ur fer fram í kvöld kl. yyí, og keppa
þá Fram og Akumesingar. Dómart
cœrður Hrólfur Benediktsson.
Sveinn 'Valfells,
framkvæmdarstjóri, á sæti í stjórn
H/f. Kol, en ekki Jón Valfells, eins
og stóð í Vísi í gær. Iæiðréttist
þetta hér með.
Brezka útvarpið.
57*15—18.00 Götnul danslög
t(stmgin og letkitt af Gracie, Max
MiIIer, Flanagau og Allen, George
IFormby o. fl.y.
TJARNARBÍÓ
í hjasrta og hug
(Ahvays In My Heart).
Amerískur sjónleikur með
söng og liljóðfæraslætti.
KAY FRANCIS
WALTER HUSTON
og söngmærÍH
GLORIA WARREN
BORRAH MINEVITCH
og munnhörpasveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Krlstján Gaðlaagsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10-12 og 1-6.
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
Karlmannafðt
í talsverðu úrvali. — Fötin
löguð ef þarf.
Hltíma
Skólavörðustíg 19. Sími 3321.
Veggfóður
Pensillinn
Laugavegi 4. — Sími 2131.
Rjómaostor
Siml 1884. Klapparstíg 30.
Félatgislíf
3. og 4. fl. Æfing í kvöld kl.
6. Mætið allir. Félagið heldur
skemmtifund í Oddfellowhús-
inu næstkomandi finmrtudag
26. þ. nu Mörg skemmtiatriði.
l>ans. — Stjórnin.
Hnefaleikarar Á R-
M A N N S. Fundur
verður haldinn í kvöld
kl. 91/2 í lieimili Verzlunar-
maunafélags Rvíkur (uppi). —
Áríðandi er að allir hnefaleik-
arar félagsins mæti. — Stjórnin
(453
Skemmfun
'yrir Í.R.-inga og gesti verður lialdin að Kol-
viðarhóli laugardag 28. og sunnudag 29. ágúst.
— Dftnsað báða dagana. —
Á laugardag hefst innanfélagsmót i frjáisum íþróttum þar
efra og heldur áfram á sunnudag.
Ferðir verða frá Þrótti á laugardag kl. 3, ö1/^ og 8 og á
sunnudag kl. 10 f.'li.
Félagar, eldri og yngri, fjölmennið! — Takið með ykkur
tjöld og svefnpoka, vegna takmarkaðs rúms á Hólnum.
STJÓRNTN.
Handknattleiksflokkur
kvenna. Æfing í kvöld
kl. 8 á gamla íþrótta-
vellinum. (447
GULUR köttur tapaðist frá
sumarhústað við Sæból, Fqss-
vogi, siðastliðinn föstudag. —
Finnandi vinsamlega geri að-
vart í áðurnefndan bústað.
(433
SVEFNPOKI, merktur, tapað-
ist í Hveragerði sunnudaginn
15. ágúst. Upplýsingar i síma
4193. Góð fundarlaun. (435
LYKLAR og lok af benzín-
tank tapaðist nálægt B.P.-tank-
inum. Skilist á Bifreiðastöðina
Geysi. (437
ARMBANDSÚR tapaðist frá
Hrauni að Baklca í ölfusi. —
Vinsamlega skilist að Arnar-
bæli eða Njálsgötu 15, Reykja-
vík._____________________(492
gjgT- GYLLTUR sjalprjónn
tapaðist á götu mánudagskvöld.
Fundarlaun, Sími 5019. (450
LYKLAR á festi töpuðust í
síðastliðinni viku. Finnandi vin-
samlega beðinn að hringja í
síina 3900. (458
Bezt að auglfsa ( Vfsl.
BHHDBiSIEBBIIBiBflBHíBBIBÍBIHt
wmmmm
LÍTIL ÍBÚÐ, 1—3 lierhergi,
með eldliúsi (eða aðgangi) ósk-
ast. Peningalán getur komið
til greina. Tilboð merkt: „Pen-
ingalán“, á afgreiðslu Vísis.
(445
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast strax eða síðar. Fyrir-
framgreiðsla og afnot af símai
geta komið til greina. Tilboð
fyrir föstudagskvöld, sent Vísi,
merkt: „Reykvíkingur“. (441
1—2 HERBERGI og eldhús
eða aðgangur að eldliúsi, óskast
strax eða 1. okt. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
fimmtudag, merkt: „Ung hjón“.
(432
UNGAN reglusaman sjómann
vantar eitt lítið herbergi. Fyr-
irfram greiðslutilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag, og
merkt: „X=5“.______________(434
HÚSNÆÐI, fæði og hátt
kaup, getur stúlka eða kona
fengið, sem vill vinna húsverk.
Mikið frí. Uppl. Þingholtsstræti
35.________________________(448
UNG HJÓN óska eftir 1—2
herhergjum og eldhúsi. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir fimmtudagskvöld,
inerkt: „Norskt 50“. (460
NÝJA BÍÓ
Knattleikakappinn
(Rise and Shine).
Linda Darnell.
Jack Oakie.
Milton Berle.
George Murphy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýning kl. 5:
GlMSTEINAÞJÓFARNIR.
(Blue White and Perfect).
Leynilögreglumynd, með
Lloyd Nolan.
Börn yngri en 12 ára fí
ekki aðgang.
! KVEN-REIÐIIJiÓL til sölu.
Laugaveg 28 C. (439
i MJÖG ódýrt taft, Silkisokkar,
svartir og mislitir. — - Gullbrá,
Hverfisgötu 42. (443
STÖLKA óskast til afgreiðslu-
starfa. Veitingastofan Vestur-
götu 45,______________(399
STÚLKA. Vönduð stúlka ósk-
ast 1. okt. til aðstoðar á fámennt
heiinili. Uppl. í síma 3014. (378
STÚLKA vön matreiðslu ósk-
ast í sveit um eins mánaðar-
tíma. Létt störf. Mikið herja-
land. Uppl. í sima 2363. (438
REGLUSÖM stúlka óskar eft-
ir afgreiðslustörfum við verzl-
un. Uppl. í sima 1798, frá kl.
6—8 síðdegis næstu daga. (440
TEK AÐ MÉR að sauma
telpukjóla og ýmiskonar harna-
fatnað. Drífa Jóliannesdóttir,
Efstasund 52, (Kleppsholt).
______________________(451
ST|ÚLKA, vönduð og handlag-
in, óskast i létta vist og vinnu
við skemmtilegan iðnað seinni-
Iiluta dags. Herhergi fylgir
ekki. Simi 2892. (452
lK»)PSK4nilÍ
KASSAR og timbur, útidyra-
hurð og bárujárn til sölu. Uppl.
i Selsvör (þar sem Hringbraut
kemur að sjó). (431
I RADIOGRAMMóFÓNN ósk-
ast keyptur. Tilboð sendist
1 blaðinu, merkt: „Radiogrammó-
fónn“, ásamt verði og gæðum.
______________________(444
TIL SÖLU: Föt og vetrar-
1 frakki, sem nýtt, á meðalmann.
| Einnig vetrarfrakki á 14—15
I ára dreng. Uppl. á Lindargötu
24.___________________(446
LÍTIÐ NOTAÐ Wilton- eða
Axminster-gólfteppi óskast til
kaups. A. v. á. (449
MÚRSTEINA-MÓTAVÉL til
sölu. Lengd: 46 cm. Breidd: 23
cm. Þvkkt: 4 cm. Njálsgötu 36
eftir kl. 6. (454
SAUMAVÉL til sölu. Eldri
gerð. Njálsgötu 36, kjallara,
eftir kl. 6. (455
9 VARPHÆNUR til sölu
strax. Sími 5747. (456
INNVIÐIR og timbur úr úti- húsi (hesthúsi og hlöðu) er til
sölu. Væntanlegur kaupandi
J>arf að annast niðurrif liússins.
Uppl. í síma 5290. (457
ÁNAMAÐKUR. — Pantanir
teknar í síma 2555. (459
HJÓNARÚM óskast til kaups.
Uppl. í síma 5163. (461
PECTINAL er nýjasta og
handhægasta efnið til að
hleypa ávaxtasultu, ávaxta-
hlaup, marmelaði. Uppskrift-
ir og notkunarreglur í hverj-
um pakka. (368
Kaupnm
j daglega: Húsgögn, bækur,
1 eldavélar, kolaofna, gasvélar,
rafmagnsáhöld og margt fl.
— Sími 3655. — Sótt heim.
BIFREIÐARSKÚR í Austur-
bænum, vandaður, til leigu. —
Tilboð merkt: „Bílskúr“, send-
ist afgr. Vísis fyrir 28. þ m.
(436
hreinax og góðar
kaupir hæsta
verði
Félagsprentsmiðjan h.f.
Np. 130
Varðinönnumnn var ekki lítið
skemmt, þegar þeir sáu liið undarlega
árásarlið Tarzans streyma að burgar-
múrunum. [>cir óttuðust ekki ákaflega
mikið, að þessi lýður gaeti klifið hina
miklu múra Athairborgar, seiu um ára-
tugi höfðu hlift borginni við öllum á-
rásum óvinaherja, hvaðan sem þeir
komu.
En það, sem mesta furðu þeirra
vakti, voru aparnir, því að aldrei fyrr
höfðu þeiæ&átað mennskan mann et.ja
öpum til orrustu. En þeim fór ekki
að verða um sel, þegar aparnir gripu
presta Chons, tveir hvern og þeytiu
jieim upp á borgarmúrana. Tarzan og
aparnir voru ekki seinir á sér að
klifra upp á eftir.
Árásarmenninir komu standandi
niður og hófu þegar orrustu undir for-
ystu Tarzans, sem hvatti menn sina til
dáða. En utlitið var ekki sem bezt,
því' að varnarliðið var fimmfalt lið-
fleira. Samt sem áður harst nú leik-
urinn óðfluga til konungshallarinnar,
og sneri inannfall brátt á hendur
Athairingum.
Adda drottning heyrði háreystina og
kom nú fram á svalirnar. Þóttist hún
þess fullviss, að liermenn hennar
myndu brátt geta ,ráðið niðurlögum
innrásarmanna. Kallaði hún til manna
sinna: „Sá, sem -drepur Tarzan, skal
fá að velja sér verðtaunin sjálfur." Þusti
nú hópur hermanna til að vinna til
launanna.
JAMES HILTON:
Á vígaslóð,
172
vissi um þaö. Var Jjetta hinM
hezti felustaður.
„Ef einhver kemur og spyr
um ykkur, segir konan min, að
enginn sé á bátnum nema við,“
sagði Akhiz á bjagaðri rúss-
nesku. „Þið komið ykkur fyrir
jiarna, og eg færi til bjálka, til
þess að hylja opið. Þið hafið nóg
svigrúm þarna“.
Hann bretti upp skyrtu erm-
unum og sýndi J>eim sterklega
handleggsvöðva sína og glotti.
„Það leggur enginn út i að
hreyfa þessa bjálka, nema eg,“
sagði hann.
Og Jjeim var mikil huglireyst-
ing í J>vi, að liafa séð felustað
þennan -— og vöðva Akhizar.
Þeim A. J. og Daly létti held-
ur en ekki, er þau fengu nolið
slíks felustaðar, og voru þau nú
miklu öruggari um, að allt
mundi fara vel, en hrúnin á A.
J. lyftist enn hærra, er Akhiz á-
kvað að koma ekki við í Sam-
ara, þvi að þar þurfti hann að
greiða liátt hafnargjald. Lagðist
liann að bakkanum í smájiorpi
nokkrum kílómetrum neðar við
fljótið, en þorp þetta var af-
skekkt, og ólíklegt að nokkur
mundi koma þangað i eftirlits
skyni. A. J. gaf stöðugt gætur að
öllu sem fram fór á bökkunum,
en gat ekki séð neitt, sem bæri
vott um, að neitt óvanalegt væri
á seiði.
Fimmta daginn komu J>au til
Syzran og fóru undir járnbraut-
arbrúna miklu, en á henni voru
hermenn úr rauða hernum á
verði. Það var nú farið að herða
frostið, og snjókomunni hafði
linnt. Á daginn var sólskin og
um miðjan daginn heitt af s<)lu,
en næsl hökkunum, J>ar sem
lygnur voru, var fljótið byrjað
að leggja. A. J. og Daly sátu oft
klukkustundum saman ú dag-
inn og létu sólina vcrma sig og
horfðu á hið margbreytilega
landslag, sem fyrir augun bar á
bökkunum. Þau sátu þar stund-
um, þótt sól væri farin að lækka
á lofti, og kalt orðið, til þess að
geta andað sem lengst að sér
hreinu og lieilnæmu lofti. í
rauninni þurftu þau ekki að ótt-
ast, að J>au sæjust frá bökkun-
urn, J>ví að siglt var á miðju
fljótinu, en það var mjög breitt.
Ofl liðu svo lieilir dagar, að J>au
sáu ekki til mannaferða á aust-
urbökkum fljótsins eða heyrðu
neitt hljóð þar. AJlt virtist þar
kyrrt og rólegt. Mikil fannst
J>eim breytingin, eftir allt J>að,
sem þau höfðu orðið að reyna,
og gátu ekki glejunt. Á bátnum
gátu J>au hvilst og verið örugg
og þau voru liamingjusöm.
A. J. sem var vel hraustur
hresstist mjög af útiverunni, og
stundum, einkum á morgnana
og kvöldin, veitti hann Akhiz
aðstoð sina er hann þurfti að
færa til bjállca. Var honum
skemmt, er Akliiz furðaði sig á
því, að liann var seigur og hafði
krafta í kögglum ekki siður en
liann. Akhiz var að minnsta
kosti ekki miklum mun sterk-
ari.
í sannleika sagt hefði nú
ekkert skort á, að A. J. væri hinn
ánægðasti með kjör og horfur,
ef hann hefði ekki stöðugt haft
áhvggjur miklar af líðan Daly,
en J>ótt hún væri kát og bjart-
sýn var auðsjéð, að þrek hennar
var dvinandi. Hún hafði ekki
verið nógu þrekmikil til að ]>ola
alla. J>á erfiðleilca, sem J>au
liöfðu orðið -að sigrast á, J>ótt
viljaþrek hennar hefði fleytt
henni áfram til þcssa. Fyrst nú
áræddu þau að fara að bolla-
leggja um framtíðarfyrirætlan-
ir þeirra, J>egar þau væru úr
allri hættu. A. J. hallaðist að því,