Vísir - 03.09.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1943, Blaðsíða 4
V I S I H I M gamla bíó Leynilega gift (Yivacious Lady). <GmGER RQGERS. JAMES STEWART. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3*/2—6«/2: HALLARDRAUGURINN (Mexican Spitfire Sees a Ghost). Leon Errol — Lupe Velez. S.K.T. Danslcikur í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 5. — Sími 3355. — Ný lög. — Danslaga- söngur. — Nýir dansar. M.s. Esi Burtför kl. 12 á hádegi á morgun. MUNIÐ Kvöldskemmtun Hringsins í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30. Töframaðurinn sýnir nýjar listir. Aðgöngumiðar i Bókaverzl. ísafoldar, Bókabúð Ivron og Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssoar. FUMDIJB verður haldinn í happdrættisnefnd Hallgrímskirkju i húsnæði nefndarinnar að Hrísateig 1 (niðri) kl. 5 e. h. i dag. öllum áhugamönnum happdrættisinö boðið á fundinn. HAPPDRÆTTISNEFNDIN. gg ÞAÐ BQRGAR SIG gg AÐ AUGLtSA Qg $8 1 VIS I! 88 m æ ææææææææææææ w M## GflRÐASTR.? SÍMI I899 ■kcnsla! ý?ennir<&riSrt$. c7r?fó/fis/rœh 7 7f/pMalsM.6-8. 5 JCesVuE. stUúL talfftinjgap. a FUNDIZT hefir sjúlfblek- ungur. Uppl. í sínta 1843. (67 KARLMANNS armbandsúr í stálkassa tapaðist hjá Skíða- skálanum í Hveradölum um síðastJ. helgi. — Vinsamlegast gerið aðvart i sima 5092. (70 'IAPAZT hefir á Frakkastíg íkai-Jmannsúr jneð gylltri keðju. 'Sfcilisi íi Háinborg gegn fund- •arlaunum. (81 LINDARPENNl hefir fund- iizL Uppl. Hallveigarstíg 2. (91 KHOSNÆtill SJÓMAÐUR í fastri vinnu óskar eftir litlu forstofulier- bergi 1. okt. í austurbænum — helzt með aðgangi að síma. —- Fyrirfram borgun. Tilboð legg- ist inn á afgr. yísis, merkt: „Sjómaður“. (73 STÚLKA óskar eftir her- bergi, með eða án eldunar- pláss. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 3 á laugardag, merkt: „Saumakona“. (80 STÚLKA óskar eftir lierbergi( gegn húshjálp. A. v. á. (83 TIL LEIGU fyrir fámenna fjölskyldu 2 herbergi og' eldliús í nýj'u liúsi utan við bæinn. — Tilboð merkt „Tli A.“ sendist afgr Vísis (94 LEICA SUMARBÚSTAÐUR við strætisvagnaleið, óskast til leigu í liapst og vetur. Tilhoð sendist Vísi fyrir kl. 6 á mánu- dag, merkt: „2 karlmenn". (6(5 Félagslíf ) VALIJR Meistaraflokkur: Æfing í kvöld kl 8. Æfing lijá 4. fl. x kvöld kl. 8.15. Áríðandi að allir nxæti, því að valið* verðui: i liðið. (78 FARFUGLAR fara í Pjakk- heima á laugardag. Gengið á Hengilinn á sunnudag. Uppl. í kvöld kl. 8—10 í síma 3687. (72 í. R. R. SEPTEMBERMÓT frjáls-íþróttamanna verður haldið á íþróttavellinum í Reykjávík sunnudaginn 19. sept. Keppt verður í 200 m. hlaupi, 1000 m. hlaupi, lang- stökki, þrístökki, kúluvarpi og kringlukasti. Ennfremur fer Stjórnárboðhlaupið og öldunga- boðhlaupið fram. Öllum félög- um innan í. S. í. er lxeimil þátt- taka. Iieppendur gefi sig skrif- lega fram við stjórn Ármanns viku fyrir mótið. Stjórn Glímufélagsins Ármann. Ármenningar! Stúlkur •— Piltar! Sjálfhoða- vinna í Jósefsdíil n. k. lielgi. — Munið að koiiia. Farið á laugar- dág kl. 3 frá íþróttahúsinu, og e .t. v. á sxminidagsmoi-guii. — KNATTSPYRNUMÓTIÐ í 2. fl. licldut- áfram á íþróttavell- inurn. Kl. 2,30 keppa Valur og Franx og strax á eftir Víkingur og K.H. Á laxxgardag kl 3 f jórða flokks nxótið: KR og Valur og strax á eftir Fram og Víkingur. Á sunnudag 3. fl mótið: Kl. 9,30 keppa Franx og Víkingur og kl. 11 K. R. og K. H. til úrslita. — Mótanefndin. (92 TJARNARBló í hjarta og hug (Always In My Heart). Amerískxir sjónleikur með söng og liljóðfæraslætti. KAY FRANCIS WALTER HUSTON og söngmærin GLORIA WARREN BORRAH MINEVITCH og munnhörpusveít hans. Sýnd ki. 5, 7 og 9. SKRIFSTOFUMAÐUR óskar eftir herbergi, lielzt i vestuf- bænxim. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi, mex'kt: „M“. (85 01 HÚSEIGENDUR. Tek að mér viðgerðir á járnklæddum, ryð- brunnxxm húsþökum. Ingi. Uppl. síma 4129. (528 STOLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (536 SAUMASTÚLKUR óskast. — Guðrún Arngrímsdóttir, Banka- stræti 11. (550 STÚLKA með 8 ára telpu, vön eldhúsverkum, vill taka að sér lítið heimili, lielzt í austurbænunx. Sérhei'bergi á- skilið. Tilboð sendist Vísi fyr- ir 13. september, merkt: „Gott lieimili“. (75 Húsnæði, fæði og hátt kaup getur kona eða stúlka feúgið, seixi vill taka að sér eldhús- verk með annarri. Mikið frí. Þinglioltsstr. 35. (84 STÚLKA getur fengið at- vinnu við iðnað. Uppl. Skóla- stræti 3, uppi, eftir kl. 6. (87 Tek að mér að nxei'kja og sauma í rúmfatnað og fleira. Uppl. Nönnugötu 10, gengið frá Bragagötu. (88 ÍIAIJBK4P8J KARLMANNS reiðhjól, nýtt, til sölu. Uppl. Laxxgaveg' 34B, niilli kl. 6—7._______________(65 LJÓSBLÁR kjóll til sölxx af sérstökum ástæðum. Uppl. í Ingólfsstr. 9 eftir kl. 6. (68 BETAMON er bragðlaust og skaðlaust efni, sem varð- veitir allskonar sultur og saft- ir úr ávöxtum, berjum, rab- barbara, o. fl. Fæst í pökkum og glösum. (377 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir Iitir. Hjörtur Hjartai-son, Bæðraborgarstíg 1. NÝJA Btó ifjgr usr nsriiiiiii? (I Wake Up Screaming). Betty Grable. Carole Landis. Victor Mature. Aukamynd: EINN STYRJALDARDAGUR á vígvöllum Rússa 1943. (Mai'di of Time.) Börn yngri en 12 ára ía ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5: ÁSTADOKTORINN. (Moon over lier Shoulder). Lynn Bary — John Sutton. s,^ . hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan h.f. Tarzan ffla- menniinii, NÝTT Philips útvai-psvið- tæki til sölu á Ránargötu 36, uppi, frá 7—9. (69 TIL SÖLU nýr svefn-otto- man. Uppl. Urðai'stíg 12. (71 SVÖRT vetrarkápa, skinn- laus, til sölu með tækifæris- vei’ði. Hringbraut 161. (74 TAÐA og ixokkur hænsni til sölu á Fossvogsbletti 3. (76 NÝUPPGERT karlmanns- reiðhjól til sölxx, ásamt hlutum úr kvenhjóli. — Uppl. í Nýju Blikksmiðjunni, Höfðatúni 6, í dag og til liádegis á morgun. ^ (77 REIÐHJÓL, lítið, til sölu. Verð 270 kr. Uppl. Grettisg. 54, uppi. (79 GÓLFTEPPI. Blátt einlitt gólfteppi, 2.80x3 m., til sölu. Uppl. Niels Cai’lsson & Co., Laugaveg 39. (82 TIL SÖLU ca. 2500 fet gólf- borð 1x6. Enn fremur máttar- viðir og notað þakjáin. Uppl. í dag og næstu daga. Bergstaða- stræti 6B (baklóðinni). (86 VÖNDUÐ kvenkápa lil sölu, litil stæi’ð. Verð 200 kr. Nönnu- götu 10, gengið frá Bragagötu. ' (89 DÍVAN til sölu. Týsgötu 6, uppi._______________^ (90 G,ÓÐ kolaeldavél óskast slrax. Uppl. í sínxa 4693. (93 • • Dkkmir wanÉar ^ ^ II Dagblaðlð IV tll að bera út blaðið um Bergstaðarstræti 11 og Kleppsholt Vísir Nf. 6 Þegar ljónið hafði ráðizt á einn svert- ingjann, var Trotl fljótur að grípa tækifærið og flýja. Har.n tók stóra demantinn upp, kallaði siðan til Spike og fylgdarmanna sinna og svo flýðu peir inn í skóginn. Alla nóttina voru jxeir á ferðalagi um frumskóginn og í dögun námu "þeir staðar. „Jæja, stóri demantuiiinn hafði þá engan töframátt,“ sagði Spike. Troll svaraði engu. Hann var djúpt liixgs- andi. Allt i einu tindruðu augix hans og hann sagði: „Heyrðu, eg veit hvað er að. Manstu, að þegar Mafka og Tar- zan viðhöfðu einhverja galdraathöfn, þá var Gonfala alltaf þar nærstödd.“ „Rétl segir þú,“ kallaði Spike upp yfir sig. „Ef við hefðum stúlkuna, myndi steánninn kannske fá töframátt sinn aftur.“ „En hvernig eigum við að fara að finna hana?“ „Kannske við reynum að elta þau uppi.“ Það undar- lega átti' eftir að ske, að örlögin vís- uðu þeim leiðina. Sömu nóttina sáu þeir tjaldabúða- eld og þeir námu staðar tii þess að aðgæta þetta betur. Á meðan þeir lædd- ust áfram á meðal runnanna, sag'ði Spike allt i einu hvíslandi: „Sjáðu, þarna er Gonfala.“ Augu Trolls leiftr- uðu af ánægju. „Já, það er hún, og við verðum að ná i hana sem allra fyrst.“ JAMES HILTON: Á vígaslóð, 179 lioiium vai’ ljóst, að sér mmidi veitast erfitt að skýra Stapen fi’á þvi. A. ,1. vissi, að Stapen mnndi ekki geta skilið þessa af- stöðu hans. . „Hann fær aldrei skilið,“ sagði liann við Daly, „að við verðum að liugsa unx okkar eig- in framtíð. I saipileika sagt liefi eg engan áliuga fyrir neinu ráðabruggi um það, hverjir skuli fara með völdin í Rúss- landi. Aðeins eitt skiptir máli — að koxna þér á öruggan stað, og eg fellst ekki á neitt, sem eg hygg, að geti komið i veg fyrir það“. Daly hrosli: „Þú ert heldur en ekki ákveð- inn!“ „Hví skyldi eg ekki liugsa fvrst af öllu um það, sem mér er kærast.“ „Mér þykir innilega vænt um að heyra þig segja þetta, þótt þú ættir að taka allt aðra stefnu“. „En þú ert mér kærari en allt annað. Er ekki liugarfar þitt í minn garð hið sama?“ Hún' talaði liægt, er hún svar- aði: „Eg geri ráð fyrir þvi, að i fyrstu liafi ástin þau áhrif, að elskendur Iiugsi að eins um sjálfa sig. Allt annað verði að víkja. — Við höfum sameinazt, tengzt svo traustum böndum, að mig skyldi ekki furða, að við séúm orðin eigingjörn á 'þann hátt.“ „Eg er ekki farinn að hugsa þannig enn þá“. „Ekki eg heldur. Eg er bai’a svo einkennilega skapi farin — og þetta kom svona fram í hug- ann. — Ertu mér reiðnr, elskan mín ?“ Hann hristi liöfuðið. ,,Eg þrái ekkert eins heitt og að geta fai’ið með þig úr þessu landi. Og eg liata alla, sem reyna að koma í veg fvrir það — vei ölln, senx verður til jiess að koma í veg fyrir það“. „Hefir það kannske ]>essi á- In-if á þig, að eg er veik?“ „En, elskan mín, þú ert elcki hættulega veik?“ „Nei, lijartað mitl. En eg er einskis nýt. Eg vildi að eg gæti lijálpað þér.“ Iiann horfði ástúðlega á liana og andartaki síðar faðmaði hann liana að sér. Loks sagði liún: „Eg skil livað þú átt við. Við getum ekki tekið bax-nið með okkur og við verðum að segja Stapen það“. „Já, og því fyrr því betra. Eg ætla að segja honum það á morgun“. En daginn eftir var Daly mik- ið veik. Hxín liafði sofið illa um nóttina og haft liáan hita. Það voru þvi engin tiitök fyrir ]>au að halxla áfram ferðinni næstxx daga eða svo að minnsta kosti, og var þvi ástæðulaust að segja Stapen frá ákvörðun þeirra þann daginn. Um lxádegi var svo komið, að Ðaly var orðin fúrveik, og A. J. sem hafði allmikla reynslu, var ekki í vafa um, að hxin hafði fengið taugaveiki. Það var í rauninni ekkeft furðulegt, að hún skyldi liafa smitazt, því að taugaveiki var vágestur að kalla Iivarvetna í Rússlandi, en samt sem áður var það nú svo, að A. J. liafði aldrei um það hugsað, að til þess kynni að koma, að Daly veiktist hastai’lega. Ekki var unnt að veita henni læknis- lijálp. Litla pi’insessan hafði heklur ekki notið læknishjálpar. Sannleiknrinn var sá, að það var ekki einn einasti læknir í x allri borginni að undanteknum I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.