Vísir - 06.09.1943, Page 1

Vísir - 06.09.1943, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar I > Blaðamenn Slml: Augfýsingar 1 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, mánudaginn 6. september 1943. 202. tbl. Bandaríkjámenn liafa fyrir skemmstu breytt um merki á flugvéíum sínum, vegna þess að það var hægt að villast á því og krossi Þjóðverja eða sólinni, sem er merki Japana, þegar því brá skyndilega fyrir. Nýja merki'ð er þannig, að ferhyrningi liefir verið bætt báðum megin við það og rauður borði utan ;um það allt. N,-Guinea: Ný landganga milli Lae og Salamaua. Menn MacArthurs hafa geng- ið á land á enn einum stað á Nýjn-Guineu. í herstjórnartilkynningu það- an í morgun, er skýrt frá þvi, að mikijl her hafi gengið á land fyrir austan Lae og sé búið að slíta öllum samgöngum milli þeirrar bækistöðvar og annara fyrir austan liana, en mest skipin komust til hafnar. MacArthur hafði sjálfur stjórnina á hendi, þegar Ástra- limenn gengu á land undir vernd stórskotahríðar amer- ískra herskipa. Landgangan kom Japönum á óvart og varð lítið um varnir fvrst í stað. Asía: Loftsókn í Kína. 3200 km. árás frá Indlandi. Amerísku flugsVeitirnar í Kína halda uppi mikilli loftsókn á hendur Japönum. Nú um lielgina voru gerðar árásir á marga staði, m. a. oliu- geyma og vöruskemmur í Hong Kong. Auk þess var tveim, olíu- flutningaskipum sökkt á Jangt- se-fljóti, skammt frá Ichang og árás gerð á borg eina allmiklu neðar við fljótið, skammt frá Hankow. Ameriskar flugvélar frá Ind- landi fóru á laugardag i lengsta leiðangur, sem farinn liefir ver- ið frá indverskri bækistöð. Var ráðizt á Nicobar-eyjarnar, sem eru norður af Sumatra i Ind- landshafi. Er flugleiðin frá Ind- landi um 3200 km. Þýzka útvarpið lofar íslenskar stúlkur. Þýzka útvarpið birti í gær ávarp til íslenzkra stúlkna, þar sem farið er lofsorði um þær fyrir það, hvað þær hafi lítið samneyti við herinn. Utvarpið birtir hluta úr grein, sem á að hafa birzt í amerisku blaði eftir amerískan hermann, sem kvartar undan því, að liann hafi ekki verið búinn að taka i liöndina á íslenzkri tsúlku, þegar hann var búinn að vera nér i fimmtán mánuði. Þó segist hermaðurinn iiafa notið sæmi- lcgrar kvenhylli í heimalandi sínu og mátt teljast meðal kvennagulla. Rússar leggja enn meira kapp á sóknina. Rússar sækja nú á af miklu kappi, til þess að hafa náð sem mestu landi, áður en haust- rigningar byrja eftir tæpan mánuð. ' Þeir voru í gær rúma 25 km. frá Stalino, en liöfðu auk þess lekið borg sem, er beint þar fyrir norðan þá borg í um 40 ltm. fjaiiægð. Virðast jreir því 1 ætla að fara á snið við Stalino. Tóku þeir þarna 120 bæi og þorp i gær. Á Konotov-vígstöðvunum j tóku Rússar í gær 100 bæi og eru aðeins um 15 km. frá ánni Desna, scm rennur í Dnjepr. Þeir eiga um 30 km. ófarna til Konotov fyrir austan og norð- austan borgina. Göring er sagður kominn til aðalbækistöðva flughersins á austurvígstöðvunum, Tveggja stunda við- ureign á Ermarsundi í gærmorgun fór fram tveggja stunda viðureign milli léttra herskipa Breta og Þjóðverja á Ermarsundi. Brezku herskipin lögðu til at- lögu við vopnaða tundurdufla- slæða, sem voru að verki und- an ströndinni, en þeim barst liðsauki eftir nokkra stund. Bretar gerðu samt aðra árás og tókst að koma tundurskeyti á eftirlitsskip, en tvö önnur skip Þjóðverja löskuðust. Nokkrii' menn særðust af Bretum, en öll skipin komust ti lliafnar. Strandhögg skammt írá Brest. Þjóðverjar sögðu í gær, að Bretar hefði gert strandhögg á eyjunni Ouessant (Ushant), sem er skammt frá Brest. Var sagl, að Bretar befði komið á nokkrum skipum, en aðeins eitt þeirra hefði getað sett lið sitt á land. Hélt ]iað á brott án þess að liafa unnið nokkurt tjón að sögn Þjóðverja. Bretar liafa ekkert látið upp- skátt um þetta. Knattspyrnumótin. 2. flokks mótið heldur áfram'í kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum. Fram og Valur keppa. — í 4. fl. keppa sömu félög kl.7.30 á 4. fl. vellinum. Möndulherinn veitir nær enga mótstöðu á Kalabríu Varnarvirki, isem hafa mánaðarbirgðir nanðsynja, gefast upp bardagalanst. Italir ogÞjóðverjar börðust í Reggio 4 dögum fyrir innrásina. Ennþá hefir 8. lierinn ekki mætt neinni verulegri mótspyrnu og er ekki búizt við því, að hann lendi í hörðum bardögum fyrr en hann hefir rutt sér braut norður eftir öllum Kalabríuskaganum til Policastro-flóa. Þar búast bandamenn við því að að- alher Þ jóðverja og Itala hafi komið sér upp varnastöðv- um og að erfiðleikarnir byrji fyrst, er þangað kemur. Ef möndulherinn liefði komið sér upp öflugri varnalínu þvert yfir Kalabriu einhversstaðar, þá hefði alltaf sú liætta vofað yfir, að bandamenn settu lið á land að haki honum og gæti króað hann inni, vegna þess livað skaginn er mjór, og illfær nema rétt með ströndum fram. Þó er það augljóst, að her- stjórn möndulsins hefir ^kipað hersveitum þeim, sem voru látnar liafast við á skaganum, að verjast meðan þess væri nokkur kostur, því að mörg af smávirkjum, þeim, sem Bretar eða Kanadamenn hafa tekið, án þess að liafa hleypt af einu ein- asta skoti, voru full af mat- vælum og skotfærum, sem hefði átt að nægja 1 heilan mánuð. ítalir eru alltaf reiðubúnir lil að gefast upp, ef þeir sjá sér færi og þeir draga upp hvita fána yfir skotgrpfum sínum löngu áður en hermenn úr 8. hernum koma á vettvang' til að taka þá til fanga. 65 km. strandlengja. Á miðnætti á laugardag var 8. lierinn búinn að ná fimm borgum, á sitt vald og réði yfir samtals 65 km. langri strand- lengju. Borgirnar eru, auk Beggio og San Giovanni, Bagn- ara, um 15 km. norðaustur af San Giovanni, Sila, og Melito, um 25 km. suðaustur af Reggio. Þessar borgir eru nú allar notáðar lil að setja á land her- menn og birgðir, en auk þess er eftir sem áður skij>að upp beint úr bátum á fjörurnar. Reggio tekin bardagalaust. Blaðamenn fóru yfir til Italíu skömmu eftir að fyrstu her- sveitirnar gengu á land þar. Þær sveitir, sem áttu að taka Reggio, bjuggust við mjög hörðum bar- dögum um borgina, en þegar þær ruddust inn í hana í myrkri var þar alll liljótt og ekki einn einasti ítalskur eða þýzkur lier- maður var þar sjáanlegur. Mikl- ar skemmdir voru á Iiorginni, en simakerfi liennar var í góðu lagi og var það til mikils hag- ræðis. ítalir og Þjcð- verjar berjast. Þegar dagur rann og bardaga- gnýrinn heyrðist aðeins i fjarska, fóru borgarbúar að koina upp úr fýlgsnum þeim, sem þeir höfðú leitað í á liverri nóttu undanfarnar vikiir. Italsk- ir lögregluþjónar komu einnig i Ijós og voru sumir þelrra særð- ir. Skýrðu þeir svo frá, að slegið liefði í bardaga milli Þjóðverja og Itala fjórum dögum áður, þegar Þjóðverjar höfðu á brott með sér öll matvæli, sem þeir gátu komizt með. Hanneken hótar Dönum hörðu. Hanneken hefir látið danska útvarpið birta nýjar leiðbein. ingar til almennings í landinu. Hver sá, sem veit um einhvern | skemmdarverkamann og skýt- | ur skjólshúsi yfir hann í stað þess að tilkynna lögreglunni um hann, skal líflátinn. Sömu örlög á sá að hljóta, sem hjálpar i mönnum, er vinna á einhvern . hátt gegn Þjóðverjum. ' Þeir verða lika líflátnir, sem tilkynna ekki, ef þeir verða var- ir við spellvirki gegn Þjóðverj- 11111. Foringjafundur í fjöllum Grikklands. i • ' I Kairo hefir verið tilkynnt, að haldinn hafi verið fundur með foringjum skæruflokkanna í Grikklandi. Brezkir og grískir foringjar úr foringjaráðinu i löndunum við Miðjarðarbafsbotn fóru til Grikklands og hittu þar foringja skæruflokkanna, sem hafast við ! í fjöllmn landsins. Að fundinum lóknum siiéíu foringjárnir aftur til Kairo eftir leynilegri leið. ! Jugoslavneskir skæruflokkar liafa tekið borg eina við landa- mæri Ítalíu. §íðn§tu fréttír Óstaðfestar fregnir herma, að bandamenn hafi sett lið á land á Kalabríuskag'a hjá borginni Palmi, sem er alllangt fyrir norðan Messiná-sund. Hinsvegar er það opinberlega tilkvnnt, að 8. herinn hafi tek- ið smáborgina San Stefani, en hún er um 15 km. inni í landi frá Reggio og streymir lið og hergögn nú eftir veginum milli þessara borga. Flugmenn hafa orðið varir við allmikið skriðdrekalið möndulhersins á leið suður eft- ir Iialabriu-skaga. Er búizt við harðri skriðdrekaorustu innan skamms. Málverkasýningin. í gærkveldi höfðu fimm af mynd- um Gunnlaugs selzt, en þrjár af myndum Þorvalds. Stúlkan sem sést þarna á myndinni heitir Nancy Oakes de Marigny og er greifynja. Greifinn, maður hennar, Jiefir verið. ákærður fyrir að hafa myrt föður hennar, Sir Harrv Oakes, sem er búsettur á Ba- hamaeyjum. Greifynjan er að fara um borð i flugvél til að fljúga til Baliama, þegar mynd- in er tekin. Loftsókn Bréta: Ráðizt á 2 borgir í nótt. Bandaríkjamenn fóru í morg- nn tll S.-Þýzkalands. Bretar gerðu í nótt loftárásir á Ludwigshaven og Mannheim í Þýzkalandi. Ái-ásirnar voru mjög liarðar og varnir Þjóðverja öflugar, enda voru 34 af brezku flug- vélunum skotnar niður. Þjóðverjar tilkynntu snemina í morgun, að amerískai' flugvél- ar væri á leið lil Suður-I>ýzka- lands og stæði yfir harðir loft- Iiardagar. Nánari fregnir voru ókomnar, er blaðið fór í press- una. W alter skeppnin; KJR.—Víkingur 3:0 Á laugardaginn var kepptu Víkingar og K. R. fyrsta leikinn í Walterskeppninni. Fóru leikar þann veg að K.R. vann með 3 mörkmn gegn engu. Var léikur þessi frékar daufur og leiðinlegur. Er þetta fvrsti leikur Víking- anna í meistaraflokki, eftir að E]ndnrrciiSKi 8kálholtskirk|i!i. Biskupinn, lierra Sigurgeir Sigurðsson, hefir skrifað kirkju- málaráðuneytinu bréf, þar sem hann fer fram á: 1) að nú þegar verði hafnar framkvæmdir um að • endur- reisa í Skálholti liiná fornu dómkirkju i sama stíl óg kirkj- an var i á dögum Brynjólfs hiskups, 2) að hiskupi og kirkjuráði verði fenginn umráðaréttur yfir Skálholti, svo að engar bygging- ar, sem kunni að óprýða stað- inn, verði reistar þar, en þessir aðilar vinni að þvi að prýða staðinn og efla, 3) að unnið væri að því að reist verði myndarlegt prest- setur bæði í Skálholti og að Hólum og að atliugað sé, hvort ekki sé rétt að vígslubiskupar sitji á þessum frægu stöðum. I samhandi við þessar tillögur bendir herra biskupinn á þá smán, að Skállioltsstaður skuli vera í niðurniðsíu og kirkjan svo léleg, að tæplega sé hægt að messa í lienni að sumri til, hvað þá að vetrinum. Kvöldskóli K.F.U.M. tekur til starfa 1. okt. n. k. og hefst þá 22. starfsár hans. Eiga nemendur skólans að konia til skólasetningar i hús K. F. U. M. við Amtmánnsstíg kl. 8.30 að kvöldi þann dag (1. okt.). Skölinn verður næsta vetur i starfræktur þannig: Tvær síð- degisdeildir fyrir byrjendur (stúlkúr og pilta). Ein kvöld- deild fyrir byrjendur (pilta). Lolcs verður ein framhaldsdeild fyrir stúlkur og pilta (kvöíd- deild). I byrjunardeildum eru þessar námsgreinar: Islenzka, danska,' enska, kristin fræði, reikningur og bókfærsla, og bandavinna (fyrir námsmeyj- ar). I framhaldsdeild bætist þýzka við námsgi'einarnar. Ekki er krafizt inntökuprófs, en fullnaðarprófi barnafræðslunn- ar verða alir nemendur að liafa lokið. Aldrei hefir aðsóknin að skól- anum verið' meiri en nú. Er hann þegar að verða fullskipað- ur að þessu sinni. Sýnir það bezt vinsældir þær og viður- kenningu, sem þessi vandaði ungmennaskóli hefir áunnið sér á liðnum árum. íkviknun. í morgtm var slökkviliðið kvatt út, vegna þess að kviknað hafði í tjöru inn við mulningsgerð. Tókst skjótlega að slökkva eldinn og urðu skemmdir engar. refsidómurinn var úttekinn þ. 1. sept. s. 1.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.