Vísir - 02.10.1943, Síða 6
V I s I H
| GAMLA BlÓ |
Butlungar
ástaránnar
„Lady be good“.
MetroÆoldwyn-Mayer
söng- og dans-mynd.
Eleanor Powell.
Ann Sothern.
Rohert Ymtng.
Sýnd kl. 7 og 9.
SÍÐASTA. SINN."
SendisveiH
röskan og ábyggilegan vant-
ar okkur nú þegar.
GEYSIR h.f.
Fatadeildin.
Framhaldssýning kl. 3Vá-GVá
BLINDFLUG.
(„Flying Blind“).
Richard Arlen.
Jean Parker.
Bannað fyrir börn innan
12 ára.
SÍÐASTA SINN.
Dodge
blfrelð
með litlum palli, lil sölu.
Óðinstorgi lcl. 2—4.
Leikf élag Rceykjavíknr:
Liénharðnr fógreti
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumíðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag'.
NB. Ekki svarað í síma milli kl. 4 og 5.
Fjalakötturinn:
Leynimel 13
L, Sýning vetrarins á þriðjudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir á morglin, sunnudag ld. 4—7 og eftir
kl. 2 daginn, sem Seikið er.
s.g.t. Dansleikur
verður í Listainannaskólanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiða-
sala ki. 5—7. — Sími 3240.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
S.K.T. Dansleikur
i G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Gömlu dansarnir. —- Aðgöngu-
miðar frá kl. 2,30. — Sími 3355.
Bansinn lengir lífið.
l.K.
Damsieikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10.
Gomliu og nýju dansamir.
Aðgöngumiðar frá Id. 6.
Sími 2826.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S. T. A.
Daiiileikur
í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.
Hljómsveit Óskars Cortes leikur.
Aðgöngumiðar i Iðnó frá kl. 6. — Sími 3191.
ölvuaðum mönnum bannaður aðgangur.
IFREYMÓÐUR JÓHANNSSON,
BARBARA MÍMtAY WILLIAMS — MAGNÚS ÁRNASON:
Málverkasýning
í Listamannasli'danum opin í dag og á morgun, sunnudag, kl.
10—7 báða dagaua.
Oa®MííI
KVENtR, lítið, tapaðist í
miðbænum síðast í ágúst. Uppl.
í síma 5858.___(55
FUNDIST liefir kjólefni. —
Vitjist í Vonarstræti 12, uppi. —
i (69
Félagslíf
VALIJB
Farið verður í skíðaskálann á |
laugardagskvöld kl. 8 e. h. og
sunnudagsmorgun kl. 8 f. h. —
Skálinn er uppliitaður og raf-
lýstur. Fjölmennið nú, yngri
sem eldri. -—- Skíðanefndin.
_ÁRMENNINGAR!
Stúlkur! — Piltar! —
„I Jósefsdal, / í Jósefs-
dal / ég á flestu liefi val, / sem
eykur dug / og örvar hug / og
hörumum vísar hug.“ — Hafið
með ykkur hamra. Farið verður
í dag kl. 3 og kl. 8 e. h., og
ennfremur í fyrramálið kl. 8 frá
íþróttaliúsinu. Uppl. í sima 3339
kl. 12—1 í dag.
Ármenningar!
Vetrarstarfsemin er byrjuð. Æf-
ingar í kvöld eru:
I stóra salnum:
Kl. 7—8 Handknattl. karla.
— 8—9 Islenzk' glíma.
í minni salnum:
Kl. 7—8 Telpur, leikfimi.
— 8—9 Drc.ngir, leikfimi.
— 9—10 iHinefaleikar.
Byrjið strax að æfa. Nýir félag-
ar láti innrita sig í skrifstofunni;
hún er opin á hverju kvöldi kl.
8—10 í íþróttahúsinu.
BETANÍA. Samkoma annað
kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfs-
son talar. (95
4. og 1. flokkur.
Skemmtifundur
kl. 3 á morgun í Odd-
fellowhúsinu.
, Stjórnin. (98
FÍLADELFlA. Samkoma á
morgun lcl. 4 og 8 e. h. Séra
Ramselius og fl. tala. Foreldr-
ar og börn athugið: Sunnudaga-
skólinn byrjar kl. 2. Velkomin.
________________(100
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10 Sunnudagaskólmn. ÖIl
hörn velkomin.
Kl. 13/2 Y. D. Drengir 10—14 ára
og V. D. Drengir 7—9 ára.
Kl. 5 U. D. Piltar 14—17 ára.
Kl. 8% Almenn samkoma. Ást-
ráður Sigursteindórsson tal-
ar. Fórnarsamkoma. — All-
ir velkomnir. (104
DRENGUR eða telpa óskast
til léttra sendiferða. „E. K“,
Ausfurstræti 12. (918
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu (eða vist á fámennt
heimili) þarf að liafa með sér
harn. Sérherbergi áskilið. Uppl.
síma 3790, ld. 5—7.________(74
STÚLKA óskast í vist allan
daginn. Sérlierhergi. — Uppl.
Grettisgötu 45 A. (65
gggr’ STÚLKA óskast í vist. —
Gott sérherbergi. — Valgerður
Stefánsdóttir, Garðastræti 25. —
(71
KONA, með barn á 3. ári,
óskar eftir léttri vist í vestur-
bænum. Sérherbergi. Uppl. á
Framnesveg 6, uppi. (59
LOFTÞVOTTAR. Sími 2042.
___________________________(78
STÚLKA óskast liálfan dag-
inn. Sérherbergi. Laufásveg 7.
Simi 4286. J80
STÚLKA óskast í vist. Sér-
herbergi. Kristjana Hafstein.
Smáragötu 9 A. Sími 1948. (81
Á HEIMILI Eiríks Ormsson-
ar, Laufásveg 34, óskast góð
stúlka í vist. Sérherbergi. (82
VILJIÐ þið athuga! Siðprúð
: stúlka óskast á fámennt heim-
ili til húsverka fyrrihluta dags
' og við saumaskap síðari liluta
j dagsins Sérlierbergi. Uppl. í
Suðurgötu 3, uppi. Sími 5300.
! __________________________(83
STÚLKA óskast til Vest-
mannaeyja. Þrennt í heimili.
Sérherbergi. Gott kaup. Uppl.
á Brávallagötu 24. (84
VETRARSTÚLKA óskast. —
Sérherbergi. Þorgils Ingvarsson,
Hringbraut 132. (86
GÓÐ stúlka óskast í vist, Sér-
herbergi. Kaup eftir samkomu-
lagi. Uppl. Stýrimannastíg 12.
SNÍD og máta dömukjóla. —
Við frá 5—7. Uppl. Laugavegi
24 B. (89
kVinna
Ujgr- STÚLKA óskast í vist.
Gott sérherberjd.. Þrennt í heim-
ili. Uppl. Hólavallagötu 13. (928
KVENMAÐUR óskast til
lireingerninga. Föst atvinna. —
Uppl. í Sanitas, Lindargötu 9.
(41
BREZIÍ hjón óska eftir góðri
stúlku í létta vist. Sérlierbergi.
Einhver enskukunnátta æskileg.
Nafn og lieimilisfang óskast
lagt inn, merkt: „Rólegt“. (58
■ TJARNARBÍÓ H
„Storm skulu
þeir uppskera“
(„Reap the Wild Wind“).
Stórfengleg mynd í eðlilegum
litum tekin af snillingnum
Cecil B. de Mille.
Ray Milland.
John Wayne.
Paulette Goddard.
Sýning kl. 6,30 — 9.
Bönnuð fyrir börn innan 14
ára.
SERKJ ASLÓÐIR
(Road lo Morocco).
Bing Crosby
Bob Hope,
Dorothy Lamour.
Sýning kl. 3 og 5.
Aðgöngumiðasala hefst kl.
11 f. h.
NÍJA Bló
STOLKA óskast i vist. Sér-
lierbergi. Guðbjörg Finn-
bogadóttir, Hávallagötu 40.
(91
GÓÐ stúlka (ráðskona) ósk-
ast til Geirs Gígju lcennara, Hall-
veigarstíg 9. Hátt kaup. Sérher-
bergi. Til viðtals kl. 5—9. (93
UNGLINGSSTtÚLKA óskast
til að gæta harna nokkra tíma
á dag. Getur fengið fæði og
húsnæði. Uppl. í síma 2527 eft-
ir kl. 6 í dag og allan daginn á
; morgun. (106
STÚLKA óskast strax á barn-
laust heimili. Húsnæði, fæði. —
Hátt kaup. Þingholtsstræti 35.
j STÚLKA óskast í vist til
j Kristjáns Einarssonar, Smára-
göru 3. Sími 4244. (102
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast í vist hálfan daginn. Allt
fæði og húsnæði, ef vill. Ragn-
hildur Jónsdóttir, Laufásvegi 17.
STÚLKA óslcast í vist. Mætli
hafa með sér stálpað barn. Sími
2384. (108
KliCISNÆDll
GET útvegað unglingstelpu
til hjálpar við húsverk þeim
sem getur leigt 1 hex-hergi. Til-
hoð, merkt: „Unglingur“ áend-
ist afgr. fyiár mánudagskvöld.
STÚLKA getur fengið her-
hergi með annai’i. Uppl. Fjöln-
isveg 2. (7
HERBERGI — HÚSHJÁLP.
Hjón á bezla aldri óska eftir
einu herbergi og eldhúsi eða eld-
unarplássi gegn Iiúshjálp. Vön
öllum liúsverkum. Uppl. hjá
Eyvindi Árnasyni. Sími 3485.
___________________________(68
t ÍBÚÐ, senx næst Bergstaða-
stig, 2 lierbergi og eldhúsað-
gangur, óskast til leigu nú þeg-
ar. Fyrii'fi’amgreiðsla. Ágústa
Ólafsson. Síixii 1988. (1047
i GOTT HERBERGI, með eða
án húsgagna, er lil leigu handa
reglusamri stúlku eða miðaldra
konu, sem vill taka að sér létt
formiðdagsstöi'f á fámennu
t'heimili fram eftir vetri. Tilboð,
í merkt: „Stúlka“ leggist inn á
afgr. Vísis fyrir n. k. mánu-
| dagskvöld. (56
j HERBERGI til leigu gegn
smávegis lxúslijálp. Uppl. í síma
2320, kl. 7—8.________________(64
j TVÆR stúlkur vantar liei'-
hergi í 6 mánuði. Einhver lijálp
J 2 kvöld í viku ef óskað er. Til-
boð, merkt: „Hjálpsamar“. (77
UNG hjón óska eftir hei'bei'gi
með eldunai'plássi. Þvottur og
j innanhússstörf i hoði. Tilboð
óskast send afgreiðslu Vísis
: merkt „Sem fyrst 888“. (94
FORSTOFUSTOFA við mið-
hæinn til leigu (lielzt fyrir sjó-
mann). Fyi’ii'fi'amgreiðsla áskil-
in. Tilboð sendist Vísi fyrir 5.
þ. m. merkt „Stofa“. (107
HÚSNÆÐI. Tilhoð óskast í
stóra stofu í steinhúsi, á 1. hæð,
við Laugaveg. Fyrirframgreiðsla
fyi'ir 1 ár. Tilhoð merkt „10“
sendist afgr. blaðsins fyrir
mánudagskvöld. (97
BARNLAUS hjón óska eftir
2ja hei'bei'gja íbúð eða -stóx’ri
stofu. Mikil fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Tilboð mei'kt „H.S.“
sendist afgr. Vísis fyrir þriðju-
dagskvöld. (105
M
ir voí
ii
(Pardon My Sai'ong).
Söngvamynd með skopleik-
urunum:
Bud Abbott og
Lou Costello.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h.
'S4*
ÞURRIÍAÐIR ávextir: Perur,
ferskjur, hlandaðir, epli, fíkjur.
Verzl. Þórsmörk. Sími 3773. —
________________________(22
6 VOLTA vindrafstöð óskast
lil kaups. — Tilboð merkt: „6
Volt.“ sendist fyrir 5. okt. (57
DÍVAN til sölu, Bjarnarstig 3.
________________________(60
GÓÐUR 2ja manna svefn-
ottoman til sölu. Hávallagötu
48, kjallara.__________(61
HEFILBEKKUR. Eg hefi stór-
an hekk sem eg vil skipta á fvr-
ir minni bekk. Jón B. Jónsson,
Leifsgötu 28. (63
— SEL HVÍTKÁLSHAUSA
lieima næstu daga. Lyngholti við
Grensásveg. (66
NÝR upphlutur og belti til
sölu á Skólavöi-ðustig 3, búðin
til vinstri. (67
RÚNT borð til sölu. Garða-
stræti 25. (70
TÓMAR JÁRNTUNNUR til
sölu. Uppl. í sima 3056. (72
TVEIR vetrai'frakkar og
tvenn notuð karlmannaföt til
sölu. Tjarnax’götu 20, niðri. Til
sýnis eftiv ld. 6. (73
PECTINAL er nýjasta og
handhægasta efnið til að
hleypa ávaxtasultu, ávaxta-
hlaup, marmelaði. Uppskrift-
ir og notkunarreglur í hverj-
um pakka. (368
IK4UPSK4PUIÍ
KAUPUM — SELJUM :
Húsgögn, eldavélar, ofna, alls-
konar o. m. fl. Sækjum, send-
unx. Fornsalan , Hverfisgötu
82. Simi 3655. (535
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson
Bræðraborgaratia 1. Simi 4256.
NÝ KJÓLFÖT á meðalmann
til sölu á FjölniSvegi 3, niðri.
Uppl. eftir kl. 3 í dag. (85
NÝTT FERÐAÚTVARP með
straumbreyti til sölu. Uppl. í
sima 2817 ki. 6 til 8.____(90
R. C. A. 10 lampa viðtæki,
Singer-saumavél og nýr 12 volta
rafgeymir til sölu Hringbraut
186._________________ (101
STOFUSKÁPUR úr eik og
hnotu til sölu. Lengd 160 cm.
Leifsgötu 30, austurdyr. (109
TIL SÖLU á 12 ára dreng:
Jakkaföt, götuskór, lopapeyso,
ullarnærföt, stormfrakki og raf-
magnslampi. Eins manns rúm
óskast. Sími 5306. (110
IKENSUI
KENNI að spila á Guitar. —
Austurhlíðarveg við Sundlaug-
arnar. Sigríður Erlendsdóttir.
_________________(62
Pí ANÓKENNSLU byrja eg nú
þegar. Svala Einarsdóttir. Sími
1848. (96