Vísir - 07.10.1943, Side 4

Vísir - 07.10.1943, Side 4
I VISIR *S4KM/ICSMe5n9M«L*MK«IWai i: GAMLA BIÖ Krókur á móti bragði („Tlie Cliocolate Soldier"). M. G. M. söngvamynd. Nelson Eddy. Rice Steveras. Sýnd kl. 7 og 9. kl. 3'/z —6 '/z ÓALDaRFLOKKUR í 44. GÖTU. „Mayor of 44th Street“. Anne Shirley, George Murphy, Freddy Martin og hljómsveit hans. — Bannað fyrír börn. — STÚLKA með bafii á 1. ári óskar eftir léttri ráðskonustöðu eða liúsnæði gegti húshjálp. — Uppl. Hofsvaliagötu 16. Sími 5580. ____________________(328 STOLKA eða etdri kona ósk- ast í vist. Sérherbergi. Ásta Norðniann, Fjölnisvegi 14. — ...y (288 ST,ÚLKA óskasr. í létta vist. — Tvennt i heimili, Sérherbergi og ihátt kaup. Uppl. I síma 1055. — (291 BARNGÓÐ stúlka óskast í vist allan eða hálfan daginn. — Sér- herbergi. Annie Þórðarson, Hrefnugötu 6. (304 KONA m.eð stáípað barn ósk- ar eftir ráðslconustöðu. Tilboð snerkt „Laus við ástand“ leggist inn á afgr. blaðsitis fyrir þriðju- ■dag. ' " ' (306 DUGLEG STÚLKA óskast frá M. T—0 eða frá 4—7. Bridde, Hverfisgötu 39. (311 STÚLKA eða rosldn kona óskast til húsverka liálf- an daginn, annati. hvern dag. Tarnargötu (224 STÚLKA óslkasl i vist. — Sérherbergi. Cknfct tkaup. — Guðmunda Kvairan, Smára- götu 6. (969 TELPA óskast tii að gæta liarns á 3ja ári nokkra klukku- lima á dag, úti. Uppl. á Mána- götu 22, uppi. 315 KONA öskasi tii að ræsta liíla búð í miðbwnum, kJ. fi á kvöldin. A. v. á (322 STÚLKA óskasí: í vist. Sér- lierbergi. Gotí kaup. Uppl. á "Viðimcl 48. (327 STÚLKA óskast í vist hálfan idaginn. Herijergi fylgir. Öldu- götn 8. (329 STÚLKU vantar strax. Mal- salan Baldursgöto 32. (337 Leikfélag Reykjavíkur: „Liénliarðni* fogretí Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i dag. Þorsteinn H. Hannesson tenor syngiii’ í Gamla Bíó í kvöld, fimmtudaginn 7. þ. m. ki. ny2 síðd. Við hljóðfærið: Dr. VICTOR v. URBANTSCHITSCH. Aðgöngumiðar seldir i Hljóðfærahúsinu og Bókav. Sigf. Eymundssonar. G. K. R. Danislefkur í INGÓLFS CAFÉ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Simi 2826. Tónlistai*félagi3. Fóstbræður. Alþingíshátlðarkantata Páls ísólfssonar verður flutt næslk. sunnudag kl. 4 e. li. í fríkirkjunni, í tilefni af 50 ára afmæH höfundarins. Blandaður ltóp og liljómsveit (alls 130 manns). Höfundurinn stjórnar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Hljóðfærahúsinu og Sigríði Helgadóttur, (hljóðfæraverzl. í Lækjar- götu 2). ÁBYGGILEG STÚLKA ósk- ast á gotl heimili í Norðunnýri. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5267. (324 STÚLKA óskast hálfan dag- inn. Sigríður Sig’geirsdóttir, Laugavegl 19, eftir kl. 7. (B DUGLEGUR ábyggilegur mið- aldra maður, vanur allri vinnu, hefir áliuga á að komast að sem verkstjóri hjá einhverju fyrir- læki við höfnina eða annars- staðar. Tilboð merkt: „Verk- stjóri“, leggist inn hjá blaðinu Vísir fyrir laugai’dag. (339 «S TJARNARBÍÓ H „Storm skulu þeir uppskera“ („Reap the Wild Wind“). Stórfengleg mynd i eðlilegum litum tekin af snillingnum Cecil B. de Mille. Ray Milland. John Wayne. Paulette Goddard. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. NYJA Bíö Á refilstigum (A Gentleman After Dark). Brian Donlevy. Miriam Hopkins. Preston Foster. Sýnd kl. 5. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. jtir itm nm (Pardon My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TVÆR nýlegar dýnur í eins- manns rúm til sölu á Hátúni 23, niðri. ________________(340 ALLT í stórþvottinn: Rinso, Super-Suds, Kristalsápa. Sól- skinssápa. Verzl. Þórsmörk- Sími 3773. (260 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 MAÐIJR, sem vinnur við höfnina óskar eftir að fá keypt fæði á góðum stað. — Tilboð merkt: „Fæði“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. Þurrkaðir ávextir, Rúsín- ur, blandaðir ávextir, perur, ferskjur og fíkjur. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. (153 rUNDIÍV^TILKMNm BAZARINN verður í G.T.-hús- ( inu á morgun kl. 4 síðdegis. Tek- j ið verður á móti munum í G.T.- j liúsinu í dag kl. 3—6 síðd. og eftir kl. 10 á morgun. Nefndin. (301 Kkaupskamjki VIL kaupa rafmagnseldavél. Simi 2198.__________(332 REGNKÁPUR og REGN- FRAKKAR á karlmenn, lcven- fólk, ungUnga og börn seljast ódýrl næstu daga í Gi’jótagötu 7, uppi. (326 5 STOFUHURÐIR til sölu. Karmar fylgja. Uppl. í síma 5307, kl. 4—6 síðdegis. (343 TIL SÖLU: Pliilips útvax-ps- tæki, 5 lampa. Til sýnis Skóla- vörðustíg 1, Verzl. Pfaff. (330 FERMINGARKJ|ÓLL til sölu. Lokastig 6, I. hæð. (331 MIG VANTÁR miðann nr. 1000 í happdrætti Laugai’nes- kirkju. Sá, sem ætti jjetta nr., geri svo vel og selji mér það. Gef vel fyrir númerið. Lára Jó- hannesdóttir, Ránargötu 13 (341 TIL SÖLU ódýrt: Fermingar- kjóll og skór nr. 38; einnig nokkrar kápur og pelsar. Uppl. Laugavegi 84, I. hæð. (C KLÆÐASKÁPUR óskast til kaups eða leigu. Sími 1427. (344 Ohknr fautar BORN til að bera út blaðið um Ránargötu Kleppsholt Dagrblaðið Vísir Tarzan og iíla- mennirnijc Nr. 3 0 Gonfölu varð því ekki um sel, þeg- ar hún sá Spike koma rcikandi úl um kofadyrnar, að afloknum bardaganum upp á líf og dauða við liinn fantinn, Troll. Hún tók þegar að leggja á ráð- i.n um, livernig hún ætti að sleppa 'úr któin hans, en tivað var nú tii bargðs? Hún ])óttist þess fullvis, að nú þeg- ar Troll var dauður, væri alls af Spike að vænta. Hún sá liann lxrista blóð- ugt höfuðið, meðan hann talaði við villimennina, og hún notaði tækifærið, meðan hann leit af henni, til að laum- ast út í skugga á milli lcöfanna. & 1 ^ ^ piltrhiáid W UNjiTF.D FEATURE_ 8YNDICATE, Inc. Hún vonaðist til að hamingjan gæfi að varðmennirnir við hliðið hefðu gengið eitthvað frá, svo að hún gæti laumazt út um hliðið og sloppið út i frumskóginn. Hún óttaðist villidýrin ekki eins mikið og mannskepnuna, sem nú hafði ráð hennar i hendi sér. En varðmennirnir voru kyrrir á verðinum, þrátt fyrir uppþotið i kof- anum. Þeir mundu elcki leyfa henni að fara út, nema með sérstöku leyfi lxöfðingjans. Gonfölu var það ljóst, að þetta var ekki nema gálgafrestur. Spike gat á liverju augnabliki fundið liana. BARNAKERRA óskast í skiptum fyrir bax-navagn. Uppl. Laugavegi 41, eftir kl, 7 í kvöld. (272 STOFUBORÐ til sölu Skóla- vörðustíg 33. (293 FjÖLKSBÍLL lil sölu, eldri gerð. Til sýnis milli 7—8 við Öðinstoi’g. (298 TIL SÖLU nokkrir hænuung- ar, þx-iggja mánaða gamlir. — Uppl. í síma 3098. (299 GÓÐ SAUMAVÉ-L, handsnúin, óskast. Sími 2785. (300 2 UPPSETTIR silfurrefir til sölu. Uppl. í síma 5519. (303 EF ykkur vantar strigapoka utan um kartöflur eða aðrar nauðsynjar, þá eru þeir til í VON á aðeins eina slétta krónu. Sími 4448._____________(302 IÚTVARPSVIÐTÆKI. Til sölu rafhlöðutæki (Vesti-i) í ágætu standi. Uppl. á Hringbraut 211, í. hæð. ’ (308 DÍ.VAN og lítið boi’ð til sölu á Lcifsgötu 12, fyrstu liæð. (305 FERMINGARKJÓLL til sölu. Simi 2241._____________(317 TVÆR saumavélar til sölu, (fyrir skósmið), til sýnis Lauga- veg 69, skóvinnustofunni. (320 PlANÓ-HARMONIKA (Crue- eanelle), stór og vönduð, til sölu. Smirilsveg 22, kl. 7—9 í kvöld. (325 JAMES HILTON: Á vígaslóð, 198 fyæir hann, að losna við frú Consett þegar. Þegar hér var komið sögu var frú Consett bú- in að segja lionum frá ætt sinni og uppruna, og var nú að skýra fyrir honum hvernig maður hennar hafði efnazt á rekslri. þvottahúsa. Upp úr því fór hún að ræða við hanii um lieimilis- líf yfii-leill og einkanlega barna- uppeldi. í þessum svifum gafst mærinni tækifæri til þess að víkja fi-á og i-æða við ungt fólk, sem þarna var, og,skildi A. J. vel, að hún mundi tilbreyting- unni feginn, en nú varð liaim að beygja sig fyrir örlögunum og lxlýða í auðmýkt á allt það, sem fi-ú Consett liafði að segja. En liann fékk bx-átt tækifæri til þess að komast hjá að hlýða frekara á frú Consett um sinn, því að hinir karlmennirnir, sem í skemmtiferðinni voru, fóru nú að aðstoða við að tina saman allt í matkörfurnar, og bera þær ■að bifreiðunum, og gaf A. J. sig einnig að þvi. Að svo búnu fór liann á stjá einn síns liðs til þess að litast um, þótt hann vissi, að frú Consett biði eftir að hann kæmi, svo að hún gæti haldið áfx-am lestrinum. Hann gekk í áttina til vatns- ins- og liorfði á það, sem fyrir augun bai-. Hann leit á rústirnar og hugsaði um barnslega trxx þeirra, sem þar höfðu dvalizt. í öllu jxóttist liann vei-ða var skyldleika við það, sem hann hafði séð i Rússlandi. Var um andlegan skyldleika að ræða milli þeirra þjóða, sem byggðu þessi lönd? Haim var að hugsa * á þessa leið, er hann sá dyr opn- ast á lítilli kapellu, sem byggð var af viði. Kapellan stóð í rjóðri og var vart stærri en rúmgóð stofa. Stúlkan heyrði fótatak hans, snéri sér við og hi-osti til lians. „Eg tók ekki eftir jxessu liúsi, þegar við vorum hér áðan,“ sagði hann. „Eg tók elcki heldur eftir þvi, það er svo agnar lítið — lang- minnsta liúsið, sem eg liefi séð. Og" það er blátt áfram ljótt.“ Fegux-ðinni var ekki til að dreifa — en húsið minnti hann á Rússland. Og þetta var svo of- arlega í huga hans, að hann sagði: „Eg hefi séð margt þessu likt — i Rússlandi. Fólk, senx stend- ur á lágu stigi er hx-ifið af sterk- um litum — og óhóflegum skreytingum.“ Hún hjó eftir þvi, að hanxj minntist á Rússland. „Þér eruð þá kunnugur í Rússlandi?“ „Nokkurn veginn — eg átti heima þai\“ „Geðjaðist yður að Rxiss- landi?“ „Mjög vel — á ínargan hátt.“ „Eg hefi oft óskað mér, að við mamma hefðum farið þang- að en það er vist ekki öruggt enn, fyrir ferðamenn.“ „Eg þoxú að fullyrða, að öllu myndi óliætt, en það er lítið um þægindi.“ „Þá kemur það nú ekki til mála,“ sagði stúlkan og hló — og hlátur heimar .var friskleg- ur, valcti gleði í huganum. „Mamma vill eldd gista arm- arsstaðar en þar sem baðher- bergi er við lxliðina á svefnlier- bei-ginu.“ „Hún er víst elcki hrifin af gistihúsi Roonés?“ „Tæplega, en mér líkar vel að vera hér. Mér þætti ekkert gam- an að gista hér, ef allt væri eins og i Plaza gistíhúsi í New York. Og svo finnst mér, að það skiptí ekki miklu, þótt maður fái sér ekki steypu á hverjum morgni.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.