Vísir


Vísir - 30.10.1943, Qupperneq 3

Vísir - 30.10.1943, Qupperneq 3
VISIR Stsidentráðskosningarnar: Alþýðublaðið fyrri flokksmann sinn. I dag fara fram kosningar til Stúdentaráðs og hefst kjör- fundur kl. 2 e. h. Að þessu sinni, eins og síðast, hefir rauða þrenningin runnið sama í eitt spyrðuband og eini grundvöll- urinn undir samstarf þeirra er sameiginlegt hatur á „Vöku“, félági lýðræðissinnaðra stúdenta. Um möguleika til samstarfs í stúdentaráði, ef svo óheppilega og ólíklega færi, að rauðliðar svona sameinaðir ynnu, er því dkki að ræða. Stúdentaráð myndi með öllu verða óstarf- hæft og hagsmunamál stúdenta síður en svo tryggð, enda myndi réttur þeirra illa geymdur í höndum slikrar samfylkingar. Vinstri fylkingin sýnir greini- lega hug sinn og innræti, er hún í skjóli j>ess, að ekki vinnist tími til að svara henni fyrir kosningar, ræðst með hinum stærstu og lúalegustu svívirðing- um og rógburði á Björn Þor- björnsson stud. med. í Alþýðu- blaðinu i morgun. Björn Þor- bjömsson situr nú i öðru sæti á lista „Vöku“, en hefir áður ver- ið í stjóm Alþýðuflokksfélags Háskólans. Hann er einn af mörgum innan skólans, sem lit- ur það siður en svo liýi’u auga, að kommúnistar þar gleypi Al- þýðuflokkinn. Kommúnistum hefir tekizt með klækjum að fá Alþýðuflokksmenn og Fram- sókharmenn i lið með sér, og eru til menn af báðum floklc- i?m, sem una sliku illa, eins og að vonum, lætur. Enginn vafi leikur ó því, undan hverra rifj- um svívirðingarnar um Björn Þorbjörnsson eru runnar, fyrst stjóm Alþýðuflokksfélagsins iná nú réttu nafni nefnast hand- bendi og héðan i frá órjúfan- legur hluti kommúnistáklikunn- ar. Slik árás á gamlan félags- bróður missir marks, enda er Bjöm Þorbjörnsson með af- brigðum vél látinn maður, sem nýtur fyllsta trausts stúdenta, og mun hróður hans stórum aukast við það, að hann hefir tekið þessa nýju stefnu í félags- málum stúdenta. Stúdentar minnast þess við kjörborðið i dag, að með þvi að kjósa lista „Vöku“ og tryggja henni meiri hlutá i Stúdenta- ráði eftir þessar kosningar, hafa þeir um leið tryggt sjálfum sér það að hagsmuna þeirra i heild verði gætt innan Háslcólans og utan, sem allra bezt verður á kosið. B-listinn er listi „Vöku“. flnterísk Mjaðmabelti, Teygjubelti, Brjósthaldarar. VERZL. itaúZ£85. Grettisgötu 57. Tökum að okkur múrhúð- un. Tilboð, merkt: „38“ send- isf blaðinu fyrir mónudags- kvöld. i3jami (JuÉmundóáon löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu ió Sími 5828 Mótorhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 5024 í kvöld kl. 6—8. heldur félagið fyrir meðhmi sína og gesti þeirra að Félags- heimilinu i kvöld kl. 10. — Húsinu verður lokað kl. ll. Félagar vitji aðgöngumiða kvöld kl. 6—7. r Skemmtinefndin. Bezt að augljsa í Visl. Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun, sunnudaginn 31. þ. m. kl. 2 e. h. i Kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar f jölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Lælma§kipti Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem í réttindum eru, og þess óska, eiga kost á að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum að telja. Læknaskiptin tilkynnist á skrifstofu samlagsins, Reykjavíkurveg 8, í næstkomandi nóvembermánuði. Sjúkrasamlag■ Hafnarfjarðar. UTBOÐ Þeir, sem vilja gera tilboð um að tryggja gegn elds- voða húseignir i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur frá 1. apríl 1944, geta fengið útboðslýsingu og önnur gögn lijá Dr. Birni Björnssyni hagfræðingi bæjarins, Austm’stræti 10, sem gefur allar nánari upplýsingar. Tilboð verða opnuð hér i skrifstofunni mánudaginn 10. janúar næstkomandi, kl. 2 e. li. Borgarstjórinn i Reykjavik, 29. okt. 1943. BJARNI BENEDIKTSSON. Líkkistnr vandaðar að efni og öllum frágangi, fást venjulega alveg tilbúnar á Likkistuvinnustofu TRYGGVA ÁRNASONAR, Njálsgötu 9. — Simi 3862. HÓTEL BORG! Hreindýrakjöt á boðstólum i dag og á morgun. Tilkynning Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á rjúpum til neytenda: Óhamflettar .... kr. 3.75 fuglinn Hamflettar........ — 4.00 — Hamflettar og spikdregnar — 4.50 — Ákvæði þessi koma til framkvæmda frá og með 1. nóv. 1943. Reykjavík, 29. okt. 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Ullar j er sey-K j ólarnir með löngum og stuttum ermum ex-u komnir aftur. Tízl< □ n Laugaveg 17. 1 Tilkynning um atvinnaIey§i§§krániog:D Atvinnuleysisskráning, samkvæmt ákvörðun laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Rej'kjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér i bænum, dag- ana 1., 2. og 3. nóvember þetta ár og eiga hlutaðeig- endur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum, kl. 10—12 f. li. og 1—5 e. h. liina tilteknu daga. Reykjavík, 30. október 1943. Borgarstjórínn í Reykjavík. óskast. Þarf að vera góð í reikningi og ensku. Engum fyrirspurnum svarað í síma. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. Hér með tilkynnist, að min hjartkæra móðir, Ingibjörg Jónsdóttir, andaðist föshidaginn 29. okt. á Landspítalanum. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Ragnar Stefánsson. æskoIýOsfoBdur nm sjálfstæOismálið HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna, og Æskulýðsfylkingin í Reykjavík boða til almenns æsku- lýðsfundar um Sjálfstæðismálið í Gamla Bíó, kh 2 e. hád. á morgun. Lúðrasveit leikur á milli ræðanna. w. Fulltrúum frá Framsóknarmönnum og Jafnaðarmönnum boðin þátttaka í fundinum. íslenzkir æskumenn og konur, fylgist með í frelsisbaráttu þjóðarinnar og fjölmennið á fundinn. Stjópnip félaganna fslenzka v>bV^ Ýt*ve fœst hjá hóksölum hroiiiu og góöar k&ipiz kmta verði FélagspreBtsmlðjan hf. Krlstján Giölaijst&i HtestarétíjtrfögmaODr. Skrifstofutimi 10-12 og 1-®. Hafnarhúsið. — Simi S4M. VÖRUMIÐAR vORt)UMB úðir TEIKNARI.STEFÁN JÓNSSON Rækjur Humar f&iims Sími 1884. Klapparstíg 30. Dextrin Penisillinn Laugavegi 4. Nýtt Sundnámskeið hefst 1. nóv. Upplýsingar i síma 4059, kl. 9—12 og 2—4L Sundhöll Reykjavíkur Sanmnm skinnkraga á kápur úr refa- skinni sem eru keypt hjá okkur. rir óskast til vjnnu í nágreötli bæjarins. Þurfa að halda til á vinnustaðnum. — UppL á Jófriðarstöðum við Kapla- skjólsveg kl. 6—7. K. F. U. M. 1 kvöld: Æskulýðssantkoma kl. 8,30. — Ástráður Sigursteindórsson fcd- ar. Mikill söhgur og hljóðfæra- sláttur. Á morgun: KI. 10 Sunnudagaskólinn.. — 1,30 Y. D. og V. D. — 5 Unglingadeildin. — 8,30 ÆskiíKðssamkoma, siðasta samkoma æskulý@&«- vikunnar. Bjami EyjólfssöE talar. Mikill söngur ©g, hljóðfærasláttur. AIHr vel- konmir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.