Vísir - 08.11.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1943, Blaðsíða 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgðta 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skrítið skipulag. kkur Islendingum hefir komið l>að kynlega fyrir sjónir, er fréttir hafa hingað borizt um að kaffi hafi verið hrennt í Argentínu, en liveiti í Kanada. Mörgum hefir óað við hvilík verðinæti hafa þar farið til sþillis, og talið þetta hera vott uiii slupulagsskort eða fá- lieyrða lieimsku, með því að nóg væri þörfin fyrir vörur þess- ar á heimsmarkaðinum, væru þær séldar viðunandi verði, enda skortur á vörunum víða um heim. Brennsla kaffisins og hveitisins mun þó fyrst og fremst gerð í því augnamiði, að halda verðinu uppi á heims- markaðinum, éða m. ö. o. koma í veg fyrir verðfall vegna of- framleiðslu, 1 Fyrir fáum árum hefði eng- inn ímyndað sér, að til þess myadi draga liér á landi, að við þyrftum að kasa kjöt í Ilafnar- fjarðarln-auni eða flytja saltfisk út á mið og varpa lionum þar í sjávardjúp, þótt full j)örf væri fyrir livorttveggja í landi. Síð- ustu dagana hafa ilrekaðar fregnir horizt um kjötnámu- fundi í Grindavíkurhrauni, en jafnframl hafa nesjabúar þá sögu að segja að þar á fjörun- um byltust krof af stórgripum og önnur hafi verið dysjuð þar á gröndum að næturlagi. Allir gera sér ljóst að hér er um fá- heyrt tiltæki að ræða, — svo fáheyrt, að talið er stappa vit- firringu nærri, þegar vitað er að full þörf er fyrir vöruna hér á markaði, en verður þó væntan- lega meiri i boðuðum matvæla- skorti næsta árs. Því er sannan- lega ekki til að dreifa að hér hafi verið einvörðungu um spilltan inat að ræða, heldur fyllilega nýtilegan og jafnvel góðan til neyzlu. Menn liggja Sambandi íslenzkra samvinnu- félaga á hálsi fyrir að það hefir viðurkennt sina sök í þessu efni, sem virðist eingöngu vera sú, að dysjá ónýta vöru, en hins- vegar viðurkennir það ekki hlutdeild sína í ónýtingu hinna notliæfu vara. í f'lymtingi og skopi hafa menn það sín í mill- um, áð nú þurfi að hefja leit að ostum, skyri, smjöri, eggjum og rjóma og allri annarri fram- leiðslu Iandbúnaðarins, sem lítið er til af. Menn ættu að gera sér ljóst, að hér er ekki Sambandið eitt um að saka, heldur öllu frekar verðlagsnefndir þær, sem að undanförnu liafa liaft óskorað vald «1 að ákveða verðlag af- urða þessara liér á markaðin- um og ákveðið það þannig að stórlega héfir dregið úr neyzlu liér innanlands, þrátt fyrir aukna og margaukna mögu- léika til sölu afurðanna, hefðu þær vérið seldar viðunandi eða hóflegu verði. Uppbætur á markaðsverðið að því er útflutt kjöt snertir, kunna að hafa ýtt undir bændur, þannig að slátr- að hafi verið miklu fleira fé en nauðsyn krafði til að fullnægja markaðinum og eðlilegt hefði verið. Nú virðist ekki úr vegi að spyrja: Hvað er gert af op- inberri liálfu lil l>ess að koma í veg fyrir að óeðlilega miklum fjárstofni sé slátrað, þegar hátt Alinennnr kennara* skortnr í landinii. Sextugur í gær: Vilhjámur Finsen sendifulltrúi. 25 kennara varð að ráöa til barna< kennslu, er liöfdu ekki kennarapróf. Erfiðlega hefir gengið að fá kennara í kennarastöður við barnaskólana í haust. í skýrslu fræðslumálastjórnarinnar um þetta efni er frá því skýrt að umsóknir um auglýstar kenn- arastöður hafi yfirleitt verið með fæsta móti. Þó hafa aldrei verið settir eins margir kennarar við fasta skóla á einu hausti sem nú, eða 62 talsins við 42 skóla. , En sem dæmi um live erfiðlega gekk að fá kennara í stöðurn- ar, má geta þess, að fræðslumálaskrifstofan varð að ráða 25 kennara án kennara]jrófs og höfðu ekki fengist áður við kennslu á vegum fræðslumálastjórnarinnar. Hér fava á eftir nokkur atriði úr skýrslu fræðslumálastjórn- arinnar: Ahlrei hafa eins margir kenn- arar tekið sér ársfri til þsss að kynna sér skóla- og uppeldis- málastarfsemi annarsstaðar eins og nú, eftir því sem Helgi Elías- son fulltrúi fræðslumálastjóra liefir tjáð Vísi. Er vel farið, að kennarar nota hætta fjárliagslega aðstöðu sína til þess að víkka sjóndeildar- hring sinn. Væri í þessu sam- handi atliugandi, hvort ekki væri rétt fyrir fræðslumála- stjórnina að stuðla að því, að kennarar gætu skifzt á stöðum hálfan eða lieilan vetur til þess að kynnast skólastarfsemi ann- ara bæja eða sveitafélaga. Bætt var við 16 kennurum sökum aukins barnafjölda i samtals 14 skólum víðsvegar á landinu. Starfstími barnaskólanna á Seyðisfirði og í Hafnarfirði var styttur úr ÍÞ/2 mán. í 9 mánuði. Auglýstar voru kennarastöður við 27 skóla. Við nokkra þeirra voru auglýstar 2 stöður. Um- sóknir um auglýstar kennara- stöður voru yfirleitt með fæsta móti. Um nokkrar stöður bár- ust þó allt að 20 umsóknir, en yfirleitt þetta 1—3 umsóknir og um 2 fastar kennarastöður bár- ust engar umsóknir. Treglega gekk að fá kennara i sumar föstu stöðurnar, sem útvega þurfti kennara í, en það tókst þó að lokum nema í 1 stöðu, en þar var óskað eftir kennslukonu, er verð á markaðinum togar ann- arsvegar en trygging fyrir upp- bótum á verðið hinsvegar. Liggur ekki í þessu nokkur hætta, þannig að fleira fé sé leitt á háðum liornum til slátr- unar, en eðlilegt er? Stafar ekki eyðing þessara verðmæta ennfremur af því að hér hafi verðinu verið haldið uppi á óeðlilegan hátt? Við íslendingar erum öðrum þjóðum háðir um matvæla- innflutning, og víst er um það, að ekki lifum við á einu saman kjöti. En liggur ekki nokkur hætta í því að aðrar þjóðir kunni að vanmeta matvælaþörf okkar, þegar þær fréttir berast liéðan að hér sé slík ofgnægð matar, að við sjáum ekki önn- ur ráð, en að dysja matinn og varpa á sæ út, en þvínæst greiði ríkissjóður fulla þókmm fyrir. Hafa lilægilegri öfgar heyrst fíá nokkuru öðru landi á tím- um neyðar og styrjaldar? Ekki er um það að efast að við eig- um nóg af mönnum, er svara illu einu til, eða eiga nóg af af- sökunuín, er um þetta er rætt. En þjóðin hefir hvorki þörf fyr- ir vanmetamenn í hugarfárinu eða afsakanir. Afsakanir eru oft hið sama og ásakanir. Er ekki kominn tími til að á þess- um skipulagsmálum öllum verði alvarlega tekið, og að AI- þingi og rikisstjórn láti mönn- um ekki haldast uppi slíkt hátta- lag, — hvað þá heldur að það sé verðlaunað og styrkt með op- inberum fjárframlögum? gæti gæti kennt söng og handa- vinnu. . I 15 skólahverfum voru settir kennarar í samráði við skóla- nefndirnar án þess að auglýst væri, víðast sökum þess, að ekki var vitað fyrr en svo seint um að sföðurnar losnuðu, svo að ekki var tími til þess að auglýsa þær með liæfilegum umsóknar- fresti. , Við samtals 42 skóla voru alls settir 62 kennarar og er það langsamlega flestir kennarar, sem settir liafa verið við fasta skóla á einu liausti. Þar eð svo treglega gekk að fá kennara í fastar stöður — en þær stöður fá aðeins menn með kennaranéttindum — þá var varla við því að húast, að vel gengi að fá kennaraprófsfólk í farskólahverfin. 5 kennara- prófsmenn, sem ekki hafa kennt áður, fengust þó sem farkenn- arar og 4 skiptu um farskóla- hverfi. Setja varð 25 farkenn- ara, sem ekki höfðu kennara- próf og ekki liafa áður fengist við kennslu á vegum fræðslu- málastjórliarinnar. Ilafa þeir flestir gagnfræðapróf eða hér- aðsskólapróf. Með þessu móti tókst að útvega kennara í öll farskólahverfi á landinu. * 25 ára hjúskaparafmæli éiga í dag frú Guðrún Gísladótt- ir og Ásgeir Jónasson skipstjóri, Skólavörðustíg 28. Pigurður Guðmundsson húsarneist- ^ ari hefir sent dálkurn þessum cftirfarandi grein til birtingar Fjall- ar liún um sérstök atriði í skipulagi bœjarins, en Sigurður hefir ritað og rœtt mikið um þessi mál. Tillögur hans í sambandi við gatnakcrfi Þingholtanna, sem liann gerir hér einkum að umtalsefni, eru að vendegu leyti frábrugðnar til- lögum þeim, sem Skipulagsnefndin liefir skilað frá sér til bæjarstjórn- ar. Áður en langt líður mun birt á sama stað viðhorf Skipulagsnefnd- ar og þœr úrlausnir, sem nefndin ráðgerir um framtíðar samband milli rnið- og austurbœjar til vesturs. Því bcr mjög að fagna, að um- rœður geti hafizt um þessi mál al- mennt, með rökrœðum á efnisleg- uin grundvelli. Mál þessi varða mjög alla bœjarbúa, en með því að birta hin einstöku sjóharmið, er mönnum gefinn kostur á að draga eigin ályktanir. Að vísu er ávallt erfitt að skýra umrœður um skipidagsatriði, eink- um galnakerfi bœjarins, nema upp- drœttir fylgi. Vœntanlega verða þessi mál inn- an skamms rædd á þann hátt, þeg- ar framkomnar tillögur að skipu- lagi bæjarins i heild verða birtar almenningi. Hefst hér grein Sigurðar Guð- mundssonar: Skipulag bæjarins er í heild sinni ofviÖa, að gera því nokkur veruleg skil á þessum afmarkaða reit, sem blaðið hefir verið svo hug- ulsamt að ánafna bænum. En eitt- Ilann er fæddur í Reykjavík 7. nóvember 1883. Voru for- eldrar lians ÓIi Finsen póst- meistari (d. 1897) og síðari kona hans María Kristín dóttir Þórðar Jónassonar liáyfirdóm- ara. Vilhjáhnur gekk í lalínuskól- ann vorið 1896, tæpra 13 ára. Varð stúdent 30. júní 1902. Síðsumars sigldi hann til K- hafnar og lagði fyrst stund á hagfræði við háskólann þar. Hvarf liann hrátt frá því námi og tók að stunda loftskeyta- fræði af miklu kappi og tók próf í þeim fræðum i Liver- pool 1905. Sigldi hann þá um hrið sem loftskeytamaður á ýmsum stórskipum landa í inilli, einkum línuskipum milli Norðurálfu og Vesturlieims. Gafst honum inn bezti kostur að afla sér fjölbreytilegrar þekkingar um hagi og hát.tu margra þjóða og landa og kynnast inum mesta fjölda blaðamanna og allskonar er- indreka og farþega af öllu tagi, er liann varð samferða í ferð- um þessum. Síðan varð hann kennari við Marconiskóla með- al annars í Hollandi. Hann komst i kynni við ýmis hlöð á Norðurlöndum og ritaði fi’éttir í sum þeirra að staðaldri, eink- um Politiken í Kli. og Tidens Tegn í Osló. Þegar i milli varð annan’a stai-fa gei’ðist Vilhjálm- ur stundum fylgdarmaður út- lendra ferðamanna liér um land á yngri árum. Reyndist liann ötull og ún’æðagóður i þeim ferðum. Kom það sér vel, því að þá var meira torleiði um landið en nú er oi’ðið. Hann lagði og nokkura stund á veiði- skap í þá daga. Veiddi bæði lax og silung á stöng. Ávann hann sér vináttu margi’a, er hann hitti fyrir á þessum ferðum. Verður þess enn vart, þegar svo her undir, þótt langt sé nú um liðið. hvað af því mætti reyna að taka í smáskömtum og drepa á ýmislegt, 'er helzt virðist kalla að og gott er að hafa í huga. Umferðin og götflrnar. 7pðateppan“ í elztu hlutum bæj- arins er eitt vandamálið, sem bíður úrlausnar. Umferðargöturnar geta ekki lengur staðið straum af þeim aragrúa ökutækja, sem nú flæðir yfir bæinn—jafnvel þó að „ástandið" væri undanskilið. Bílunum fjölgar jafnt og þétt, en göturnar og húsaraðirnar standa ó- breyttar. Á sumum aðalgötum er varla hægt að stöðva bíl eða ganga frá honum, án þess að stöðva um- ferðina. Við þessu verður ekkert gert í skjótri svipan. En ráðstafanir þarf að gera þegar í stað, til þess að bjarga því, sem bjargað verður. Ennþá hagar víða svo til, að göt- urnar eru á löngum köflum lítt byggðar stæðilegum húsurn. Þá kafla mætti byggja þannig upp, að gatan breikkaði til muna, t. d. 3—4 metra. Þó að stallar komi á húsa- röðina, getur gatan litið sæmilega út fyrir því, þegar bilið á milli þeirra er orðið nægilega langt. Þessi breikkun kæmi vitanlega ekki til framkvæmda öll í einu, held- ur jafnótt og byggt yrði nýtt. Eitt- hvað af timburhúsunum mætti þó að sjálfsögðu færa inn á lóðirnar. Við Vesturgötuna, Laugavegirm og Grettisgötuna er t. d. tækifæri til þess að gera slíkar endurbætur. Gatnakerfi Þingholtanna. illögur hafa komið írarn um framlengingu Amtmannsstígs í Skólavörðustíg, en þaðan í nokk- uð beinu framhaldi í Grettisgötu. Er þá nauðsynlegt að Grettisgatan sé nokkurnveginn rúrngóð. Hún mundi létta á Laugaveginum all- Árið 1912 fluttist Vilhjálmur aftur til Reykjavíkur. Stofnaði liann „Morgunblaðið“ öndverð- an nóvembermánuð 1913 með ólafi lieitnum Björnssyni rit- stjöra „ísafoldar“ og var rit- stjóri ins nýja blaðs til ársloka 1921. Þá fluttist liann til Oslóai’ og gerðist meði’itstjóx’i við Tid- ens Tegn. Ilafði liann stai’fað mikið fyrir blaðið áður. Hann stofnaði síðar vikublað- ið Fálkann ásamt Skiila Skxila- syni og Svafari Hjaltested syst- ursyni sínum. Átti hann hlut- deild í ritstjórn l>ess framan af. Ennfremur átti hann og gaf út viðskiptaskrána Islandsk Ad- ressebog um mörg ár. Árxð 1934 varð Finsen verzl- unarfulltrúi fyrir Islands hönd í sendisveit Dana í Osló. Var eigi vanþörf á að fá þangað mann, er skyn hæri á íslenzk mál. Eftir hernám Danmerkur og Noi’egs voi’ið 1940 var sett á stofn sjálfstæð stjórnarskrif- stofa íslands í Stokkhólmi. Hef- ir Vilhjálmur Finsen verið þar sendifulltrúi Islands síðan og getið sér ið bezta orð. Hann „kann vel að vera með tignum mönnum“, enda munu fáir ís- lenzkir menn hafa margliáttaðri reynslu í þeim efnum en liann. Hann hefir fyrr og siðar reynzt löndum sínum hjálpar- verulega. Grettisgata, Amtmanns- stígur, Kirkjustræti og Túngatá gæfu ágætt samband milli austur- og vesturbæjar. Síðastnefndar þrjár götur mundu renna sarnan i eina beina og breiða götu gegn unx bæ- inn. Eins og nú er skipaÖ götum i miðbænum, nýtur landslagið sín hvergi eins og vera ber. Alls staðar er einhverri loku skotið fyrir það, að lægðin i miðbænum og hæðirnar til beggja handa sjáist i einu. Vegna fyrirhugaðra ríkisbygg- inga austan Lækjargötu, hefir Skipulagsnefndin lagt til að loka Amtmannsstígnum. Milli Bankastrætis og Amtmanns- stigs eru hins vegar 75 metrar, og heldur ólíklegt að lengra hús þurfi að byggj a þar fyrst um sinn, en nefndin gerir ráð fyrir 200 metra lengju samfelldra byggingalóða, frá Bankastræti að fyrirhugaðri fram- lengingu Vonarstrætis. Hvort þessar ríkisbyggingar verða i einu eða tvennu lagi, er ómerkilegt atriði i samanburði við hitt, að fá hið greiða samliand milli bæjarhlutanna og þann fegurðar- auka, sem því fylgir, eins og áður var sýnt fram á. Okipulagsnefnd gerir ráð fyrir ** framlengingu Vonarstrætis til austurs, eins og áður var getið, og virðist það vel geta komið til greina. En sú gata getur ekki komið í stað- inn fyrir Amtmannsstíginn fram- lengdan eða jafnast við hann á neinn hátt. Þar sem Vonarstræti endar við Suðurgötu, yrði þetta ekki nein veruleg samgöngubót, og ekki veruleg bæjarprýði. Framleng- ing Amtmannsstigsins — í, beinu framhaldi Kirkjustrætis — er að mínum dómi miklu meira virði og til miklu meiri prýði. Sigurður Guðmundsson. hella, Iivax- sem hann hefir því við komið. Hefir þess margur notið. Hann er slyngur um ráða- gerðir og vaskur til fram- kvæmda; glaður og reifur og jafnframt fylginn sér þegar þess þarf með. Hefir hann því notið almennra vinsælda allt frá æslcu- arum. Vilhjálmur Finsen lcvæntist árið 1907 norskri konu, Lauru Uckermann, dóttur Uckermanns tollstjói’a á Kiistjánssandi. Þáu eiga tvö börn: Bergljótu, sem er með foreldrum sínum, og Gunnar lælcni. Hann hefir ver- ið maður víðförull sem faðir lians, — gerðist sjálfboðaliði við herlælcningar, fyrst í horgara- styrjöld Spánai’, síðan á Finn- landi í ófriðnum fyri’a við Rússa og nú með her Norðmanna í Bretlandi. Hefir liann hvarvetna getið sér góðan orðsth’. Kipph’ í kyn. Heinxili þeiri’a Finsens- hjóna er nafnlúmnugt að rausn og prýði. Vér biðjum Vísi að flytja Vil- hjálmi Finsen heztu árnaðarósk- ir og teljum íslandi happ að eiga slikan liauk i lxoi-ni austur þar, nú er land vort gei’ist Iýðveldi að nýju eftir nær sjö alda bið. Benedikt Sveinsson. BAZ AR halda konur Sálarrannsókna- félags íslands í Listamanna- skálanum mánudaginn 6. desember n. k. til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð félagsins. Konurnar vænta þess, að fé- lagar og aðrir sem vinveittir eru félaginu styrki bazarinn með gjöfum. Nánar auglýst síðar. BAZARNEFNDIN. Hreinleg og ábyggileg §tnlka óskast strax til afgr. í bi’auð- sölulxúð. Jón Símonarson. Bræðraborgarstig 16. §tnlka óskast hálfan eða allaU dág- inn. Þrennt í heimili. Her- bei’gi fylgir. Uppl. i síma 4323. Tvíbura- silfurrefir uppsettir. Emailleruð. VERZL. INGÓLFUR Hringbraut 38. — Sími 2294. Grundarstíg 12. — Simi 3247. Bíll Vil lcaupa góðan 5 manna fólksbíl. Tilboðy merkt: „Góður fólksbíll“, sendist afgr. Vísis. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.