Vísir - 08.11.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1943, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA BÍÓ ■ Njósnaramærin fflie Lady tfas Plans). Paulette G®ftdard. Ray MillanuS. Sjnd kl. 7 og 9. Bdrn inipam 12 ára fá ekki aðgang. KL 3'A—G«/2: Gimsteina-snnyglararnir. (Mexican Spitfire’s Elephant) Leon Erroi!. Lupe Vefe(2,. CjMtHmiUuláSon, BöggiUur skjaf/ibýSwrí (enska) Suðurgötu ió Sími 5828 Lakaléreít ÐUNHELT-LÉREFT, SILKI-LÉREFT. VÉRZL.i Grettisgötu 57. Sígurgeir Sigurjónsson . ' hœ.sfáréttormálaflutningsmaður Slcrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 Wybyggiingar ad Lan^ar¥ atni. Miklar byggilmgiframkvæmd- tr standa yfir .sS Laugarvatni, ®n aðrar eru I vmdirbúningi. Nýbyggingum þesaum er kom- ið npp vegna t»swrfa íþrótta- og héraðsskólanna þar, á staðnum. M. a. hefir sundlauginni verið breytt ög á þakf. hcnnar hefir verið komið fyrír sólskýli. I sambandi við laugina hefir ver- iið koxnið upp Maíngsherbergj- aim og baðklefum, J>á er og fim- ílelkasalur íþróítak'ennaraskól- ans kominn undir þak. Auk þessa er búið að byggja nýjan kennarabúsfað, en leggja sgrunn að nemeD.dabúsíað og leikflmáshúsi. Ráðgert er að koma upp fleiri hyggingum við skólann, ennfremur íþróttavöll- Bim. Kennslumálaráðberra fjárveit- Inganefndir Alþingis, stjórn- rar íþrótta- og ungmenna- sambandanna, skólanefnd og íþróttafrömuðir ýmsir fóru ranstur fyrra suanudag lil að jcæSa. um binar uýju bygginga- framkvæmdir að Laugarvatni. Kvensokkar SkóverziunBSefánssonar Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1876. hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. GARÐASTB.2 SÍMI I899 Sendisveinxi óskast. Róleg vinna. Stuttur vinnutími. Tilboð, merkt: „Stuttur vinnutími“, sendist Vísi fyrir annað kvöld. 25 ára afmæli V opnahlésdagsins 11. nóvember 1918 verður minnzt með samkvæmi, er Guðspekifélag Islands gengst fyrir i liúsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, n. k. fimmtudag, 11. þ. m. Þeir vesturislenzku bennenn, sem hér eru, verða gestir. Samlcvæmið hefst kl. 8% síðdegis. Félagar tilkynni þátttöku sína í sima 5641 eða 5853 ld. 6—8 næstu kvöld, en þó eigi siðar en á miðvikudagskvöld. Stjórnin. $kíði Blndingrar Herrabúðin Skólavörðustíg 2. Sírni 5231. VALUR Valsmenn! Innanhússæfing í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjar- skólanum. (230 ÆFINGAR f KVÖLD: 1 Austurbæjarskólan- um kl. 9,30—10,30: Fimleikar, 1. fl. 1 Miðbæjarskól- anum kl. 9—10: íslenzk- glíma. Fjölmennið. Stjórn KR. _________________________(242 2. og 3. fl. Knatt- spyrnufél. Fram. — Æfing í kvöld kl. 7,30 í Austurbæjar- skólanum. K.F.U.K. A. D. — Fundur annað kvöld, þriðjudag kl. 8,30. Bjarni Eyj- ólfsson hefur bibliulestur. Allt kvenfólk velkomið. (233 ÍUEtt'fliNUtí SÁ, scm tók ljósbrúnan batt (Battersby) á matsölunni Thor- valdsensstræti 6 í gær, er vin- samlega beðinn að skila honum á sama stað. (226 EGGJAKASSI týndist á vegin- um um Sogamýri. Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 4652, gegn fundarlaunum. (222 TAPAiZT hefir stólseta (lílil) með grænu áldæði og billa úr bókaskáp, frá Túngötu umHofs- vallagötu, Sólvallagötu, Bræðra- borgarstíg að Útsölum, Seltjarn- arnesi. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1971.______________(221 AÐFARANÓTT sunnudags var tekinn frakki í misgripum á Hótel Borg. Vinsamlegast skil- ist þangað aftur. (228 KFIísnIOI SÁ, sem getur lánað 2000 kr., fær frítt húsnæði í vetur. Til- boð sendist Vísi strax merkt „Góður félagi,‘._________(238 HERBERGI til leigu gegn húshjálp liálfan eða allan dag- inn. Uppl. í sírna 4323. (243 EINHLEYP stúlka óskar ef tir berbergi með eldunarplássi. — Húshjálp eða þvottar geta konir ið til greina eftir samkomulagi. Tilboð merlct „Þvottur“ sendist Visi fyrir föstudagskvöld. (246 Wm TJARNARBlÓ Timbeilake- fjölskyldan (In This Our Life). Spennandi sjónleikur eftir skáldsdögu Ellen Glasgows. Bette Davis. Olivia de Havilland. George Brent. Dennis Morgan. Sýning kl. 5, 7 og 9. BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 berbergjum og eldhúsi, lielzt fyrir mánudagskvöld. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 3009 mánudag kl. 7—9. (219 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Mikil fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 3885. — (239 tTIIJQÍNNINCiAKI MAÐUR sá, sem keypli pen- ingaávísun í Sæbúðinni síðast- liðinn þriðjudagsmorgun, er beðinn að gefa sig fram í síma 5334. ' (217 INNA TEK zig-zag-saum. Einnig gardínusaum. — Steinunli norradóttir, Rauðarárstíg 1, ’I. liæð. (159 NfJA Bló Ósýnilegi njósnarinn (Invisible Agent) ILONA MASSEY, JON HALL, PETER LORRE. SIR CEDRIC HARDWICKE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Bezt aS aaglýsa í Vísi. IMÍJKÍAPÍÖ SALTAR hnetur í pökk- um. Verzl. Þórsmörk. Sími 3773. (83 BLÖMAKÖRFUR. Kaupum notaðar blómakörfur. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23. (199 STjÚLKA, góð í hugarreikn- ingi, óslcast. Hátt kaup. Uppl. í sima 1754.______________(218 ATVINNA. Röskur, laghent- ur maður óskar eftir fastri vinnu, helzt á verkstæði. Um- sóknir leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Verkstæði 26“. ________(215 TÖKUM ZIG-ZAG-SAUM. — Hringbraut 178. (225 STÚLKA óskast í búð frá bá- degi. Uppl. í síma 2693. (223 RÁÐSKONA óskast á lítið barnlaust sveitabeimili. Ágæt húsakynni. Nöfn ásamt upplýs- ingum óskast lögð inn á afgr. blaðsins merkl „Ábyggileg“, fyrir mánudagskvöld. (220 DRENG vantar innivinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. á verkstæðinu Amtmannsstíg 1 og Hávallagötu 11, kjallara. — ________________________-232 RAÐSKONA óskast á fámennt heimili í Borgarfirði. Má bafa með sér barn. Tilboð sendist af- gr. Vísis fyrir annað kvöld, merkt „Borgarfjörður“. (231 ÞVOTTAHÚSIÐ Vesturgötu 32. FJjót afgreiðsla. (234 NOTUÐ HLJÓÐFÆRI Við kaupum gamla guitara, mandolin og önnur strengja- ldjóðfæri. Sömuleiðis tökum við i umboðssölu barmonikur og önnur hljóðfæri. — PRESTO, Hverfisgötu 32. Sími 4715. (43 TIL SÖLU sem ný kjólföt á grannan mann og dölck föt á meðalmann Bergsstaðastræti 30, efst, kl. 7—9. (216 ST(ÓR og góður barnavagn óskast. Smokingföt til sölu á sama stað. Uppl. i síma 3815 (214 BARNAVAGN. Vil kaupa rúmgóðan og nýlegan bama- vagn. Uppl. í síma 5709. (224 VIL KAUPA liáfjallasól- lampa. Uppl. í síma 5663. (229 TIL SÖLU: Tvöfaldur dívan, körfustóll og djúpur armstóll, með póleruðum örmum. Vega- mótastíg 3 (neðri liæðinni). —- (227 NÝ smokingföt á meðalmann til sölu. Haðarstíg 6. (237 OTTOMANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. (236 SAMANSETNINGARVÉL fyr- ir prjón óskast. Uppl. á Hverfis- götu 42 og í síma 4722. (235 TIL SÖLU: Radio-grammo- fónn. Einnig rafmagnseldavél, ný, mjög vönduð. Uppl. Bald- ursgötu 22 kl. 5—8. (244 IIEFILBEKKUR óskast (má vera litill). Haraldur Jóhannes- sen. Simi 3035. (241 RÓÐRARVÉL óskast. Skrif- stofa f. R. Sími 4387. (240 4$kknr vantar BORN til að bera út blaðiö um Vesturgötu JBaldursgötu Dagblaðið Vísir Tarzaxí ©g Sila- mi@nnirmr. Mff. 56 Oo«r. 1111. UH' Borrwijha. Int —T». R«(. O. 8 f OtT Rrooucíd »» r.oiou. Booél «<ul 81.»: outrwuled .. UNITEP FEATURE 8YNDICATE, , Inc. Það fór sem þá uggði, að fíllinn náði manninum, greip hann í rana sinn og brjóst til að drepa hann. Lyfti hann lionum þrívegis í háaloft, en fleygði honum síðan til jarðar, og til að árétta betur, traðkaði hann vesalings mann- inn fótum. Þegar liér er komið sögu, voru þeir Valtor ogWood komnir á móts við villi- fílinn, og varð Wood nú ekki um sel, þegar hann kom svo nálægt þessari miklu skepnu. En Valtor reið beint að villifílnum og hafði auðsjáanlega ofl áður gert ýmislegt þessu líkt. Það kom líka í Ijós, að villifillinn var gæfur eins og lamb, þegar hann hafði unnið á manninum. Gátu leið- angursmenn nú leitt hann lieim til borgarinnar á . milli tveggja taminna veiðifíla. Á leiðinni söng Valtor hina gömlu söngva filamannanna. Ferðin heim gekk að óskum, og Stanley Wood fann til mikillar ánægju yfir því, hve vel hafði til tekizt. Þeir leiddu fílinn á stall inni i borg- inni, en Stanley Wood gerði sér enn litla hugmynd um það, hverjar afleið- ingar þessi atburður átti eftir að hafa. Martha 13 Albrand: AÐ TJALDA ---------BAKI-------------- ur. Menn eru skotnir fyxir slík- ar sakir þar sem einræði ríkir.“ Pietro hló við. ,J>eir skjóta yður og mig, lækninn og Bruno og marga aðra,“ hvislaði hann. „Bíðið á- tekta, og þér munuð verða vitni að ýmsu. Kannske verðum við fyrri til að skjóta.“ Hann veit ekki einu sinni bvar hann er, hugsaði Gharles. Hann veit ekki, að bann getur ekki komið neinu til leiðar, af því að bann er á öruggum stað, læstur inni. Eða — álykta eg skakkt ? Kannske ætti eg ekki að aumkva bann. Kannske ætti eg að aumkva sjálfan mig? Nú voru þeir komnii- að litlu kapellunni, sem Charles hafði liorft á úr glugga sinum snemma um morguninn. „Hvað liafið þér verið hér lengi ?“ spurði bann. Hann vissi varla hvers vegna bann spurði, hvort það var af forvitni, til þess að balda við- ræðunni áfram, eða til þess að forðast að hugsa. „Atta mánuði,“ sagði Pietro og taldi þá á fingrum sér eins og barn. Þeir fóru inn í kapelluna. Þar var svalt og gott að vera. Pietro gekk þar að fonti með vigðu vatni í og signdi sig. Char- les horfði á hann. Varir Pietro breyfðust, bann baðst fyrir. Eftir stutta stund sagði hann liátt: ;,Eg er sannkristinn maður, sanntrúaður, kaþólskur. Eg hata Þjóðverja.“ Hann fór inn í eina stúkuna, kraup á kné, og baðst fyrir. Við og við andvarpaði hann. Hann andvarpaði eins og maður, sem ber þyngri byrði, en hann er fær um. Cliarles vissi varla bvað gera skyldi. Lolcs læddist bann út úr kapellunni. Iíann gekk að ole- anderrunnunum, sem voru skrýddir fögrum vorskrúða. Hann færði til nokkrar greinar. Fyrir aflan runnana var ram- ger járngirðing, ofan á köldum, nöktum steinvegg. Hversu heimskulegt það væri að reyna að komasl undan á flótta. Þeir mundu ná honum, þegar i stað. Hann heyrði fótatak fyrir aftan sig. Pietro stóð þar og hristi höf- uðið. „Það er tilgangslaust að hugsa um það,“ sagði hann. Hann var raunamæddur á svip, en það var auðséð á svip hans, að honum hafði verið fró- un i að dveljast þessa stund i kapellunni. Það brá fyrir gletni í augum hans. „Eg hefi hugsað um þetta. Það er tilgangslaust. Varðgæzl- an er í bezta lagi.“ Pietro fór að skellihlyja. „Yður skilst ekki, vinur minn, að þeir eru bræddir við okkur, mig, yður, og marga fleiri. Þeir eru brjálaðir af ótta végna þeirr- ar tilhugsunár, að við brjót- umst út og læsum þá inni í stað- inn.“ Allt í einu kom Bruno í Ijós. Það var eins og hann liefði sprottið upp úr jörðinni. „Yðar göfgi,“ sagði hann og var vottur hæðni i rödd hans. „Læknirinn vill bafa tal af yður þegar, það er að segja, ef yðar göfgi þóknast.“ Pietro varð öskureiður. Hann virtist í þann-veginn að reiða staf sinn til höggs. „Hundur,“ kallaði hann, „þú — þú Júdas!“ Er hann hafði bætt við nokkr- um formælingarorðum, sagði hann: „Geturðu aldrei lofað mér að vera í friði?“ Og Pietro rauk af stað. „Af hverju reitið þér hann til reiði?“ spurði Charles, sem furðaði sig mjög á framkomu Bruno. En Charles gat ekki var- izt því að hugsa á þá leið, að í rauninni varðaði hann ekkert um þennan geðbilaða mann. „Hvi ætti eg að láta mig nokkru skipta framkomu Bruno í hans garð?“, hugsaði hann. En hvern- ig sem á þessu stóð fann hann til með Pietro og mislikaði mjög framkoma Bruno. „Hversvegna ertið þér hann með því að ávarpa hann eins og þér gerðuð?" • „Það skiptir ekki miklu um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.