Vísir - 15.11.1943, Síða 1

Vísir - 15.11.1943, Síða 1
D Reykjavík, mánudaginn 15. nóvember 1943. 260. tbl. Myud þcssi er tekin fyrir utan eina af stœrstu flugvélaverk- smSJjuin Kanada. Rúmlega hudrað kennsluvélar standa tilbúnar $1 afhendingar til hersins. (talia: Ekkert samkomu- lag um stjórn. Badoglio stofnar sérfræðingastjórn. BADOGLIO kallaði blaðamenn á fund sinn í gær og sagði, að hann mundi verða feginn að segja af sér, þegar banda- menn væri búnir að ná Róm á vald sitt, þar sem ekki hefði ver- ið hægt að ná samkomulagi um stjórn allra flokka undir for- ustn h^ns. Eins og áður hefir verið getið vildu Sforza og fylgismenn hans ekki taka sæti í stjórn nema Viktor Emanuel segði af scr. Badoglio gat ekki fallizt á það, því að hann taldi, að það gæti komið af stað óeirðum í þeim hlutum landsins, sem eru ekki lengur undir Þjóðverjum, ef konungur færi frá. Samkom ulags tilraun ir hafa haldið áfram undanfarið, en nú er útséð um það, að þær bera ekki árangur og er Badoglio því að stofna stjórn með sér- fræðingum í tekniskum efnum, til þess að auka sem mest sam-r yinnu við bandamenn og fram- lag Itala i þágu þeirra . . Allir flokkar eru nú farnir að gefa ,út blöð á S.-Italíu. Sóknin heldur áfram Herir bandamanna halda á- fram norður á bóginn en fara hægt, enda eiga þeir við margs- konar örðugleika að stríða. Átt- undi herinn hefir tekið borgina Otessa, sem er skammt fyrir sunnan Sangro. Er borgin í liá- lendi, iþar sem sést yfir dalinnn. Fimmti herinn hefir að und- anfömu orðið að verjast mjög snörpum gagnáhlaupum Þjóð- verja. Flugher bandamanna liefir lialdið uppi árásum, þegar veð- ur hefir leyft og meðal annars gert árásir á þrjá flugvelli norð- ur af Róm og á járnbrautar- stöðina í Arezza, suðaustur af Florens. Síðan bandamenn gengu á land á Ítalíu hafa þeir náð á vald sitt 1462 flugvélum — mörgum óskemmdum — á flugvöllum þar í landi. Slæmar horfur á Leros segja Bretar. Horfur eru nú mjög alvar- legar fyrir Breta á Leros, segir í tilkynningu frá Kairo. Þjóðverjar lialda áfram að korna nýju liði á land og þeir hafa ineðal annars látið fall- hlífalið svífa til jarðar, þar sem eyjan er mjóst og hafa með því móti getað skipt lienni í tvo hluta. En Brelar segjast enn lialda hofuðhorg eyjarinnar, höfninni og nokkru landrými þar í kring. Rússar liafa sótt noldcurn veginn samhliða járnbrautinni milli Zitomir og Korosten og ein af borgunmn, seni þeir tólcu í gær liét Tsjepovisji. Hún er um 25 km. fyrir suðaustan Korosten, en auk liennar tóku þeir úrn 50 bæi og þorp. Það eru einkum Kósakka- sveitir, sem fara fyrir í sókn- inni þarna. Landið er erfitt yfir- ferðar fyrir skriðdreka, en hins- vegar getur riddaralið athafnað sig þar að vild. Auk þess eru Kósakkar æfðir einnig sem fót- göngulið og geta gert árás á Þjóðverja á fæti, þegar þeir koma að einhverri torfæru, sem þeir geta ekki rutt úr vegi á liestbaki. Ef Rússar ná Korosten á sitt vald, verða þeir í aðeins 80 km. fjarlægð frá hinum gömlu landamærum Póllands, sem þeir þurrkuðu út árið 1939 með samkomulagi við Hitler. Koro- sten er mjög mikilvæg borg, eiginlega mikilvægari en Zito- mir, þvi að til liennar liggur járnbraut frá Yarsjá. önnur járnbraut liggur frá Varsjá hekl- ur sunnar og sameinast liún Odessa-Léningrad-brautinni i Berdisjev. Þangað stefna Rúss- ar einnig, en leggja ekki eins mikið kapp á þá sókn enn. Á Kerch-tanga. Þar liafa Rússar enn unnið á. Hafa þeir meðal annars tekið tvö sterk virki Þjóðverja og féllu þar 900 þýzkir og rúm- enskir hermenn. Þjóðverjar gera mjög öflug gagnáhlaup, en þau koma fyrir ekki. Þýzki lier- inn hefir komið sér upp nijög sterlcum vörnum á tanganum. Árás á Finna. Blað rússneska hersins „Rauða stjarnan“ birtir i gær hatrama árás á Finna og forvíg- ismenn þeirra. Er greinin rituð af manni einum, sem ritar að staðaldri í blaðið og heitir Yernavasoff. Krefst hann jiess, að öllum þeim i Finnlandi, sem vinveittir hafi verið Þjóðyerj- um, verði miskunnarlaust út- rýmt. Klika Rytis og Tanners má ekki eiga neina von um að verða við lýði eftir stríðið, segir greiarhöfundurinn ennfremur. Þeir hafa alltaf stofnað í liættu samvinnu og friði á Norður- löndum. Krivoi Rog. Þjóðverjar skýrðu fx*á því í gærkveldii, að bardagar hefði blossað upp aftur í grennd við Ivrivoi Rog og liafi Rússar byrjað álilaup eftir nokkra hvíld. Rússar hafa ekkert til- kvnnt um Jx'ssa bardaga, en það er engin sönnun þess, að þeir e.'ei sér ekki stað. Bougainville: Aðstaða Japana óöfundsverð. Hersveitum Bandaríkjamanna gengur greiðlega á Bougainville- eyju og hafa fært út kvíarnar í allar áttir. Þær hafa sótt alllangt upp í land, fellt fjölda Japana og náð miklu herfangi. — Hernaðarfræðingar segja, að ameríski flotinn sé einráður á hafinu fyrir sunnan og austan Rabaul, svo að lið Japana á Bougainville sé sannarlega ekki öfundsvert. Japanir tilkynna næstum dag- lega mikla sigra á þessum slóð- um. í gær tilkynntu þeir uni „4. loftorustuna yfir Bougain- ville“ og kváðust meðal ann- ars hafa sökkt beitiskipi. Flugvélar bandamanna liafa gert liarðar árásir á Madang, Rabaul og Gasmata. Var miklu sprengjumagni yarpað á alla ]>essa staði. Þjóðverjar neita Svíum um tryggingar. r T ' ' ' í ’j? Ýír : J-VV. ' ' ~ • ** Þjóðverjar neita enn að tryggja ferðir skipa frá Svíþjóð um Skagerrak. Eins og menn rekur minni til, neituðu þeir fyrir liálfum mánuði að tryggja skipaferðir, eftir að jieir höfðu sökkt nokkr- um sænskum fiskiskipum. Sænska stórnin fór aftur fram á það, að Þjóðverjar tryggðu þessar siglingar, og tilkynnti sænska útvarpið i gær, að því hefði aftur verið neitað. í Lond- on er litið svo á, að það ráði nokkru í ]>essu máli, að Þjóð- verjar óttist að norsk skip í sænskum höfnum geti komizt til Bretlands. Starfslið sendisveitar Islands í Washington. Myndin hér að ofan er af starfsliðinu í sendisveit Islands vestan hafs. Efsl er Tlior ThorS og Ágústa kona hans. Til vinstri eru Þórhallur Ásgeirsson og Marta Tliors, en til liægri Henrik Sveinsson og kona hans. Neðst á tröppunum situr Margrét, dóttir Thors-hjónanna. Það var fyrst notað á Salerno- vígstöðvunum. Þegar 5. herinn liafði getað hrundið árásum Þjóðverja og fór að sækja upp í fjöllin, ]>ar sem land var mjög ógreiðfært, kom foringja einum það ráð i hug, að gott mundi að láta menn á hestbaki eyða vél- byssuhreiðrum og fallbyssu- stæðum Þjóðverja, sem töfðu mjög frainsóknina. Var þá safn- að saman öllum liestum, sem til voru og voru þeir flestir þýzkir eða italskir, en riddar- arnir eru yfirleitt kúrekar eða sveitapiltar, sem vanir eru liest- um frá barnæsku. Siðan hafa þessar riddara- sveitir verið notaðar að stað- aldri og gefizt mjög vel í fjalla- héruðunum. London í morgun. — UP. Frá Stokkhólmi er símað, að Þjóðverjar hafi fyrirskip- að ákal'Iega víðtækar varúð- arráðstafanir á ölhi Jótlandi, og að Hanneken hershöfð- ingi hafi flutt aðalbækistððv- ar sínar til Silkiborgar, til þess að stjórna öllum aðgerð- um á staðnum. Fréttamenn í Stokkhðlmi álíta að þessar varýðarráð- stafanir sýni vaxandi ugg Þjóðverja gm innr^s.banda- manna i Danmörkn. Casey I Hc.vruá. Brezki ráðherrann í' Kairo. Richard Casey, er koniinn til Libanon. Jafnskjótt og liann kom til Beyrut fór hann á furid sendi- herra Breta, Spears hérsliöfð- ingja, og ræddi vi’ð' háriri -úrri atburði síðustu daga. Catroux hersliöfðingi er væntanlegur til Beyi*ut i dag. Hann háfði nokkra viðdvöl í Kairo, þar sem liann ræddi við Nalias Pásha rim .af- stöðu egipzku stjórriarirináí til írönsku þj óðfrelsisnéfhdarinn- ..... ar. Loftárás á Sofía. Útvarpið í Budapest skýrir frá því, að loftárás hafi verið gerð á Sofia í Búlgaxíu. Árásin var gerð í björtu og segja fregnir frá Sófia, að flug- vélarnar liafi komið í nokkur- um hópum. í Alsír hefir verið tilkynnt að bér liafi verið urri að ræða flugvélar frá löndunum við Mi'ð- jarðarbaf. Forsælisráðherra Ástraliu liefir tilkynnt á þingi, að á næstu mánuðum muni fram- leiðsla flugvéla í landinu mjög aukin, nieðal annars með tilliti til framleiðsu á farþegaflugvél- um eftir stríð. aralið meö aiuia 4* ■ :8f Þótt það hafi lengi verið sagt, að riddaralið sé úr sögunni, hafa bandamenn samt beitt því með góðum árangri á Ítalíu. Jólatré fást frá Kanada. Ogfgreinar frá Breflandi Hingað mun verða hægt að fá nokkuð af jólatrjám, þótt þeim sé ætlað að leggja sinn skerf til þess að bandamenn sigri — með því að vera um kyrrt í skógum Kanada. Um miðjan september gaf stjómin i Kanada út fyrirskip- un um það, að ekkert vinnuafl mætti nota til þess að höggva jólatré þar i landi, en þaðan liafa þau eipkum fengizt, siðan Noregur var hernuminn. Kan- adastjórn bannaði pinnig, að járnbrautir landsins tæki trén til flutnings og bílar mega þpldur ekki flytja þan. En í suniar var sótt um út- flutningsleyfi fyrir trjárp vestra. Féklcst það, og innflijtnings- leyfi hefir fengizt hér, þvi að bann stjórnarinnar var þá ekki komið til sögunnar. Koma trén hingað í næsta mán- uði. Þá hefir einnig veríð veitt leyfi til útflutnings á jóljitrés- greinum frá Bretlandi. Eru þá aðeins 80 km. frá Póllandi. Eftir töku Zitorair beina Rússar nú þuriga sóknar sinnar norður á bógirin til Korosten, sem er ! um 80 km. norðar, og áttu í morgun um 15 km. eftir ófama þangað. I herstjórnartilkynningu þeirra í gær var sagt, að framsveitir þeirra væri í um það bil 25 km. fjarlægð frá borginni og hafa því l'arið 10 km. í nótt. j Það er ekki of djarft áætlað að gera ráð fyrir þvi, að Rússar geti' náð borginni á vald sitt fyrir kveldið, þvi að svo hratt liafa þeir farið yfir að undanförnu. Þeir fóru í gær 25 km. pða lielm- ing leiðarinnar, sem eftir var i fyrrakveld. I sókninni lil Zitomir fóru þeir einnig mjög hratt síðast, þótt uin torfæra móa og mýrar væri að fara. (Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: j Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Ritstjórar Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla « Rússar 15 km. frá Korosten. ítalia: Hætta á innrás í Danmörku. borgfina að likindnm í dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.