Vísir - 15.11.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1943, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BÍÓ H Einkaritari Jlndy Hardys (Andy Ilardy’s Private Seot’eLary). Mickey Rooney. Ann Rutherford. Kaiheryn Grayson. Sin4 Ifl ? og % KL 3</z—6'/z: I GÆFULEIT. (Free and’Easy). Robert CurouiífiHngs, Ruth Hussey. ÚTIFÖTI VERZL :, Orettisgötn 57. aíis® hreinar og góðar kaupir hæsta verði í’élagsprentsmiðjan hf. ! Cítronnr TOMATAR, IÍARTÖFLUR. VERZL. INGÓLFUR Hringbraut 38. — Sími 2294. Grundarstíg 12. — Sími 3247. Magnús Thorlacius haestaréttarlögmaður. AfSalstræti 9. — Sími: 1876. Bezt að augtysa t Vísi. Félagslíf VALIJR - Æfíng f kvöld ki 8,30 í Austur- bæiarskólanum, — Mætið vel. 2—3 fróarfl. 6— 7 Old Boys 7— 8 II. fí. lcvenna 8— 9 I. fl. kvenna i9—10 I, fi: karla. (454 FRAMARAR! Æfing hjá 2, og 3 fl. í kvöld kl. 7,30, í Aust- urbæarskólanum. (449 Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun'eftir kl. 2. KIing-Klang kvintettsins í Gamla Bíó annað kvöld. llppseli Æfingar hefjast í þessari viku. Verða flokkar fyrir börn, unglinga, fullorðna, byrjendur og fullorðna, sem vilja læra nýju dansana (Rumbba, ’la-Conga). Nemendur eru beðnir að sækja skírteini næstkom- andi þriðjudag (16. ítóvember) á Hverfisgötu 104 C, kl. 5—7 og 8—10. — Uppl. í síma 3159. ~»rUNDIRS&7TILKymiNl STÚKAN FRAMTÍÐIN — Fundur í kvöld kl. 8 (ekki 8,30) Æ. T. (444 K.R-félagsskapurinn. ÆFINGAR f DAG: í Miðbæjarskólanuni kl. 8—9 íslenzk glíma. kl. 9—10 meistarafl. og 1. fl. knattspyrnumanna. I Austur- bæjarskólanum kl. 9,30—10,30 fimleikar 1. fl. karla. Stjórn KR. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS lieldur skemmtifund í Oddfell- owliúsinu þriðjudagskvöldið þ. 16. nóv. 1943. Jdúsið opnað kl. 8.45. Finnur Jónsson alþing- ismaður flytur erindi um Horn- strandir og sýnir skuggamynd- if. Dansað til kl. 1. —• Aðgöngu- miðar seldir á þriðjudaginn í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- ntundssonar og ísafoldarprent- smiðju. (425 KliCSNÆflll S T Ú L K A óskar eftir her- bergi nú þegar. Upplýsingar í síma 4557. (450 ÍBÚÐ óskast, eða einhvers- lconar liúsnæði sem hægt væri að breyta til íbúðar. Talsverð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir þriðjudagskv., merkt: „IJyggingameistari". \ (435 HERBERGI, lítið en þurrt, við Vesturgötu eða nærliggjandi götur, óskast til bókageymslu. Uppl. í síma 4392. (427 HÚSASMIÐ vantar húsnæði, 1—2 bex-bergi og eldliús, belzt á góðum stað í bænum, mætti | vera óinnréttað eða í kjallara. i Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskv., merkt: „Strax 24“. (437 HERBERGI óskast. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Ein- bver vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 4015, 6—8 á kvöldin. (439 ÍTAPAfrfl'NDIfil 25. OKTÓBER tapaðist pakki með nýjunx skinnlúffunx og slitnum kvenbönzkum. Uppl. í sírna 5776. Sama stað fundið gaxnalt lcvenúr. (426 M TJARNARBÍÓ Ég giítist galdrakind (I Married a Witch). Bráðskemmtileg gamanmynd eftir sögu Thorne Smith’s. (Höf. Slæðings). / Fredrich March. Veronica Lake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA Bíó IIÁLFSMETERS löng raf- magnssnúra með gornxi utan- yfir, tapaðist á leiðinni frá Sól- vallagötu 10, niður í miðbæ. Finnandi vinsamlega beðinn að skila benni á Sólvallagötn 10, gegn fundarlaunum. (428 GLERAUGU fundin. Vitj- ist á Spítalastíg 1, niðri, gegn lrostnaði Jxessarar auglýsingar. ______________________(440 2 KARLMANNSÚR í óskilunx í Sundlaugunum. Vitjist þang- að.___________________(441 STÁL-ARMBANDSÚR tapað- ist síðastl. laugardagskvöld í Oddfellowhúsinu eða lxjá þvi. Skilist gegn góðum fundai’- launum. Hringbraut 179. Sími 5356._________________(451 I.YKLAKIPPA í gráu leður- veski tajxaðist í miðbænum, síð- astl. laugardag. Finnandi vin- samlegast lnángi i síma 2725. (452 („Now Voyager“). Stórflxynd með: Bette Davis. Paul Henreid. Sýnd kl. 6.30 og 9. ÓÐUR HJARÐMANNSINS. (Cai*olina Moo>n). Gowboy söngvamynd með: Gene Autry. Sýnd kl. S. Sala aðgm. liefst kl. 11 f. li. "ViNNA UNG ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu í bakaríi, sem bakari eða á lióteli við matx*eiðslu. Her- •bergi naúðsynlegt. Tilboð send- ist afgi’eiðslu Vísis, nxei'kt: „Bakai*i“. 424 TÖKUM ZIG-'ZAG-SAUM. — Hi’ingbi’aut 178. (225 STÚLKA óskast vegna for- falla annarar, frá kl. 3—-7 eða eftir samkomulagi. A. Brxdde, Hverfisí'ölu 39. (433 HALLÓ! Reykjavik og ná- grenni. Vitið þið að 2 duglegir laghentir menn taka að sér alls- konar hlaupavinnu. Ennfremur fyrir útgerðarmenn allskonar standsetningu á veiðarfærum og fleira. Upplýsingar Ingólfs- stræti 3,„ kjallai’i, kl. 6—8. (438 STÚLKA,, helzt vön afgr., óskast í matvörubúð síðari hluta dags. Upplýsingar gefur Guðrún Einarsdóttir, Laxigaveg 49 A. Simi 3764. F (453 UN GLIN GSSTjÚLKA óskast liálfan eða allan daginn. Getur fengið að sofa. Upplýsingar í sima 4938._______________(442 RÖSKUR, handlaginn og a- byggilegur maður, 17—18 áia, getur fengið atvinnu áá tré- smiðavei’kstæði. Uppl. i síma 4551 til kl. 7.__________(446 ÞVOTTAHÚSH), Vesturgötu 32. Fljót afgreiðsla. (448 KkaupskabjH rjjg: Sveskjur, Þuxrkuð epli, Blandaðir ávextir. Verzl. Þórs- mörk. Sími 3773. (378 NOTUÐ HLJÓÐFÆRI Við kaupum gamla guitara, mandolin og önnur sti’engja- hljóðfæi’i. Sönxuleiðis tökum við í umboðssölu liarmonikur og önnur hljóðfæri. — PRESTO, Hverfisgötu 32. Sími 4715. (43 GULRÓFUR, ágætar. Þoi’- steinsbúð, Ilriugbraiit 61. Sími 2803.______________________(311 RAFMAGNSHRÆRIVÉL fyr- ir eldhús óskast. A. v. á. (312 REIÐSTÍGVÉL alveg ný, no. 42, til sölu. Síiixi 2323. (423 VIL KAUPA góðan sldða- sleða. Uppl. í sinxa 4635. (429 BLÓMASÚLUR og borð af möi’gum. stærðunx til sölu. — Langholtsveg 3. (281 SEX MANNA fallegt kaffi- stell til sölu, o. fl. BergstaSa- stræti 9 (steinliúsið). (430 REGLUSÖM stúlka, sem saumar úti í bæ, óskar eftir litlu herbergi, gæti litið eftir börn- um nokkur lcvöld í viku. Uppl. í síma 4254. (431 TIL SÖLU af sérstökum á- stæðum: Nýr blár vetx’ai’fx’akki, einnig grár vetrar- og suixiai’T fi’akld, notaðui’, á fremur litla menn. Mjög ódýrt. — Hi’ing- braut 181, lcl. 7—8 i kvöld. — ___ (432 VIL KAUPA 1—2 herbergja íbúð i bænnm. Tilboð legg'sí jnn á afgr. tþ'ðsins fyrir þri'ðiu- dagskvöld, merkt. „Skilvis“. _______________ (431 EIKAR-STOFUSKÁPUR til sölu'. — Húsgagnavinnustofan jlei’gstaðastræti 19. (436 ÚTVARPSTÆKI, klæðaskáp- ur og borð til sölu. Grettisgötu (443 46„ 1. lxæð. Tarzan og fíla- mennirnir. mr. 62 Á leiðinni kallaði Fóberg drynjandi röddu til allra, sem á vegi þeirra urðu: „Við höldunx til hallarinnar til að steypa Aiextar og Tómos af stóli“. All- ur þorri manna slóst í förina, því að ekki hafði fólkið skort annað en far- ystu til að efna til' nppreistar.. .... f veizlusal hallar sinnar sat Al- extar konungur og skalf af hræðslu. Ilonum hafði verið tilkynnt, að múgur- inn hcfði ráðizt á höllina, og sendi hann nú alla vopnfæra menn til að verjast árásinni. Skipaði hann svo fyr- ir, að drepa skyldi alla árásarmennina. „Þetta er allt þé.r að kenna“, sagði konungur og sneri sér að Tómosi. „Þú sagðir mér að loka villimanninn Tarz- an inni, og svona fór það. Nú ætlar fólkið að steypa mér af stóli. Það er ekkert víst, nema þeir ætli að drepa mig“, bætti hann við mjóróma. Tómos var líka skelkaður, en honum kom ráð i hug. „Sendu eftir Tarzan“, sagði hann, „og lofaðu honum fullu frelsi, fé og sæmd, og þá mun fólkinu vel líka“. „En þá verður hann ennþá liættxdegri“, sagði Alextar. „Við skul- um gefa honurn eitur“, mælti Tómos. Martha Albrand: 1» 19 TJALDA BAKI HVÍTT barnajárxirúm til splu. Hringbraut 50, III. liæð, til bægri. (445 KOLAOFN, lítíll, í ágætu stani, ásamt ofnrörum til sölu á Bergstaðastræti 66. Sími 2749. „Nei, því miður.“ Pietro hló og sló á lærið. „Jxeja, nxér er niætavel Ijiist hvað eg er að fara,“ sagði haú. „Ef ég kæmist út úr hæUaxu nxundi eg undir eins verða tófc- inn og fluttur liingað aftx»r,“ sagði Charles. „Heinislailega mæflfc“, sa| Piétro. „Og eg var þeirrar st unar, að allir Bandarikjamett* væru greintbr. En kannske e*að þér ekki Bandaríkjattaaðftt'. Kannske — og svo er engitta dugur í yður? Þér viljið ehki hætta á neitt? Þér viljið eWfi hjálpa lönduxn yðar til þpsa ai leiða þessa styrjöld til lykfc* og þar með ltoma í veg fyrir, aí áframlxald verði á blöðsúfcheH- ingum? Þér hafið bakað mér sár vonbrigði.“ ,JEg hefði sannast að segja gaman af að fá vitneskjn tti» bvað íyrir yður vakir, sagði Charles. Hvernig sem á því stói sáx’naði honum lxversu Pietro nxælti til lians, og var þó ekki ástæða til þess að taka sér nærri lijal geðbilaðs manns. „Af hverju segið þér mér ekki allt af Iétta?“ liélt Charles áfram. „Hvers vegna ætti eg að gera það, ef þér viljið ekki hafa sam- vinnu við mig? Hvers vegna?“ Það var auðséð á svip Pietro, að honum var mikið niðri fyr- ir, og að hann þx’áði ekkert frekara en að skýra Cbavlés frá einhverju. Augu hans ljómuðu. „Ef eg segi yður frá þéssu verðið þér að lofa mér einu,“ Gharles fór að hlæja. „Gott og vel, eg skal lofa því, sem þér fai’ið fi’anx á.“ Hver veit, hugsaði Charles, nenxa lxann haldi að bann geti hjálpað mér, ltomið mér á rétta leið. Og jafnvel geðbilaður mað- ui’ gæti doltið niður á eitlhvað, sem gæti orðið honum að liði. Það var að minpsta kosti engu spillt, þótt hann hlustaði á tal lians. „Þér þekkið San Vigilio greif- ynju?“ spurði Pietro. Charles hrissti höfuðið. „Eu eg vissi ekki betur en að þér hefðuð verið í Rómaborg?“ „Að vísu, en eg hafði engin kynni af aðlinum.“ „Hún er ættuð frá Banda- ríkjunum. Allir kaimast við Luisu San Vigilio. Hún er gáfuð kona, góð kona, og góður Bandarikjamaður, og hún elsk- ar ítalíu — land mitt Luisa San Vigilio. Jú, hann kannaðist við nafnið. Hann hafði séð hana ái’ið 1937. Þá var hún um fertugt. Hún var kona hávaxin, framkonxan vii’ðuleg og aðlaðandi. Hún hafði beitt sér fyrir velfei’ðarmálunx ítalskra kvenna og hafði mikil áhrif. „Þér verðið að fara á fund hennar,“ sagði Pieti’o. „Segið að Pietro háfi sent yður — segi© aðeins það.“ „Eg skal gera það.“ Það lá við, að liann tarfelldi, er ljann sat þania og lxorfði á litla hÖfuðsmanninn, sem hann í’abbaðiþannig við, i vináttu- skyni aðeins, af þvi að hann liafði gkki bróst i sér til þess að segja við liann, að þetta væri tóm vitleysa, og sér væri skapi næst að hverfa á brott þegar. „Það erxx nxenn hér,“ héll Pietro áfram, „auðugir menn og áhi’ifanxenn, sem vilja lxjálpa Bandaríkjamönnúnx, þegar þeir, eins og þeir fyiT eða síðar munu gei’a, liefja innrás í land okkar. Eg hefi ekki lista yfir nöfn þess- ara manna — enginn hefir slik- an lista, það væi’i of áliættusamt, en einn maður veit um nöfn og lieimilisfang allra Jxessara ínanna. Og Luisa San Vigilio getur fai’ið með yður á fund lians. Hún býr nálægt Pincio. Þér verið að leggja öll nöfnin á minnið, vinur minn ,og skýra löndum yðar frá því, sem yðnr verður falið.“ „Eg lofa því,“ sagði Cliarles. Pietro rétti honum höndina. „Takið i hönd mina. Leyfið mér að þakka yður í nafni ætt- jarðar minnar.“ „Jæja,“ sagði Charles og stóð upp. ‘ „Við þurfuin sennilega ekki að ræða þetta frekara að sinni.“ Pietro grét eins og bara, en brátt náði lxann valdi á sér. „Bíðið andartak,“ sagði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.