Vísir - 18.11.1943, Síða 1

Vísir - 18.11.1943, Síða 1
RJtstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldker) Afgreiðsla Slmi: 1660 5 tlnur 33. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 18. nóvember 1943. 263. tbl. ISiiizt í v.kinS Kafbátarnir tveir, sem sjást á myndinni liér að ofan, eru að búa sig Undir lierför á liendur Þjóðverjum. Sá íil vinstri er að- eins notaður í hernað með ströndum fram, en hinn til lang- ferða, enda er mikill stærðarmunur á þeim. Skelfíng í Búlgaríu. Árásin á Sofia hefir vakið skelfingu um alla Búlgaríu, seg- * ir í tyrkneska blaðinu Vatan. Fréttaritari blaðsins í Sofia segir, að það hafi kömið i Ijós í árásinni, að loftvarnir borgar- innar sé mjög lélegar, en það er vitað, að þær eru hvergi öfl- ugri í landinu. Hafa verið farn- ar hópgöngur í borginni og fjölda annarra borga, þar sem eru verksmiðjur, sem vinna fyrir Þjóðverja, eða önnur hern- aðarmannvirki, og kröfur gerð- ar uin sterkari varnir eða að samið sé við bándamenn. »Skæruhemaöur(( í námum Breta fordæmdur. Foringjar námamanna í Dur- h'am-héraði hafa sent frá sér harðort umburðarbréf um verkföllin, sem nú eru svo tíð í námum Bretlands. Þar segir, að hinn svonefndi skæruhernaður i námunum sé ekkert nema spellvirki við styrj- aldarframleiðsluna og stofni allri þjóðinni í hættu á þessum örlagatímum. ÞaS sé hræsni hjá mönnum að heimta aðstoð við Rússa og hrezku piltana á Ítalíu, en leggja síðan niður vinnu, svo að ekki sé hægt að smíða vopn- in, sem þeir þarfnast. „Þeir, sem hegða sér þannig, eru ekki vopnabræður,“ segir aS lokum, í bréfinu, „jieir eru eins og hermenn, sem leggja niður vopn, þegar orustan stendur sem hæst og hjálpa fjandmönnun- um,“ Ítalía: Herirnir sitja íastir í aur og leðju. Ef veður batnar ekki til muna á næstunni, munu herir beggja aðila að líkindum sitja fastir í aur og leðju áður en varir. Bigning liefir verið undan- farnar vikur, svo að ekkert lát liefir orðið á og bafa banda- menn orðið að grípa til þess víða, að bera birgðir og skot- færi á bakinu til fremstu stöðva sinna. Skriðdrekum er óviða liægt að koma við. Flugvélar bandamanna réð- ,ust á tvo flugvelli á Suður- Frakklandi í gær. Hafa Þjóð- verjar nolað þá fyrir bækistöðv- ar þeirra flugvéla, sem gert liafa árásir að undanförnu á siglingar bandamanna á Vestur-Miðjarð- arhafi. í gær gerðu flugvirki frá N.- Afriku árásir á Aleusis-flugvöll- inn lijá Aþenu, þriðja daginn i röS. Sprengjur hæfðu fimm af niu flugskýlum vallarins. Myndir, sem liafa verið tekn- ar af verksmiöjunum i Knaben og Rjukan, sýna, að tjón hefir orðið mikið á háðum stöðnm. ★ i Brezki kafbáturinn Userper er talinn af. Hann var á Miðjarð- arhafi. nEigi veldur sá, er vararu Brezka og ameríska útvarpið hefir varað alla Frakka við því að starfa í verksmiðjum, sem lramleiða fyrir Þjóðverja. Sagði í aðvöruninni, að banda- mönnum væri nauðsynlegt að eyöileggja allar verksmiðjur í Frakklandi, sem smiða bíla, einireiðar, flugvélar og ekki sízt kúlulegur, því að eyðilegging þeirra mundi stytta stríðiö til muna. Ennfremur var sagt, að ekki væri liægl að segja frá því, Iivaða dag árásirnar mundu vei-ða gerðar, en frá hinu væri liægt að skýra á livaða borgir þær verða gerðar: París, Lille, Nantes, Clermont-Ferrand, Strasbourg o. fl. Rússar byrja ný áhlaup inni í Dnj epr-bugðunni. Framsveittr Rúi§a í nthverfm Koroiten og: Reiitija. Rússar hörfa í grennd við Zitomir. Herstjórn Rússa tilkynnti i gærkveldi, að hersveit- ir hennar væri byrjaðar á nýjan leik áhlaup inni í Dnjepr-bugðunni fyrir suðvestan Dn je- propetrovsk. Seg jast þeir hafa tekið nokkrar raiunilega yíggirtai' stöðvar af Þ jóðverjum og meðal þeirra sé borgin Tomakovka. Þ jóðver jar misstu 2000 menn í bardögunufíi á þessum slóðum. Það er ekki alveg víst, hvar borgin Tomakovka er. Borg með sama nafni er skammt fyrir norðvestur af Nikopol — í 30 km. fjarlægð — en það er ekki tekið fram, hvort hér sé um sörnu borg að ræða. Að minnsta kosti varð ekki séð af neinum fyrri herstjórnartilkynningu Rússa, að þeir væri komnir svo langt suður á hógínn frá Dnjepropetrovsk. Undanfarna daga hafa fréttir verið heldur af skornum skammti úr Dnjepr-huðgunni, að öðru leyti en því, að Þjóð- verjar hafa skýrt frá því, að Rússar hafi gert áhlaup fyrir norðan Krivoi Rog, en þeir liafi sjálfir stytt víglínu sína þarna. Við Gomel og Korosten. 1 morgun bárust fregnir um það frá Moskva, að skriðdrek- ar Rússa og smásveitir manna, sem Jiafa Iiandvélbyssur að vopni, hafi brotizt inn í úthverfi Korosten og geisi þar liinir skæðustu bardagar. Fyrir norðan Korosten liafa Rússaí' einnig unnið á og færzt nær Pripet-mýrunum. Er að- staða þýzku hersveitanna, sem snúa balci við mýrunum, orðiri mjög erfið og hættuleg. Víglín- an er í stórum boga frá Koro- sten til Resitsja og teygir sig austur að Dnepr á nokkuru svæði. Hafa þessar hersveitir að- eins einn eða tvo annars flokks vegi til að fara eftir, ef aðstaða þeirra vérsnar svo, að þær verða að fara vestur yfir mýrarnar til að lialda undan. Rússa hafa bætt mjög að- stöðu sína hjá Resitsja. Þar liafa þeir komizt vestur fyrir borgina fyrir nokkurum dögum og í gær var tilkynnt, að barizt væri í vesturhverfum borgarinnar. Hjá iZilomir. í herstjórnartilkynningu Rússa í gær var frá þvi skýrt, að þeir liefði orðið að láta undan síga á vigstöðvunum í grenrid við iZitomir. Iialda Þjóð- verjar uppi öflugum árásum, með mildum fjölda skriðdrpka og fótgönguliði. Urðu Rússar loks að hörfa, en fóru ekki langt. Tóku Þjóðverjar jxi nokkrar horgir og jiorp. Kyirrð kemst á í Libanon. Líf borgarbúa í Beyrut er nú óðum að færast í eðlilegt horf, segir í fregn þaðan í morgun. í gærkveldi tar símað, að verkföll liéldu áfram og ólga væri undir niðri, jiótt köma Catroux befði haft góð áhrif, því að liann ær vinsæll i landinu. Simakerfi Beyrut er aft- ur komið i lag og búðir eru opnaðar á ný. Blöð borgarinnar eru einnig farin að koma út. Þjóðverjar vinna á. Þjóðverjum verður nokkuð ágengt í sókn þeirri, sem þeir hafa nýskeð hafið á Dalmatíu- ströndum. Herstjórn Jugoslava tilkynnti í gær, að hersveitir hennar hefði orðið að láta undan síga af skaga einum sunnarlega í land- inu, suður undir landamærum Albaníu. Höfðu Þjóðverjar of- urefli liðs, skriðdreka marga og fallhyssur. Þjóðverjar hafa einnig tekið borg eina fyrir sunnan Susak, sem er norður undir landamær- um Ítalíu og liafa j>eir einnig sent lið til eyjarinnar Krk yírek), sem, er beint suður af Susak. Árás á Gilbert- og Marshall-eyjar. ‘ Flugvélar Bandaríkjamanna frá bækistöðum á Mið-Kyrra- hafi hafa gert árásir á stöðvar Japana á Gilbert- og Marshall- eyjum. Þessar árásir fara nú að ger- ast æ tíðari, ]>ví að |>etta er þriðja árásin á tæpri viku, sem gerð er á eyjarnar af flugvélum, sem hafa hækistöðvar á landi. - Áður var aðeins um að ræða árásir flugvéla af skipum. Liherator-vélarnar, seni gerðu j>essa árás, kveiktu í einu skipi og löskuðu j>rjú að auki. Bntiiaii. í gær var tekið i notkun í ameríska flotanum nýtl flug- stöðvarskip, sem ldotið hefir nefnið Bataan eftir orustunni á jieiiu skaga á Filippseyjum. Varaforseti Filippseyja var við- staddur athöfnina og sagði hann, að skipið væri tákn }>ess vilja Bándaríkjanna, að hefna ósigursins á Baton og losa Filippseyjar úr ánauð. Svissneska lilaðið Basler Nationalzeitung segir, að mikill fjöldi skæruflokka sé um alla Norður-ítaliu og geri jafnvel samgöngur Þjóðverja yfir Alpa- fjöll ótryggar. I Piedmont liefir verið stofnaður fjallaher og hefir liann bæði vélbyssur og fjallafallbyssur að vopnum. Hardnandi loftárásir. Moskitó-sprengjuflugvélar voru í nótt yfir Berlin, en sprengjuvélar af stærstu tegund gerðu loftárás á Ludwigshaven við Rín. 1 Ludwigshaven á I. G. Farben- efnahringurinn miklar efna- smiðjur. Amerísk flugvirki réSust á hernaðarstöðvar i Noregi i nótt. Aðeins einnar flugvélar er saknað úr árásum þessum. Ríkisstjóri talar 1. desembcr. Rikisstjórinn, Sveinn Björns- son, talar af svölum Alþingis- liússins 1. desember í tilefni af 25 ára afmæli sjálfstæðisins. 500 kr. seðlar væntanlegir. Seðlaveltan 135 millj. Innan skamms er von á að 500 króna seðlar verði settir í um- ferð, og er búizt við, að að því verði mikið hagræði, sakir þess hve allar greiðslur hafa stækk- að undanfarið. Seðlaveltan var 135 miUjónir í septemberlok, ogi er það liið liæsta, sem lmn hefir orðið. Um miðjan nóvemher hafði veltan aftur lækkað niður fyrir 130 milljónir. Annars fór veltan 1 jafnt vaxandi frá áramótum j (100 millj.) og fram, i siðasta mánuð. Seðlaveltan er nú um, þáð hil tíföld á við }>að, sem húji var aS jafnaði rétt fyrir stríðið, en J>á var lmn orðin 5—6 föld á við það, sem verið hafði fyrir sið- asta stríð. , , Fiskaflinn 350 þús, smál. Samkvæmt nýútkomnum Hagtíðindum og mánaðar- skýrslu Fiskifélags Islands, hef- ir fiskaflinn á.öllu landinu, mið- að við slægðan fisk með liaus, verið alls 58311 smálestir i sept- ember. Þar af eru 11932 smál. ísfiskur, en 45195 smál. sild. Níu fyrstu mánuði yfirstand- andi árs (jan.—sep.) var lieild- avaflinn 350366 smál., en á sama tíma i fyrra 319244 smál.. Þar af hefir síldaraflinn i ár verið 181 958 smál., en 145102 smál. á sanxa tima i fyrra. Isfisksafl- inn fyrstu mánuðina í ár nam 136 þús. smál., en 138 smált á sama tinia i fyrra. Sex málvexk seldust í gær opnaði Finnur Jónsson málverkasýningu sína í Lista- mannaskálanum. Fjöldi manns sótti sýninguna og sex málverk seldust strax. Lét fólk yfirleitt mikla hrifningu í ljós yfir sýn- ingunni. Frá Alþíngl Hafnarbótasjóður 3 millj. kr. Lög um hafnarbótasjóð voru afgreidd í gær, en samkvæint j>eim cr sjóðurinn stofnaður með 3 millj. kr. og verður auk- inn um 300 j>ús. kr. á ári síðan. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að bættum hafnar- og lendingarskilyrðum á þeim, stöðum j>ar sem aðstaða er góð lil sjósóknar. Fl.menn voru Sjálfstæðis- mennirnir Siguröur Bjarnason og Jóhann Jósefsson. Liberator-vélar í Kína liafa gert árásir á Hong Kong i tvo daga samfleytt. ★ 0tbreiðslumálaráðherra Lav- als hefir verið myrtur. •\ Jökulhlaupið. Súla á Skeiðarársandi hefir farið sí-vaxandi undanfarið, og er nú svo komið að frá Núps- stað er að sjá eins og yfir regin- haf, sagði Hannes á Núpsstað í samtali við Vísi í morgun. Vart hefir orðið við nokkurn jakaburð, þó ekki mikinn, og í morgun brast símasambandið austur á við, og kvað Hanries ]>að mestu furðu, hversu sima- staurarnir liefði staðið lengi. En ]>að hefir nokkru valdið um, að töluvert frost var í jörð, og tókst flóðinu ]>vi ekki að grafa eins fljótt undan staurunum. I nótt hafði vatnið litið vaxið, eftir }>ví sem Ilannes, sagði að séð vrði. Hitaveitugjaldið. Á bæjarráðsfundi í gær- morgun var rætt um gjaldskrá hitaveitunnar og innheimtu gjaldsins fyrir heita vatnið. Var þar samþykkt .að niiða verðið á heita vatnrim; yið 180 krónu verð á . kplatojininu, að helmingur hitunarþapfay hv.ers liúss skuli innheiintur sem fasta- gjald samkyæmt .áaetluji hita- veitiforstjórans ipxi hitaþörf húsa á meðalári. Samþykkt var, aðjiafa hcita- vatnsgjaldið helmingi lægra á timabilinu irá 14. xnaí til 30. september. Loks var forstjóra hitaveit- unnar falið að semja frumvarp að gjaldskrá fvrir hitayeituna, sem hyggðist á þessum sam- þykktum. Samþykktir bæjarráðs niunii koma til umræðu á bæjarstjórn- arfundi kl. 5 í dag og verða j>ar væntanlega teknar endanlegar ákvarðanir um þær. TóboksskorÉnr í bænnm. Nokkrar verzlanir hafa orðið i uppiskroppa með einstakar tó- bakstegundir, svo sem t. d. vindlinga. Elckert er j>ó að óttast, sagði skrifs tofustj óri Tóbakseinkasöl- unnar i morgun. Einkasalan á gnægð tóbaks vestan liafs, en staðið hefir á því, að skiprúmi yrði úthlutáð fyrir þessa „nauð- synjavöru“. , Tóbak er væntanlegt með næstu skipsferð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.