Vísir - 04.12.1943, Side 3

Vísir - 04.12.1943, Side 3
VÍSIR Bazar og happdrætti P halda konur Sálarrannsóknafélags íslands í Listamannaskálan- um mánudaginn 6. des. n. k. kl. 2 e. h. til ágóða fyrir bygginga- sjóS félagsins. — Margir ágætir munir hentugir til jólagjafa. BAZARNEFNDIN. Tilkynning til hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutabréfum í h.f. Eimskipafélagi fslands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir í skrifstofu félagsins í Reykjavík. — Hluthafar búsettir úti á landi, eru beðnir að afher.da stofna frá hlutabréfum sínum í næstu af- greiðslu félagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrifstofunni í Reykjavík. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Nf bok: Vormaður Noregs Ævisagra Hans Vielsen Hangre Eftir Jakob B. Bnll Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., þýddi. Hans Nielsen Hauge var einhver stórbrotnasti og bezti sonur Noregs. Hann var vormaðurinn, sem undirbjó jarðveginn fyrir andlega og verklega menningu þjóðarinnar. Enn í dag er talið að þjóðin búi betur að starfi liaris en jafnvel nokkurs sinna ágætu sona. Og vér skiljum betur þrautsegju og karlmennsku norsku þjóðarinnar um þessar mundir, ef vér þekkjum sögu Hauge. Ævi Hauge var stórbrotin og viðburðarík og hefir hinn kunni norski rithöfundur Jacob B. Bull reist honum veglegan minnis- varða með þessari bók. Frásagan er færð í skáldsögustíl og gerir það bókina með afbrigðum skemmtilega aflestrar og áhrifaríka. Bók þessi mun því lesin af ungum sem gömlum til ánœgju og gagns. Fyrir jólin eru ennfremur væntanlegar: Með tvær hendur tómar Skáldsaga eftir Ronald Fangen. Theodór Árnason þýddi, og V' Guð er oss hæli og styrku r Ræður eftir séra Friðrik Friðriksson, lialdnar i Danmörku í þessu stríði. Magnús Runólfsson, cand. theol., þýddi. Þetta eru allt úrvalsbækur, vandaðar að efni og frágangi, með sanngjörnu verði. Þessar bækur verða beztu jólabækurnar í ár. Bókagerðin LIL J A Ævisagra Roosevelts Bandarakjaforsieta I dag á ráðstefnu með Churchill og Stalin í Teheran! Innan fárra daga aftur í Hvíta liúsinu önnum kafinn við störf sin. Einhvern daginn flytur liann ræðu um stríðs- horfurnar og fund leiðtoga handamanna, sem útvarpað verður um heim allan. Hver getur trúað að þetta sé lamað- ur maður, en samt leiðtogi eins voldugasta ríkis veraldarinnar. Kraftaverk l Lesið ævintýrið utn Roosevelt. og þér munuð samifærast um að enn geta kraftaverk gerzl Kynnizt hfi einhvers mikilhæf- asta leiðtoga sem.ai er uppf, mannsins, sem allir friðelsk- andi menn treysta allra mann* bezt til að skapa betri heínx.. Sækið hollustu, bjartsýní og kjark i þessa óvenjulegu og: sönnu bók og þér munuð ekki lesa hana einu sinni heldur mörgum sinnum yður til á- nægju og gagns. Þannig: er líf Franklín D. Eooscvclti Bandarlklaforseta. Ævisaga Franklin D. Roosevelts, Bandaríkjaforseta, rituð af hinum heimskunna rithöfundi Emil Ludvig, er ein þeirra bóka er líkleg er til að hafa varanleg áhrif á hvern sem Ies hana. Þetta er saga afburðamanns- ins, sem allir treysta og bera djúpa virðingu fyrir, jafnvel hörðustu andstæðingar hans. Engimn maður í víðri veröld er meira umtalaður en hann. Hvar sem hann fer stára augu heimsins á hann. Hann ferðast þúsundir mílna á ári hverju á landi, á legi og í lofti til þess að ræða við samherja sína um stríðið og fram- tíð þjóðanna. Hver getur trúað að þetta geri lamaður maður? Lesið æfisögu Roosevelts og gefið vinum yðar hana. fæst hjá bóksölum og beint frá útgefanda. Arni Bjarnar§on, Aknreyri. Kaupum notaðar blómakörfur KAKTUSBÚÐIN. Laugaveg 23. Lanisar máltíðir smurt brauð, pönnukökur með rjóma. AÐALSTRÆTI 16. (áður New York Café). Cherry Raspberry ] Peach Snlta Marmelaði og rauðbeður. VERZL. INGÓLFUR Hringbraut 38. — Sími 2294. Grundarstíg 12. — Sími 3247. J# hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan h f. gg ÞAÐ BORGAR SIG Qg gg AÐ AUGLtSA 20 88 IVISI! 28 ææææææææææææ Bc&tar fréttír Næturlæknir. Slysavarðstofan, sími 5030. Næturakstur. Litla Bílastöðin, sími 1380. Næturvörður Laugavegs apótek. Helgidagslæknir. María Hallgrimsdóttir, Grund- arstíg 12, simi 4384. Messur á morgun. Dómkirkjan: Kl. n, síra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 17, síra Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 5 e. h. (síðdegismessa), síra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h., síra Jakob Jónsson. Sunnudaga- skóli kl. 10 f. h. í gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Laugarnesprestakall. í Laugar- nesskólanum kl. 10 f. h. — Barna- guðsþjónusta; kl. 14 messa, síra Garðar Svavarsson. FHkirkjan: Kl. 14, síra Árni Sig- urðsson. — Barnaguðsþjónusta fell- ur niður af sérstökum ástæðum. Hafnarfjarðarkirkja: Kl. 14, síra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: 1 Reykjavík hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Lágaf ellskirkja. Messa fellur nið- ,ur á rnorgun, sunnud. 5. des. Kcflavíkurkirkja: Kl. 14, sira Eiríkur Brynjólfsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó nr. 14 í c-moll eftir Haydn. 20.45 Leik- rit: „Skilnaðarmáltíð" eftir Arthur Schnitzler (Brynjólíur Jóhannes- son, Alda Möller, Indriði Waage). 21.15 Tónleikar. 21.20 Upplestur: Sögukafli (Kristmann Guðmunds- son rithöfundur). 21.45 Tónleikar. * 21,50 Fréttir. 22.00 Danslög til 24. Útvarpið á ínorgun. Kl. 11.00 Morguntónleikar (Tón- verk eftir Mozart og Schubert). 14.00 Messa í Frík. (sr. Á. S.). 18.40 Barnatími (Helgi Hjörvar, Ragnar Jóh. o. fl.j. 19.00 Tónverk eftir Bach og Mozart). 20.20 Ein- leikur á fiðlu (Óskar Cortes). 20.35 Vestur á fjörðum (Sig. Einarsson dósent). 21.00 Hljómplötur (Nor- ræn lög). 21.15 Kirkjukór Nes- kirkju syngur lög eftir Halldór Jónsson sóknarprest á Reynivöllum í Kjós. Jón Isleifsson stjórnar. 22 —23 Danslög. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lénharð fógeta kl. 3 £ morgun, og leikritið Eg hef komið hér áður kl. 8 annað kvöld. — AB- göngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Nú er aðeias ein til tvær sýn- ingar eftir, því að æfingar á jóla- leikritinu verða Játnar sitja fyrir. FLORA Enn er tækifæri til a‘ð setja niðor Tulipana og Páskaliljulauka. Þeir fást h já okkur. S"; Flora Austurstræti 8. Verzlnnarstarf. Stúlka helzt vön afgreiðslu í vefnaSarvöruverzIun, óskasL Uppl. í síma 4228. Jarðarför mannsins míns, JakobsJónssonax frá Galtafelli, fer fram frá Dómkirkjunni mánudagihn 6. desemher og hefst með húskveðju frá heimili hans, Sjafnargötu 4', kl. í e. hád. Jarðað verður í Fossvogi. Guðrún Stefánsdóttir. ,to.V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.