Vísir - 04.12.1943, Page 4

Vísir - 04.12.1943, Page 4
VISIR GAMLA BÍÓ iOtvarpssagan iíílThe Tutties of Tahiti). CHARLES LÁUGHTON, JON HALL. Sýnd kt. T og 9. 1 kl. 3*4—6*4: BÖFABORGIN. (Land of Open Range). Tim Holt. Börn fá ekki aðgang. Félagslíf VALIJR FARIÐ verðuc í skíðaskáiann á kvöld kl. 8 e. h. og í fyrra- eaiálið kL 8 f. h.» frá Hafnar- •straeSi fl. Þáttíaka tilkynnist í liinaa 3834, — Skíðanefndin. VALS04ENN! Handknattleiksæfing í kvöld Btl. 9 , Iþróttahásinu. K. F. U. M. Á morgun: KL 10 Sunnudagaskólinn — 1*4 Y. D. og V. D. — 5 Unglingadeildin — 8*4 Almenn aamlkoma. Fórnarsamkoma. Síra Bjarni Jónsson talar. Míkill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomn- ir._______________________(91 ÆFINGAR í KVÖLD: í Miðhæjarslcólanum kl. 8—9. íslenzk glima Æfingar á morgun: 1 íþróttaliúsi Jóns Þorsteins- sonar kL 4—5. Handbolti karla. í Miðbæjarslcólanum kl. 2—3 Fímieíkar, 3. fl, knattspyrnu- ímanna og námskeiðspilta. — Stjórn K. R. SKÍBAFERBIR K. R. Ráðgert er að fara á skíði kl. & í kvöld ef veður og þátttaka leyfa. Farmiðai' í Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Banka- stræti. Skíðanefndin. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jós- efsdal um helgina. Þetta verður síðasta vinnuhelgin. Hafið með yfkkur inriskó. Farið verður frá Iþróttahús- inu á iaugardag kl. 4 og 8 e. h. Ennfremur á sunnudags- rnorgun kL 8. Upþl. í síma 3339 ikL 12 til 2 í dag. \ ÁKMENNINGAR! Handknattleiksflolckur karla Aríöancli æfing í kvöld lcl. 7. Handknattlaiksnámskeiðið held- sir áfram á morgun kl. 1 fyrir yngri, kl. 2 fyrir eldri. Nauð- synlegt að allir mæti. — Glímu- félagið Ármann. Leikfélag Reykjavíkur: „Lénharðnr lógrli” Sýning á morgun klukkan 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. „Ég hef komið hér áðar“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TJARNARBÍÓ h.g.t. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. Danshljóm- sveit Bjarna Böðvarssonar spilar. N.K.T. Eingöngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2*4. Sími 3355. — Dansinn lengir lífið. K. F. K. F. Dan§leiknr verður haldinn í kvöld kl. 10 að Hótel Borg. — Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 í dag. F. í. Á. Dansleikur í kvöld kl. 10 í Tjarnarcafé. Gömlu og nýju dansamir. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Tjamarcafé frá kl. 6 í dag. Ölvuðum mönnum bannáður aðgangur. S. A. R. Dan§leikuv í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. — Sími 3191. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ÆFINGAR í telpna- og falla drengja- niður í flokki kvöld. Knattspyrnuæfing drengja er á morgun kl .10, glímuæfing kl. 11 og hnefaleikar kl. 2.30. — Stjórnin. (77 BETANIA. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfs- son talar. Sunnudagaskóli kl. 3. (62 invÁÐ-niNDrol HJiÓLKOPPUR af Buick ta\y- aðist í gær á leiðinni frá Smára- götu 16 að Lágafelli í Mosfells- sveit. Sltilvís finnandi beðinn að tilkynna i sima 1054. (.9 GULLHRINGUR með 3 rauð- um steinum tapaðist 1 des. fyr- ir utan Hótel Borg eða annai’s- staðar. Skilist í Suðurgötu 13, miðhæð. Sími 5810. Há fundar- laun. (68 VESKI með 60 kr. og sykur- og kaffiseðlum og fleiru tapað- ist í Seltjarnarnesstrætisvagn- inum um eittleytið í gær. Vin- samlega skilist að Eyði. Simi 4006. Óskar Lindal. (74 TAPAZT hefir seðlaveski með peningum o. fl. Skilist á Skóla- vallagötu 50, sími 4596. Há rundarlaun. (78 TAPAZT hefir smekkiáslyk- ill í leðurveski. Vinsamlegast skilist Hverfisgötu 49, uppi. (67 í (The Moon and Sixpence). Áhrifamikil mynd eftir hinni frægu sögu W. Somer- set Maugham’s með þessu nafni. GEORGE SANDERS. HERBERT MARSHALL. Aukamynd: FRÁ ALÞINGISHÁTlÐINNI 1930. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HJARTA OG HUG. (Always in my Heart). Sýnd kl. 3. Sala aðgm. hefst kl. 11 f. h. TAPAZT hefir lindarpenni, merktur: Eyjólfur Sigurjóns- son. Vinsamlegast skilist Tún- götu 31. (82 VESKI með peningum og vegabréfi eiganda tapaðist, sennilega á Tryggvagötu. Skil- ist á lögreglustöðina. (93 KHOSNÆfill IIERBERGI óskast, vinna get- ur komið til greina. Simi 3950, frá kl. 6—8 á kvöldin. (87 wmmsm STÚLKA óskast í vist strax. Húsnæði á staðnum. Þverveg 16. ____________________(69 HjÚSEIGENDUR: Eins og undanfarið geri eg við ryð- brunnin húsþök og veggi, set í rúður o. fl. — Húsþvottur og málning. Ingvi. Sími 4129. — TEK að mér viðgerðir á ryð- brunnum þökum og veggjum; einnig hreingerningar. INGI. Simi 5635._________(847 ÞAULVANUR bifreiðarstjóri óskar eftir að keyra bifreið. Að- eins góður bíli kemur til greina. Er alvanur og kunnugur í bæn- um. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Vanur — kunnugur“. _____________________(80 STÚLKU vantar og einnig stúlku eða konu til uppþvotta, annaðlivert kvöld. Hátt kaup. Hafnarsræti 4. (84 UNG stúlka óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 4247 í dag til kl. 6 og á mánudag á sama tíma. (85 STÚLKA óskast. Fæði og húsnæði. Kaffi Flórida, Hverfis- götu 69. (92 STjÚLKA óskar eftir herbergi. Hefir með sér barn. Húshjálp kemur til greina. Tilboð send- ! ist afgr. Vísis fyrir 7. þ. m., merkt. „hjálp“. (86 TELPA óskast eftir kl. 1 á daginn. Gott herbergi. Uppl. á Bárugötu 5. (88 B NÝJA Bíó „Gentleman Jim“ Sannsöguleg stórmynd. ERROL FLYNN. ALEXIS SMITH. JACK CARSON. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. Bezt að auglýsa i VlsL immvm 2—3 djúpir stólar, einnig teppi. Björn B. Björnsson. Simi 2361 og 2362.________(90 GRÆNAR baunir í dósum, 5 tegundir, 5 stærðir. Verzl. Þórs- mörk. (888 2 DJÚPIR STÓLAR, nýjir, klæddir rustrauðu „angora“- plussi, til sölu. Háteigsveg 23, kjallaranum. (61 VIL kaupa krakkahjól (þrí- hjól). Fornsalan, Grettisgötu 45 A. Simi 5691._________(63 PEILS til sölu á Vífilsgötu 24, uppi. (64 NÝ kvenkápa til sölu, tæki- færisverð. Höfðaborg 62. (65 RITVÉL óskast — Lyfjabúð- in Iðunn. (66 GiÓLFTEPPI óskast til kaups. Uppl. í sima 5163. (70 HICKORY skíði, skiðastafir, ennfremur kvenkápa (meðal- stærð) til sölu á Freyjugötu 37, uppi. (71 BÓKASKÁPUR með skrif- lampa, einnig lítil bókahylla til sölu á Bárugötu 6 (uppi). (72 GÓÐUR lítill guitar óskast. Má vera gamall. Uppl. í síma 4028. (73 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af t'ótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga aotkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- im og snyrtivöruverzlunum. (92 GÓÐUR dívan óskast til kaups. Uppl. i síma 5781. (75 VIL KAUPA litla hand-hræri- vél. Uppl. i síma 3944. (76 tR._____________________. NÝKOMIÐ: Ferskju-, Kirsu- berja- og Hindberjasulta. App- elsínumarmelaði, ávaxtasafi, þurrlcaðir ávextir, döðlur, grá- fíkjur, sveskjur og rúsínur, Val- hnetur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. (81 BARNAVAGN til sölu. Til sýnis Hringbraut 48,1. hæð, t.h., milli kl. 4—6 í dag. (83 GOTT skrifborð óskast keypt eða leigt í nokkra mónuði. Upp- lýsingar í sima 5058. (89 Tarzan og Ifla- snennimir. lír. 76 Þegar Tarzan kom inn í lierbergið á hælana á Fórosi, báru þau Gonfala og Stanley Wood þegar kennsl á hann, en hann benti þeim að þegja. Kóng- ur stóð reikandi á fótum og athugaði fanga sína, áður en hann lóti til skar- ar skriða. „Jæja, hérna eru þá skötuhjúin,“ sagði hann ertnislega. „óslcöp er langt á milli ykkar. Þú lcannt ekki að biðja þér stúlku,“ sagði hann við Wood og bandaði sverðinu. „Með þessu sverði drap eg drottninguna mína, karl minn góður.“ „ug nu ætla eg að taKa mer h a n a fyrir konu,“ bætti hann við og benti á Gonfölu. „En fyrst ætla eg að drepa þig.“ Fóros gekk eitt skref fram á við, en þá var stálgreipum læst að úlflið hans, svo að hann missti sverðið úr hönduin sér. Tarzan greip sverð hans og peyiu lionum fast um koll. „Haltu þér sam- an, ella drep eg þig,“ hvíslaði hann að hinum óttaslegna Fórosi. Gonfala og Stanley Wood horfðu hugfangin á, hverja meðferð konungurinn hlaut af Tarzan. Martha 34 Albrand: AÐ TJALDA ------BAKI — „Strákskömmin“, sagði hún. „Hann var að reyna að stola henni. Ambrosina er bezta hsen- an, sem eg hefi nokkurn tima átt, og það er ekki í fyrsta skipti sem reynt er að stela henni. Hún verpir núna fjórum eggjam á viku — og þeim ekki smáum.“ Charles gekk að eldavélinni, hellti súpu í pott, og bjóst til að afgreiða sig sjálfur, þvi að Anna var i allmikilli geðshrær- ingu og virtist ekki ætla að sleppa Ambrosinu aftur. „Hvar hafið þér hana?“ spurði Charles. „1 ágætum, snotrum brúnmál- uðum kassa við rúmið mitt,“ sagði hún. „En það er ekki ðr- uggur staður lengur, þvi að þaS er búið að taka járnrimlana frá glugganum. Þrisvar hefir verið reynt að brjótast inn upp á «Uð- kastið.“ Hún setti Ambrosinu á eld- húsborðið og settist sjálf í heeg- indastól og horfði á hana. „Elsku brúna hænan min,“ sagði hún. „Eg hefi nokkra óna- maðka handa þér.“ Charles fór að matast Nú vissi hann, að hann gat mútað önnu. Fyrir aurana mundi hún kaupa ánamaðka handa Amro- sinu. Hann fór inn í lesstofu gisti- hússins. Þar sátu þrír menn og ein kona og spiluðu „bridge“. Aðrir voru þar ekki. Einhvern veginn var honum ekki um að fara upp í herbergi sitt. Hann vildi heldur gitja þarna um stund að minnsta kosti, því að þarna var kyrrt og rólegt, og engar likur fyrir, að honum yrði gert ónæði. Hann hugsaði án afláts um Sybillu San Vigilio. Hann var næstum viss um, að hún mundi ekki hafa vitneskju um nema lítið eitt af því, sem móður hennar var kunnugt um. Og var það ekki furðulegt, að þetta slys skyldi koma fyrir — að greifynjan skyldi biða bana fyrir aðeins einni viku? „Hvers vegna finnst mér það einkennilegt?“ hugsaði hami svo. „Hvers vegna finnst mér allt grunsamlegt — líka það, að greifynjan skyldi farast af bifreiðarslysi fyrir einni viku?“ Sybilla hafði verið miklu vin- samlegri en hann gat búizt við. Var það vegna þess, að hann hafði þekkt móður hennar? Eða af því, að hann var Banda- ríkjaætta eins og liún — en ólíklegt var að fólk af Banda- ríkjaættum kæmi mikið saman í Rómaborg eins og komið var, af ótta við að grunur einhver mundi þá vakna í garð þess. Kannske elskaði hún Banda- ríkin, af því að það var ættjörð móður hennar. Kannske var það eit.t sem hafði áhrif á fram- komu hennar. En kannske líka eittlivað meira. Ef liún nú vissi eitthvað, — ef hún þekkti Pietro var ekki ólíklegt, að hún kann- aðist ekki við það þegar í stað. Ef hún vissi eitthvað um aþð, sem gerðist bak við tjöldin, mundi hún fara varlega. Þannig hugsaði Charles, en brátt komst hann að þeirri nið- urstöðu, að liann legði of mikið upp úr orðum Pietro, geðbilaðs manns. Væri tiú ekki hyggilég- ast, hugsaði Charles, að hugsa um það framar öðru, hvernig hann gæti flúið frá Italíu. Hann þuklaði um vasa sinn að innan, unz hann fann vindl- inginn, sem hann hafði stolið, og Charles skipti litum, er hann kveikti í honum. Konan, sem sat við spilaborðið, leit um öxl, er hún fann tóbakslyktina og i horfði á Charles öfundaraug- um. Hún hefir víst liugsað eitt- hvað á þá leið, að hann hlyti að vera auðugur, fyrst hann gæti náð í vindlinga, og fipaðist kon- unni nú í spilamennskunni, af I tilhugsuninni um þetta. Hver var hann annars þessi maður? Það var fátt orðið eftir af mönn- um á lians aldri. Kannske gæti i ( ’.ð verið þess virði, að koma sér í kynni við hann, þótt hann byggi i sama óhreina, litla gisti- húsinu og hún? Charles veitti því nú athygli, að hlaði tímarita var þar á borði einu, og rétti út höndina til þess að ná sér í eitt þeirra til þess að rýna í. Gerði hann það til þess að draga athygli bridge- spilaranna frá sér.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.