Vísir - 07.12.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1943, Blaðsíða 3
VISIR Sígræn sólarlönd Ný bók. fpá MalajalÖndum eftir BJÖRGÚLF ÓLAFSSON. Með mörgum myndum. Þeítn er glæsilega ritnð bób ogr bráðskemiiitílegf. Sígræn sólarlönd eru bundin i mjúkt alskinn, Ijómandi fallegt. Sígræn sólarlönd er fín jólagjef. Y eiðlmaðnr i iin 4. hefti er koniinn út útsöluverð kr. 10,00 áskriftarverð— 7,50 Fæst hjá bóksölum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, sími 4169. HANZKAR karla og kvenna, fóðraðir og ófóðraðir, í miklu úrvali. Heildverzlun Kr. Benediktsson (Ragnar T. Árnason). Hamarshús. Sími 5844. Stúlku vantar í bókbandsvinnustofuna á Borgartúni 4. Uppl. gefur Guðjón Ó. Guðjónsson. Hallveigai'stíg 6 A. Stúlka óskast hálfan eða allan dag- ian. Þrennt í heimili. Sérher- bergi. — Uppl. Reynimel 47. Stúlka óskast á Heitt & Kalt Júlagiðf veitir gleði bæði gef- anda og þiggjanda. Jólagjöfum yðar í ár ætti sem flestum að fylgja Happdrættismiði Laugarneskirkju Með þvi styrkja gef- endur einu kirkju- bygginguna, sem er í smíðum í Reykjavik. Og einhver hlýtur hið nýja og fallega hús, sem dregið verður um 8. janúar. Vinningurinn er skattfrjáls. Rappdrætismiðarnir fást í öllum bókabúð- um og mörgum öðr- um verzlunum. Fertngur í dag: Þorgeir Jónsson. Fertugsafmæli á í dag Þor- geir Jónsson frá Varmadal, nú bóndi í Gufunesi. Hann er meðal þeirra íslend- inga, sem einna bezt hefir verið að sér gerr um líkamsíþróttir, bæði að fornu og nýju. Þá er hann var á léttasta skeiði, þótti liann syndur vel, lilaupari góður, stökkvari ágæt- ur, kastari með afbrigðum, enda árum saman methafi í kúlu- og kringlukasti. En það sem mest jók þó Fimleikasýnlng írmanns i kvölð. í kvöld sýnir úrvalsflokkur karla úr Glímufélaginu Ármanni fimleika í Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar og undir hans stjórn. Sýnining liefst kl. 8,30 og eru það 14 fimleikamenn, sem sýna. Ein frækilegasta æfingin, sem þeir munu Ieika, er handstaða sjömenninganna á kistunni, sem hér birtist mynd af. Telja kunnugir menn þetta einstætt afrek, enda er plássið ekki stórt, sem þeir liafa til umráða, því kistan er 1.56Í4 m. löng, 1.07 m. h. og 0.49% m breið. Mennimir eru, frá hægri til vinstri: Hörður Kristóférsson, Sigurður G. Nordalil, Gunnar Steingrímsson, Hjörleifur Bald- vinsson, Borgþór Jónsson, Jó- hann Eyjólfsson og Bjarni Árna- son. Ármann verður 55 ára þann 15. þ. m. og i tilefni af þvi mun íélagið efna til fjölbreyttra i- þróttasýninga eftir áramótin. íþróttafrægð hans, var live af- hurðasnjall liann var í íslenzkri glímu. Hann var í mörg ár glímukonungur íslands og sá fyrsti, sem á einu og sama glímumótinu vann bæði glímu- helti íslands fyrir flesta vinn- inga og Stefnuhornið, sem veitt var fyrir fegurstu glímu. Var hann þá bæði glímukonungur og glímusnillingur íslands sama ái'ið. Þorgeir situr nú að búi sínu í Gufunesi og unir vel hag sín- um. lóskar Vísir honum allra heilla á fertugsafmælinu. Happdrætti S.R.F.f. .1 gær var dregiÖ í happdrætti Sálarrannsóknafélagsins og komu upp þessi númer: i. veggteppi nr. 2039, -■ Sófapúði nr. 880, 3. Kaffi- dúkur nr. 2241, 4. ljósakróna nr. 289, 5. Hveitipoki nr. 46, 6. 100 kr. í peningum nr. 1517. — Vinning- anna má vitja til Soffíu Haralds- dóttur, Tjamargötu 36. Næturakstur. B.S.R., sími 1720. Næturlæknir. SlysavarÖstofan, sími 5030. Næturvörður. Laugavegs apótek. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Erindi: Indversk trú- arbrögð, VIII:- Trúarhugmyndir Indverja á síðari tímum (Sigurbj. Einarsson prestur). 20,55 Tónleik- ar Tónlistarfélagsins: Árni Krist- jánsson og Björn Ólafsson leika tónverk eftir íslenzka höfunda: a) Karl O. Runólfsson : íslenzk rímna- lög. b) Þórarinn Jónsson: Humor- eske. c) Helgi Pálsson: Stef með tilbrigðum og fúga. 21,20 Hljóm- plötur: Kirkjutónlist. Verðlagsbrot. Nýlega hefir saumastofa Jónínu Þorvaldsdóttur, Hafnarstræti 19, vérið sektuð fyrir of hátt verð á saumaskap. Sekt og ólöglegur hagn- aður nam kr. 345,00. Bókaverzlnn Isafoldarprentsmiðjn hefur nú stækkad húsakynni sfn. Er hún nú stærsta og rúmbezta bókaverzlun bæjarins. Lítið inn i verzlunina. Þar eru allar nýjustu bækurnar. Þar finnið þér jólábókina. — Bókaverzlim ísafoldarprentsnfðjo Smíðajárn _• er~... & * bæði í plötum og stöngum fyrír3igg.jandL Birgðir takmarkaðar. I ©ÖÆtMHNiCHJK ÓfOAFSSO N< Austurstræti 14. Enskar Dúkkur fjölbreytt úrval fyrírliggjamiii SIG. ARNALDS Umboðs- & Heildverzlun. — Síirn 4950. Heltonían: Skókrem, Rúskinnsáburður, Leðttrfitur, Krít fyrir strigaskó (fljótandii). Gull- og Silfur-áburður. Heildverzlun Kr. Benediktsson (Ragnar T. Árnason). Hamarshús. — Sími 5844. Trésmíðavél, (fræsari) til sölu. Húsgagnavlnnustofan BJÖRK Laugavegi 42. Landsspítalann vantar starfsstúlku um óákveðimn tíma í for- föllum annarrar. — Upplýsimgar hjá for- j stöðukonunni. ' “ llínar innilegustu þakkir flyt ég öllum, sem minnf- ust min á áttræðisafmælinu, með heimsoknum, gjöf- um, blómum og skeytum og þann hlýja hug, sem að mér streymdi úr mörgum áttum. G i sli M ag n n s so n, Brávallagötu 8. Jólagjafir handa íþróttamönnum: Badmintonspaðar — SkiðaMndingar. Skíðaúlpur — Bakpokar — Svefnpokar„ Sundskýlur og margt fleira. HELLAS SPORTV ÖRUVERZLUN. Tjarnargötu 5. — Sími: 5196.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.