Vísir - 07.12.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1943, Blaðsíða 4
I VI S I R | GAMLA Blö | Fantasía eftir Walt Dí«ney. Sýnd kJL t og 9. ■ KL ' i. . t * MAISIE I GrULLLEIT. (Gold Rufdi Maisie). Ann S©them. er miðstöð verðbréfavið- alriptanna. — Simi 1710. Krlstján SiSlaagsson Hœstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10-12 og 1-fl. Hafnarhúsið. — Sími S4flt. Cherry Raspberry Peach Marmelaði VERZL. INGÓLFUR Hringbraut 38. — Sími 2294. Grundarstíg 12. — Sími 3247. ■vg0. .... 'V it Stúlka óskast nú þegar hálfan dag- inn til eldliúsverka. — Hátt kaup. Sérherbergi. MATSALAN. Amtmannsstíg 4. K.F.U.K. BAZARINN er í dag kl. 4 í húsi félagsins við Amtmanns- stig Þar er margt góðra og ó- dýrra muna. í kvöld er fundur. I>ar verður söngur og Gunnar Sigurjónsson talar. Allt kven- fólk velkomið. (129 ÆFINGAR I KVÖLD: I Miðbæjarskólanum: Kl. 7,30 Fimleikar .Jkvénna, 1. fl. KÍ. 8,30 Handbolti 'kvenna 1. fl. Kl. 9,15 Frjálsar i- þróttir. 1 Austurbæjarskólan- iaim kl. 9,30 Fimleikar, 2. fl. li’karla og 2. fl. knattspyrnu- imanna. Stjórn K. R. Tarzan og líla- mennirnir. Varðaríundur. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í Listamanna- skálanum i kvöld kl. 8.30. DAGSKRÁ: Skýrt frá gangi mála á Alþingi. Framsögumenn: Alþingismennirnir Bjarni Bene- diktsson borgarstjóri og Sigurður Kristjánsson forstj. Allir sjálfstæðismenn og konur velkomin á fundinn. Eflum Varðarfélagið! Fjölgum meðlimum félagsins. Mætum á Varðarfundinum í kvöld. Landsmálafélagið Vörður. Húnvetningafélagið heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Oddfellowhúsinu föstudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar verður: 1. Kvikmyndasýning. 2. Upplestur. 3. Dans. Sýnið skírteini við innganginn. — Félagsm'enn vitji skírteina sinna í Verzlunina Olympia, Vesturgötu 11. STJÓRNIN. « TJARNARBÍÓ H Ba NÝJA Bíó £ii George Washington „Gentleman Jim“ gisti hér. (George Washington Slept Here). Sannsöguleg stórmynd. Errol Flynn. Bráðskemmtilegur gaman- Alexis Smith. leikur. Bönnuð börnum yngri en Jack Benny. 14 ára. Ann Sheridan. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7, 9. ! 1 l SÍÐASTA SINN. Bezt að auglfsa í Visl. Takiö eftir! Kaupum næstu daga alls- konar stoppuð húsgögn í heilum settum og stökum stykkjum. — Ennfremur borðstofuhúsgögn, klæða- skápa, stofuslcápa, gólfteppi, divana í livaða óstandi sem þeir eru, útvarpstæki, skrif- borð. Einnig eldhelda pen- 'ngaskápa. Athugið! Mun- irnir verða sóttir heim, selj- anda að kostnaðarlausu og greiddir við móttöku. SÖLUSKÁLINN. Klapparstig 11. - Sími 5605. KVEN-armbandsúr tapaðist á sunnudaginn. Vinsamlegast skil- ist á Lokastíg 19, gegn fundar- launum. (155 ■tlUSNÆDIJri GÓÐA HÚSALEIGU getur sá fengið, sem hefir ráð á að leigja eitt herbergi, helzt í Norðurmýri. Uppl. í síma 2577. (101 iTM>ÁD*fl!NDID] PENINGAR. Kr. 211.00 töp- uðusl föstudagskvöld nálægt Leifsstyttu. Finnandi vinsam- legast sími í 4350. í októher tap- aðist penni, merktur J. H., sami sími. Fundarlaun. (131 HARMONIKA tapaðist á leið frá Reynivöllum til hæjarins. Uppl. i sima 4078.__(137 KVEN-RÚSKINNSHANZKI, } skinnfóðraður, tapaðist fyrir , framan afgr. Laxfoss s. 1. ■ fimmtudagskvöld um sexleytið. Skilist á afgr. Laxfoss gegn fundarlaunum. (146 r STÚLKA óskar éftir lierbergi, helzt strax. Hjálp við húsverk kemur til greina eftir mánaða- mót. Tilboð, merkt: „43“ sendist blaðinu fyrir fimmtudag. (138 HERBERGI óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Sími 2008. (148 HERBERGI í HAFNARFIRÐI. Ungur, reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi í Hafnar- firði. Tilboð merkt „Sjómaður“ sendist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. (173 10 TAPAZT liefir hjólkoiTpur af Fordbíl 1942 á leiðinni frá Ásvallagötu að Sláturfélagi Suðurlands við Skúlagötu. — Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 1249. (154 1 LÍTIÐ drengjareiðhjól fannst í Vesturbænum. Vitjist á Hring- braut 176. Jón Jóelsson. (174 STÚLKA óskast í létta vist. Getur fengið að sofa. Uppl. ,hjá Ólafi Grímssyni, Skóla- vörðustíg 16, kl. 4—8. (122 STjÚLKA óskast liálfan eða allan daginn. Þrennt í heimili. — Sérherbergi. Uppl. Reynimel 4L________________(156 GIFT kona óskar eftir ráðs- konustarfi eða hálfs dags vist. Þarf að hafa 4ra ára telpu með. Sérherbergi. Sími 5271. 172 MAÐUR óskast til að kynda miðstöð til áramóta. Uppl. í Presto, Hverfisgötu 32. Simi 4715._____________(176 BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA: Getum ennþá tekið nokkra bila í afgreiðslu. — Bifreiðastöðin Hekla. (132 nmo APPPELSlNU-marmelaði í glösum, gott og ódýrt. VerzL Þórsmörk, (863 NÝ SMOKINGFÖT, á frekar háan mann, til sölu á Bjargar- stíg 7, eftir kl. 6. (163 | SPÍRAL-rúmhotn með fjöðr- j um til sölu (1 mtr. breidd). — Skólavörðustíg 18. (168 SINGER-saumavél, stigin, óskast í skiptum fyrir Pfaff- saumavél í skáp. Skólavörðu- HÚSEIGENDUR! Eins og að undanförnu geri eg við ryð- brunnin húsaþök og veggi. Set í rúður. Húsamálning, hrein- gerningar og allskonar viðgerð- ir. Ingvi. Sími 4129. ((861 2 UNGAR stúllcur óska eftir atvinnu, helzt á veitingastað. — Herbergi þarf að fylgja. Tilboð, merkt: „Herbergi“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag. (135 VANTAR stúlku við af- greiðslustarf og aðra við eld- hússtörf. Veitingastofan, Vest- urgötu 45. (141 MAÐUR vanur bílaviðgerð óskar eftir atvinnu á bilaverk- stæði. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Bílaviðgerðarmaður“. (145 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn 'ioma í ljós. Fæst í lyfjabúð- im og snyrtivöruverzlunum. _________________________(92 MANDOLÍN og nýr Guitar til, sölu í Höfðaborg 34. (130 FERÐARITVÉL óskast; miá vera notuð. Tilboð, merkt: „R“ sendist til afgr. Vísis fvrir fimmtudag. (133 KJÓLFÖT á meðalmann til sölu. Uppl. í síma 1836. (134 GÓÐ stólkerra til sölu. — Höfðaborg 68.____________(136 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Uppl. Hörpugötu 11. (139 NÝR svagger með slcinni, lítið númer, er til sölu, milli ld. 4 og 6, Laugaveg 33 B. (140 NÝLEGUR smoking á meðal- mann til sölu. Uppl. á rakara- stofunni. Kirkjutorg 6. (142 VÖNDUÐ, notuð svefnher- bergishúsgögn, ián ldæðaskáps, til sölu. Til sýnis milli kl. 6—9 næstu tvö kvöld, Þingholtsstræti 14, niðri 143 NOTAÐ timbur, járn og gluggar til sölu. A. v. á. (144 LEIKFANGAGERÐ til sölu. Tækifærisverð. Tilboð strax sendist Vísi, merkt: „Jólasala“. (147 stíg 18. (167 NÝR barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 3323, milli kl. 4—6 i dag. (166 BORÐSTOFUBORÐ óskast. Uppl. í sima 5568. (164 ÚTVARPSTÆKI Philips (3ja lampa) til sölu. Uppl. Njáls- götu 22, uppi, eftir kl. 6. (169 DÖMUKÁPA (ljós) og svart- ur samkvæmiskjóll (nr. 46) til sölu. Hvorttveggja nýtt. Reyni- mel 38. Sími 4560. (170 BARNAVAGN til sölu. Baugs- vegi 25. Uppl. eftir kl. 4. (175 MIG vantar kvenreiðhjól í skiptum fyrir karlmannshjól. — Uppl. í sima 5633._____(152 SKÍÐI, skíðaskór, skautar með skóm til sölu. A. v. á. (153 RIFFILL, vandaður, óskast til kaups. Uppl. i síma 2295. — (157 SAMSTÆÐ RÚM með nátt- borðum til sölu, bitadunkur og sjöl. Freyjugötu 34, efstu hæð. ______________________(158 GÓÐUR barnavagn óskast til kaups Bárugötu 7. Sími 3505. — ______________________■ (159 LÍTIÐ NOTAÐ 5 lampa út- varpstæki til sölu Aðalstræti 12, uppi, eftir kl. 8 í kvöld og ann- að kvöld. (160 TVEIR djúpir stólar á Njáls- götu 10 A, efstu bæð, frá 8—10. Sími 4299._____________(161 TIL SÖLU litið stofuborð og þrir borðstofustólar. Uppl. á Framnesvegi 14. (162 FALLEGUR, nýr greiðslu- sloppur til sölu. Lítið gólfteppi óskast keypt á sama stað, helzt nýtt. Uppl. á Laugavegi 8, uppi. (150 MIG vantar hefilbekk. Uppl. í síma 5633. (151 TIL SÖLU matrosaföt á 7 og 10 ára, lítið notuð; einnig kjól- föt á þrekinn meðalmann, mjög ódýrt. Grettisgötu 34, steinhús- ið. . (149 IF. 78 Þegar Tarzan hafði bundið Fóros og keflað og þau voru um það bil að fara burt frá fangaklefanum, var hurðinni snögglega hrundið upp og i dyrunum stóð Menofra drottning. Hún var ægi- leg útlits, náföl og blóði drifin. A hálsi hafði hún svöðusár, og Fóros konungur starði agndofa af gólfinu á konuna, sem hann hugði sig hafa drep- ið. Gonfölu lá við yfirliði, og Stanley Wood hryllti við. En Tarzan lét þetta ekki á sig fá. Drottning hvarf jafn-skyndilega og hún hafði birzt. Hún skellti liurðinni í lás, og Tarzan gat ekki komizt nógu fljótt fram að dyrunum, því að á auga- bragði liafði drottning læst klefanum með lyklinum, sem stóð i skránni. Augnabliki síðar hafði drottningin æpt á hjálp, og innan um óp hennar heyrðist hávaðinn af skóhljóði margra hallarvarða, sem þustu í skyndi á vett- vang. „Nú er illt i efni“, sagði Wodd við Tarzan. „Við erum i gildru.“ Martha 35 Albrand: AÐ TJALDA ---------BAKI--------------- Eg hefi þá komizt að skakkri niðurstöðu, hugsaði liann. Þoð var vegna mistaka, að hans Iiafði verið sendur í geðvelkiö- liæli, og læknirinn liafði hjálp^- að honum að komast undan á flótta. Hann liugsaði inn ait sem gerzt hafði, fram og aftur, og komst að þeirri niðurstöðu, að hann hefði ekki verið aendor til Casa della Pace í ákveðnum lilgangi. Greifynjan var látin og Sybilla þekkti ekki Pietro. Hann hallaði sér aftur í stóln- um, — og honum varð nú fylB- lega ljóst, að það var rétt, sem hann hafði leitazt við að tel)a sjálfum sér trú um, að hanu gæti ekki — nefnilega, að hans gæti komizt úr landi sem Vitt- orio da Ponte. Með skjöl þau og skilríki, sem hann hafði i hönd- um, gat í rauninni ekki verið neitt því til fyrirstöðu, að hann kæmist til svissnesku landa- mæranna. En vitanlega mátti liann ekki vekja á sér nokkurn grun. Konan horfði á hairn aftur. Hún var um fertugt og fríð sýn- um. Hún. ávarpaði hann nú með þessum orðum: „Spilið þér bridge? Ef svo er vilduð þér kannske taka við i bili?“ „Nei, þökk,‘‘ sagði hann frem- ur kuldalega. „Mér þykir leitt að játa, að ég spila aldrei á spil.“ Hann lagði frá sér tímarits- heftið, sem hann hafði tekið og tók annað af handahófi og fór að rýna í það. Honum til mikill- ar furðu var heftið tveggja ára gamalt. Það var gaman að at- huga hvað Italir töldu vert að hirta í timaritum þá. „Og eg verð einhvern veginn að komast yfir landabréf,“ hugsaði Charles. „Hver veit nema landabréf af ítalíu sé í einhverju heftinu.“ — Honum leið betur. „Hann er heiðurskarl, þessi læknir,“ sagði hann við sjálfan sig. „Það var drengskaparhragð, sem hann sýndi, er hann hjálpaði mér.“ Allt í einu kipptist Charles við. Þarna, beint fyrir framan hann, var mynd af manninum, sem hafði kosið að gleyma nafni sínu. Maðurinn var í einkennis- húningi. Myndin var af Pietro. Charles lagði tímaritsheftið sem snöggvast á kné sér, en tók það svo hrátt aftur til frekari í.thugunar. Myndin var af Pietro Vanloni hershöfðingja. Pietro Vantoni hershöfðingi! Charles var ekki í neinum vafa um, að myndin var af Pi- ' etro. Charles starði á myndina, og minntist þess nú, að frá því augnabliki, er Pietro hafði beð- ist leyfis að setjast við hlið hans á garðbekknum bafði andlit bans komið honum kunnuglega fyrir sjónir, þótt hann gæti ekki komið honum fyrir sig, en það var kannske végna búnings hans i hælinu og umhverfisins. En Pietro Vantoni hafði verið fræg- ur maður. Hann hafði bakað sér óvinsældir meðan Abessiniu- styrjöldin stóð, og var vikið frá, en þegar ítalía fór i styrjöldina með Þýzkalandi, var hann sett- ur i herinn aftur. Gharles fór að athuga frá hvaða tíma þetta befti væri. Það var frá þvi i júli 1942. Hvað hafði Pietro sagt? Læknirlnn? Og Bruno? Að litli* „brjálaði kapteinninn“ hefði að- eins verið í hælinu átta mánuði. Eftir þessu hafði Pietro fyrir níu mánuðum verið talinn með fullu viti, þvi að þá var honum falin stjórn hersVeita, og um hann var birt grein undír fyr- irsögninni: Leiðtogar þjóðarinn- ar. Pietro bafði þá sagt satt, að bann hafði verið hershöfðingi. Hann hafði ekki logið, þegar liann sagði Charles að bann væri að skrifa ævisögu sína, og bætti við: Eg var liershöfðingi. Charles stakk á sig tímarits- beftinu svo lítið bar á. Hann kinkaði kolli vinsamlega til þeirra, sem sátu við spilaborðið og sagði: — Góða nótt! Honum fannst rödd sín hljóma annarlega. Þegar hann var lcominn í her- bergi sitt dró bann tjaldið fyrir bakgluggann og setti timarits- heftið á borðið. .... Myndin var af Pietro. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.