Vísir - 20.12.1943, Side 2
2
VÍSIR
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandl:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR HJF.
Ritstjórar: Kristján Guðlangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsnaiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötc 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 60 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 ó mánuði.
Lausasala 85 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sefið um of.
Alþingi var slitið á föstudag-
inn er var og hafði þá
samþykkt 60 lög auk annarra
starfa. Mun það hljóta misjafna
dóma, eins og gengur, enda
munu fæstir þingmanna vera
ánægðir með afrekin. Sundur-
lyndi setti svip á starfsemi
þingsins. Flokkarnir áttu ó-
hægí ■ um alla samvinnu og
nokfcurrar viðleitni gætti i þá
átt að gera ríkisstjórninni sem
erfiðast fyrír um alía starfsemi.
Betur fór þó en á horfðist, með
þvi að mál þau hlutu ekki af-
greiðslii, sem einkum voru fram
borin henni til höfuðs. Komm-
únistar báru frgm í byrjun
þingsins frumvarp er að þvi
miðaði að binda hendur ríkis-
stjórnarinnar og var því tekið
líklega af öðrum þingflokkum.
Börðust kommúnistar mjög
fyrir því að málið yrði afgreitt,
en* án árangurs, enda var það
ljúflega svæft í þinglokin. Fleiri
óheillamál lutu sömu örlögum
og ber þar þá að telja skatta-
frumvörp vinstri flokkanna,
sem fram voru frekar borin i
áróðursskyni, en af hinu að
hugur fylgdi máli. Mun það
mála sannast að þjóðin hafi
ekki telcið frumvörpum þessum
með fögnuði, en óskað þeim
skjóts dauða og sem óvirðuleg-
asts, Varð henni þar að ósk-
um sínum,
Fá þíng munu Iiafa verið
haldin,, sem ekki hafa fjallað
um skattalöggjöfina. Hún hefir
verið sífelldum breytingum
háð, en af því hefir aftur leitt
að öll fefnahagsstarfsemi í land-
inu hefir verið í algerri óvissu.
Hefir þetta vafalaust dregið
mjög' úr margvíslegum fram-
kvæmdum, enda hafa menn
sanrifærzt um að ríkisvaldið
ætlaði framtaksmönnunum á-
hættuna eina en ekki ávexti
verká þeirra. Þá hirti ríkið.
Minnir þetta mjög á söguna um
Sindbað farmann, sem hrakti
einu sinni sem oftar til eyði-
eyjáí* eirinar. Lenti hann þar í
höridum karlfausks eins, sem
krækfi fótum um háls honum
og kíiúði hann til að bera sig
langár leiðir og lifði sem snílcju-
dýr' á störfum hans. Likt er
þessu farið með þjóðina. Hún
hefir vérið of grunlaus og auð-
trúa. öfgaflokkarnir hafa
teymt löggjafann lengra og
lengra á þeirri óheillabraut,
sem skattalöggjöfinni hefir
verið stefnt inn á, og sem enn
hefir ekki verið frá horfið.
Einstaklingarnir hafa ekki
fengið að njóta framtaks síns
af þessum orsökum, en jafn-
frámt liafa þeir, sem ætluðu
sér'að skapa jöfnuð skapað ó-
jöfnuð. Allt miðar að þvi að
aðáíátvinnuvegir landsmanna
verðí einokaðir af nokkurum
auðhiringjúm, en allur þorri
larids'riianna lifi við örbirgð.
Of sterkir auðhringar geta unn-
ið gegn einstaklingsframtak-
inu'engu síður en komhúnist-
isk löggjöf. Állt ber þar í raun-
inni áð einum og sama brunni.
Eiristáklingsframtakið hefir átt
að undanförnu og fáa málsvara,
sem meintu nokkuð með orðum
sínum og gerðum, en of marga,
seiú' hafa brugðist því vegna
Gera má ráð fyrir að 500 manns missi
atvinnu sína upp úr áramótum.
Skýpsla og tillögup atvinnumálanefndar.
Atvinnumálanefnd Reykjavíkurbæjar hefir skilað
áliti til bæjarráðs um atvinnuhorfur hér í bæ á næstunni
og^ert tillögur til að koma í veg fyrir atvinnuleysi ef
þörf krefur.
1 nefndinni áttu sæti Sigurjón Á. Ölafsson, formaður Sjó-
mannafélags Beykjavíkur, Zophonias Jónsson, verkamaður,
Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri og Gunnar E. Benedilcts-
son, lögfræðingur. Nefndin réði dr. Björn Björnsson hagfræð-
ing sem fastan starfsmann sinn.
Nefndin hefir komizt að þeirri
niðurstöðu, að líkur bendi til
að um 500 manna inissi at-
vinnu sína upp úr áramótunum
og er mestur hluti þeirra hita-
veituvinnumenn. Nefndin gerði
nokkurar tillögur um úrbætur
ef til atvinnuleysis drægi, og
fara þær hér á eftir.
í fyrsta lagi bendir hún á
það, að allmargt utanbæjar-
manna sé nú starfandi í bæn-
um og stöðugt áframhald virð-
ist vera á fólksflutningi til bæj-
arins, þrátt fyrir tilfinnanlegt
húsnæðisleysi og þær hömlúr,
sem löggjöfin hefir lagt á bú-
setu utanbæjarmanna í bæn-
um. Nefndin ber í þessu sam-
bandi fram eindregin tilmæli
um að tryggt verði, að núgild-
andi liúsaleigulögum sé fram-
fyigt-
Þær ráðstafanir, sem bæjar-
félagið getur gert til þess að
ráða bót á atvinnuleysi í vet-
ur, geta aðeins verið fólgnar i
auknum framkvæmdum af
þess hálfu. Hins vegar getur
bæjarfélagið gert ýmsar ráð-
stafanir í því skyni að koma í
veg fyrir að atvinnuleysi skap-
eigin liagsmuna. Því er nauð-
syn að musterið verði hreinsað
og allar liömlur brott numdar,
sem kæfa eðlilegt einstaklings-
framtak, livort sem þær homl-
-ur orsakast af löggjöf eða of
mikilli skipulagningu og of
sterkum fyrirtækjum. Hálfkák
er verra en ekki og miðar að
hruni fyrr eða síðar. Það er
tilgangslaust að gera gælur við
ósómann og sýna óhappa-
mönnum of mikla undanláts-
ist í framtíðinni í bænum, t. d.
með því að stuðla að bættum
skilyrðum fyrir lífvænlegan at-
vinnurekstur bæjarmanna.
Nefndin bendir á tvenns kon-
ar framkvæmdir, sem liún tel-
ur að bæjarfélagið þurfi að
vera viðbúið að geta hafizt
handa um: Framkvæmdir, sem
þegar eru orðnar aðkallandi,
og framkvæmdir, sem eiga að
stuðla að eflingu atvinnulífsins
í bænum í framtiðinni. Með
fyrri flokknuin má telja fram-
kvæmdir eins og gatnagerð og
byggingarstarfsemi, með þeim
síðari umbætur á höfninni,
ræktun og undirbúning skipa-
smíðastöðvar.
Nefndin vekur athygli á, að
um land ríkisins í Kópavogi og
þar í grennd, séni margir bæj- |
armenn hafa nú tekið til af-
nota, vantar tilfinnanlega vegi.
Má benda á, að æskilegt væri
að stjórnarvöld bæjarins beittu
sér fyrir því, að hafizt yrði
handa um lagningu nauðsyn-
legra vega um þetta Iand. Lag-
færing þarf og að fara fram
á lóð sjómannaskólans, sem nú
er í smíðum. Ber ríkinu að
sjálfsögðu að standa straum af
koslnaðinum við þessar fram-
kvæindir.
Skógræktarfél. íslands mun í
vetur hafa á reiðum liöndum
nauðsynlegt efni til væntan-
legrar girðingar á Heiðmörk.
Má slcilja af ummælum skÓ2-
] °
ræktarstjóra, að félagið væntí i
stuðnings bæjarins við að koma j
girðingtinni Upp, óg vaifi auð- i
velt að liéfja vinnu þarna strax |
og tíð Ieyfir á næsta vori með i
15—20 manna flokk.
Bátaútvegur er liér minni en
vænta mætti, enda eru af-
greiðsluskilyrði fyrir báta mun
lakari í höfninni en vera ber
og þau gætu verið. Nauðsynlegt
er að hefjast þegar handa um
endurbætur á núverandi bála-
höfn og gera jafnframt ráðstaf-
anir til að verbúðirnar verði
rýmdar og bátaútgerðinni veitt
ur aðgangur að þeim. Samtím-
is sé haldið áfram framkvæmd-
um við fyrirhugaða bátaliöfn í
vestanverðri liöfninni. Hrað-
frystihúsum fer nú fjölgandi
liér, og væri óeðlilegt, að þau
þyrftu að afla sér fiskjar frá
öðrum verstöðvum.
Nauðsynlegt er, að umbætur
fari fram á jörðum bæjarins,
ræktun verði endurbætt og
aukin, sé þess kostur. Fyrir
framtíð sjávarútvegsins, og
raunar alls atvinnulífs bæjar-
búa, er mjög mikilvægt að haf-
inn verði undirbúningur að
byggingu skipasmíðastöðvar.
Mikið veltur á þvi fyrir iðn-
aðarstarfsemina í bænum, að
innflutningur á efnivöru
minnki ekki frá því, sem nú
er. Með auknunj innflutningi
gætu og ýmsar starfsgreinar
allverulega fært út kvíarnar,
í bili að minnsta kosti, eða á
meðan dregur ekki úr núver-
andi viðskiptaveltu.
í niðurstöðum nefndarinnar
segir:
Allmikill skortur er á kven-
fólki lil ýmis konar iðnaðar-
starfa. Sama máli gegnir og um
heimilisstörf.
Eins og sakir standa er ekki
heldur um neitt atvinnuleysi
að ræða hjá körlum.
Rannsóknin hér að frarnan
betldir liítlg végar tíl jiess, að
feftir áramótin megi búast við
breytingum á atvinnumarkað-
inum, sem leiði til atvinnu-
leysis.
Eftir því, sem fram liefir
komið, liggur fyrir innan
skamms bein fækkun á verka-
mönnum við núverandi fram-
i kvæmdir, sem hér segir: Hjá
j Höjgaard & Schultz ca. 300, við
j innlagnir í hús ca. 100, lijá vega-
I málastjóra ca. 35, hjá Almenna
j byggingafélaginu (ef til vill)
ca. 80. Iljá þessum fáu aðilum
nernur liin fyrirhugaða fækk-
un verkamanna því rúmlega
500. Afgreiðsla við höfnina
getur og farið minnkandi frá
því, sem nú er.
Þar á móti kemur fyrirhug-
uð fjölgun verkamanna hjá
frystihúsunum og olíufélögun-
um um ca. 100. Þá má og gera
ráð fyrir að atvinna hjá verka-
mönnum i bænum glæðist nokk
uð yfir vetrarvertíðina, auk
þess, sem allmargt bæjarmanna,
einkum úr hópi sjómanna, leit-
ar sér atvinnu annars staðar
um þann tíma.
Ef dregur úr framkvæmdum
setuliðsins og byggingarstarf-
semin í bænum dregst saman
á vetrinum, vegna veðráttufars
eða efnisskorts, má vænta enn
meira framboðs á atvinnu-
markaði verkamanna en gert
er ráð fyrir hér að framan.
Hins vegar er ekki hægt fyrir
fram að segja um hversu miklu
það nemur, eins og áður grein-
ir. —
hreinar og góðar
kaupir hæsta
verði
Félagsprentsmlðjan h f.
GARÐASTR.2 SÍMI I899 ý
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
AÖalstræti 9. — Sími: 1875.
semi. Þjóðin verður að skilja
að gerbreytingar þarf með, sem
miðar að því að efla einstakl-
ingsframtakið og byggir á hinu
að verður sé verkamaðurinn
launanna, en rikið eigi þar ekki
allan afraksturinn. Með þessu
einu móli er unnt að skapa
þjóðarauð og eðlilegan atvinnu-
rekstur í landinu.
Fáist festa i skattalöggjöf-
ina og verði horfið frá því ráði
að breyta henni þing eftir þing,
skattgreiðendum í óhag, er
heldur ekki að efa, að efna-
hagsstarfsemi og atvinnulíf
verður allt annað og betra en
það er nú. Þá þarf ekki að
kvíða atvinnuleysi eða hruni,
en verði hins vegar enn hert á
þrælatökunum, er hrun og
neyð óumflýjanleg. Fjárflótt-
ann frá framleiðslunni verð-
ur að stöðva. Það á að hvetja
inenn til framkvæmda, og
bezta hvatningin felst í því, að
láta þá njóta launanna af eig-
in iðju, að svo miklu leyti, sem
frekast er unnt. Vonandi verð-
ur þetta síðasta þingið, sem
leggur meginkapp á að ganga
á rétt einstaklinganna og at-
vinnufyrirtækjanna, þar sem
flokkarnir yfirbjóða hvern
annan í vitleysunni. Þingmenn
þurfa að taka sinnaskiptum,
eða að þjóðin verður að velja
nýja fulltrúa, sem ætla má að
gæti hags almennings betur en
ýmsir þingmenn gera nú og þá
einkum þeir róttækustu. Segja
má ,að slíkt sé liægar ort en
gert, eri ekkert er ómögulegt.
Þingmenn geta setið nógu lengi
og jafnvel um of. Það skýrist
betur á vetrarþinginu.
i Gagnrýní.
kki verÖur hjá því kornizt í dálk-
um þessum að birta gagnrýni á
ýmsar athafnir yfirvaldanna í bygg-
, ingu bæjarins, þegar slík tilefni gef-
I ast, enda alls ekki óeðlilegt að veita
| aðhald um ýms mál, sem betur
mættu fara, en varða borgarana sér-
staklega. Reynt mun eftir fremsta
megni að sýna sanngirni í öllum
aðfinnslum, og beita fyllstu rökum.
Einnig munu birtar greinar og
sýnishorn þess, sem vel er gert, í
því er varðar heildarútlit bæjarins,
og hlutaðeigendur látnir njóta sann-
ínælis.
Gagnrýni þessara dálka mun og
engu síður ná til alls almennings,
og tekið til birtingar allt það, er
sýnir hug til endurbóta. Þó munu
nafnlausar greinar ekki birtar, nema
því aðeins að vitað sé um höfund-
i inn, enda eru mál þessi þann veg,
að enginn þarf að dylja nafn sitt,
sem góðar ábendingar og tillögur
hefir fram að bera, sem varða bæj-
arbúa eða byggingarleg yfirvöld.
*
„Sá er vinur, er til vamms segir.“
egar umræður um byggingu eða
útlit bæjarins. birtast í dagblöð-
unum, vill stundum brenna við, að
þeir ráðamenn, sem gagnrýni er
beint að,hristi góðlátlega höfuðið og
telja málin engum viðkomandi nema
þeim sjálfum, eða þá aÖ þeir móðg-
ast gg telja alla gagnrýni á opin-
berar framkvæmdir ýmist persónu-
legar aðdróttanir eða af öðrum ill-
um toga spunnar.
Kæra þeir sig kollótta um „nöld-
ur“ borgaranna, og hlaupa yfir slík-
ar athugasemdir sem dálkafylling
blaðanna og lítið annað.
Margir opinberir starfsmenn
þurfa að festa sér að mun betur
í minni, að embættin eru ekki til
orðin þeirra vegna. Opinberir
starfsmenn i hverju lýðfrjálsu landi
starfa að hagsmunamálum alls al-
mennings í umboffi og á kostnað
hans.
Ekkert þjóðfélag hefir efni á því
að launa eða viðhalda þeim embætt-
um, er telja embættisfærzluna
einkamál einstaklinga, en eiga
að skipa sætin sakir hæfileika, með
þjónustu við hagsmuni almennings
ætíð fyrir augum.
*
TFissulega eru oft á tíðum gerð-
* ar ósanngjarnar kröfur á hend-
ur ráðamönnum bæjar eða ríkis,
sem ekki verða uppfylltar sakir
fjárhags eða óviðráðanlegra orsaka.
Gagnrýni, sem byggð eru á þeim
forsendum, á alls engan rétt á sér.
Oftast eru það þá hinar pólitísku
raddir, sem tala, og að líkindum
hefir sá skollaleikur forhert ýmsar
opinberar stofnanir og einstaklinga
gegn allri gagnrýni, hversu sjálf-
sögð eða réttmæt sem hún kann
að vera.
Allt, er varðar fegrun og útlit
bæjarins er hagsmunamál allra stétta
og borgara, og á því að vera ger-
samlega hafin upp yfir flokkadrætti.
Ef gagnrýni í þeim efnum á rétt á
sér, er það yfirvöldum og einstak-
lingum sjálfum fyrir verstu, að !
daufheyrast. Eða hverjum, örlögum
mundu þau einkafyrirtæki og verzl-
anir sæta, sem tækju upp þá reglu,
að leiða hjá sér allar kröfur við-
skiptavina um vöruvöndun, þegar
sýnilegt væri, að betur mætti gera,
án sérstakrar fyrirhafnar?
*
Qíðan byrjað var á dálkum þess-
um hefi ég heyrt fjölmargar
raddir í þá átt, að nauðsyn bæri
til umræðu um ýmislegt, er betur
mætti fara í byggingu bæjarins.
Þær raddir hafa engan veginn gef-
ið í skyn, að ráðast ætti með að-
dróttunum eða skömmum á fram-
kvæmdir einstaklinga eða stofnana
hins opinbera, heldur með rökræð-
um og ljósum dæmum.
Ég tel fráleitt að skapa á nokk-
um hátt andúð eða ómaklega gagn-
rýni á hendur ráðamönnum ríkis
eða bæjar, sem byggð er á ósann-
gjörnum kröfum eða óframkvæman-
legum. En um leið er það skilyrði
sett, að ekki verði daufheyrzt við
kröfum um sjálfsagðar endurbæt-
ur, sem til umræðu eru teknar í
fullri vinsemd og á hlutlausan hátt.
*
•pigi gagnrýni i einstaka efnum
ekki fullan rétt á sér, er æski- |
legt að megá birta viðhorf ráða- |
mannanna og hafa það, er réttara
reynist. Til þess þarf þó fyrst að
fella burtu úr orðakverinu: „. .þeir
sem valdið hafa og embættin“
Á þeim grundvelli mun starfsemi
þessara dálka verða, eftir því sem
frekast er unnt, en áður lengra er
haldið, þótti rétt að skýra þá af-
stöðu nánar en gert hefir verið, til
gagnkvæms skilnings þeirra, sem
ræða málin, og þeirra, sem málum
er beint að.
*
ð svo búnu óskar „Bærinn okk-
ar“ öllum lesendum sínum og
„viðskiptavinum“
gleðilegra jóla!
Hörður Bjarnason.
Hvaða bók
er vinsælli?
Gleymið ekki að athuga
bókina i rauða „smarta“
hylkinu, þegar þér veljið
jólabókina.
Allir krakkar vilja
Gosa.
Bók fyrir röska drengi.
Vinsælasta telpusagari til
jóla- og tækifærisgjafa.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréltarmálaflutnlngsmaðiir
Skrifstofutimi 10-12 og 1—6.
Adalstrœti 8 Sími 1043