Vísir - 20.12.1943, Blaðsíða 4
4
VISIR
Jólavörur.
Fyrir kvenfólkið: Fyrir karlmennina: Fyrir börnin:
Silki Undirföt Manchettskyrtur Nærfatnaður
— Náttkjólar Bindi, mikið úrval Sportsokkar
— Undirkjóiar Nærföt Svuntur
— Buxur Hanzkar Manchettskyrtur
— Slæður Treflar Bindi og vasaklútar
— Iilútar Sokkar Steipupils
. Teygjubelti Vasaklútar Peysur
Brjóstalialdarar Færeyiskar peysur Náttföt
Silkisokkar, marg. teg. Töskur ■
Sloppar SNYRTIVÖRUR, ILMVOTN og GJAFAKASSAR, fallegt úrval.
Kápur ísgarnssokkar
. svartir og misi.
Verzlun Ben. S. Þórarinssonar
Sími: 3285. Laugavegi 7.
tapaðist, merkt verzluninni.
Skilist gegn fundarlaunum í
VERZLUN
SIMI 42OS
ALÞINGISHÁTIÐIN1930
fæst í dag, og líklega á morgun.
Óvíst hvort nokkud verður óseltá miðvikudag,
i, KADPIÐ glæsilegustn jdlabúkina meðan tími er til.
Verid ekki í hópi þeirra, er hika og tapa!
Bragðbætir
|>á á jólaborðið.
Grænar baunir, margar
teg, erl. í ds.
Bl. gulrætur og baunir
erl., í ds.
Aspargus, margar teg.
Pickles, súr í gl.
Agúrkur, súrar í gl.
Sultur, margar teg.
Mayonnaise í g 1.
Saladdressing í gl.
Island dressing í gl.
Sandwich spread í gl.
Tómatsósa í fl.
W orchestershiresauce
Porter sauce.
Cavíar í ds.
Kippers í ds.
Gaffalbitar í ds.
Kalasíld í ds.
Reykt síldarflök í ds.
Laxmauk í ds.
Síldarmauk í gl.
Niðursoðinn lax i ds. erl.
Tómat juce í ds.
Lime juce i fl.
Orange juce í fl.
o. fl., o. fl.
Gerið beimilið að
litlu listasafni
Séra Friðrik Friðriksson:
Guð ei oss ðili 09 siyrkur
Safn af ræðum sem séra
Friðrik hefir haldið undan-
farið ar á ferðum sínurri í
Danmörku. Þær. eru þrótt-
miklar og áhrifamiklar eins
og allt annað, sém séra Frið-
rik talar og gerir. — Aðeins
lítið verður fáanlegt af þess-
ari bók fyrir jólin.
Ronald Fangen:
llloð tvær hendurtðmar
Skáldsaga.
Þessi saga vakti gífurlega
athygli er hún kom fyrst út
1936, enda er Fangen einn
hinn kunnasti og snjallasti
af yngri rithöfundum Norð-
urlanda. Kynnið yður sjón-
armið hans á hjúskapar- og
ástamálum.
Jakob B. Bull:
. Bormaðnr florejs
Ævisaga Hans Nielsen Hauge
Þessi bók íýsir baráttu upp
á Ííf og dauða, baráttu fyrir
frelsi og mannréttindum og
hún varpar ljósi yfir þrek og
þrautséigju norsku þjóðar-
innar í þrengingum vorra
tíma.
Þessar bækur fást í öllum bókaverzlunum. Þær eru
vandaðar að frágangi og verðið við allra hæfi.
Bókagerðin LILJA
Nýkomnar hentugar jólagjatir:
lmerí§k!r
borðlampar
\ Hitapúðar — Straujárn.
x- „Cory“ kaffikönnur.
svo f jölskyldan
hlakki til að koma
heim.
HÖFIíM ENNFREMUR FYRIRLIGGJANDI:
Svefnherbergislampa.
Vegglampa — Ganglampa.
Eldhúslampa.
LARUSAR BLONDAL
TRYGGVAGÖTU.
Vanrækt heimili
er orsök hverskon-
ar ógæfu.
Góðar og fagrar bókmenntir skapa nýtt heimili, sem
laðar unga jafnt og gamla.
Bækur pru nú tvímælalaust ódýrasti munaður, sem
unnt ei' að veita sér.
Til þess áð valda ekki viðskiptamönnum okkar óþarfa
töfum, höfum við tryggt okkur viðbótarstarfskrafta
til jöla.
Eij dragið ekki, að kaupa jólabækurnar því daglega
hverfa af markaðnum ýmsar mjög góðar bækur. —
Kokosmjöl
fáum við í dag.
\ Eikarskrifborð
Fyrirliggjandi.
Trésmíða vi nii nstof an
Mjölnisvegi 14.
Sími: 2896.
Bezta jólagjöfin
Stoppaðir fuglar til sölu á
Hrísateigi 1.