Vísir - 20.12.1943, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1943, Blaðsíða 5
V? S I R 5 es. BCXEIZICZrHIIirD iiLnffj ~n nSúðind fer um jólin vestur og norö- ur til Akureyrar. - Tekur póst og farþéga tíl Stykkishólms, Flateyrar og ■ helztu Vestfjai'ðahafna í báðum leiðum, en norðan- lands verða vlðkomustaðir skipsins í þessari röð: Siglufjörður, Akureyri, Hofsós, Sauðárkrókur,- Skagaströnd, Blönduós, Hvammstangi, Hólmavik, Drangsnes, Djúpavík og Norðurf j örður. Flutningi veitt móttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. »Ægir« fer héðan með póst og far- þega til Patreksfjarðar og ísaf j&rðar kl. 10 sðd. á morg- un. ÉP Culbertson segir um þessa bók að hún sé fyrsta reglu- lega kennslubókin sem hann hafi samið. Skíðasleði óskast. — Uppl. í síma 5085. Nú fást í öllum bókabúðum Lö um Kontraktbridgo Þetta er í fyrsta sinn, ssem1 Alþjóða bridgelögin eru gef- in út á islenzku. Fjögur þúsund löggiltir bridgekennarar viður- kenna Culbertson, sem mestan sérfræðing í bridge. Bridgebókin er síðasta orð- ið um sagnir og spil. Gef- ið bridgebókina í jólagjöf. Bókin er 336 blaðsiður og kostar í shirtingsbandi, 44 krónur. A jólunum spila ungir og gamlir, í bæjum og byggð. Flestir spila Kontraktbridge. Nýja bridge- bókin er því einhver allra bezta gjöfin, sem þér getið gefið vinum og kunningjum á jólunuin. Hún gefur nákvæmar og glöggar upplýs- ingar um sagnir, útspil og spilaaðferðir og skýrir fra ástæðunum á ljósan og einfald- an hátt. Álitið er, að af 50 milljón manns, sem áætlað er að spili bridge í heiminum, noti 98% Culbertson’s .sagnkerfið. Þér skulið lesa kennslubók þessa manns, sem er mesti spilafræðingur allra tima: Allir bridgespilarar þuriá að eiga bridgelögin. Þar fáið þér glöggai: umjfýs- ingar um hvað sé Jjeypíegt og hvað bannað, hvaÖ öœm- andi er og hvað ósæmilcgt. Hvaða refsingar liggl yið brotum og hvemig þæn ®ru framkvæmdar. Bridgelögin eru 46 blaðslfhir og kosta aðeins 4 krómí*. — Leikföng Dúkkur, Bangsar, Hundar, Kettir, Kanínur, Hestar, Lömb,Bílar, Flugvélar, Skriðdrekar, Skip, Mublur, Leir, Hringlur, Lúðrar, Flautur, Skopparakringlur, Munn- hörpur, Boltar, Kúluspil, Gúmmídýr, Töskur, Nælur, Armbönd, Úr, Barnaspil, Litir, Litabækur, Sjálfblek- ungar, Puslespil og ýmiskonar spil og þrautir. K. Einarsson Björiii§on Bankastræti 11 Beildsölnfyrlrtæki óskar eftir' góðurn og ábyggilegum verzlunarmarini, nú þegar eða um næstu áramót. Tilboð, ásamt upplýsingum um aldur, kaupkröfu og fyrri vinnustað, leggist inn á afgr. Vísis fyrir aðfangadag, nxei'kt: „Verzlunarmaður“. Jólabazar okkar býður yður fjölbreytt úrval af leikföngum. wmmm - ' ■' . ■ ■ ■ > NÝ BÓK: Oharcot við Snðurpól bók Islandsvinarins og vísindamannsins heimsfræga, kom í bókaverzlanir i dag. Sigurður Thorlacíus, skóla- stjóri, endursamdi og íslenzkaði. Dr. J. B. Charcot var einn merkasti landkönnuður í heimi og bækur hans eru meðal víðlesnustu bóka Frakklands. Allir lesa þær, ungir og gamíir, lærðir og leikir. Dr. Vilhjálmur Stefánsson segir um Charcot í Morg- unblaðinu 18. sept. 1936: „Dr. Charcot var einn af frægustu landkönnuðum síðari tíma. Hann var og einhver sá vinsælasti þeirra. Allir, sem kynntust honum, fengu hinar mestu mætur á honum .... Eg get ímyndað mér, að af öllum land- könnuðum heims á þessu sviði væri einskis jafn mikið saknað og hans.“ Thora Friðriksson ritar formála fyrir bókinni. Charcot við Suðurpól er jólabók Máls og menningar. Bál Ogr mciiBiiiig Laugavegi 19. — Sími 5055. Geysis- spiiin Falleg íslenzk sptl til jólanna komin á inarka«luvo. ■. ■ - Fásl 1 ftesUin. Mrzlunum. Heildverzl. Arna Jónssonar Hafnarstræti 5. — Sími 5805. ■ Jai-ðarför föður míns, Ólafs Sigurðssonar frá TrÖéum, fer fram fi á Frikirkjunni á morgun, 21. þ. m. og hefst með bæn að heimili hins látna, Bergþórugötu 19, kl. 1 e. h. Fyrir mína liönd, systkina minna og annara vandamaima. Guðmund mv, Otafsson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samn'ð við fráfall og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jens Kristins Þorsteinssimar. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Gwðmondsson, systkini og tengdasystír. Maðnrinn minn, Jón Oddur Jónsson andaðist á Landakotsspitala 19. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Fyrir mina hönd og annara vandamanna. Ingibjorg Gifsdóttir. Bezt að auglýsa 1 VÍSI. Jarðai-för föður okkar og tengdaföður, Einars Jónssonar fer franx frá dómkirkjunni þriðjudaginn 21, þ. m. kl. 10 fyrir hádegi. Kveðjuathöfn íiefst að heimili liins látna, Grettisgötu 0. Sigríður Einarsdóttir. Bjami Guðmundsson. Hjartkæri drengurinn okkar, Fridrik, andaðist að heimili sinu 19. þ. m. Stefanía Lárusdóttir. Ólafur Schram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.