Vísir - 21.12.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 21.12.1943, Blaðsíða 3
VISIR Klvað vaníar í hátiðamatinu? Leikfélag Reykjavíkur: »VOPM GIJÐAMA« eftir Davíð Stefánsson frá Fa^rdskqgi. Frumsýning á annan í jólum. Frumsýningargestir eru beðnir að sækjá aðgöhgtK miða sína á morgun kl. 4 til 7. Peningalán óskast allt að 35 þúsund krónur. Trygging: 1. veðréttur í nýju stein- liúsi. Allar upplýsingar gefnar þeim, er sendir afgr. Vísis til- boð, merkt: „Veðlán", fyrir 28. desember n. k. — Þagmælsku heitið. Ijeikföng: ogr aftnr leikföng: Ef l»ii vilt g:efa yíiií ]»íiiiBiu g:óða |ölag:]öf þa Yeldu Islenzka myndlist Upplagið er takmarkað og af sér- stökum ástæðum fæst þessi bók aldrei endurprentuð. Fallegasta bók ársins. Hún fæst hjá bóksölum og útgefandanum KriíSítjáni Friðriks^ni, Skolavörðustíg: lö 6ar ðyrkjar áðnnaotur. Bæjari'áð hefir ákveðið að ráða í þjónustu bæjarins frá vori komanda garðyrkjuráðunaut, sem m. a. geti leiðbeint bæjarbúum um gróðurhúsaræktun. Árslaun eru kr. 4800.00, auk verðlagsuppbótar og kaupuppbótar, samsvarandi því, er öðrum starfsmönn- um bæjarins verður greitt. Uinsóknarfrestur er til 15. janúar 1944 og tekur skrifstofa mín við umsóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. desember 1943. BJARNI BENEDIKTSSON. Faðir minn og tengdafaðir, Einar Kristinn Auðunsson prentari, andaðist að heimili sínu, Njarðargötu 45, i roorgun. Ingibjörg Kristinsdóttir. Sveinbjörn Ki Stefánsson. ; j I . • ' . Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfaU og jarðar- för konunnar minnar, móður og tengdamóðöir, Guönýjar Ingigerdar Eyjóifsdóttur. Tryggvi Pétursson, börn og tengdasonur. Syslir min, Guðlaug Þorbjarnardöttir andaðist ú Vífilsstöðum 18. desember. Fyrir hönd mína, systra og ættingja, Sigríðnr Gísladóttir. YFIR REYKJAVÍK er að færast hátíðablær! — Alls staðar má sjá merki þess að nú eru aðeins örfáir dagar til jóla. Merki annríkis og umhyggjn, eftir- væntingar og gleði lýsir sér í hátt- um eldri og yngri. Bezt ad auglýsa í ¥ÍSL Framtíðaratvinna Eina af elztu verzlunum bæjarins vantar nú þegar deildar- sljóra og afgreiðslumann. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri atvinnu, merktar: „T. 43“, leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ. m. Allir þurfa að flýta sér, því tíminn líður. Það sem fékkst í gær, getur í mörgum tilfellum verið ófáanlegt á morgnn, það er því ráðlegt að fresta ekki jólainnkaupunum til síðustu stundar og haf- ið hugfast, að þótt peningar séu góðir, ern miklar góðar vörur ennþá betri. « Hjá okkur eruð það þér, sem segið fyrir verkum Itoinið §endið I*yI fyrr, þfí betra — fyrir yönr — fyrir okkur íbúar við Langholtsveg, Efstasund, Ásveg, Hólsveg og nærliggjandi götur: Höfum opnað nýja verzlun við Langholtsveg: 40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.