Vísir - 21.12.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1943, Blaðsíða 4
VlSIR GAMLA BlÓ | I greipum dauðans. ÍJourney lafo Fear). Joseph Golien. Dolores Ðdi Rio. Orson WeWes. Bönnuð börnura fyrir innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 og á fram- haldssýningu Id. 3^2—6V2. 'j*mm I Akranesferðirnar Báíurinn fer frá Reykja- vxk kl 10 árdegís á aðfanga- dag jóla og frá Akranesi sfcrax og afgreiðslu er lokið, jsennilega milli kl. 1 og 2 síð- dcgísu Á jöladag og aiman í jólum verður háturinn ekki í för- nm, '®n upp frá því eins og venjulega. Á gamlársdag verður ferð bátsins hagað eins og á að- fangadag jóla. Á nýársdag og annan i nýári verður bát- urinn ekki í förum, en upp frá því eins og venjulega. Skip til sölu 1 ráði er að selja v.s. I>ór iRJEu 158, ef aðgengilegt boð fæst, og er þvi hérmeð óslcað eftir tilboðum í skpið. Verða jxau opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 2 siðdegis. Réttur áskilinn til ,að íaka bvaða tílboði sem er eða hafna öllum. »Þór« Telkið á mótí flutningi til Vcstmannaeyja árdegis á . morgun. ÞAÐ BORGAR SIG gg AÐ AUGLÝSA Qg m i v i s i! ææææææææææææ Taustatív til sölu. HÖSGAGNAVINNUSTOFA Helga Sigurðssonar. Njálsgötu 22. Stúlka óskast strax á Heitt & Kalt Amerísk smokingföt allar stærðir. Skólavörðustíg 2. Sími: 5231. ^RMPfc/þj, FJELAGSPRENTSMIÐJUHNAR BC STt^ Tómatar niðursoðnir. VERZL. INGÖLFUR Hringbraut 38. — Simi 2294. Grundarstíg 12. — Sími 3247. ■HCISNÆttll HERBERGI vantar strax. — Arnaldur Jónsson blaðamaður. Uppl. á skrifstofu Vísis. (564 Bezt að angljsa 1 Visl. WNuraBttim er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Smoking sem nýr, á meðaimann, til sölu á saumastofu Gunnars Sæmundssonar. Þórsgötu 26. Stjðrnuljós |W«t Simi 1884. Klapparstíg 30. STÚLKA, með uppkomna telpu, óskar eftir ráðskonustöðu, helzt á fámennu heimili, strax eða 1. jan. Tilboð merkt „4781“ sendist blaðinu fyrir jól. (577 FRAMMISTÖÐUSTÚLKU vantar Kaffi Holt, Laugavegi 126. (576 lUPAÞfUNDni SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld tapaðist rauð púðurdós á leiðinni yfir Austurvöll í Odd- fellowhúsið. Skilist gegn fund- arlaunum í Reykjavikur Apó- tek^______________(561 TAPA!ZT hafa 3 lyklar á lyklahring, ásamt lyklafesti. — Finnandi góðfúslega geri aðvart í síma 4789. (568 ■ TJARNARBÍÓ H Karlar í krapinu (Larceny Ina). Edward G. Robinson. Jane Wyman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9. DRENGJAHJÓL í óskilum. Grundarstíg 15 B. (559 KVENARMBANDSÚR með stálkeðju tapaðist, sennilega i austurbænum. — Uppl. í síma 5189. Fundarlaun. (555 ITAIPSKAPIÍKX NÝR ULSTER, stórt númer, og rauð kápa á 12 ára telpu, til sölu og sýnis á Laugavegi 85, frá kl. 5—7 næstu daga. Tæki- færisverð. (578 Bókakanpendnr! Athugið aðeins ein sannindi: Viljið þér eignast þýtt skáldverk - þá kaupið: Dag: í Bjarnardal Hrei§ir af Helgrrindnin Engfin leið önnnr Þá hafið þér eignast stórbrotnasta, viðburðaríkasta, heilsteyptasta listaverk, sem þýtt hefir verið á íslenzka tungu, og það af snilld er engan samjöfnuð þolir. Viljið þér fremur eignast íslenzka bók - þá kaupið: Nögfnþættír landpöstanna, bók, er geymir hetjusagnir islenzkra afburðamanna, er börðust við stórviðri Islands og samgönguleysi löngu áður en brýr, sími og vegir voru til hér á landi, bók, er geymir minningu löngu liðinna daga og manna, er „báru eld lífsins í berum lófum inn í myrkur og kulda einangrunar og samgangnaleysis“, þessu megum við ekki gleyma. Þessar bækur eru íslendingum til sóma og vegsauka. Verða þær því sjálfsögðu jólagjafirnar í ár. GL ÆSILEGAR BOKMENNTIR ve»ta GLEÐILEG JOL! Tarzan og ííla- me nnixnir. Np. 87 Wood gat ekki afborið þá hugsun, að Tarzan ætti að láta lifið og með honum Valtor og aðrir vinir hans. Hann bar i hrjósli djúpa virðingu fyrir at- gervi Tarzans og gáfum. Hann kom að máli við Tarzan i þrælagarðinum um hvað hægt væri að gera. „Er ekki hægt að brjóta hlekkina?" spurði hann óþolinmóðlega. Tarzan hristi höfuðið. „Eg hefi reynt það. Ef þeir væru úr steypujárni, gæti það liugs- azt. En þeir eru úr smiðajárni og bogna, en bresta ekki. „Ef við heíðum högg- járn ....,“ sagði Wood. „Paö iiötum við ekki,“ svaraði Tar- zan rólcgur. „Við getum ekkert gert, annað en bíða átekta.“ En Wood horfði með hryllingi á hlekkina. „Við verðum að gera eitthvað. Þeir ætla að drepa þig. Skilurðu það? Þeir ætla sér að drepa þig.“ Tarzan gat ekki varizt þess, að brosa örlítið að ákefð vinar síns. „Það er ekkert einkennilegt við það að deyja,“ svaraði hann. „Margir hafa dáið. Menn deyja á hverjum degi. Þúsund sinnum hefi eg leikið á dauðann, og nú hefi eg tapað leik.“ H NÝJA Bló „Nú er jþaö svart maðnr!“ Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. MATROSAFÖT á 7—8 éra dreng til sölu. UppL Brávalla- götu 8, efstu hæÖ. (00 SALTAR HNETUR i pökk- um. Rúsínur í pökkum. Verzl. ÞÓRSMÖRK. (494 BARNAKERRA til sölu. — Garðastræti 17, II. hæð, kl. 6—7. KVENSKÍÐI með bindingum og blár vetrarfrakki með belti á frekar liáan mann til sölu. — Reynimel 50. (554 2 DJÚPIR stólar og teppi nýtt til sölu á Öldugötu 7 A, bílskúr- inn. Uppl. til kl. 8 í kvöld. (556 SKÍÐI með skíðastöfum og skautar (Icehocky) no. 40 til sölu. Smiðjustíg 4. (557 TIL SÖLU skrifborð, fata- skápur og borðstofuborð, allt nýlegt. Þverholt 20. (558 TIL SÖLU: Ottoman á eikar- sökkli, sængurfatakassi, pullur, dívanteppi, haglabyssa nr. 12 með skotum. Grettisgötu 86, uppi. (560 LÍTIÐ notuð jakkaföt á 12— 13 ára dreng; einnig pokabuxur sama stærð. Uppl. í síma 2842. _________________________(562 RITVÉL (litil) ný með ensku stafrófi til sölu. Sími 3546 eða 5854.____________________(563 TTL SÖLU ný, svört vetrar- kápa með skinni. Til sýnis í kvöld milli 8 og 9, Hallveigar- stig 9, uppi.____________(565 KJÓLFÖT á meðal mann, 2 dömukjólar og ný golftreyja til sölu ódýrt á Freyjugötu 36 (kjallaranum). (566 AMEBÍSKT Rolltop skrif- borð og mahogny-standlampi til sölu. Reyuimel 35. Simi 2894. _________________________(567 STÓR OTTOMAN til sölu á Njálsgötu 87 (efstu hæð). (580 PELS, ódýr, til sölu á meSal kvenmann. Uppl. á Grundarstig 12;_____________________ (569 SAMKVÆMISKJÓLL til sölu. Uppl. i síma 4185. (570 NÝTT Vilton-teppi til sölu. Verð eftir samkomulagi. Uppl. i sima 2266 kl. 4—6,30 i dag, ea til sýnis á Þvervegi 40 kl. 7—9 í kvöld, niðri. (571 BARNAVAGN óskast keypt- ur. Verðtilboð og lýsing sendist i pósthólf 971. (572 GÓÐUR barnavagn til sölu á Skólavörðustíg 40. (573 HEKLAÐIR barnakjólar og hvít lopapeysa til sölu á Frakka- stig 15, niðri.__________(574 BRÚN kápa á unglingsstúlku og lítill Bolero-jalcki úr svörtu flaueli til sölu. Ránargötu 6, efstu hæð._______________(575 TIL SÖLU karlmannsföt og frakki á grannan meðalmann. Ennfremur hátalari. Tjamar- götu 45, kjallara. (579

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.