Vísir - 04.01.1944, Blaðsíða 4
VlSIR
H ®AMLA BlO H
Móðurást
Sjýtid U. 9.
TARZJlN
HINN ÓSIGKANDI.
fTarzan Ttiumphs).
meS
Johanny Weissmuller.
Böra Innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Í3jarnl Cga^mandiion,
löggiltur akjalaþýöari (enska)
Suðurgötu 16 Sími 5828
ftflug-lýsingar
sem eiga a ð 'lbírt-
ast í blaðinat »am-
áægurs, vsrða að
▼era koi»»ar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Smekklásar
Hurðarskráar.
ÚtidjTaskráir.
JÁRNVÖRUVERZLUN
JES ZIMSEN.
Útvarpstæki
5 lampa Philipstæki til sölu.
Uppl. í síttta 4200.
KKoIegt
^amlárikvöld.
„Gamlárskvöld var eitt hið
-xólegasta hér í Reykjavík um
langt skeið“, sagði Erlingur
Pálsson yfirlögregluþj ónn við
Visi í morgun,
Arekstrar vegóa ölvunar voru
sárafáir og íkveikjum var alls
ekki til að dreifa. Seinnipart
næturinnar urðu aokkrar trufl-
anir á umferð ökutækja, því
að tómum tunnum hafði verið
velt út á göturnac á stöku stað.
Engin slys hlutust þó af því til-
tæki.
Aðeins eitt innbrot var fram-
ið. Var brotizt inn í verzlun
Magnúsar Benjamínssonar og
stolið úrum ög gullhringjum.
JÞað voru erlendir sjóliðar, sem
voru þarna að verki. Nolckr-
ir íslenzkir piltar sáu til sjólið-
anna. Réðust þeir að að söku-
dólgunum, tóku þá fasta og fóru
með þá til lögreglunnar. Fannst
þýfið þar á þeim óskemmt.
Leikfélag Reykjavikur:
OIOAI%.V4«
Sýning annað kvðld kl. 8
AðgcMgímiiOar seldir frá kl. 4 til 7 i dag.
V ið§kiptaskráin 1944
kemur- út innan skamms.
Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig
fram sem fyrst. Enn fremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja
breyta einliverju þvi, er um þau er birt í Viðskiptaskrá 1943.
Ef breyting hefir orðið á félögum eða stofnunum, sem birt
hafa verið í Félagsmálaskrá 1943, er óskað eflir leiðréttingu
sem fyrst. Sömuleiðis óskast tilkynning um ný félög.
Vidskiptaslcráin er handbók vidslciptanna.
Auglýsingar ná því hvergi betur tilgangi sínum
en þar.
Látið yður ekki vanta i Vidskiptaskrána.
Utanáskrift: NTEOíDORSPRIj^I D.F.
Kirkjustræti 4. — Reykjavík.
ÖtÍÍÖt!
VERZL.
Grettisgötu 57.
Kaupum afklippt
sítt liár
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
P E R L A.
Bergstaðastræti 1.
Félagslíf
ARMENNINGAR! —
Allar íþróttaæfingar fé-
lagsins byrja aftur í
lcvöld (þriðjudag 4. jan.) og
verða sem hér segir í íþróttahús-
inu:
I minni salnum:
7— 8 öldunga-fimleikar.
8— 9 Handknattleikur kvenna.
9— 10 Frjálsar íþróttir og skíða-
leikfimi.
í stærri salnum:
7— 8 I. fl. kvenna
8— 9 I. fl. karla.
9— 10 H. fl. karla.
Byrjið strax að æfa eftir jóla-
fríið. — Munið jólatrésskemmt-
unina og jólaskemmtifundinn á
þrettándanum í Tjarnarcafé. —
Stjórn Ármanns.
Æ F I N G A R N A R
hefjast aftur föstudag-
inn 7. janúar. Þeir,
sem ætla að halda á-
linefaleikum hjá félag-
inu, komi til viðtals 5., 6. eða 7.
þ. m. á skrifstofu félagsins, sem
verður opin kl. 7—9 e. h. —
Stjórnin.
fram
IKENSIAl
íomdóonf
<7r/ffó/fts/mh '4. 7//v/</fatiM 6S.
ö'Xest’up, stliav, lalðHimjaú. q
KtlCISNÆfill
LÍTIÐ kjallaralierbergi til
leigu í nýlegu liúsi. Tilboð merkt
„Melar“ sendist Vísi strax. (14
Gjörið svo vel að leigja bind-
indis- og reglumanni herbergi.
Þarf ekki að vera stórt, en gott.
Hjálp við að bóna gólf og enn-
fremur barnakennsla kæmi til
greina. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Tilboð sendist
Vísi, helzt strax, merkt „Róleg
umgeijgni — 13“. (20
IIAIAD-niNDIS]
gjlfff SILFUR-BRJÓSTNÆLA
með stálperlum tapaðist á ný-
ársnótt, annaðhvort að Hótel
Borg eða í Háskólanum. Fund-
arlaun. A. v. á. (769
TAPAZT hefir silfurbúinn
tóbaksbaukur, merktur „A. Þ.
1916“'. Finnandi vinsamlegast
beðinn að gera aðvart í síma
3452,________________(3
BRjÚN ferðataska tapaðist úr
Laxfossi 18. des. Innihald: Silki-
peysuföt og fleira. Sá, er kynni
að vita um töskuna, er vinsam-
legast beðinn að gera aðvart í
síma 95, Alcranesi, eða 4742,
Nf JA BlÓ Wk
Svarti
svanurinn
(The Black Swan).
Tyrone Power.
Maureen O. Hara.
í
Bönnuð börnum yngri «o 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst ld. 1.
ARMBAND (gullkeðja) tap-
aðist á gamlárskvöld, sennilega
í Austurbænum. Skilist gegn
fundarlaunum Hringbraut 48,
efstu hæð. (4
PENINGAVESKI tapaðist í
anddyri Tjarnarbíó kl. 7 í fyrra-
kvöld. Uppl. í síma 3992. (16
ARMBANDSÚR tapaðist á
leiðinni í gær á leiðinni frá Sund-
höllinni vestur í hæ. — Skilvís
finnandi geri aðvart í síma 2418.
Góð fundarlaun. (17
GULBRÖNDÓTTUR köttur
með hvila bringu í óskilum
Míklubraut 15. Sími 5017. (28
Reykjavík.
(12
GULLHRIN GUR tapaðist í
Hafnarfirði á jóladag. Skilist á
Hverfisgötu 57, Hafnarfirði. —
_____________________________(13
TAPAZT hefir bíltjekkur og
sveif á Túngötunni á tímabilinu
frá kl. 5—7 í fyrradag. — Vin-
samlegast skilist á bifreiðastöð-
ina Heklu, gegn góðum fundar-
launum. (15
KTINNAlÉ
GÓÐ STULKA óskast í vist.
Sérlierbergi. Ásta Norðmann,
Fjölnisvegi 14. (774
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur geta fengið atvinnu í verk-
smiðju nú þegar. Gott kaup. —
Uppl. í síma 5600. (2
STULKA óskast í vist nú þeg-
ar. Uppl. í sírna 3493. (9
STULKA óskast. Matsalan
Skólavörðustíg 3. (10
UNGUR laghentur maður óslc-
ar eftir að komast að sem iðn-
nemi, helzt húsgagnasmíði. Þeir,
sem kynnu að vilja sinna þessu,
sendi uppl. til afgr. hlaðsins, fyr-
ir 7. janúar, auðkennt: „Iðn-
nemi“. (7
STÚLKA óskast til elclhús-
starfa. Sérherbergi. Uppl. í síma
4029. (18
m^ammmammmmmmmmmm^mmmmmmm^mmm^mmmmmmmm^mmmmmmm
RÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Olafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
mmmm^mrnmmmmmmmmmmm^mmmmmmimmmmmmmmmmmm^mmmmmm^
LAGTÆKUR maður óskar
eftir atvinnu. Sanngjarnt kaup.
Uppl. í síma 1388, kl.3—6. (26
UNG stúlka óskar eftir ráðs-
konustöðu. Uppl. í síma 3686,
frá kl. 6—8.________________(25
STÚLKA óskast i vist. — Öll
nýtizku þægindi. Sérherbergi.—
Miklubraut 15. Sími 5017. (27
GÓÐ stúlka óskast í vist liálf-
an daginn. Kaup eftir samkomu-
lagi. Lítið herbergi fylgir. Uppl.
á Laugavegi 49, neðstu hæð. —
_____________________________(29
VÖN vélritunarstúlka óskast
slrax um skemmri eða lengri
tíma. Uppl. i síma 4306. (30
■ TJARNARBlÓ ■
Glaumbær
(HOLIDAT INN).
Bing Crosby
Fred Astaire
Marjorie Reynolds
Virginia Dale
Ljóð og lag eftir Irving
Berlin.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11 f. h.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
SKÓVIÐGERÐIR. Hvergi fljót-
ari skóviðgerðir en lijá okkur.
Sækjum. Sendum. Sími 5458.
SIGMAR & SVERRIR,
Grundarstíg 5.
HK4UPSK4PUK1
PEDOX er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
líkþornum. Eftir fárra daga
notkun mun árangurinn
koma í ljós. Fæst í lyfjabúð-
im og Snyrtivöruverzlunum.
(92
DÍVANAR — BÍLASÆTI. —
Viðgerð á dívönum, bilasætum
og allskonar stoppuðum hús-
gögnum. Noklcrir divanar til
sölu. Verkstæðið Hverfisgötu 73.
____________________________(1
OLÍUVÉL til sölu og spila-
horð, á Þverholti 7, efst. (5
SÁ, sem tók bók í misgrip-
um, ljósan rykfrakka með
dömuskóm o. fl. í vösum i Há-
skólanum á gamlárskveld, skili
lionum á sama stað. (6
mgr- TVÖ góð nýtízku hús
með lausum íbúðum til sölu.
Uppl. ekki gefnar í síma. Jón
Magnússon, Njálsgötu 13 B. —
Heima ld. 5—7. (11
GÓLFTEPPI óskast. Uppl. í
síma 3760. (8
TIL SÖLU: Notað karlmanns-
reiðhjól, svefnpoki og nýjar
sportbuxur á frekar liáan
mann. Sanngjarnt verð. Til sýn-
is á Laugavegi 8 B, kjallaranum,
kl. 8—9.___________________(19
TVEIR vandaðir og ódýrir
vetrarfrakkar til sölu. Verzlun-
in í Varðarhúsinu. (21
BARNARÚM, sundurdregið
óskast til kaups. Uppl. í síma
5770.______________________(22
TIL SÖLU svört spariföt úr
klæði. Tækifærisverð. Uppl. í
Miðtúni 36. Sími 4428, eftir kl. 5
í dag. (24
PELS til sölu með tækifæris-
verði. Spítalastíg 5. (23
og
líla-
mennirnir.
Np. 95
Tarzan gekk rólegur til móts við and-
stæðing sinn, þótt Hyralc væri betur
vopnum búinn. Hyrak flýtti sér til
móts við óvopnaða manninn, í þeirri
von, að hann gæti drepið hann í flýti
og forðað sér, óður en ljónið kæmi
inn á leikvanginn.
Mennirnir við ljónabúrið áttu dólit-
ið erfitt með að lyfta hleranum frá
búrinu. Ljónið var orðið blóðþyrst og
æst, eftir siðustu viðureignina, og urr-
aði það hátt, um leið og það reyndi
að krafsa í mennina, sem vörð héldu
um ijónabúrið.
Þega Hyrak heyrði ljónsöskrið, flýtli
hann sér allt hvað af tók og myndaði
sig til að reka spjót sitt af alefli gegn-
um Tarzan. Það var auðséð, að Hyrak
ætlaði sér ekki að leika sér lengi við
fórnardýr sitt að þessu sinni, eins og
óður.
Þá gerði Tarzan undarlega hreyfingu,
sem alla furðaði, Hyralc jafnt og áhorf-
endur. Hann stakk hnífnum rólega i
belti sér og gekk síðan vopnlaus fram
gegn hinum ægilega, vcl vopnaða óvini,
sem auðséða var að allt myndi reyna
til að drepa hann. *
Martha
Albrand: A.Ð
TJALDA
__________BAKI______________
„Það er einkennilegt, að naa'i-
nrinn skyldi ekki hafa frétt m
andlát svo kunnrar konu. Hrai-
an kom hann?“
„Frændi minn þekkti
mnndi Sybilla kannske hafa
svarað, — „liann kannaðist við
hann, því að liann hafði eim-
liver afskipti af því er hann var
sendur í hæli eftir styrjöldina.
Faðir pillsins var vinur frænda
míns.“
„Hvar var liann í haldi?“
„Eg veit það ekki.“
Sennilega licfði liún ekki
sagl neitt frekara, þótt hún liefði
getað bætt við:
„Hann reyndi að leyna þvi,
að hann liafði verið í lialdi,
kannslce af því, að hönum fannsl
leitt að játa, að liann hefði verið
í geðveikrahæli. Þóltist hann
Jivi vera bróðir piltsins, sem
sendur var í liælið.“
Ef þetta liefði nú gengið
þannig til, myndu þeir hafa
kvatt hann til yfirheyrslu, en
hvers vegna sendu þeir þá heilan
flokk manna til þess að taka
liann höndum? Og hví skyldu
þeir gera það? Þeir hefðu
getað tekið hann höndum
án þess. Og loks komst hann
að þeirri niðurstöðu, að þeir
mundu ekki liafa yfirheyrt Sy-
hillu, heldur komið beina leið til
þess að talca hann höndum. Svo
álcvað hann að reyna að sofa
eina klukkustund eða svo og
komast svo á hrott, áður en
birta færi af degi.
Klukkan hálf fimm um morg-
uninn stóð Charles aftur við
gluggann og hjóst til þess að
læðast á brott, er allt í einu voru
dyr opnaðar að baki honum og
kallað, um leið og kveikt var á
rafljósum:
„Hvað eruð þér að gera hér?“
Það var maður sniár vexti, en
gildvaxinn, sem spurði.
„Kallið ekki á lijálp,“ sagði
Charles skjótlega. „Eg er ekki
þjófur.“
„Af hverju hrutust þér þá
inn?“ sagði maðurinn og benti
á ghiggann.
„Hérna, takið seðla þessa. Eg
var að flýja — undan Þjóð-
verjum.“
„Undan Þjóðverjum,“ sagði
maðurinn, gekk nær og greip
seðlana. En það var einhver
glampi í öðru auganu, sein gaf
til kynna, að það væri mikil bót
í máli, að liann hefði flúið undan
Þjóðverjum.
Maðurinn veitti þvi athygli, að
þumalfingur hægri handar
Charles var stokkbólginn.
„Þetta þai’f aðgerðar við,“
sagði maðurinn.
„Þér gætuð ekki lijálpað mér
um felustað í bili? Eg mundi
greiða yður vel fyrir.“
„Hér getið þér ekki verið. Það
stendur til að flytja allt, sem hér
er. Það er eign mágs míns. Hann
kemur þá og þegar með flutn-
ingaverkamenn sína. Komið
með mér. Það er ekki seinna
vænna.“
Maðurinn fór með Charles inn
i dálítið hestliús að húsabaki.
Þar voru tveir smávagnar og
tveir básar og múlasni í öðr-
um. Veggirnir'voru háir og að-
eins einn gluggi, uppi undir
þakbrún.
Þegar maðurinn var farinn,
lagðist Charles fyrir á hálm-
byng. Aður en liann lagðist fyrir
slaklc liann því, sem hann átti
eftir af seðlum, í solddnn, undir
aðra il sína. Hann ætlaði ekki
að láta ræna fé sinu.
Eftir klukkustund vaknaði
Charles. En hann sá fljótt, »3
ekkert var að óttast. Það var
gildvaxni maðurinn, sem kom-
inn var, með mjólkurkönnu, trö
harðsoðin egg og hnetur.
„Eg lieiti Mario,“ sagði mað-
urinn. „Nú slcal eg athuga fing-
urinn.“
Charles furðaði sig mjög á
þvi, live mjúklega Mario tók á
honum og hversu slyngur hann
var að gera að meiðslinu, þótt
fingur hans væri gildir og stirð-
legir að sjá.
„Þakka yður fyrir, Mario."
„Af hverju eruð þér ekki í
hernum ?“
„Hjartað er bilað.“
„Og eg er brjóstveikur. Við
erum heppnir. Hvar börðuð þér
Þjóðverjann niður?“
Charles laug Mario fullan og
sagði:
„Mig langar til þess að sofa
tvær, þrjár klukkustundir. En