Vísir - 07.01.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1944, Blaðsíða 4
Ví SIR — GAMLA Blö B I Móðurást Sýné kl. 9. TABXM SINN OSíCKRANDI. (Tarxan Tviumphs). Knattspyrnuíél. FRAM Danilelkur vérÖur haldinn í kvöld kl. 10 í Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. WBM TJARNARBÍÓ Trúðalíf (The Wagons Roll at Niglit). Spennandi amerískur sjón- leikur. Humphrei Bog-art. Sylvia Sydney. Eddie Albert. Joan Leslie. mdB lohanny Wejssmuller. Börn innan VL ára fa ekki aögang. ' Sýnd kh 5 og 7. MmmBBKmaæmB&ssxsmmuBBB!!, Nvartír kiensilki- sokkar eru lcomnir. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. 'k'Aírp'h'ÓlTiN | er miðstöð verðbréfavið- | I skiptanna. — Sími 1710. J s.k.t. Dansleikur í G. T.-húsimr. í lcvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansarnir. — | Aðgöngumiðar 6rá kL 7. — Sími 3355. ----- Þrettándinn endurtekinn. Viljum kaupa. vandaðan Sll II arbústað á fögrum stað'. — Tilboð, ásamt upplýsingum — helzt mynd — semdist blaðinu fyrir n. lc. þriðjudag, merkt: „Sumarbústaður“. Aðalfnndiir verður haldinn í Listamannaskálanum fimmtudaginn 13. jan. n.k. — Fundurinn hefst kl. 8,30 síðd. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðeins félagsskírteini gilda sem aðgöngumiðar að fundinum. STJÓRNIN ANGLÍA Fyrirlestur dr. Guðnmndar Finnbogasonar „Tlie Icelanders“ fæst hjá flestum bóksölum o.g kostar aðeins kr. 2,50. Kynnið land og þjóð með þvi að senda bókina til vina og ættingja erlendis. Hentug nýársgjöf. Nokkrar stúlkur vantar til að tmýta net. Piltur, 16 ára eða eldri, getur feng- ið pláss sem nemándi. Nefagerð Björns Benediktssonar Símar: 4607 og 1992. í Reykjavík óskar eftir kennslustofu fyrir 10 nemendur, helzt í Austurbæimo.r t Tilboð sendrit: Norsk Marinekontor, Fiskhöllínni. SiGgliuga vantar til a@ liera út blaðið nú þegar um eftirtaldar götur: VBSTURGÖTU, RERGÞÖRUGÖTU, HVERFISGÖTU. Talið strax viö afgreiðsluna. — Sími 1660. Dagltlaðið VÍSSII Pilt eða stúlku vantar nú þegar í Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9. HLEICÁH BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA hefir til leigu 22ja manna bif- reið í hópferðir og skíðaferðir. (86 XKENSIAl VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). Viðtalstími frá kl. 10—3. (97 Félagslíf IÞRÓTTAFÉLAG KVENNA fer í skíðaferð kl. 8 annað kveld. [ Iagt af stað frá Kirkjutorgi. — I Farmiðar í Hattaverzluninni Hadda til kl. 4 á morgun. (113 Leikjakvöld í Menntaskólan- um í lcvöld 1. 8—11. Æfðir verða vikivakar og Lanciers. (114 SKlÐAEÉLAG REYKJAVÍK- UR ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi sunnudagsmorgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Fanniðar seldir á laugardaginn lijá L. H. Miiller. __________________(99 Jólatrésskemmtun fé- lagsins fer fram laug- ardaginn 15. þ. m. i Iðnó. Nánar auglýst síðar.---- Æfingar i Miðbæjarbarnaskól- anum liefjast á morgun. Verður þá glímuæfing kl. 8—9. Stjórft K. R. Skíðaferð á Skálafell laug- ardagskveld |kl. 8. Farið frá Kirkjutorgi. Farseðlar seldir í Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Bankastræti. (111 SKÁTAR! — Skíðaferð í Þrymheim á laugardagskvöld kl. 8. — Farmiðar í Penslinum, Laugaveg 4, í kvöld kl. 4—6. Vegna mikillar aðsóknar verða allir er vænta næturgistingar að tilkynna það i Penslinum og fá þar dvalarleyfi. (96 Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára ÁRMENNIN GAR! — Iþróttaæfingar í kvöld verða sem hér segir í íþróttahúsinu: 1 minni salnum: 7— 8 Öldungar, fimleikar. 8— 9 Handlcnattléikur kvenna. 9— 10 Frjálsar íþróttir og sldðaleikfimi. í stærri salnum: 8— 9 I. fl. karla, fimleikar. 9— 10 II. fl. B karla. Mætið vel og réttstundis. Skíða- ferð vei-ður í Jósefsdal laugar- dagskvöld kl. 8 og sunnudags- morgun kl. 9. Farið verður frá Iþróttahúsinu. Farmiðar seldir í Sportvöruverzl. Hellas, Tjam- argötu 5, til ld. 4 á laugardag. — Stjórn Ármanns. KVlNNAlÉ BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA getur bætt við sig bifreiðum í afgreiðslu. (85 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eldhús- störf. Veitingastofan Vestur- götu 45. (37 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur geta fengið atvinnu í verk- smiðju nú þegar. Gott kaup. — Uppl. í síma 5600. (2 RÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 \ SIÍÓVIÐGERÐIR. Hvergi fljót- ari skóviðgerðir en hjá okkur. Sækjum. Sendum. Sími 5458. SIGMAR & SVERRIR, Grundarstig 5. STÚLKA óskast í létta formið- dagsvist. Lítið sérherbergi. Ei- riksgötu 23, uppi. Simi 3494. — STÚLKA, liraust og ábygg'i- leg óskast hálfan eða allan dag- inn. Sérherbergi. Uppl. á Hring- braut 183, eftir kl. 6. (91 VINNA. Stúlka óskast i vist. Sérhérbergi. Sími 2819. (98 GÓÐ stúlka með stálpaðan dreng óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimih. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld merkt „Góð húsakynni“. (110 Tarzan og Xíla- mennirnir. Nf. 97 Um leið og Hyrak seildist til sverðs- íns, hafði Tarzan gripið heljartaki um úlflið hans. Nú sneri hann risanum sriögglega í hríng og greip hann hnakkataki og öðru i beltisstað. Hyrak var nú afvopnaður og aflvana í klóm f'arz’ans. Tarzan liafði nú unnið bug á Hyrak og gert hótanir hans að engu. En nú færðist önnur hætta nær báðum and- stæðingum, því að ljónið var nú komið úr búri sínu og nálgaðist þá. Áhorf- endur voru frá sér numdir af fögn- uði yfir liinu snögga viðbragði Tarzans. Þeir hlóu og hæddust að Hyrak og æptu til Tarzans aðvörunum um að ljónið væri á leiðinni. En það vissi Tarzan raunar vel. Hann hafði séð ljónið koma. Hann ákvað að athuga það nánar, þegar það kæmi nær, og hann sá fljótt, að ekkert var að óttast. Þetta var litið ljón og gamalt, og það hafði verið svelt lengi, i þvi skyni að æsa það til grimmdar. Tarzan fylltist gremju út af slíkri grimmd þeirra, sem gættu þess, og hann sór þess dýran eið i huga sér, að hefna fyrir meðferðina á veslings dýrinu. NÝJA BlÓ Svarti svanurmn (The Black Swan). Tyrone Power. Maureen O. Hara. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. KtlCISNÆElJI VANTAR íbúð sem fyrst, 1 til 2 herbergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla talsverð í boði. Tilbori merkt „5000“ sendist blaðinu.— (107 \HERBERGI. — Vantar liti3 herhergi nú þegar, helzt í Vest- nrbænum. Má vera óinnréttað. Umsóknir leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „M. J.“ (93 H4PÁE>’FljNDIfÍ GLERAUGU í gleraugna- hulstri töpuðust í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á Hofsvallagötu 21. Sími 5072. (100 STÁL-armbandsúr tapaðist á jólatrésskemmtun Sjómannafé- lags Reykjavíkur fimmtudaginn 6. jan. í Iðnó. Skilvís finnandi heðinft gera aðvart í síma 4938. (103 RAUÐUR, útprjónaður vetl- ingur tapaðist kringum pípu- verksmiðjuna á Þorláksmessu. Skilist Þverholt 18 C. (95 TAPAZT hefir peningaveski með ökuskírteini o. fl. Skilist á Litlu bílastöðina gegn góðimi fundarlaunum. (108 mna STÓR, góður kolaofn til sölu. Uppl. kl. 7—8 i kvöld á Njáls- götu 58 B. (101 NÝIR skautar með áföstum hvítum skóm nr. 38 til sölu. Til- boð sendist blaðinu fyrir laugar- dagskvöld merkt „Skautar nr. 38.“ (102 SKÓR með skautum lil sölu, nr. 41. Þverholti 7, efst. (112 TIL SÖLU: Ferðagrammo- fónn, plötur, nýir skautar áfastir skóm nr. 42. Itölsk pianóharmo- nika og tvenn jakkaföt á meðaí- mann. Verkstæðið Skólavörðu- stíg 10, bak við Eikarbúðina. — Við til kl. 11. Tækifærisverð. — TIL SÖLU kvenskiðaföt, skíði, skíðastígvél. Einnig stakar sldðabuxur; lítið Billiardborð á- samt kjuðum og kúlum, og borðlampi. Njálsgötu 45, kjall- ararium. (106 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 SEM NÝ smolcingföt og vetr- arfrakld á meðalmann er til sölu. Uppl. á Bragagötu 29 A. — (115 FRAIvKI og smokingföt til sölu á meðalmann. Til sýnis i verzl. Leó & Co„ Laugaveg 38. (92 B ALLK J ÓLAEFNI til sölu (ljósblátt). Uppl. Baugsveg 5, Skerjafirði. (94 ÚTV ARPSGRAMMOFÓNN, lítill, til sölu. Tilboð óskast. Til sýnis Ránargötu 15, 1. hæð, kl. 7—9. Sigurður. (109

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.