Vísir - 07.01.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1944, Blaðsíða 1
— Ritstjórar: Kristján Guðtaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Biaðamenn Slmt: Augiýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, föstudaginn 7. janúar 1944. 5. tbl. Níu stunda bar- dagi við kafbát. Fimm flugvélar grönduóu honum, 1 Bretlandi hefir blöðum ver- ið skýrt frá viðureign fimm flugvéla við kafbát á Biskaja- flóa og sýnir hún, að oft er erf- itt að vinna á þeim, þótt aðstaða flugvélanna sé að flestu leyti betri. Snemma í desember sá brezk eftirlitsi'Iugvél þýzkán kafbát á siglingu ofansjávar á Biskaja- flóa. Vörpuðu Bretar djúp- sþi'ehgju að bátnum og fór hann þá í kaf, en virtist ekki skemmd- ur. Misstu Bretar af honiim við svo búið. Litlu síðar sá amerísk Libera- tor-vél sama kafbátinn á ferð. Gerði hún sig tvisvar liklega til að ráðast á bátinn, en í bæði skiptin sátu sprengjurnar fastar i flugvélinni, féllu ekki. Kafbát- urinn hóf skothríð á flug- vélina og gat loks komið skoti á hana, sem rauf eina oliuleiðsl- una og varð flugvélin þá frá að hverfa. Þá kom önnur Liberator-vél á vettvang. Varpaði hún djúp- sprengjum að kafbátnum og sást að hann laskaðist, því að olíurák lagði aftur úr honum. Þegar djúpsprengjurnar voru gengnar til þurrðar, gerði flug- vélin margar vélbyssuárásir á bátinn. Stóð viðureignin alls í 75 mínútur og var báturinn þá farinn að sökkva að aftan. Elds- neyti flugvélarinnar var þá orð- ið svo lítið að hún hélt heim- leiðis. Þriðja Liberator-vélin kom þá á vettvang og skutu kafbáts- menn ákaflega á hana, en hún , gat varpað djúpsprengjum á bátinn og lagðist hann þá næst- um á hliðina. Varð flugvélin þá að snúa aftur til bækistöðvar sinnar. . Síðasta flugvélin var með tékkneskri áhöfn og skaut hún úr vélbyssum á turn bátsins, því að þar var megnið af bátsverj- um. Síðan varpaði hún djúp- sprengju og sökk kafbáturinn þá loksins. Þá voru 9 klst. liðnar, síðan bátsins varð fyrst vart. Bretar buðu betur. Bretar hafa keypt alla ullar- framleiðslu Spánverja og' Tyrkja. Þjóðverjar reyndu einnig að ná i ullina, en Bretar buðu hærra og gátu auk þess greitt í iðnaðarvörum, sem þessar þjóðir skortir mjög, en Þjóð- verjar gátu ekki greitt þannig. I.O.O.F. 1 = 125178V2 = Útvarpið í kvöld. Kl 20,30 Útvarpssagan: „Bör Börsson" eftir Johan Falkberget, I (Helg'i Hjörvar). 21,00 Strokkvart- ett útvarpsins: Kvartett nr. 15 í B- dúr eftir Mozart. 21,15 Útvarps- þáttur (formaður útvarpsráðs). 21,35 Spurningar og svör um ís- lenzktmál (Björn Sigfússon). 21,55 Fréttir. 22,00 Sym f óníutónleikar (plötur): a) Bach: Konsert fyrir tvær fiðlur. b) Mozart: Harpsicord- konsert nr. 1. c) Beethoven: Sym- fónía nr. 2. Vatnssúla skyggir á þýzka kafbátinn, sem amerísk eftirlits- flugvél hefir gert árás á. Djúpsprengjan féll skammt frá kaf- bátnum, spraklc undir honum og sölckti honum. Danskur bæjar- fulltrúi myrtur. Óþekktur maður, sem komst undan, myrti í gær dr. Willy Wigholt, bæjarstjórnarfulltrúa í Slagelse. Fregn um þetta liefir borizt um Stokkliólm frá Kaupmanna- höfn. Wigholt mun hafa verið á gangi á götu, þegar hann var skotinn til bana. Hann var bæj- arstjórnarfulltrúi fyrir íhalds- flokkinn. í Svíþjóð er svo litið á, að þetta sé enn eitt dæmi um þá hryðjuöld. sem nazistar hafa komið af stað í Danmörku og hófst með tilræðinu við Ole Björn Kraft og morðinu á séra Kaj Munk. Ætlunin er bersýni- lega að hræða danska föður- landsvini til að hætta baráttunni gegn Þjóðverjum. Dönskum blöðum var aðeins leyft að minnast á morðið á síra Kaj Munk með örfáum orðum. Þegar lík lians var flutt frá Silkeborg í gær. safnaðist sam- an mikill mannfjöldi til að sýna hinum látna virðingu sína. Finnar trúa ekki á kafbátana. Það er skoðun Finna, að Þjóð- verjar sé búnir að tapa orust- unni á höfunum. í gær birti finnska útvarpið kafla úr grein, sem kom í blaði jafnaðarmanna, Suomen Soci- aldemokratti. Þar segir, að það sé enginn efi á því, að banda- menn sé að sigra kafbátana og bezta sönnun þess sé, hvað miklu færri skip liafi verið skot- in tundurskeyti undanfarna sex mánuði. Jafnframt hafi bandamenn aukið skipasmíðar sínar, svo að þeir hafi nú 6 millj. smál. stærri skipastól en áður. The Icelanders heitir bæklingur, sem dr. Gu'ðm. Finnbogason hefir tekið saman og félagið „Anglia“ gefið út. Er þetta fyrirlestur, sem Guðmundur hélt á fundi félagsins í fyrravetur. í bæk- lingnum eru drög aÖ þjóSarlýsingu íslendinga, í stuttu máli. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni skal tekiS fram, aS meS starfsfólki ríkisins undir 13. liS í nefndaráliti atvinnumálanefnd- ar Reykjavíkurbæjar, er taliS allt starfsfólk í skrifstofum viSskipta- ráSs, verSlagsstjóra og skömmtun- ar, en ekki aðeins hinna tveggja síSasttalinna stofnana. — F. h. at- vinnumálanefndar Reykj avíkurbæj - ar, Björn Björnsson. N-Bretland: Japaiiir ini§$a 180 fliisficlaB* ú 2 vikum. Undanfarimi hálfan mánuð hafa Japanir misst rúmlega 180 flugvélar yfir Rabaul einni. Gríðarharðir bardagar eru háðir austur af Gloucester- höfða og felldu Bandaríkja- menn þarna, siðan Banda- Hafa Japanir þá misst um 2000 menn fallna þarna, síðan Banda- ríkjamenn gengu á land. Flugvélar af flugstöðvarskipi hafa enn gert árás á Kavieng og hæfðu þar beitiskip. Tveir tund- urspillar liafa' verið laskaðir með tundurskeytum. Skrúfulaus flugvél: Nýung sern, orsakar byltingu í flugmálum. I Bandaríkjunum og Bret- landi var í gær skýrt í fyrsta skipti frá nýrri flugvél banda- manna, sem á að fara að fram- leiða í stórum stíl. Flugvél þessi er með nokkuð öðrum hæfti en tíðkast, því að hún er elcki knúin með loft- skrúfu, heldur heitu sam- þjöppuðu lofti, sem blásið er út um stél hennar. Iiún er létt- ari en aðrar vélar af sömu stærð, getur farið mjög hátt og með miklum liraða. 1 Maðurinn, sem fundið hefir þessa vél upp, er Franít Wliittle ofursti í hrezka flughernum. Árið 1929 fékk hann hugmynd- ina og fjórum árum siðar byrj- aði hann að gera teikningar. árið 1939 var fýrsti hreýfillinn tilbúinn og gengu tilraunir á- gætlega. Árið 1941 var svo búið að smíða fyrstu flugvélina og síðan voru Bandaríkjamönnum fengnar teikningarnar, tii þess að láta smíða flugvélina í verk- smiðjum veslan hafs. 65 flugsföðvarskip smíðuð vestan hafs. Síðah stríðið hófst hafa Bandaríkjamenn smíðað 65 flugstöðvarskip. Skipin eru af öllum stærð- um, mörg mjög stór en einnig af þeirri gerð, sem nefnd eru „vasaflugstöðvarskip“ og liöfð eru til að vernda skipalest- ir. Flotinn hefir nú 13.000 flug- vélar lil umráða, allt frá stærstu flugbátum til lítilla kennslu- véla. I Rússar hef j a sókn í Dnjepr-bugðunni vilja ekki samvinnu við stjóm Pólverja í London. Pólska blaöiö i Moskva ræðst á hana. PÓLSKA BLAÐIÐ í Moskva, „Wolna Polska“, hefir enn veitzt hatrammlega að pólsku stjórninni, sem hefir að- setur í London. Kallar það hana svikastjórn og jafnframt birtir það stefnuskrá sína í málum Póllands eftir stríðið. Er hún í fimm liðum og hljóðar svo í aðalatriðum: 1) Landamæri Póllands verði látin ná miklu lengra vestur á bóginn en áður. 2) Öll héruð Vestur-Ukrainu verði skilyrðislaust lögð undir Rússland og fái Rússar sjálfdæmi í öllum ágreinings- málum, sem af þessu kunna að rísa. 3) Sett verði á stofn lýðræðisstjórnfyrirkomulag og þing kosið. 1 4) Allir menn, sem eru taldir afturhaldssinnaðir, verði upprættir og landinu skipt milli bænda. 5) Allir Pólverjar, hverri stjórnmálaskoðun, sem þeir fylg'ja, verði sameinaðir í einn flokk, en hinir afturhaldssömu flóttamenn fái þar hvergi nærri að koma. Með þessu virðist sýnt, að Rússar ætli sér ekki að hafa sam- vinnu við stjórnina í London, því að Wolna Polska er ekkert annað en talpípa Rússa gagnvart Pólverjum. Miklip á lofli Blaðameiin fljnga í boði Bandaríkjaher§ "!*?■ ILLIAM S. KEY hershölðingi og George P. Tourtellot flughershhöfðingi buðu íslenzkum blaðamönnum í gær í flugferðir um Suðvesturland. Fór fyrri hópurinn i flugferð fyrir hádegið suður um Reykja- nesskaga, austur yfir Ölfus, yfir Helhsheiði og til Reykjavíkur aftur. Síðari liópurinn fór nokkuru lengri ferð, þvi að yfir ölfusi var gerð lýkkja á leiðina, flogið yfir Þingvelli, Skjald- breið og inn yfir Langjölcul, síðan suður yfir Súlur og Mos- fellsheiði. 1 bæði skiptin stjórn- aði Tourtellot hershöfðingi sjálfur flugvélinni, sem er ó- vopnuð farþegaflugvél, en or- ustuflugvélar flugu með benni til verndar. Tók fyi-ri flugferðin tæpa klukkustund, en hin síðari liðlega eina og hálfa klukku- stund. Blaðamönnum liefir ekki áð- ur gefizt kostur á að fljúga með flugvéíum hersins, og varð þvi j för þessi Iiarla fróðleg. Það er j mjög nýstáríeg reynsía að fljúga langa leið yfir íslenzkt vetrar- ríki, þvi að landið er sumsstað- ar býsna torkennilegt, þar sem allt er hulið hvítri blæju En fróðfegast er þó að kynnast hin- um þjálfuðu vinnubrögðum flughersins, undirbúningnum á flugvelli, áður en vélin getur j hafið sig lil flugs, liinum rólegu sjálfsögðu vinnubrögðum fhtg- manna og „Itáseia“ um borð. Það er engin furða þótt flug- menn kalli flugvélarnar „skip“, þvi að svo margt svipar ]iar til hins rólega aga á skipsfjöl. Flugvélin, sem f’ncnð w* <"• að stærð ekki ósvipuð stórum sprengjuflugvélum F,n liún ekki vopnuð og flytur ekki sprengjur, og getur hún því tek- ið talsverðan fjölda hermanna eða mikla þyngd hergagna og vista. Ilraði flugvélarinnar er talsverður, þrátt fyrir þyngdina, en þó voru orustuflugvélar þær, sem með voru í förinni, mildu skjótari í snúningum. Flugu þær í allskonar liringi, undir vélinni og yfir og á alla vegu. Þótt flestum blaðamanna þætti merkilegt að skoða há- lendið „frá nýju sjónarmiði“, munu þeir þó liafa veitt mann- virkjunum mesta athygli, því að í ferðinni var flogið yfir ýmis mannvirki og loks margir þring- ir yfir okkar ástkæra liöfuðstað. Tourtellot hershöfðingi lenti flugvélin.ni svo mjúklega, að ekki varð vart. Er hann hinn mesti flugsnillingur, og er hon- um raunar fleira lil lista lagt, ]>ví að hann er ágætur píanó- leikari og hvers manns hugljúfi. Frenna á íþrötta- vellinum. Knattspyrnufélögin Valur og Fram efna til brennu á íþrótta- vellinum einhvern næstu daga. Brenna hefir ekki verið liald- in hér í bænum undanfarin þrjú ár, svo að þetta er í raun og veru nýung fyrir bæjarbúa. Ekki er enn ákveðið hvaða dag brennan verður haldin, en það verður mjög bráðlega, og verður vandað til hennar svo sem et'ni standa til. Verður fyr- irkomulag með svipuðum hætti og verið liefir við brennur á i íþrötfavellinum. Munu koma ]•■■!• frám álfar og skrípi, flug- eldum skotið — ef þeir fást — og ennfremur verður vandað til söngkrafta. Mesta skrið- drekaorusta stríðsins, segja Þjóöverjar. ' Áframhald alls- staðar á Kiev- vígstöðvunum Lissár byrjuðu í fyrra- dag nýja sókn inni í Dnjepr-bugðunni, að þfessu sinni hjá Kirovograd og Krivoi Rog. Hafa Þjóð- vérjar: verið að tala um þessa sókn, en Rússar ekki tilkynnt um liana ennþá. Þýzka fréttastofan segir að Rússar tefli fram ógrynni liðs, sem Iiafi mikið af skriðdrekum og' allskonar nýtízku vopn. Miklar : skriðdrekaorustur eru liáðar á gresjunum þarna og segja Þjóðverjar, að þær séu hinar mestu, sem háðar hafi verið í þessu stríði. Ef að líkum lætur, munu Rússar skýra frá sókninni eftir nokkra daga, en þeir létu það uppi fyrir nokkuru, að þeir væri sí og æ að rannsaka hvar Þjóð- verjar sé veikastir fyrir í Dn j epr-bugðunni. Vestur og suður. Rússar halda áfram af mikl- um hraða vestur og suður af Kiev. Hafa þeir sótt fram með ótrúlegum hraða sumstaðar, síðan þeif tóku Berdisjev og ! nálgast borgina Sjapétovka. Suður af Berdisjev hafa Rúss- ar telíið bæinn Liposjev og eru ! með því að sækja framlijá Vinn- itsa, með það fýrir augum ber- i sýnilega, að umkringja þá borg. j Framsveitir Rússa tóku i gær bæinn Rokitno, sem er 15—20 km. fyrir innan landamæri Pól- lands. Sækja Rússar þama til borgarinnar Sarni, sem er við járnbrautína frá Kiev til Vai’- sjár. ítalia: llarÍKt í 8an Vitíore. Barizt er í þorpinu San Vit- tore, sem 5. herinn hefir tekið að hálfu leyti. Þjóðverjar hafa breytt hverju liúsi i virki og efu bardagar þvi mjög mannskæðir. En banda- mönnum hefir tekizt að ná hálf- um hænum á vald sitt. Áttundi herinn hefir einnig sótt á lítið eitt, en veður er enn miklu verra hjá honum en 5. hernum. Jugoslavar hafa orðið að hörfa úr bænum. Banjaluka, þar sem barizt liefir verið að undan- l'örnu. Segjast þeir liafa fellt um 1000 Þjóðveja og tekið 700 til fanga. Innbrot var framið í nótt í veitingastofuna á Skólavörðu- stig 8. Var stolið þaðan 50—60 krónum í peningum og nokkur- um hjórflöskum. 1 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.