Vísir - 08.01.1944, Page 1
R irst jórar:
Kristján Guðlaug sson
Hersteinn Pálss 0 n
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjorar
Blaöamenn Simr
Auglýsingar ' 1660
Gjaldkeri j s ,|nor
Alqreiðsia
34. ár.
Reykjavík, laugardaginn 8. janúar 1944.
6. tbl.
Flutningaflug til Kína
nætur og daga.
Flutningaflugvélar banda-
manna í Indíandi vinna nú aS
hergagnaflutningum til Kína ,
bæði nætur og daga og fara nýja
leið.
Þessir flutningar hófust fyrir
20 mánuöum og er nú flutt
meira af allskonar nauðsynjum
á þenna hátt en meðan Burma-
brautin var opin. Hafði Roose-
velt lofað Kínverjum þvi, þegar
hætta var á, að brautin lokaðist,
að flutningar skyldi halda
áfram.
egar flutningarnir hófust
voru engar nýtizku flugvélar
Þegar flutningarnir liófust
fyrir hendi, en þar við bættist
hættan af flugvélum Jap-
ana, sem höfðu bækistöðvar svo
nærri, að þær gerðu iðulega á-
rásir ó flutningavélarnar og þá
var það oftast leikni flugmanna
bandamanna einni að þakka, að
þeir komust heilu og höldnu á
leiðarenda.
Nú er hinsvegar svo komið,
að flugvélarnar geta jafnvel
brotizt norður yfir Himalaja-
fjöllin, þótt monsúninn geisi.
Er flogið oftast í 17.000 feta
hæð, en flugmennirnir kalla
fjöllin „þúfurnar".
Ráðast á Norður-Frakkland.
Það eru tvíhreyfla flugvélar af þessari og fleiri gerðum, sem
haldið hafa uppi árásum á stöðvar Þjóðverja í Norður-Frakk-
landi að undanförnu. Flugvélarnar hér að ofan eru af Mitchell-
gerð, sömu gerð og vélarnar, sem réðust á Tokyo forðum. —
Þing stjórnmála-
flokkanna á Ítalíu.
Bandamenn hafa leyft stjórn-
málaflokkum Ítalíu að halda
þing, til að ráða ráðum sínum.
Þingið verður sett 28. þ. m.
og verður að líkindum haldið í
Napoli. Sex stjórnmálaflokkar
munu standa að þvi, en auk
þess munu koma þangað fulltrú-
ar fyrir leynifélög á Norður-
Ítalíu.
Sendiherrar hvattir til
brottfarar frá Sofia.
Búlgarar óttast að bandamenn
muni herða árásir á Sofia.
f gær gerði utanrikisráðherra
Búlgara sendiherrum orð og
bað þá að athuga, hvort ekki sé
rétt að þeir flytjist úr höfuð-
borginni, þar sem loftárásahætt-
an fari mjög vaxandi.
í fregnum frá Istanbul segir,
að skæruflokka sé farið að
verða vart i Búlgariu.
Grimmilegustu
bardagar á
Ítalíu.
Eftir einhverja grimmilegustu
bardaga, sem sögur fara af á
Italíu, er nú allt þorpið San Vit-
tore á valdi bandamanna.
I gærmorgun höfðu Þjóðverj-
ar enn á valdi sinu þrjú ramm-
girt húsvirki í bænum, en amer-
isku hersveitirnar sóttu að þeim
úr tveim áttum og tókst þannig
að uppræta þá. Hvergi stendur
steinn yfir steini eftir bardag-
ana.
Meðal fanga þeirra, sem
bandamenn tóku, var tvítugur
piltur, sem var foringi nokkurs
hluta liðsins, sein varðist í þorp-
inu. Hann varðist lengst og i
72 klst. liélt hann uppi vörn i
einu af húsunum i austurhluta
bæjarins. Þegar hann var tekinn
til fanga, fór öll vörn út um
þúfur.
I gær var kaldasti dagurinn
á Ítalíu og lítið sem ekkert bar-
izt. Áttundi herinn liélt þó uppi
njósnaleiðöngrum eins og venju-
lega. 1 fárviðrinu rétt eftir ára-
mótin urðu tveir hermenn úti,
báðir Indverjar.
Mý kafbáfíiMikn
í niitlirbúiiingfi.
Flotamálasérfræðingur þýzku
frétlastofunnar hefir látið svo
um mælt, að Þjóðverjar sé að
undirbúa nýja kafbátnsókn.
Sérfræðingurinn viðurkenndi,
að varnir bandamanna gegn
kafbátunum hefði eflzt að ýmsu
leyti siðustu mánuði, svo að
kafbátarnir ætti við gríðar-
mikla erfiðleika að etja. En
Þjóðverjar svöruðu þessu með
því að vopna þá betur og búa þá
nýjum og fullkomnari tækjum
en áður. Að lokum taldi sér-
fræðingurinn ekki ósennilegt,
að þessi nýja sókn liæfist um
likt leyti og bandamenn færi á
stúfana gegn meginlandinu.
Þjóðverjar hörfa ef
til vill úr Rússlandi
Skákþing
Norðlendinga.
Skákþing Norðlendinga hófst
á Akureyri þriðja dag jóla, sím-
ar fréttaritari Vísis þar, og er
því bráðlega lokið.
Þátttakendur eru samtals
fimmtán, þar af tiu i meistara-
og fyrsta flokki en i öðrum
flokki fimm menn. Flestir þátt-
takendur eru meðlimir i Skák-
félagi Akureyrar.
í gærkveldi stóðu leikar þann-
ig i meistaraflokki, að þar var
efstur Jón Þorsleinsson með
sjö vinninga, annar var Hjálm-
ar Theodórsson með 6*/» og
þriðji Jóliann Snorrason með
6 vinninga. Skákfélagið sér um
mótið, sem fer fram i Hótel
Norðurland. Skákstjóri er
Björn HalldórSson.
Fuglar
hópast nú saman hér í bænuin og
virðast vera í leit að aéti. Bæjar-
búar eru vinsamlega beðnir að huga
að litlu svöngu málleysingjunum og
gefa þeim, ef þeir verða þeirra var-
ir í grennd við hús sin.
Loftsóknin:
R 2. þús. flugvéla réðust
á meginlandið í gær.
Brezk smáherskip hafa sökkt
tveim stórum þýzkum kafbátum
hjá Azoreyjum.
★
Hörð árás var gerð á skip Jap-
ana í Rabaul í gær.
★
Moskito-vélar fóru til árásar
á borgir i NV-Þýzkalandi. Mikl-
ar flugæfingar fóru einnig fram
yfir Bretlandi í nótt.
Aðalápásin á SV Þýzkaland.
oftsókninni gegn Þýzkalandi og stöðvum Þjóðverja í
hernumdu löndunum var haldið áfram allan daginn
í gær og tóku hátt á annað þúsund flugvélar þátt í
árásunum.
L
Aðalárásina gerðu stórhópar
flugvirkja og Liberator-véla á
borg i suðvestur-hluta Þýzka-
lands, en þess er ekki getið,
hvaða borg það var.
Orustuflugvélar fylgdu
sprengjuflugvélunum og flugu
eigi skennnri leið en 1300 km.
og á lieimleiðinni komu enskar
orustuvélar til móts við þær.
Tólf sprengjuflugvélar voru
Frú ráðstefunnni Kairo
skotnar niður og sjö orustuvélar,
en Þjóðverjar misstu samtals 42
flugvélar.
Árásir á N.-Frakkland.
Um 750 minni flugvélar liéídu
uppi árásum á stöðvar i Norð-
ur-Frakklandi. Fyrstu tvær á-
rásirnar voru gerðar á flugvöll
hjá Cheburg og liöfnina þar, en
aðalárásin þarna var gerð af
200 Marauder-vélum. Þær fóru
til ónefndra stöðva í grennd við
Calais og er þess getið, að þáð
hafi verið áttunda árás þeirra á
þessar stöðvar síðan um miðjan
desember. Hafa allar flugvélarn-
ar jafnan komizt heim lieilu og
höldnu.
Brezkar flugvélar og tvi-
hreyfla-vélar með áhöfnum frá
þjóðuin bandamanna, gerðu
einnig margar árásir.
1000 smál. á dag.
I London er talið, að flugvél-
ar bandamanna hafi varpað að
jafnaði 1000 smálestum á dag
á slöðvar Þjóðverja á megin-
landinu fyrstu sex daga þessa
árs. Er það óvenjulega mikið,
þegar þcss er gætt, að engin
venuileg stórárás hefir vcrið
gerð.
m upiisrettii
lundm i Hnsey
I Hrísey á Eyjafirði fannst
heit uppspretta síðastliðið sum-
ar. Ér uppsprettan í fjörunni,
en svo langt frá sjó að ekki fell-
ur yfir hana.
Hafa Hriseyingar mikinn á-
huga fyrir, að fá úr þessari upp-
sprettu heitt vatn til sundlaugar
og hafa i þvi kyni liafizt handa
um fjársöfnun, og verður því
fé, er inn kemur, varið lil að
bora þarna fyrir heitu vatni og
rannsaka hversu mikið vatns-
magn er i uppsprettu þessari.
Hríseyingar höfðu’ fyrirhug-
að, að gera línuveiðarana Andey
og Eldey út á botnvörpuveiðar.
Það hefir þó dregizt að skipin
hafi farið á veiðar, vegna þess,
að auglýslur hefir verið nýr
kauptaxti af hálfu Alþýðusain-
hands Islands og standa yfir
samningar um liann við út-
gerðarmenn. Hinsvegar er gert
ráð fyrir hetri afla nú en i
fyrra því mikil fiskiganga hefir
verið á miðum vestan Eyja-
fjarðar.
Mikill áliugi er meðal Hríseyj-
arbúa, Dalvíkinga og allra ann-
ara í sjóþorpunum á vestur-
strönd Eyjafjarðar, fyrir að fá
rafmagn frá Laxárstöðinni.
Hefir þetta komið til athugunar
og myndi þá verða lögð sérstök
lína frá Akureyri, ef af þessu
yrði. Meðal annars eru hinar
stóru síldarverksmiðjur á Dag-
verðareyri og Hjalteyri meðal
þeirra aðila, sem þarfnast af-
nola af þessu rafmagni og svo
auðvitað Dalvík og Hrísey.
Tvö brunaslys.
Tveir menn skaðbrenndust
hér í bænum í gær, annar í vél-
bátnum Gylfa frá Njarðvík, en
hinn í dæluhúsi Hitaveitunnar
við Eskihlíð.
Laust fyrir hádegi i gær varð
sprenging í vélarrúmi v.b. Gylfa
frá Njarðvikum með þeim af-
leiðingum, að sjóðandi olía
skvettist yfir mann i vélarrúm-
inu, svo að hann skaðbrenndist
í andliti, m. a. á báðum augum
og á liöndum.
Maður þessi, Páll Sæmunds-
son að nafni,'og búsettur hér i
bænum var strax fluttur í
Landspítalann.
Slysið í dæluhúsinu við Eski-
lilið vildi til með þeim hætti, að
menn, sem þar voru að hleypa
vatni úr annari leiðsluálmunni,
forðuðu sér út vegna heitrar
gufu; sem fyllti liúsið. En á leið-
inni datt einn maðurinn, Kjart-
an Lorenz, niður í rennu með
heítu vatni og brenndist liann
hæði á baki og á lærum. Hann
var slrax fluttur á Landspital-
ann.
, Skautafélajr Reykjavíkur
Þetta er fyrsta myndin, sem birtist hér á landi af ráðstefnunni í Kairo, sem haldin var a undan fieTír | hyggjn að efna til ketir
ráðstefnunni i Teheran. Á myndinni eru, frá vinstri til hægri: Chiang Kai-shek, Roosevelt, Churc- j skaiitaíþróttinnr og rmm hún lvM
hiU og frú Chiang Kai-shek. ast n.k. föstudagsikvöl ’
Göbbels trúir
bó á sigurixm.
Pússar enn í sókn
að er alls ekki útilok-
að, að Þjóðvcrjar
verði að hörfa með öllii úr
Kússlandi, stytta ylglinu
sína enn með því að hopa
vestur fyrir landamærin.
Stokkhólmsblaðið „Svenska
Morgenbladet“ birtir þessa fregn
frá fréttaritara sinuin i Berlin,
sem hefir hana eftir einuin af
talsmönnum þýzlcu stjórn-
arinnar,
Talsmaðurinn sagði ennfrem-
ur, að rússnesk risasókn virtist
vera i þann veginn að lifef jast á
öllum vígstöðvunum, allt frá
Leningrad til Svartahafs. Það
væri að visu mikill linekkir að
verða að láta svo mikið land af
hendi, en þó yrði það að vikja
fyrir því, sem nauðsynlegast
væri af öllu, að koma i veg í'yrir
að varnirnar færi alveg i mola.
!
Göbbels trúir enn.
Göbbels hélt ræðu i gær yfir
liáttsettum þýzkum foringjum,
sem verið hafa i Rússlandi.
Sagði liann að sigurinn væri
Þjóðverjum viss, vegna hins ó-
þreytandi dugnaðar þeirra og
góðrar öryggisstarfsemi á
stjórnmálasviðinu.
40 km. inni í Póllandi.
Rússar hafa enn sótt með-
fram Kiev-Varsjá-brautinni og
tóku i gær bæinn Klesov, sem er
um 40 km. fyrir innan landa-
mærin. Eru þeir komnir um 130
km. vestur fyrir Korosten á þess-
um slóðum og fara liratt yfir.
. í
l
Sóknin hjá Kirovograd.
Rússar tilkynntu i gær unl
sóknina, sem Þjóðverjár höfðu
sagt frá i grennd við Kirovo-
grad. Rufu þeir varnir Þjóð-
verja á 100 km. svæði og sóttu
fram 40 lcm. Hundrað og tutt-
ugu bæir og þorp höfðu verið
tekin og fimm herdeildir hrakt-
ar á flótta. Voru þrjár þeirra fót-
gönguliðsdeild, bryndeild og
bíladeild.
21 iioivskur
Iirt^liir b iialdr.
Fregnir frá Noregi herma, að
21 kennimaður sé nú í haldi þar
í Jandi.
Meðal þeirra er Berggrav
biskup, sem hafður er í mjög
strangri gæzlu. Er hervörður
hafður um liann i sumarbústað
hans utan við Oslo. Prófessor
Hallesby og margir aðrir þekkt-
ir kennimenn eru einnig meðal
fanganna. Þeir eru frá ýmsum
héruðum landsins og vitað er,
að fiórir heirra sitja í fangabúð-
um í Þýzkalandi.
Barnakórinn Sólskinsdeildin
efnir til söngskemmtunar í Nýja
.'.R’ó n.rstk sunnudag kl. 1.30 stund-
v'sle'in 17irsöngvarar verða Agnar
F' Bragi Cu'Mmundsson.
Leikfélag- Jleykjavíkur
sýnir Vopn guðanna eftir Davíð
Stefánsson annað kvöld og hefst
sala aðgöngumiða kl. 2 í dag.