Vísir - 08.01.1944, Side 4
VÍSIR
Blí>
Móðurást
Sýnd ki. 9.
T/% «/4\
HINN OSIGRANDI.
Sýnd fd. 7.
Skógarverðirnir
(Forest Rangers).
Kvikniynd í eðlilegum
lÍtttÍM.
Fred Mc Murray.
Paulette Guddard.
... .Sýnd kJ. 3 9g 5...
Aðgöngum. seMir frá kl. 11.
tEHIXSNÆtll
KONA með % áís gamalt
fcarn, óskar eftir að leigja hjá
rólegri eldri konu. Smá hús-
hjálp gæti komið til greina. —
Uppl. í síma 4354. (120
SÁ, sem gæti teigt 2—3 her-
bergi og eldhús í bænum, get-
ur fengið keypt gott einbýlis-
liús utan til i bæaum. Sá, er vildi
sinna þessu, leggí tilboð á afgr.
blaðsins fyrir 12. þ. m., merkt
„Samvinna 1944sct (132
VALUIt
- k íoafei ð
Farið verður i skíðaskálann í
fyrramálið kl. 8,30. Lagt af stað
frá Ingólfsstræti (hjá Safnahús-
inu). Farseðlar seldir i Herra-
búðinni Skólavörðustíg 2. Sími
5231. Óskast sóttir fyrir kl. 6.
Skíðanefndin.
ÁRMENNINGAR! —
í kvöld verða æfingar
þannig í Iþróttahúsinu:
í minni salnum:
7— 8 Telpur, fimleikar.
8— 9 Drengir, fimleikar.
9— 10 Hnefaleikar.
f stóra salnum:
7— 8 Handknattleikur karla.
8— 9 Glímuæfing, glimunám-
skeiðsæfing. Mætið vel
og réttstundis.
Skíðaferð
verður í kvöld kl. 8 og í fyrra-
málið ld. 9. — Farmiðar í Hellas
kl. 4 í dag.
Stjórn Ármanns.
Handknattleiksæfing
á morgun kl. 3 i I-
þróttahúsinu. (131
Æ F I N G A R eru
byrjaðar í Miðbæjar-
skólanum. Fyrsta æf-
ing í lcvöld kl. 8—9, íslenzk
glíma.
Knattspyrnumenn!
Meistarafl., 1. fl. og 2. fl., fund-
ur á mánudagskvöld kl. 8,30 í
Leikfélag Reykjavikur:
»VOI*\ <a »A\\A«
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i dag.
Í.K.
Ðaii§leikiir
í Alþýðuhúsinu annað kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 2826. — ölvuðum mönnum
bannaður aðgangur. — Hljómsveit Óskars Cortes.
n.o.t. Dansleikur
verður í Listaniannaskálanum i kvöld kl. 10. — Aðgöngumiða-
sala frá kl. 5—7. — Sími 3240. — Danshljómsveit Bjarna Böðv-
arssonar spilar. — Á morgun verður enginn S. G. T. dansleikur.
S.IÍ.T. Daiislcikur
í G. T. liúsinu í kvöld kl. 10. — Aðeins gömlu dansai-nir. — Að-
göngumiðar frá kl. 2.30. — Sími 3355. — Munið! Dansinn lengir
lífið.
Verkamannafélagið
D AGSBRÚN
heldur fund n. k. sunnudag í Iðnó klukkan 2 e. h.
FUNDAREFNI:
1. Uppsögn samninga við atvinnurekendur.
2. Önnur mál.
Áríðandi að félagsmenn mæti.
STJÓRNIN.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgölu 42. Simi
2170. (707
SKÓVIÐGERÐIR. Hvergi fljót-
ari skóviðgerðir en lijá okkur
Sækjum. Sendum. Sími 5458.
SIGMAR & SVERRIR,
Grundarstig 5.
SKERPI skauta,* Bergslaða-
stíg 19, bakhús.________(123
STÚLKA óskast nú þegar. —
Kristrún Bernhöft, Miklubraut
38, Sími 3499.__________(125
STÚLKA óskast í vist Sér-
herbergi. Síxni 5885. (136
;*í!©
’-t/NDÍR'
VERÐANDI nr. 9. Fundur i
dag kl. 5 i G. T,_______(129
K. F. U. M.
Á morgun:
KI. 10 Sunnudagaskólinn.
Kl. 1,30 Y. D. og V. D
K1 5 Unglingadeildin.
Kl. 8,30 Almenn samkoma. Jó-
liann Hlíðar, stud. theol. talai’.
Allir velkomnir. (135
SAMKOMA i Kaupþingssaln-
um, Eimskipafélagshúsinu,
efstu hæð, sunnudag kl. 5 e. h.
Lyftan í gangi. — Sæmundur
G. Jóhannesson. (119
BETANÍA. Sunnudaginn 9.
jan. kl. 8V2 síðd. Almenn þaklc-
arsamkoma kristniboðsvina,
vegna náðar yfir starfinu síðast-
liðið ár. — Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigui’jónsson og Ólafur
Ólafsson tala. Allir velkomnir.
» K ^ AKBfO
Trúöí li£
(Tlie Wagons Roll at Night).
Spennandi amerískur sjón-
leikur.
Humphrey Bogart.
Sylvia Sydney.
Eddie Albert.
Joan Leslie.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Kl. 3: /
FLOTINN I HÖFN.
(The Fleet’s In).
Dorothy Lamour.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 11
nyja bió
Svarti
svanurinn
(The Black Swan).
Tyrone Power.
Maureen O. Hara.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
' Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
krisíjdri Ciötitigm i
HæstaréttarlÓKmaðoi
Skrifstofutlmi 10-ta og !-•
Hafnarhusið. — Simi
TRÉSMÍÐAFÉLAG REYKJAVlKUR.
Jiiiat' ésskemmiHD
heldur félagið í Tjarnarcafé miðvikudaginn 11. jan.
og fimmtudaginn 12. jan. og hefst hún kl. 4 e. h. fyrir
börn.
DANSLEIKUR fyrir fullorðna bæði kvöldin hefst
kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins i Kirkju-
livoli.
Skemmtinefndin.
I.OGT. á Islandi 60 ára.
Afmælisfagiiaðiir
Góðtemplara í G. T. húsinu annað kvöld kl. 9.
1. RÆÐA: Hr. rithöfundur Friðrik Ásmundsson Brekkan fyrrv.
Stórtemplar.
2. FIÐLUSÓLÓ: Hr. Björn Ólafsson með aðstoð dr. Urbantsch-
itsch.
3. EINSÖNGUR: Ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir frá Akureyri
með aðstoð hr. Fr. Weisshappel.
4. DANS: Hljómsveit G. T. hússins.
Aðgöngumiðar í G. T. húsinu í dag frá kl. 3^2 síðd.
Bezt að anglýsa 1 Visl.
iTAPAfrfUNUIf]
, HÁLFSAUMAÐUR dúkur
hefir tapazt. Skilist BoIIagötu 3.
Sími 2070. (117
I
I
IkaupslapiítJ
FIMM nýtízku hús til sölu
með lausum íhúðum (tvö alveg
laus). Uppl. ekki gefnar í sima.
Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B.
Heima kl. 5—10 síðd. (116
Nr. 98
Ljónið kom nú á harðaspretn, en
Tarzan gekk ótrauður til móts við það,
þvi að hann gat ýtt Hyrak á undan
sór og notað hann fyrir skjöld. Rótt
áður en Ijónið kom að þeim, ýtti hann
Hyrak hranalega i áttina að öskrandi
Ijóninu.
... c4 aumiiuo Ciiiiiiiti |JUO,
seni Tarzan hafði búizt við. Hann lagði
á flótta. Tarzan stóð rólcgur i söniu
sporum. Hann vissi, að öll rándýr liafa
þann sið að elta þá bráðina, sem flýr.
Enda kom það í ljós, að ljónið sneri
þegar á eftir Hyrak.
Ljónið náði skilmingamanninum
beint fyrir franian konungsstúkuna, þar
sem Menofra drottning sat. Hyrak vein-
aði af ótta og sársauka, þegar ljónið
laust hann hrammi sinum, en áhorf-
endur komust næstum því í trylling
a f æsingu.
Tarzan lét ekki þar við sitja, held-
ur gekk hann i áttina til ljónsins, en
greip um leið spjót Hyraks. Síðan nálg-
aðist hann ljónið varlega. Ahorfendur
æptu, því að þeir hóldu, að Tarzan
ætlaði að ganga á hólm við konung
dýranna.
LÍTiLL miðstöðvarkolaketill
óskast til kaups. Má ekki vera
gallaður. Þarf að geta hitað 4—
5 stofur. Uppl. í Von. Simi 4448.
TIL SÖLU góður emailerað-
ur kolaofii, meðal stærð. Stýri-
mannastig 5. (126
TEL SÖLU 3 divanar og 3
karlmannsúr. Baldurgötu 6.
NYR dívan og Ottoman til
sölu Laugavegi 40 A. Til sýnis
eftir kl. 5 í dag. (137
2 DJÚPIR stólar, nýtt vandað
sett og Ottoman með pullum til
sölu. Sanngjarnt verð. Hús-
gagnavinnustofa Ágústs Jóns-
sonar, Mjóstræti 10. Sími 3897.
'__________________(133
TIL SÖLU kvenskiðaföt,
skíði, skiðastigvél. Einnig stakar
skíðabuxur; litið Billiardborð á-
samt kjuðum og kúlum, og
borðlampi. Tjarnargötu 45,
kjallaranum. (106
2 DJÚPIR STÓLAR, nýir,
klæddir rústrauðu plussi, til
sölu. Dívanteppi fylgir. Háteigs-
veg 23, kjallaranum.______(122
BARNAVAGN til sölu. UppL
Bergstaðastræti 49, uppi. (121
ELDAVÉL og fjórir góðir
ofnar til sölu. Laufásveg 45,
uppi. (130
LÍTILL miðstöðvarkolaketill
óskast til kaups. Má ekki vera