Vísir - 12.01.1944, Blaðsíða 1
Rltstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Slmli
Auglýsingaf >1660
Gjaldkeri Afgreiðsla 5 iinur
34. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 12. janúar 1944.
9. tbl.
Mesta loftorusta
yfir Þýzkalandi.
Flugvirki og orustuvélar
berjast í 3 stundir.
Stórhópar amerískra flug-
virkja og Liberator-véía fóru 1
gær til árásar á NV.-Þýzkaland.
Flugmennirnir sögðu frá því,
að þeir hefði lent í miklum bar-
dögum yfir Þýzkalandi og
þýzka fréttastofan fullyrðir, að
í gær hafi verið háð mesta or-
usta i lofti yfir því. Stóð orustan
sámfleytt i þrjór klukkustundir.
Einn af flugmönnunum amer-
isku sagði svo frá við heim-
koinuna, að fyrstu þýzku or-
ustuvélarnar hefði látið sjá sig,
þegar amerisku sveitirnar voru
yfir Zuider-sjó í Hollandi og
þær réðust að þeim í hópum.
„Fyrst réðust fjórar á okkur,
síðan 30 og næst 12 í einu“,
sagði flugmaðurinn, „og eftir
það var barizt látlaust þangað
til við vorum komnir út yfir
haf á leiðinni heim, þrátt fyrir
orustuvélarnar, sem veittu oklc-
ur vernd.“
Þjóðverjar tilkynntu í gær, að
amerísku flugvélarnar hefði
beðið lierfilegan ósigur í þessari
ánás og hefði á annað liundrað
þeirra verið skotnar niður.
98 verliiilr siór-
skemidar i Berlin
16 órósnm.
I fyrstu sex stórárásum Breta
á Berlin síðustu vikurnar, voru
98 verksmiðjur eyðilagðar eða
stórskemmdar.
Flugmálaráðuneytið hrezka
hefir að mestu lokið við rann-
sókn á þeim myndum, sem
teknar voru úr lofti yfir borg-
inni eftir þessar árásir, sem
gerðar voru fyrir 21. desember.
Hafa hús eyðilagzt í þúsunda-
tali í þessum árásum.
Meðal fyrirtækja þeirra, sem
urðu verst úti, voru mikil iðn-
fyrirtæki, sem framleiða allar
tegundir af hernaðarnauðsynj-
um fyrir Þjóðverja, fallbyssur,
vélar, bíla, sprengikúlur, flug-
vélar, nákvæm raftæki o. s. frv.
Sex járnbrautarstöðvar urðu
einnig fyrir margvíslegum
skemmdum og einnig margar
ráðuneytisbyggingar, auk bú-
staða ýmissa forvígismanna
nazista, svo sem Göbbels,
Himmlers og Görings.
N>Bretland:
Japanir gera hörn
gagnáhlaup.
Bandaríkjamenn, sem sækja
til Borgen-flóa á Nýja-Bret-
landi, eiga í hörðum bardögum.
Hafa Japanir eflzt þarna und-
anfarna daga og gert mörg harð-
vítug gagnáhlaup, en Banda-
rikjamenn jafnan geta hrundið
þeim. Hinsvegar eru litlir bar-
dagar hjá Arawe-skaga.
Enn hefir verið gerð hörð á-
rás á Babaul. Japanir sendu upp
40 flugvélar, en 16 þeirra voru
skotnar niður. I árás á Kavieng
á Nýja-Irlandi var kveikt i tund-
urspilli.
Laxfos§ á §ken*Du
Skipatjón ’43 aðeins
2/s aí tjóni ’42.
Á síðasta ári sökktu Þjóð-
verjar aðeins tveim fimmtu
þess skipastóls, sem þeir sökktu
árið 1942.
En skipatjónið var ekki jafn-
mikið alla fjórðunga síðasta árs,
því að það fór jafnt og þétt
minnkandi. Fyrsta ársfjórðung-
inn sökktu Þjóðverjar 47% þess
skipastóls, sem þeir sökktu allt
árið, næsta fjórðung 27% og
næstu tvo það, sem þá er ótalið,
26%.
Á sama tíma smíðuðu banda-
menn tvisvar stærri skipastól en
árið 1942.
Færri kafbátum var sökkt í
desember en áður, vegna þess að
fáir voru í víking og voru auk
þess varir um sig.
Amerískar flugvélar í Kína
liafa sökkt 1200 smál. japönslcu
skipi undan suðurströnd Kína.
Roosevelt forseti mun halda
ræðu, sem útVarpað verður um
allan heim, um miðnætti í nótt.
í Bandarikjunum liafa verið
smíðaðar „rafmagnslestir“, sem
sjá borgum fyrir rafmagni, ef
straumur bilar.
Mimm aiisstðOaf
ölmri i ]opanir,
segit* Haleey.
Halsey flotaforingi Banda-
ríkjanna á suðvesturhluta
Kyrrahafsins, er lcominn til
Bandaríkjanna. Mun hann ræða
um hernaðinn á Kyrrahafi við
fyrirmenn þar.
I gær veitti Ilalsey blaða-
mönnum viðtal i Washington
og fuþyrti, að handamenn stæði
nú betur að vigi en Japanir hæði
í lofti, á láði og légi, hvar sem
er á Kyrrahafinu. Iiann hætti
því við, að bandamenn mundu
aldrei unna Japönum iivildar.
Sókninni yrði að halda áfram
1 alla leið til Tokyo og engan frið
mættf semja fyrr en sii borg
væri tekin herskildi af handa-
mönnum.
Síðan mælti hann: „Menn
geta verið vissir um, að við
munum eklci unna þeim livíld-
ar, heldur greiða þeim liögg í
sífellu og auka æ þunga þeirra.
Japani mun aldrei gruna úr
livaða átt næsta liögg verður
greitt. Hann getur húizt um ó
einum stað, en þá ráðumst við á
hann annarsstaðar.“
Þjóðverjar breyta húsum
í Cassino í virki.
Rússar
Þjóðveðjar fá minna
járn.
í þessari viku munu Svíar og
Þjóðverjar undirrita nýjan
verzlunarsamning, er verður
Þjóðverjum mun óhagstæðari
en hinn fyrri, sem er að ganga
úr gildi.
Samkvæmt fyrri samningi fá
Þjóðverjar tíu milljónir smá-
lesta af járngrýti frá Kiruna ár-
lega, en næstu ár fá þeir aðeins
rúmlega tvo þriðju liluta þess
magns, eða 7 milljónir smálesta
á ári.
Þjóðverjar hafa auk þess
reynt að kaupa meira af kúlu-
legum i Svíþjóð, en fengið þau
svör, að Svíar þurfi að nota
megnið af þeirri framleiðslu
sjálfir og ekki sé hægt að auka
liana meira.
85.936 flngrvciar
á cinn ári.
Á síðasta ári framleiddu
Bandaríkjamenn 85.936 flug-
vélar af öllum gerðum.
Donald Nelson, yfirmáöur
hergagnaframleiðslu landsins
liefir sagt frá þessu í ársskýrslu
sinni. Þetta jafnást á við 235
flugvéla framleiðsiu á liverjum
degi allan ársins hring.
Nelson skýrði einnig frá þvi,
að stálframleiðsla Bandarikj-
ánna liefði verið meiri á siðasta
ári en nokkuru sinni, þrem
milljónum smálesta meiri en
árið 1942.
20-30 "mannsTÍóiU3t í
sprengingunum í Oslo
Um 250 hús eyðilögðust í
Oslo af völdum sprenginganna,
sem urðu þar við höfnina fyrir
stuttu.
Mörg liús önnur urðu fyrir'
stórkostlegum skemmdum og
gluggarúður brotnuðu allar i
stórum hluta horgarinnar.
• Vitað er með vissu, að 20—30
manns biðu hana af völdum
sprenginganna og rúmlega 250
særðust.
Loftárásir víða
Fimmti herinn hefir sótt
drjúgum fram beggja vegna
við Cassino undanfarna daga.
Herinn býr sig undir að gera
áhlaup á Trachiano-fjall, sem er
síðasta fjallið fyrir sunnan
Cassino. Er gert ráð fyrir því,
að Þjóðverjar liafi ekki húið
lakar um sig þar en víða annars
staðar á vígstöðvunuiii á Italíu.
Þá hafa bandamenn veitt því
eftirtekt, að Þjóðverjar eru þeg-
ar farnir að breyta húsum i
Cassino í virki. Brjóta þeir efri
hæðirnar niður, til þess að veita
vélbyssuhreiðrunum í kjöllur-
unum hetra slcjól. Byrjuðu
Þjóðverjar á þessu í austur-
hverfum borgarinnar, en þar
eru bandamenn nú komnir næst
henni og hafa þegar hafið skot-
hríð á hana þar.
Miklar loftárásir
á Balkanborgir.
Flugvélar bandamanna liafa
farið í fleiri árásir á borgir á
Balkanskaga síðustu daga en
áður. Tvær árásir voru gerðar á
á Baikanskaga.
Sofia á mánudag og nóttina eft-
ir. Síðari árásin var gerð af
Wellington-vélum og var þetta
fyrsta árás þeirra og jafnframt
harðasta árásin á borgina.
Auk þess var ráðizt á llug-
velli í grennd við Aþenubprg og
loks á járnhrautarstöðina í
Skoplje í Jugoslavíu.
Skonnortum sökkt.
Brezkir tundurspillar sökktu
í gær fyrir Þjóðverjum þrem
skonnortum, sem voru í sigling-
um með ströndum fran'i á
Adriahafi. Fjórar aðrar voru
laskaðar svo mikið, að skip-
verjar urðu að yfirgefa þær.
I gærmorgun var skotið á
hafnarborgirnar Ancona og San
Benedetto.
Skipherrann á norska tundur-
spillinum Stord, sem tók þátt í
viðureigninni við Scharnhorst
hefir verið sæmdur heiðurs-
merki af Bretum fyrir fram-
göngu sína.
Útvarpið i kvöld.
Kl. 20.30 Kvöldvaka: a) Gísli
Guðmundsson tollvöröur : Vei'ðar í
vötnunum í Manitoba, I. erindi.
b) 21.00 Karl ísfeld blaðamaður:
Úr gamankvæðum Jóns Helgasonar.
c) 21.15 Guðlaug Narfadóttir hús-
freyja í Dalbæ: Frá hellisbúum.
Frásaga (Þulur flytur). d) Har-
moníkuleikur. 20.50 Fréttir. Dag-
skrárlok.
Forsetar Alþingis
voru kjörnir í gær, og eru þeir
hinir sömu og voru á síðasta Al-
þingi: Gísli Sveinsson i sameinuðu
þingi, Jörundur Brynjólfsson í neðri
deild og Steingrímur Aðalsteinsson
í efri deild.
Eldur
kom í gær upp í byggingu jieirri.
sem hýsir bæjarskrifstofur Hafnar-
fjarðar. Einhverjar skemmdir urðu
á hafnarskrifstoíunum, en annars
staðar litlar.
Leikfélag. Reykjavíkur
sýnir Vopn guðanna, eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi kl. 8 í
kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2 i dag.
á bökkum Bug.
,Skúli fógeti‘
kominn fram
Flugvélar leita
að ,Austra‘
Tveggja báta var saknað í
gærkveldi sem farið höfðu á
veiðar á sunnudagsnóttina.
Þetta voru vélbátarnir Austri
frá Reykjavík og Skúli fógeti
frá Vestmannaeyjum.
I nótt kl. 3 kom Skúli fógeti
til Eyja. Ekkert hafði orðið að
bátnum, en það, sem tafði ferð
lians, var rokið og sjórinn
Báta í Vestmannaeyjum, sem
lagzt liöfðu í var undir Eiðinu
og lágu þar fyrir akkerum,
lirakti þaðan burtu og mun það
alveg einsdæmi. Ekkert varð þó
að hjá þeim og komust þeir
heilu og höldnu'í höfn — þeir
síðustu um kl. 3y2 i gær.
Flugvélar frá setuliðinu fóru
í morgun að leita að Austra, en
ekki var kunnugt um árangur
þegar hlaðið fór í pressuna.
Austri er 45 smálestir að
stærð með 6 manna áhöfn. Lagði
hann vit liéðan um 11 leytið á
sunnudagskvöld. Á mánudag-
inn heyrðist í talstöð hans, en
síðan ekki.
Laxfo* s:
BJörgunartil-
raunir haínar.
Varðskipið Ægir hóf í morg-
un rannsóknir á möguleikum á
að ná farþegabátnum Laxfossi
út af skerinu við Örfirisey.
Pálmi Loftsson, forstjori
Skipaútgerðar ríkisins skýrði
Vísi svo frá í morgun, að énn
væri ekki unnt að segja liversu
björgunarstarfið tækist. Botn
skipsins er niikið skemmdur en
reynt verður svo sem unnt er, að
ná skipinu út og gera við það.
Kafari rannsakar skemmdir
skipsins í dag.
Mjólk kemur
í kvöld.
Reykjavík er enn mjólkur-
laus bær, en vonir til að úr ræt-
ist í kvöld og á morgun.
Bátur sem fór að sækja mjólk
til Borgarness kl. 3 í gærdag,
kom rétt fyrir hádegið í rnorg-
un, og þeirri mjólk sem hann
liefir komið með verður út-
lilutað i kvöld.
í morgun var ekki 11111 aðra
mjólk að ræða, en þá sem flutt-
ist líingað úr nærsveitum
Reykjavíkur og var hún látin i
m j ólkurhúðirnar.
í kvöld er von til að mjólkin
sem situr föst á Hellisheiðinni
losni, því að í dag vinnúr-fjöldi
manns við mokstur bæði að
austan og vestan á heiðinni og
auk þess eru þar þrjár snjóýtur
að starfi.
í gær varð ekki komizt lengra
með mokstiirinn, en upp fyrir
Lögberg, að vestan og upp á
Kambabrún að austan. Þar fyr-
ir ofan var hylurinn svo mikill
að ekki var viðlit að moka.
Mosfellsheiðarvegurinn er ó-
fær og hefir hann ekki verið
farinn marga undanfarna daga.
Fara yfir
ána Sluck
í Póllandi
í^jóðverjar hafa
ónógt lið, segir
Dietmar.
T UNDÚNÁIJTVARPIÐ
skýrði frá því i morg-
un og hafði eftir enskum
blaðamanni í Moskva* að
framsveitir Rússar væri
komnar að ánni Bug í
Vestur-Ukrainu, skammt
frá samgöngumiðstöðinni
Vinnitsa.
Það er talið, að Þjóðverjar
hafi hugsað sér að gera þessa á
að næstu varnalínu sinni, ef svo
tækist til, að þeir neyddust til
að láta lier sinn í Dnjepr-bugð-
unni hörfa vestur á hóginn. En
líkur eru til þess, að Rússar geti
gert þessa fyrirætlan þeirra að
engu með því að brjótast svo of-
arlega yfir Bug, að hún verði
lítil hindrun og fréttin hér að
ofan segir einmitt frá þvi, að
rússnesku hersveitirnar sé við
ána nálægt upptökum liennar.
Yfir Sluch.
Framvarðasveitir Vatutins á
öðrum liluta vígstöðvanna, þar
sem þær liafa verið teygðar
vestur fyrir landamæíi Póllands,
liafa unnið allmikinn sigur. Þær
hafa farið yfir ána Sluch, sem
rennur.norður í Pripet-ána og
er ekki fjarri Sarni. Þessar her-
sveitir hafa jafnframt rofið
Vilna-Lwow-hrautina á tveim
stöðum fyrir sunnan og norðan
Sarni og er þvi aðeins ein braut
eftir til borgarinnar, nefnilega
vestan frá Varsjá.
Á öðrum ’
vígstöðvum.
Rússar liafa enn unnið á fyrir
suðvestan Novograd Volynsk,
þar sem þeir sækja meðfram
brautinni til Sliepetovka. Fyrir
norðvestan Ivirovograd liafa
þeir tekið nókkra bæi og þorp.
I frekari tilkyiiningu um har-
dagana þar frá miðvikudegi til
laugardags í síðustu viku segir,
að 15.000 Þjóðverjar liafi verið
felldir.
Árásir á Kerch.
í gær var sagt frá þvi i þýzk-
um fregnum, að komið hefði til
nokkurra átaka á Kerch-tanga
á Krim, þegar Rússar hófu .þar
árásir, sem var þó hrundið. Eins
og menn rekur minni til, kom-
ust Rússar vestur yfir sundið i
haust, en eftir mikið blóðbað
dóu bardagar út aftur.
1
Við ofurefli
að etja.
Dietmar liershöfðingi hélt út-
varpsfyrirléstur i gærkveldi.
Hann komst m. a. svo að orði,
að ef Rússar liefði hrotizt langt
inn í varnastöðvar Þjóðverja,
þá væri það því að kenna, að
Þjóðverjar hefði ekki nægt lið
til að stemma stigu við sókn-
inni.
Engar tilraunir hafa heldur ver-
ið gerðar til að lialda lionum
opnum. Aftur á móti var veg-
urinn suður með sjó opnaður í
gær og er nú fær.