Vísir - 12.01.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1944, Blaðsíða 3
Ví SIR greiddar verða á nœsta þingi og lagðar undir atkvæði kjósenda að því búnu, verða þær einar, sem óhjákvæmilega leiða af breytingu stjórnarformsins úr konungdæmi i lýðveldi. Hvílir þvi á Alþingi mikill vandi um það, að hin nýju ákvæði falli þjóðinni sem bezt i geð. Það eru þrjú liöfuðatriði, sem hvert um sig þarfnast gaumgæfilegr- ar ihugunar: 1) Hverng skal hinn nýi þjóðhöfðingi, lýðveldisforset- inn, valinn ? Á Alþingi að velja hánn, eða allir kjósendur lands- ins beinlínis, eða sérstök þjóð- samkoma til þess lcjörin, sem jafnframt gæti verið falin fleiri störf? Eg ætla ekki að ræða nú hvert þessara atriða, til þess er ekki tími, en þeir, er heyra mál mitt, munu íhuga þetta hver um sig. 2) Hversu langt á kjörtíma- bil forsetans að vera? Hér er um mikið álitamál að ræða. En það eitt má fullvrða, að tíð for- setaskipti munu ekki auka starfsfrið i þjóðfélagi okkar. 3) Vald forsetans, sérstak- lega að því er varðar samskipti hans og Alþingis. Virðist það einsætt, að vald j>essa innlenda þjóðhöfðingja eigi á engan liátt að vera aflminna, eða takmark- aðra en konungsvaldið er sam- kvæmt gildandi stjórnarskrá. Alþingi býr nú þetta mál allt i Jiendur þjóðinni, og þar sem á miklu ríður, að hún standi einhuga að baki Alþingis í mál- inu, verða tillögur þess að vera þannig úr garði gerðar, að þjóð- in geti fylgt þeim og fallizt á þær með lífi og sáí, um leið og skyldan býður, að þjóðin gangi nú sameinuð og hiklaust að því að ráða málinu til lykta. Það hefir verið gerð tillaga um það, að hin nýju stjórnskip- unarlÖg öðlist gildi 17. júni næstkomandi, sökum sögulegra minninga þess mánaðardags i frelsisbaráttu þjóðarinnar. Ef þetta nær fram að ganga, þá sviptum við okkur sjálf og niðja okkar einum sögulegum og þjóðlegum merkisdegi, þvi að stofndagur lýðveldisins verður af sjálfum sér merkisdagur i lífi þjóðarinnar án þess að und- ir hann sé hlaðið. En ef við svipumst um, þá finnum við annan dag nálægan hinum, sem fremur öllum öðrum virðist kjörinn til þess að verða stofn- dagur liins endurreista lýð- veldis. Upphaf Alþingis og upphaf lýðveldisins fór saman. Við vit- um, að samkomudagur Alþing- is fyrstu öldina til 999 var fimmtudagurinn i 10. viku sum- ars, en sá dagur fellur á næsta sumri á 22. júni. Eigum við ekki þennan dag að heilsa og fagna hinum nýja tima i lífi þjóðarinnar, og þahnig með nokkurum liætti að tengja for- tiðina við nútíðina? Eg bið ykkur, góðir áheyrendur, að íhuga þetta. Eg hefi aðeins nefnt þau mál, sem nú er vitað um að verða aðalviðfangsefni þings og stjórnar á næsta ári. En þessir aðiljar verða hér ekki einir að verki, heldur einnig þjóðin sjálf. Hún hefir beinlínis úr- slitaorðið um lýðveldismálið, og fram úr dýrtíðarmálunum verður ekki ráðið, nema fólkið skilji nauðsyn aðgerða og sam- stilli kraftana. ÖIl löggjöf í }>eim málum er ómáttug, ef hún er ekki nokkurn veginn í samræmi við vilja þess fjölda, sem við liana á að búa, en eins og nú er komið, er hagur og velgengni allrar þjóðarinnar um ófyrirsj áanlega langa fram- tíð undir því komin, hvernig úrlausn þeirra mála verður. „Öll eru óhóf skammæ“, segir máltækið, og vei’ðum við nú að hlíta því, að það sannist á oklcur. Stóraustur pening- anna mun nú senn ú enda. Vex-ður það nú prófraun á skapgerð og menningu fjölda fólks að breyta venjum sínum og livernig því tekst að varð- veita og ávaxta það fé, sem það lxefir aflað. Hinsvegar reynir á stjórnvísi þjóðarinnar yfir höfuð, hvernig hún leysir þann vanda að semja aftur hag sinn, liátterni og þarfir ein- göngu við þau kjör, sem landið sjálft og eðlilegar auðlindir þess hafa að bjóða. Við vitum, að þær eru nægar til uppeldis öllum landsins börnum, ef þær eru liagnýttar réttilega og vel er á haldið. En það er röng hag- nýting og illa á haldið, ef at- vinnumöguleikar á einum stað landsins eru látnir ónotaðir, en fólkið gengur á öðrum stað at- vinnulaust. Ef alúð er lögð við það af stjórnarvöldum og verka- lýðsfélögum að hagnýta auð- lindirnar með dreifingn vinnu- aflsins, mun takast i framtíð- imii að útrýma böli atvinnu- leysisins. Það verður að vera mai’kmið okkar, að allir, sem vilja vinna, geti fengið vinnu og öiyggi gegn slcorti, og enn- f-remur megunx við ekki, í okk- ar fámenna þjóðfélagi, láta ó- notaða starfsorku neins vinnu- færs manns. í gegnum .aldirnar liefir öll þjóðin verið ein vinnandi stétt, selxi liefir háð liai'ða lifsbarállu og þvi lialdið við orku kyn- stofnsins. Vart mun hafa getað hvarflað sú liugsun að heil- brigðunx æskulýð fyrri tíma, að lxann gæti neytt síns brauðs öðruvísi en í sveita síns andlit- is. En það var metnaður hans að eiga með sig sjálfur og vera ekki upp á aðra kominn. Það var hugsjón frelsisins og Iixxg- sjón sjálfsbjargarinnar, sem runnin var honum í blóð. En i hinni ströngu lífsbaráttu reyndi það töluvert á persónu- leikann að vera „sjálfs sín“, „að eiga með sig sjálfxxr“. Til þess þurfti ráðdeild. En þá eins og nú er sú gáfa ekki öllunx gef- in. Þótt maður væri vel að manni og gagnsamixr hjá góðunx húsbónda, þá varð oft sú raunin á, að honum nýttist eldci afli sinn sökum ráðleysis eða flottræfilsháttar. Það varð þvi margur fyrrum að gefast upp í sjálfsmeixnskunni og ger- ast aftur annarra lijú. Það voru þá færri leiðir opnar til fraxn- færslu sér og sínum en nú. Hugtakið sjálfsmennska er að týnast úr málinu, því að allir eru nú sjálfs sín frá því þeir komast á legg; i’áðleysiugjan- urn eru og allar götur gi'eiðar; en flottræfilshátturinn hefir náð svo sterkunx tökunx á öllum stéttum þjóðfélagsins, að lieldur við vanstilli lxjá mörguixx manni. Við vonunx, að á næsta ári taki fimbulöld stríðsógnanna enda, liinar kúguðu þjóðir leys- ist undan okinu, og að þær og allar aðrar þjóðir nxegi hefja stöi’f sín aftur í frelsi og friði. Við ísleixdingar liöfum ekki verið i stríði og höldum áfram okkar fi’iðsamlegu störfum og viljunx einxxig lialda áfraixx að eiga með okkur sjálfir. En þá reyxxir á, lxvort við lxöfuixx koixx- izt óskemmdii’, — ekki xxt úr ógxxaröld stríðsins, — heldxxr út úr óhófsöld okkar sjálfra. Höf- unx við ráðdeild til að eiga ixieð okkur sjálfir? í upphafi eignuð- ust fox’feður okkar landið, skuldlaust og kvaðalaust, og við höfum fram á þenna dag bar- izt við að gei’a okkur það undir- gefið. Ef nú í-áðdeildina brest- xxr, ráðleysið fær yfirhönd og floltræfilshátturinn varir við, þá vitum við lxvað við tekxir. Það verður ganxla lagið iá því. Við glötum landinu, staðfestu okk- ar, vei’ðunx að fara i vinnu- mennsku hjá öðrum. Carl D. Tulinius: TVÖFALDIR MENN A ÞREFALDRI GJÖP. Sjálfstæði Islands — Guð hjálpi mér! Sigui’ður Nordal. í dagskipan undaixhaldsixxanna í Alþýðublaðinu i dag erxx i tveim greinum, seixx bera aðal- yfirskriftina „Hin þrefalda gjöf“, tekin til nxeðfei'ðar tvö útvarpserindi, senx ég og annar maður, Gunnar Benediktsson í’ithöfundur, höfðunx flutt fyrir rúmuixx tveinx nxánuðuixx i Rík- isútvarpið í þættinunx „Deginunx og vegiixuixx“. Höfundur aðal- greinarinnar breiðir í’aunar yfir xxafxx og númer, senx að visu ber nokkuri’i dónxgreind vott, þegar lekið er tillit til orðalags henn- ai’, en ekki að sanxa skapi liug- dirfsku né heldur þeirri kurt- eisi, sem búast má við af mönn- uin, sem haldnir eru „kurteisi“ 1 svo í’íkuxn mæli, að þeir vilja ólnxir fórna frelsi föðurlands síns fyi’ir eftii’Iíkingu af þessum ágæta eiginleika, eina saxxxan. Er Utvarpsráð í greinuin þessuxxx liarðlega vitt fyrir að hafa látið okkur „flytja ái'óður“ gegn málstað fyrr greindra manna.1) Svo sem allir vita, er það höf- uð varnaratx’iði þessai’a manna fyi’ir málstað sínum, að þeir vi'lji vissulega, eins og við hinir, slcilja við sambandsþjóð okkar. — Aðeins eklci að svo slöddu. Af þeii’ri ástæðu, að fyrir þess- ai’i viðbái'u skortir öll skynsam- leg rök, liefir að sjálfsögðu gengið erfiðlega að sannfæra landsfólkið um, að hér sé' af heilindunx mælt, að eigi sé meira sagt. Kenxst nú og illa upp um sti’ákinn Tuma: -— í þeinx liluta erindis íxxíns, senx um skilnaðarmálið fjall- aði, slcýrði eg' frá því, að for- ingi „Frjálsi-a Dana“ i London, Christmas Möller, hefði lýst fyrirlitningu sinni á Þjóðverj- um fyrir að liafa leyft sér að bjóða Dönuni' svivirðilegan sátthxála, en sáttnxáli þessi var í öllum aðalatriðunx samhljóða dansk-íslenzku sambandslögun- urn. Skýi’ði eg jafnframt frá því, að sumir vildu skilja þegar i stað, en aðx-ir bíða, en að öll þjóðin biði full eflii’væntingar úrslitamxa. Ilin eiixasla póli- tíska skoðun, seixi fram kom frá bnínu bi’jósti var sú, að eg, eins og allir aðrir íslendingar, óskaði ekki eftijL’ að viðhalda sanx- baiidssámningnum. Nú hefir Stefán Jóhann Stef- ánsson margoft lýst yfir því, að hann vilji ekki Sambandssátt- málann og getur hann því engu síður undirskrifað hvert orð í þessum þætti mínum, heldur en nefndarálit Stjórnarskrárnefnd- ar, sællar minningar. Með því að telja þáttinn á- róður á hendur þein-a málstað, viðurkenna þessir menn beinlín- is, að þeir vilja alls ekki skilja við Dani. Þá er i þessuixx greinunx vik- 1) Eftir að eg hafði afhent í'itstjóm blaðsins liandrit þess- ax'a greinar, sá eg gi’ein eftir þi’óf. Sig. Nordal i nýju blaði, „Varðbergi“, þar senx pi’ófessor- inn ikvartar uixdan þessum er- indúm okkar Gunnai’s. En gi’ein prófessorsins gefur elckert til- efni til frelcai'i athugasemda i þessari grein. ið að kvæði i óbundnu máli, er Eggert Stefánsson flutti á Ný- ái’sdag, og mjög hæðzt að þvi. Þori eg hiklaust að fullyrða, að allur sá flutningur var Eggerti lil sónxa, en þeinx einunx til snxánar, er eigi geta skilið þessa gi’æzkulausu gleði. En Eggert lýsti gleði þeii'ri, er hann taldi landsmönnum vera að því að nxinnast þess, er við fengjum losnað við hinar dönsku viðjar. M. a. konxst hanxx svo að orði, að xxxiixxxast skyldi sauðskepxx- anna, og gefa þeim þrefalda gjöf. En Alþýðublaðið er ekki lengi að henda þetta á lofti „með sínu lagi“, þar sem það óðai’a likir íslenzku þjóðiixni við sauð- skepnur, senx við Gunnar vær- unx svo lxafðir til að gefa. Is- lenzka þjóðin í heild á sanxxar- lega ekki þessa samlikingu hins seinheppna Alþýðublaðsritara skilið. Hann hefir bersýnilega ruglast eitthvað i spendýrakafl- anum í dýrafræðinni, enda verð- skuldar hann og aðrir slikir menn úr hans hópi sannarlega „þrefalda ofanigjöf“, sem svo lxelzt ætti að endast þangað til þeir livei’fa lieim til sinna and- legxi peningshúsa við sundin blá. Vei’ða þeir þá væntanlega settir á langþráða þrefalda náðargjöf. Þá er Útvai’psx’áðið vitt fyx'- ir að láta okkur tala, en ekki mestu andans menn þjóðarimx- ar, svo seixx Sigurð pi’ófessor Nordal. Slíkur samanburður er einskis nýtur, því að jafnvel Sig- ux'ður Nordal gæti ekki talað tímununx sainaii dag eftir dag og ár eftir ár í Útvarpið, heldur eru þar, senx víða amxarsstaðai’, ni-öi'g verkefni falin mörgum mönnum, enda liefi eg það og fyi’ir salt, að full ei'fiðlega hafi Útvarpsráði gengið að fá þenn- an mikla nxenntamann til að láta ljós sitt sldna á þeinx vett- vangi, fram á liið siðasta. Eg ætla mér ekki þá dul, að vera taliixn til lýsandi andans manna þjóðax'innax’, en stundunx má með góðunx vilja gera nothæfaxx lilut úr litlu, og eins má vissu- lega fara illa með góð efixi. Þvi enginn nxaður, hversu mjög sexxx liann gnæfir yfir umhvei'f- ið, fær uinflúið sannmælið, að af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Og- í þessum orðum felst hinn fyrirsjáanlegi, hræðilegi dómur yfir mönnunum, sem reyndu til hinztu stundar að svæfa þjóð- ina, þegar henni var lífsnauðsyn að vaka. 7. 1. 1944. 60 ára . er í dag frii Kristjana Jónsson, Hverfisgötu 99A. Hjúskapur. í gær voru gefin sanxan í hjóna- band af sira Bjarna Jónssyni Ragna Blandon og Sigurður Haukur Lúð- víksson. Heiniili þeirra verður í Tjarnargötu 45. Sira Jón Auðuns biður fermingarbörn sín í Reykja- vik að koma til viðtals í Austur- bæjarskóðlann föstudag kl. 6. Skenntifoidor Við skiiluixi vona, að okkai’ bíði betri lcjöi’, og þjóðin verði ætið þess nxegnug að lialda uppi sæmd sinni. Guð sé oss næstur og óska eg öllunx árs og friðar á konxandi ári. fyrir III. og IV. flokk verður lialdinn í húsi K. F. U. M. kl. 8 í kvöld. Skemnxtiatriði og veitingar. — Ókeypis aðgangur. Skemmtinefndin. Kápur Svaggerar Saumum úr aðkeyptu efni. SAUMASTOFAN Laugaveg 16, (II. hæð). (Laugavegs apótek). Nýja blómabúðin Sími 2567. Pantið í síma. Við sendum. Kaupum hreinar Iéreftstn§knr Hátt verð. STEINDÓRSPRENT Kii’kjustx’æti 4. Rörteiigtiir Rörsberar RörsmStti RörhaHarar Boltaklippur VERZLTO O. ELLIN€SEN H.F. vorj míðar— yOlWUMBÚÐlR Mælar Inni- og útimælai’, er mæla bæði hita og kulda, fást hjá O C U L U S, Austurstræti 7. _, > »Þór« Burtferð kl. 5 síðdegis í dag. hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félag spr entsmiðj an h.f. X H „Esja’ Burtferð kJ. 9 í kvöld. Góð stúlka óskast hálfan daginn. Simi 3413. S. Bruuu. tltsala AHir kvenkjólar, seitn eftir eru, seljast nú fyrir VICTOR 4 vítði LAUGAVEG 33. Allt á sama stad. GET ÚTVEGAÐ FRÁ AMERÍKU: Rafsuðutæki. Fræsivélar fyrir bílmótora. Rennibekki (South Bend). Loftpressur, smáar og stórar. Bílalyftur fyrir smurhús. Kælivélar og Hitablásara. Sioux Rafmagnsbora og Smergetókífur. Rafmagnspressur, 60 tonna. H.f. Egill Vilhjálmsson Lokað allan daginn á morg- un (fimmtudaginn 13. jan.), vegna jarðarfar- ar móðup minnsiF. fiuðmundnr fiuðjónsson Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Hannes Thorarensen, andaðist á heimiU sínu, Laufásveg 31, x inorgun. Reykjavík, 11. janúar 1944. Louise Thorarensen, synir og tengdadætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.