Vísir - 17.01.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 17.01.1944, Blaðsíða 3
VlSIR Fóðurbætir Fóðurblöndur fyrir mjólkurkýr, 2 tegundir. Hænsnakorn. Hænsnamjöl, 2 tegundir. Hestafóðurblanda. Svínafóðurblanda. Fóðurblanda fyrir sauðfé. Hestahafrar. Okkar langa reynsla í blöndun og sölu fóðurbætis tryggir viðskipamönnum okkar bezt, að fá jafnan góða og hentuga samsetningu á f óðurbæti fyrir allar skepnur. Komið sem fyrst og leitið upplýsinga um fóðurbæt- istegundir okkar, sem eru blandaðar daglega í okkar f ullkoninu fóðurblöndunarvélum. Mjolkarfélagr ReykjaYÍkm* titgerðarmenn Getum útvegað síldarnet og herpinætur frá Jósep Sundry & Co. Ltd., Bridport, til af- greiðslu fyrir n. k. síldarvertíð. — Leitið nán- ari upplýsinga í skrifstofu okkar. Sími: 1370. •jí Ölafur Gíslason & Co. hi. "*? *"*'" GARÐASIR.2 SÍMI I899 K V«« \m ðfi hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Kristján GBölaupsoB Hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10-12 og 1-«. Hafnarhúsið. — Sími 34«i ,!*rj v**rf*«*- Vaxdúkur Sími 1884. Klapparstíg 30. Togarinn Max Pemberton ferst með allri áhöín. Talið er víst, að togarinn Max Pemberton hafi farizt með allri áhöfn. Er þar með enn stórt skarð höggvið í íslenzka sjómannastétt og þungur harmur kveðinn að mörgu heimili. Góðra drengja val. Pétur Maack skipstjóri hafði jafnan með sér ágætt mannval á skipi sínu, því að hann var manna bezt látinn, drengur með afbrigðum góður, örugg- ur aflamaður. Það þótti öllum gott að vera með honum í skip- rúmi, bæði yfirmönnum og ó- breyttum liðsmönnum. Áður en hann tók við togaraskipstjórn, hafði hann verið yfirmaður á skipum Eimskipafélags Islands, meðal annars á þeim tima, er þau stunduðu Ameríkusigling- ar i fyrra heimsófriði. En þar áður hafðji hann verið við ýmis störf á togurum. Hann var bátsmaður á b.v. „Skúla fó- geta" (eldra), þegar sá togari rakst á tundurdufl og fórst við Englandsstrendur i ágúst 1914, og var það snarræði hans að þakka, að þremur skipverja varð bjargað, sem annars myndu hafa farizt, ásamt nokk- urum mönnum öðrum. Það er óhætt að segja, að á „Max Pemberton" væri valinn maður i hverju rúmi, þvi að nokkrir skipverjar höfðu ver- * ug lýgöil ittf sem birtast eiga í Vísi samdægurs, þurfa að vera komnar fyrir kl. 11 ard. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutningsmuður .;v: vSkrifstófutimi 10-12 og 1-6. Aðálstrœtí 8 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Simi: 1875. Bengal afþakkaði alla hjálp. Amery Indlandsmálaráðherra Breta hefir gefið skýrslu um hungursneyðina í Bengal. Sagði hann, að á fundi, sem haldinn hefði verið með stjórn- um allra indverskra fylkja i desmber 1942, til þess að ræða matvælaástandið i landinu, hefði forsætisráðherra Bengals- béraðs afþakkað aðstoð til handa fylki sinu. Hann stóð þar upp og sagði, að þótt Bengal mundi ekki geta hjálpað öðr- um, mundi það hafa nóg fyrir sig að leggja. Þrem vikum siðar varð upp- skerubrestur i Bengal og hér- aðsbúa skorti eina milljón smá- lesta af hrisgrjónum. Þegar hungur fór að sverfa að fólkinu var pegar brugðið við og hálf milljón smálesta af korni flutt þangað úr öðrum hlutum Ind- lands. Auk þess voru send þang- að 40 matvælaskip. Þegar mat- vælin komu, voru ráðstafanir þæf algerlega ófullnægjandi, er Bengalstjórn hafði gert til þess að dreifa matvælunum og varð herinn loks að skerast í leikinn til þess að koma í veg fyrir að algert öngþveiti skapaðist. Amery sagði að lokum, að engin breyting myndi verða á afstöðu Breta til Indlands eftir stríðið. Þeir hefði lofað því sjálf- stæði og mundu halda það. — Sumir hafa verið að drótta því Þorsteinn Þórðarson, 1 vél- stjóri, Sólnesi við Baldurshaga, f. 19. maí 1892. Kvæntur, á sex börn á lifi, 2, 6, 10, 13, 17 og 18 ára. Sonur hans, Þórður, var 2. vélstjóri á skipinu. Þórður Þorsteinsson, 2. vél- stjóri, Sólnesi við Baldurshaga, f. 20. mai 1924. ókvæntur. Hilmar Jóhannsson, kyndari, Framnesveg 13, f. 4. marz 1924. Kvæntur. Benedikt R Sigurðsson, kynd- ari, Hringbraut 147, f. 19. des. 1906. Kvæntur, átti 4 börn, 6, 14, 15 og 2 ára. Gísli Eiríksson, bátsmaður, Vífilsgötu 3, f. 1. april 1894. Kvæntur og átti fimm börn, yngsta 14 ára. Björgvin H. Björnsson, stýri- maður, Hringbraut 207, f. 24. ágúst 1915. Kvæntur og átti 1 barn 2 ára. Guðjón Björnsson, háseti, Sól- vallagötu 57, f. 27. febr. 2926. Ókvæntur, bjó hjá foreldrum sínum. Hann var bróðir Björg- vins. Valdimar Guðjónsson, mat- sveinn, Sogamýrarbletti 43, f. ið á skipinu öll þau fimmtán ár, I 21. ágúst 1897. Kvæntur og átti sem það hafði verið gert út j þrjú börn, 6, 8, og 11 ára og frá íslandi. Aðrir höfðu verið j sá fyrir öldruðum tengdaföður. með skipinu árum saman, tíu Guðmundur Einarsson, neta- ár eða lengur, þótt nokkrir j maður, Bárugötu 36, f. 19. jan. hinna yngstu manna hefðu verið skamma hríð um borð. Það er mjög sárt að sjá á bak svo mörgum ágætum mönnum. Þótt hér hafi eigi nema 29 menn farizt, þá svar- ar það til gifurlegs manntjóns, miðað við fólksfjölda lands- ins. Oss íslendinga munar jafn mikið um þessa vösku menn og Englendinga mundi muna um 10 þúsundir manna, eða Bandaríkjamenn um 30 þús- undir. Hinn sárasti harmur er kveðinn að meira en hundrað nákomnum aðstandendum, eiginkonum, börnum eða for- eldrum. Fimm skipverjar, sem af ýmsum orsökum urðu eftir i landi, eiga á bak að sjá góð- um samverkamönnum og gömlum vinum. Fram- ikvæmdastjóri útgerföarinnar, aðstoðarmaður hans og marg- ir menn aðrir i landi, sem beint eða óbeint störfuðu að útgerð skipsins, bera einnig hryggð í huga, því að flestir þessara manna voru löngu orðnir þeim meira en samstarfsmenn. Þeir voru orðnir þeim góðir vinir. Á sorgartimum slíkum sem þessum finnur íslenzka þjóðin glöggt til þeirra nánu tengsla, sem tengja hvern einasta þegn við jóðarheildina. Þvi drúpa menn höfði og biðja hljóðra bæna fyrir þeim, sem um sár- ast eiga að binda. Guð huggi þá, sem hryggðin slær. Pétur Maack skipstjóri, Bán- argötu 30, fæddur 11. nóv. 1892. Kvæntur, á fjögur uppkomin börn á lífi, sonur hans 1. stýri- maður, var með honum á skip- inu. Pétur A. P. Maack, 1 stýri- maður, sonur skipstjórans, Rán- j argötu 2, f. 24. febr. 1915. Kvæntur, átti 2 börn, 4 og 3 ára og eitt fósturbarn, 8 ára. Jón Sigurgeirsson, 2 stýrimað- ur, Ásvallagötu 28, f .9. nóv. 1912. Kvæntur, átti tvö börn, 5 ára og á 1. ári. mmmmmmmmmmm— i i ¦¦¦— i i » að Bretum, að þeir hafi gefið | sjálfstæðisloforðið, þegar þeir hafi búizt við ósigri sínum, en ; þegar þeir sé búnir að sigra l muni þeir ganga á bak orða ; sinna. 1898. Kvæntur og átti 2 börn, 10 ára og á 1. ári. Guðmundur Þorvaldsson, bræðslumaður, Selvogsgötu 24, Hafnarfirði, .f. 7. des. 1899 Kvæntur, lætur eftir sig 6 börn. Sigurður V. Pálmason, neta- maður, Bræðraborgarstíg 49, f. 25. nóv. 1894, ekkjumaður, átti 5 börn. Sæmundur Halldórsson, neta- maður, Hverfisgötu 61, f. 2. apríl 1910. Kvæntur og átti 1 barn ársgamalt. Kristján Halldórsson, háseti, Innri-Njarðvík, f. 20. marz 1906, átti 3 börn. Hann var bróðir Sæ- mundar, sem talinn er næst á undan. Guðni Kr. Sigurðsson, neta- maður, Laugaveg 101, f. 15. jan. 1893. Kvæntur, barnlaus. ^ Jens Konráðsson, stýrimaður, Öldugötu 47, f. 29. sept. 1917. Kvæntur. Jón M. Jónsson, stýrimaður, Hringbraut 152, f. 10. okt. 1914. ókvæntur. Valdimar Hlöðver Ölafsson, háseti, Skólavörðustíg 20 A, f. 3. april 1921. ókvæntur i for- eldrahúsum. Magnús Jónsson, háseti, Frakkastig 19, f. 11. ágúst 1920. Ókvæntur i foreldrahúsum. Hann var mágur Péturs 1. stýri- manns. Jón Þ. Hafliðason, háseti, Baldursgötu 9, f. 19. sept. 1915. Kvæntur og átti 1 barn á 1. ári. Halldór Sigurðsson, háseti, Jaðai-koti Árnessýslu (Hverfis- götu 89), f. 26. sept. 1920. ó- kvæntur. Elzti sonur ekkju, fyr- irvinna hennar og yngstu syst- kina sinna i ómegð. Gunnlaugur Guðmundsson, háseti, (Óðinsgtöu 17, f. 15. jan. 1917. Kvæntur, átti 1 barn. Kristján Kristinsson, aðstoð- armatsveinn, Háteigi, f. 2. júní 1929. Ókvæntur. Ari Friðriksson, háseti, Látr- um, Aðalvik (Hörpugötu 9), f. 4. apríl 1924. Aðalsteinn Árnason frá Seyð- isfirði, (Efstasundi 14), f. 16. sept. 1924. .. Jón Ölafsson, háseti, Keflavik, f. 22. marz 1904. ókvæntur. Arnór Sigmundsson, háseti, Vitastíg 9, f. 3. okt. 1891. Kvænt- ur. Uiigrlinga vantar til að bera út blaðið nú þegar um eftirtaldar götur: BERGSTAÐASTRÆTI. AÐALSTRÆTI. SÖLVELLI. BRÆÐRABORGARSTlG. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. Dagblaðið lí^IR Aðstoðarráðskonu vantar að Vífilsstaðahæli nú þegar, eða írá 1. februar n. k. Upplýsingar i skrifstofu rikisspitafaiuna i Fiski- félagshúsinu. REYKVÍKINGAR! Úrvals saltkfBí fæst nú framvegis í flestum kjötbúðum hæy- arins. §ement Sementsskipið er komið. Þeir sem eiga pantanir hjá oss tali við oss sem fyrst. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280, Bréfaskóli S.I.S. er ætlaður jafnt ungum sem gömlum. Námsgreinar eru þessar: Bókfærsla I. og U., íslenzk réttritun, Enska haradla byrjendum, Búreikningar, Fundarstjórn og fundarreglur, Skipulag og stai-fshættir samvinnufélaga. Námið er stundað heima, frjálst val œii námsgreinar og námshraði við hæfi hversnemanda, Lágt kennslu- gjald. — Leitið upplýsinga hjá Bréfas'kölanum, San*- bandshúsinu, Beykjavík. Sonur minn, Þorvaröur Guömundsscn fulltrúi frá Litlu-Sandvik, andaðist i Landakotsspítaia laugardag-r inn 15. jan. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni þriSjudaginn 18, janúar kl. 11 f. h. Sigríður Lýðsdóttir. Það tilkynnist hér með, að faðir minn, Ágúst Jóhssok frá Laugalæk við Reykjavík andaðist á Lnndspítalanum þann 15. þ. m. Fyrir hönd vina og vandamanna. Kajrl Ágústsson. Móðir okkar, Sólveig Þórhallsdóttip andaðist 15. þ. m. að heimili sinu, Haúkatúngu í Kolbeíns- staðahreppi. Jarðarförin verður auglýst siðar. Málfríður Jónsdóttir. Guðlaugiiiir Jónsson. Þökkum innilega vinsemd auðsýnda okkur við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Bteinunnap Margrétap Þopsteirasdóttup. Guðbjörn Björnsson. Guðmundur Guðjónsson. Þorsteinn Guðjónsson. Anna M. Gísladóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.