Vísir - 17.01.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1944, Blaðsíða 2
VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni Afgreíðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstraeti). Símar: 16 0 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. ' Lausasala 35 aurar. FélagsprentsmiSjan h.f. EIMSKIP AFÉL AG ÍSLANÐS 30 ÁRA í ÐAG Skipsiapi. í\ll von um að togarinn Max Pemberton sé ofansjávar er talin úti. Leitað hefir verið á legi og í lofti undanfarna daga ög á flestum miðum, sem til greina gætu lcomið, en leitin hefir engan árangur horið. JafnfrámÆ þessu hafa menn leitað nieð ströndum fram á Snæféllsnési, en enginn urmull hefír fmidizt frá skipinu, og er það því eitt af skipum þeim, sem hHterfá án þess áð nokkrar sagnir fari af. Gerast nú tíð skipst&jþih, en siglingafloti landsiriaha ekki það stór, að hann ítiegi við miklu. MeS skipinu munu haf a f ar- izt 29 menn, skipstjórinn einn við al<iur, en allir hinir ungir menn og vaskir. Eftir stendur hópur ekkna og um 30 mun- aðarleysingjar, flestir innan við 10 ára aldur. Fyrirvinan er farin, en það verður hlutskipti þeirrra, sem eftir lifa, — ekkn- anna fyrst og fremst — að sjá um uppeldi og þroska barna sinna. Dánarbætur fá þær, sem með sparsemi geta enzt þeim eitt eða tvö ár, en að öðru leyti er ókunnugt um efnahag þeirra og getu til að sjá börn- um sínum farborða. Á uppeldi æskunnar veltur framtíð landsins og því verður að tryggja það, að þótt fyrirvinna fjölskyldna falli frá þurfi eng- inn að líða skort, en geti ytri aðstæðna vegna öðlast eðlileg- an þroska. Þótt svo eigi að heita, að hið opinbera hlaupi undir bagga þegar í nauðir rekur, eru sporin þung, sem að þeim sjóðum liggja. Til þess að létta undir með lífs- framf æsri mun að arley singj a, ætti hið opinbera að létta öll- um sköttum og skyldum af ekkjum og munaðarleysingj- um, en styrkja þá jafnframt, sem stylrks þarfnast, þahníg að uppeldi þeirra verði með fullum sóma og að þeir verði aðnjótandi allra skilyrða til eðlilegs þroska og afkomu síð- ar i lífinu. Með þessu móti yrði að nokkru bætt fyrir drýgðar syndir gegn ekkjum og munaðarleysingjum, sem allra gæða hafa farið á mis, — lifað í heiðarlegri fátækt, og hafa sumir bjargast en aðr- ir lotið í lægra haldi i lífsbar- unni. Á þessu hefir áður verið vakin athygli hér í blaðinu, en aldrei yerður það of oft gert. Mætti hver líta í eigin barm og gera sér þess fulla grein, að þegar nágrannans veggur brennur er fleirum hætt. Eng- in trygging er nú fyrir for- svaranlegu uppeldi munaðar- lausrar æsku, en væri það fyrir hendi, mundu lífsviðhorf ýmsra breytast veírulega og menn yrðu fúsari til að leggja fram krafta sína í áhættustörf fyrir land og lýð. Hins þarf einnig vel að gæta, að strangar kröfur verði gerð- ar til alls útbúnaðar skipa og einnig forsvaranlegrar hleðslu þeirrá. S éállt gert, sem unnt er til að afstýra slysum, er við engan að sakast, og vonandi hefir sú verið raunin, er skip hafa farizt hér við land. Aukníng skipastólsins er eitt mesta nauðsynjamál þjóöarinnar. Fjársöfnun til skipakaupa má ekki dragast til mögru áranna, sem vænta má eítir styrjöldina. Viðtal við Guðm. Vilhjálmsson framkvæmdastjóra. T|rjátíu ára afmæli Eim- ¦*¦ skipafélags íslands er í dag. I síðasta tbl. Vísis birtist fyrri hluti viötals við Guðmund Vilhjálmsson framkvstj. um félagið og starfsemi þess til 1939. 1 dag birtir Vísir niður- lag þessa viðtals, er f jallar um árin, sem eru að líða og helztu framtiðarfyrirætlan- ir.Þessi hlutiviðtalsins hefst á greinargerð um rekstur e.s. Lagarfoss frá fyrri heimsstyrjöldinni fram að 1942. — Til að fá nokkurt yfirlit yfir þetta tímabil frá fyrri styrj- öldinni f ram til 1942, segir Guðm. Vilhjáhnsson, er fróðlegt að at- huga helztu tölur um rekstur E.S. Lagarfoss, frá þessum ér- um, en hann er eina skip félags- ins, sem héfir siglt útgjalda- hæsta árið í stríðinu og fram á þeUna dag. Jafnframt er fróð- legt, að bera þær tölur saman við ái-ið 1938, sem er síðasta eðlilega rekstursárið, fyrir þessa styrjöld. Helztu tölurnar um Lagarfoss eru þessar: Vátryggingargjöld ............ Kaup skipshafnar, fæði, vinna við fermingu og affermingu o. s. frv.................... Kol........................• Aðgerðir og viðhald........... 1918 1938 1942 Þús. Þús. Þús. 204 42 623 111 202 895 215 86 257 24 22 229 Heildarútgjöld þessa skips voru árið 1918 671 þús. kr. en 1942 2 millj. 202 þús. kr. 1938 voru þau 465 þús. kr.). Tekjur voru aftur á móti 1 millj. 201 þús. kr. árið 1918, en aðeins 1 millj. 358 þús. kr. árið 1942 (1938 voru þær 372 þús. kr.). Þetta hefir því snúizt þannig við að i stað þess að ár- ið 1918 er ágóði af rekstri skips- ins 543 þús., er tap á rekstrin- um, sem nemur 825 þús. kr. ár- ið 1942. Siglingar skipsins voru svip- aðar hvað miluf jölda snertir, og nam kostnaður fyrir hverja siglda sjómílu 1918 kr. 24.73, 1938 var hann kr. 14.98, en 1942 var kostnaðurinn kr.- 90.70. Tekjur skipsins reiknaðar á sama hátt eru 1918 kr. 44.28, 1938 kr. 12.00 og 1942 kr. 55.95 fyrir hverja siglda sjómílu. I þessu sambandi má til sam- anburðar geta þess að á fyrsta reikningsári félagsins 1915 voru öll útgjöld þess kr. 393.525, árið 1938 eu þau kr. 4.125.109 en ár- ið 1942 nema gjöldin 37.616.124. Tekjurnar voru hinsvegar árið 1915 kr. 495.243, árið 1938 kr. 4.662.700 en árið 1942 kr. 38.154.957. Það sem er einna eftirtekt- arverðast við þetta yfirlit, sem er hlutfallslega rétt heildar- mynd af rekstri annara skipa félagsins, er sú staðreynd, að 1918 er 543 þúsund krónu ágóði af rekstri skipsins en árið 1942 er 825 þúsund króna tap á því. Er það vissulega nokkurt ihug- unarefni, fyrir þá sem vilja skilja aðstöðu félagsins þessi árin. Ameríkusiglingar í þessu stríði? — Eftir að styrjöldin hófst 1939, var fljótt auðsætt að sag- an myndi endurtaka sig frá fyrra stríðinu um að viðskipti íslendinga færðust til vestur- heims. Eimskipafélagið varð því, að taka upp siglingar til New York á nýjan leik, enda var ekki um aðrar leiðir að ræða, þar sem meginland Evrópu lokaðist gersamlega, þegar Þjóðverjar hernámu Norðurlönd. Þessar siglingar eru margskonar erfiðleikum | háðar en þó hefir félagið verið einstaklega heppið, að engum af skipum þess hefir verið sökkt. Forstöðumaður skrifstofunnar í New York er Jón Guðbrands- son. Er það mikið lán, að f élagið nýtur þar forsjár hans og hinn- ar alkunnu skyldurækni, sem hann hefir sýnt í öllu starfi sinu fyrir félagið frá því fyrsta. Jón er gagnkunnugur öllum þess- um málum frá fornu fari og kemur þekking hans í þessum efnum sér vel nú, er svo mörgu þarf að náða fram úr í sambandi við siglingamál þjóðarinnar í Vesturheimi. Þá má sízt af öllu gleyma þeim þætti, sem skip- stjórar og sjómennirnir á skip- um félagsins hafa alla tið átt í vexti og viðgangi félagsins frá því að það hóf göngu sína við hin erfiðustu skilyrði. Leiguskipin? Það er ekki unnt að minn- ast svo á siglingarnar til Ameríku, að geta ekki að nokkru þess þáttar, sem leiguskip hafa átt í þessum flutningum. Árið 1942 fluttu skip félagsins sjálfs aðeins 27 þúsund smálestir af heildar- flutningunum, sem námu um 90 þúsund smálestum. Af- gangurinn eða 63 þúsund smálestir voru fluttar af leiguskipum. Hallinn á rekstri Eimskipafélagsskip- anna nam þremur og hálfri milljón króna árið 1942, enda hafa heildarútgjöld skipanna hækkað um 304%, en tekj- ur þeirra hækkað um aðeins 206%. Þessi halli var að mestu unninn upp með rekstri leiguskipanna. Án þeirra hefði verið nauðsyn- legt að stórhækka flutnings- gjöldin og jafnframt hefði ekki verið unnt að anna nema hluta af þeim vöruflutning- um, sem landsmönnum vax nauðsynlegt að séð væri fyr- ir. Lestarúm íslenzku skip- anna er alltof lítið fyrir jafn Iangar siglingar og til Amer- íku, enda eru skipin byggð með siglingar til Norður- landa og meginlands Evrópu fyrir augum. Hinar löngu leiðir orsaka einnig fækkun En þetta tímabil hefir sann- að hversu mikil þörf er fyrir að félagið geti aukið skipa- stól sinn, ef það á, að geta fullnægt flutningaþörfinni að og frá landinu í framtíð- inni. Aukning skipastólsins? — Síðan 1930 hefir félagið ekki getað bætt neinum skipum við skipastól sinn, meðfram vegna þess að þeir sjóðir sem félagið eignaðist voru í íslenzk- um krónum eins og fyrr er sagt, en vegna gjaldeyrisvandræða landsins fékkst ekki yfirfært neitt fé til skipabygginga. Og þó félagið gæti fengið lán er- lendis til byggingar skips, fékkst ekki trygging fyrir því að hægt yrði að standa skil á vöxtum og afborgunum af slíku láni, eins og ástandið var fyrir stríðið. Það er hinsvegar augljóst mál, að hefjast verður handa um fjölgun skipanna, strax eftir stríðið. Ef sennilegt þykir, að yiðskipti íslendinga við Amer- íku haldi áfram að einhverju leyti, mun Eimskipafélagið yafalaust reyna að annast þá flutninga. En til að vera þess umkomið verður félagið að byggja nýtt skip, sem að öllu leyti er miðað við þær siglingar. Þar að auki verður f élagið nauð- synlega að eignast að minnsta kosti 4 önnur ný skip, til að geta annað siglingunum til Evrópu, án aðstoðar erlendra skipafélaga og þrátt fyrir sam- keppni þeirra. En til þess að þetta geti orðið verður félagið að hafa. aðstöðu til að safna fé í Skipabyggingasjóð, því að, ef sú fjársöfnun fer ekki fram nú, er ekki líklegt að þessar fyrirætlanir félagsins um aukinn skipastól geti orðið að veruleika, ef öll f jársöfnunin á að geymast til mögru ár- anna. Einhverjum kann að finn- ast, að farmgjöld með sjtipum ^mwmtááai* Smekkleysur á almannafæri. RíkissjóíSur er eigandi aö nokkr- um f egurstu og og mest áber- andi byggingarlóöum í miSjum Reykjavíkurbæ, eða nánar tiltekiö allri lengjunni frá Arnarhóli aö BókhlöSustíg, aö Kalkofnsvegi, Lækjartorgi og Lækjargötu. Lóöir þessar eru þannig settar í bænum, aS þær hljóta jafnan að setja svip sinn að verulegu leyti á allt umhverfið. Er því vansæm- andi aö lóSirnar flestar skuli frá ári til árs, frá ríkisstjórn til ríkis- stjórnar, vera í stakri niöurníSslu og vanhirðu, og húsin, sem á þeim standa undir sömu sökina seld. * Arnarhóll var fyrir tveim árum lagfæriSur nokkuíS og afhentur bænum til umsjár aö því ér hirS- ingu og frágang snertir, gegn því aS hann yriSi opinn almenningi. Er þó enn langt í land aS Arnarhóll skipi þann sess i bænum, sem hon- um ber. T. d. er gfrSing á norS- urmörkum hólsins til hreinnar skammar, en þar er ljót og leið bárujárnsgirSing. Upp fyrir þessa „bæjarprýði" er tildraS fiskkössum og trönum, sem keppa, aS því er hæSina snertir, viS Ingólfsstyttuna, en aS Kalkofnsvegi, viS jaSar hóls- ins, getur aS líta makalaust óásjá- legar kolagirSingar, og allskonar járnarusl, sem þar hefir safnazt fyrir óáreitt. Hversu fagurlega sem tekst aS koma grasvellinum í rækt, þá er þó meginskilyrSi, aS næsta umhverfi, eSa „ramminn", eySleggi ekki alla slíka viSleitni, og verSur því um leiS aS kveSa niSur alla óprýSi, sem umlykur Arnarhól. • StjórnrráSslóSin er næst suSur af Arnarhóli. Má segja aS öll hirSing utanhúss, aS girSingum f rá- | töldum, sé hin bezta, nema aS meira j hefSi mátt gróSursetja af trjájurt- um á lóSinni. Þennan snotra grasblett umlyk- ur léleg bárujárnsgirSing aS Hverf- isgötu, en forn og brengluS rimla- girðing aS Lækjartorgi. , Yfirleitt má segja, aS'Skemmd- arfýsn alltof margra bæjarbúa hef- ir gert lóSaeigendur kærulausa um lagfæringar girSinga á almanna- færi, þótt æSsta stjórn landsins megi ekki láta um sig spyrjast, aS lúta í lægra haldi og aShafast ekk- ert til gagnráSstafana. Til afsök- unar má þó segja, aS almenningur er ennþá of sljór fyrir því, sem gert er til verndunar gróSurreita víSsvegar í bænum, og sterkir menn reyna kraftana á veikbyggSum girSingum af fikti og gáleysi. Er sem þaS ætli aldrei aS skiljast til fulls, aö allt, sem gent er til fegr- unar í bænum, er sameiginleg eign bæjarbúa, og menningarskortur aS vanvirSa þá viSleitni. llirun eg ekki fjöIyrSa frekar um +** aSrar girSingar ríkissjóSs aS Lækjargötu, heldur birta hér mynd til vakningar þeim, sem máttur vanans hefir sljóvgaS, þannig aS þeim kunni aS þykja slík sjón, sem þar getur aS líta, sjálfsögS, bara hjún fái aS standa nógu lengi óáreitt. Húsin á lóSunum eru flest í góSu samræmi viS girSingar tog lóSir, og hirSing þeirra engin. Er þó óskilj- anlegt, aS viS þetta skuli unaS ár eftir ár, þyí þarna eru þó húsin fyrir sjónum manna meSan þeim endist aldur, þótt einhver kunni aS segja aS þau eigi að víkja fyrir öSrum tilkomumeiri. Hér er um leiSinlega landkynningu aS ræSa, og einstakt smekkleysi, sem varS- ar mjög heildarsvip bæjarins. Ráöamenn ríkisins um langan ald- ur eiga hér megin sök, þótt Reykja- víkurbær hafi komiS dyggilega til aSstoSar meS byggingu sandpoka- furSuverksins á lóS Bernhöfts- bakaríis, sem áSur var. Má vera aS þetta merkilega mannvirki hafi veriS byggt af full- i kominni og sjálfsagSri nauSsyn, — en ekkert réttlætir aS þaS fái lengur aS grotna niSur og safna allskyns óþverra á krossgötum aS- alumferSar bæjarins. ¦J^Tei, burt meS alla slika bletti * 7 smekkleysis og kæruleysis, sem eru upplagSir til frásagnar um frumstætt þroskastig í bæjarmenn- ingu okkar ungu höfuSborgar. Alþingi skipaSi nýlega 8 eSa 9 manna nefnd valinkunnra manna til þess aS rannsaka byggingar- þarfir • ríkisins á framangreíndum lóSum ríkissjóSs. Væri nú ekki ráð að breyta um- boði þessarar nefndar í rannsókn á því, sem gera mætti nú þegar til endurbóta og fegrunar á þessum áberandi lóðíim? T. d. opna þær meS öllu líkt og Austurvöll, gróS- ursetja tré og skrautjurtir, koma fyrir bekkjum og gangstígum — og umfram allt dubba upp á húsin ferðanna að miklum mun. félagsins séu of há. En samt er það staðreynd, að þau haf $ ekki hækkað nema um 134% frá því fyrir styrjöldina, á öllum helztu nauðsynjavör- um, en að útgjöld skipanna hafa hækkað um 304% á sama tíma. Einu vörutegund- irnar, sem fluttar era fyrir hærra gjald, eru algengar munaðarvörur og ónauðsyn- légri vörutegundir. Hitt vildi eg leggja áherzlu á, að ef Eimskipaf élag íslands nýt- ur hins sama skilnings og vel- vilja þjóðfélagsins i framtið- inni, og það naut á sínu fyrsta skeiði fyrir 30 árum, þá er vissa fyrir að það á eftir að vera „félág allra landsmanna" enn um langan aldur, — segir fram- kvæmdastjórinn að lokum. Islendingafélag vestra íslenzku námsmennirnir, er stunda nám við háskóla Wiscon- sinríkis í Bandaríkjunum, hafa stofnað með sér Islendingafélag. Stúdentarnir við þennan háskóla eru sex að tölu og komu fimm þeirra til Madison, en þar er Wisconsinháskóbnn, siðastliðið haust. Stjórn þessa Islendingafélags skipa: Ágúst Sveinbjörnsson form., Þórhallur Halldórsson upplýsingastjóri og Unnsteinn Stefánsson ritari. Hinir stúdent- árnir í Madison eru: Sigurður Sigurðsson, 312 N. Mills Street, leggur stund á endurskoðun og skattamál, Júlíus Guðmundsson 316 N. Park Street, nemur efna- fræði, Jón Ragnar Guðjónsson 1027 West Johnson Street, nem- ur viðskiptafræði. Ágúst Svein- björnsson nemur efnafræði, Unnsteinh Stefánsson nemur bakteríufræði og Þórhallur Halldórsson nemur mjólkuriðn- fræði. Hinn frægi hugvitsmaður og verksmiðjueigandi Dr. Hjörtur Þórðarson í Chicago var stadd- ur í Madison, þegar félagið var stofnað og var hann kjörinn JieiSursmeðlimur Islendingafé- lagsins. sem á lóSunum standa, eSa rífa þau verstu niSur. Hér er vissulega þarft verkefni, sem ekki má dragast deginum leng- ui. Þegar svo kemur aS endurbygg- ingu á lóSunum, jafnóSum og þörf krefur, þá má án efa finna sæmi- legar lausnir meS aSstoS hinna fjölmörgu skiplags- og bygginga- nefnda, sem skjóta upp kollinum meS hverju nýju byggingar- eSa skipulagsformi. AS öllum þeim nefndum ólöstuSum, þá er sinnu- leysiS hér hjá okkur mest í þeim efnum, sem viS getum meS hæg- ustu móti ráSiS viS, en þaS eru margskonar smámunir í hirtSu og fegrun umhverfisins, sem þegar s.aman kemur er hvaS mestur og beztur mælikvarSi á hæfni okkar i bæjarbyggingu. Frá því haustiS '42 hefir svona verið umhorfs á gatnamótum Banka- strætis og Lækjargötu. Snjórinn hylur moldarflagiS. GirÖingar allt að Bókhlöðustig árum saman meira og minna í samræmi við sýnis- hornið hér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.