Vísir - 17.01.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1944, Blaðsíða 1
Rltstjórar: Kristján Guólaugsson Hersteinn Pá Isson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjörar Blaðamenn Slmi> Auglýsingar Gjaldkerl Afgreiðsla 1660 5 llnur 34. ár. Reykjavík, mánudaginn 17. janúar 1944. 13. m Stórkostleg óheimil setuliðsviðskipti Rússar hefja sókn fyrir norðan Hvíta-Rússland. Fjúfa Odessa- Leningrad- brautina enn einu sinni. ^118881" tilkynntu í gæí- kveldi, að þeir hefðí hafið enn eina sókn, að þessu sinni fyrir norðan Hvíta-Rússland. Þjóðverj- ar segja frá sókn Rússa á Kjrjáiaeiði, en Rússar hafa efcki staðfest þá fregn. Ao" þéssu sinni hafa Rússar rofiðivarriir Þjóðverja á 15 km. svæði og sótt fram 8 km. Hér er því ekki um sókn að ræða á líkum mælikvarða og sunnar á vigstöðvunum, en þó eru þarna miklir möguleikar til þess að gera Þjóðverjum enn erfiðara fyrir norður hjá Leningrad. Þótt sóknin sé bæði lítil og hafi staðið aðeins þrjá daga, hafa Rússar samt unnið mikið á, þvi, að þeir hafa rofið járn- hrautina milli Odessa og Len- ingrad á enn einum stað, fyrir norðan Novo Sokolniki. t þeirri borg skerast tvær brautir, sú, sem getið er að ofan og Riga- Moskvabrautin. Rússar hafa ekki enn tekið Sokolniki, en borgin kemur Þjóðverjum að litlu gagni, þvi að Rússar eru komnir mjög nærri henni úr þremur áttum. 25. km. frá Rovno. Fyrir sunnan Pripet-mýrarn- ar sækja Rússar hratt suður með1 braútinni frá Sarni. Þeir hafa þar tekið mörg þorp og borgir, en helzt þeirra er járn- braútarborgin Kostopol, sem er aðeins 25 km. fyrir norðan Rovno, næstu stóru brautar- stöðina. Norður af mýrunum hafa Rússar einnig sótt alhnikið fram, en þó ekki eins mikið og fyrir sunnan þær. Gagnsókn Þjóðverja. (j&gháhlaup Þjóðverja í grennd vð Bug-ána, sem hóf ust um miðja síðustu viku hafa nú snúizt uþp í öfluga gagnsókn fyrir aus'tan Vinnitsa og norðan Qumán. Rússar segjast eiga þarna í einhverjum skæðustu bardögunum á öllum austurvíg- stöðyunum, en þeir geti hrundið ölíum áhíaupm Þjóðverja, þótt þeir tefli fram ógrynni liðs og skriðdreka. 1 gær segjast þeir t. d. hafa eyðilagt 136 skriðdreka á þessum hluta vígstöðvanna. Bandaríkjaþing hefir sam- þykkt að verja að sínum hluta 1350 milljónum dollara til við- reisnarstarfsins (UNRRA). Brezkur tundurspillir hefir sökkt þýzkum kafbáti undan Aquilas á SA-Spáni. Rússar enn fjandsamlegir Pólverjum ¦"P ass-fréttastofan birti i * nótt svar við orðsend- ingu þeirri, sera pólska stjórnin í London lét frá sér fara eftir miðja síðustu viku, vegna deilu þeirrar, sem Rússar og Pólverjar eiga í. , Rússar eru hinir verstu i þess- ari orðsendingu sinni. Segir þar fyrst, að Pólverjar nefni ekki einu orði tillögu Rússa um Cur- zon-landamærin og sýni það ljóslega, að þeir sé þvi algerlega mótfallnir, að farið sé eftir þeim. Þá segja Rússar, að þótt Pól- verjar tah um að setjast að samningaborðinu með Rússum, þá sé það ekki sagt til annars en að villa heiminum sýn, þvi að það sjái hver heilvita maður, að Rússar geti ekki farið að semja við þá stjórn, sem þeir hafa ekki stjórnmálasamband við. Svar Rússa er vissulega ann- að en búizt mun hafa verið við meðal Breta og Bandaríkja- manna, því að þar var svar Pól- verja talið skynsamlegt og vera tákn þess, að ekkert væri þvi til fyrirstöðu, að allar deilur yrði jafnaðar við samningaborðið. Nýja-Guinea. Astralínmenn taka Sio. Astralíumenn hafa tekið Sio, sem er nm 80 km. fyrir sunnan Saidor. Milli Ástraliumannanna, sem þarna sækja fram, og Banda- i-íkjaliðsins hjá Saidor er all- mikið japanskt lið í gildrunni og er litlum vandkvæðum bundið að kreppa mjög að því, úr þyí að búið er að taka Sio. Bandarikjamenn á Nýja-Bret- landi hafa tekið hæð „66" hjá Borgen-flóa.. Níu skip hafa laskast í loft- árás á Rabaul. Fylgismenn Ghandis látnir lausir Búast má við þvr, að margir Indverjar verið Játnir lausir úr fangelsum landsins næstu 6 mánuði. Stjórnin hefir ákveðið, að pólitískir fangar skuli ekki und- ir venjulegum kringumstæðum sitja lengur en sex mánuði í varðlialdi. Þó má frarnlengja fangavistina með þvi að taka mál sakborningsins aftur fyrir, en þeir geta skotið máli sínu til æðri dómstóla. Næstu mánuði verða tekin fyrir mál allra fanga, sem sett- ir voru i varðhald i sambandi við uppþotin, sem Gandi og menn hans stofnuðu til 1942. 100.000 Þjoð- werjar felldir á 3 vikusii. O íðastliðinn fimmtudag ¦* var hin endurvakta sókn Rússa fyrir vestari Kiev búin að standa í þr jár vikur, þvi að hún hófst aft- ur á aðfangadag jóla. Til- kynntu þeir í gær um árang- ur hennar. Á þessum tíma segjast þeir hafa feUt um hundrað þúsimd hermenn fyrir Þjóðverjum, en tekið um 7000 fanga. Hergagnatjón Þjóðverja segja Rússar að hafi einnig verið mjög mikið og hafi þeir eyðilagt eða tékið herfangi meira en 2500 skriðdreka, rúmlega 2000 fallbyssur, um 1000 sprengju- vörpur og 8500 vörubíla af ýms- um gerðum. Þar við bætist, að þeir hafi náð ómetanlegum birgðum af matvælum og fatn- aði, sem muni gera þýzku her- mönnunum enn erfiðara fyrir um vörnina en áður, þvi að yf- irleitt sé þeir illab búnir, jafnan svangir og kaldir, þegar þeir sé teknir til fanga. Helfrosnir í Pripet-mýrunum. I bardögunum umhverfis Pripet-mýrarnar hafa Þjóðverj- ar ekki aðeins misst mikinn fjÖld'a manna fyrir vopnum Rússa, heldur hafa margir her- manna þeirra farizt í fenjunum, sem eru víða ótrygg yfirferðar, jafnvel i mestu frostum. Rúss- neskar hersveitir, sem hafa það hlutverk að safna saman föng- um i mýrunum, hafa fundið mjög mörg lík þýzkra her- manna, sem hafa villzt út af stígunum um þær og frosið i hel. Trochio-fjall tekið í áhlaupi. Amerískar hersVeitir tóku á laugardag Trochio-fjall fyrir sunnan Cassino, með áhlaupi. Áhlaupið á f jallið var gert í tvennu lagi og hófst fyrst úr vestri rétt fyrir dögun. Hinar sveitir Bandaríkjamanna sóttu að fjallinu úr suðaustri. Þjóð- verjar vörðust mjög vasklega, enda höfðu þeir bókstaflega breytt fjallinu i samfellt virki, fullt af sprengjuvörpum og vél- byssuhreiðrum. Þótt náuðsyn- legt væri að berjast um hvert fótmál, voru Bandaríkjamenn búnir að ná fjallinu á vald sitt fyrir myrkur. Franskar hersveilir nokkrum km. norðar sóttu einnig fram Ög lóku tvö þorp og nokkra i'jallatinda. Loftárásum er haldið uppi á samgönguæðar og miðstöðvar Þjóðvei-ja beggja megin á ítalíu- skaga. Eiisienlioiver ¦ Bretlandi. Eisenhower hersröfðingi er kominn til Bretlands og heí'ir tekið við starfi sínu við undir- búning innrásarinnar á megin- landið. Hann hefir skýrt blaðamönnr um frá þvi, að hann hafi rætt við ChurcMU og Roosevelt á leiðinni til Rretlands. Fundttr hans og ChUrehills fór fram í Norður-Afríku, en þaðan fór hershöfðinginn til Washington. Ræddi hann við forsetann og Marshall, fofmánn forihgjaráðs Bandarík j anna. Eaker flughershöfðihgi er kominn til Alsir, til þess að taka við yfirstjórn flugherja banda- manna við Miðjarðarhaf. Almenn hexvæðing Þrjó fyrirtælci kaupa áfengi og nýlendu^ vÖFur i stórum stíl af 2 starfsmönnum í Búlgaríu. Stjórnin í Búlgarín hefir fyr- irskipað almenna hervæðingú í landinu. AlHr varaliðsforingjar til 60 ára aldurs hafa verið kallaðir tafarlaust i herinn og flutninga- verkamönnum hefir verið fyrir- skipað að snúa aftur til vinnu sinnar að viðlagðri þungri refs- ingu. Allt skólahald hefir verið lagt niður. i landinu, en læknum og hjúkrunarstarfsfólki í Sofia hef- ir verið bannað að fara á brott úr borginni. „Fallhlífarsprengja" Þjóðverjar gera mikið úr nýju leynivopni, sem þeir segja, að hafi fyrst verið notað á þriðjudaginn. Þann dag gerðu Bandarikja- menn miklar árásir á flugvéla- verksmiðjur í Þýzkalandi og misstu 60 sprengjuvélar. Leyni- vopnið er fallhlífarsprcngja, sem varnarflugvélarnar sleppa fyrir framan sprengjuflugvél- arnar, svo að þær fljúga á þær og sprengja þær. Sænskur fréttaritari staðfest- ir þetta og segir, að Þjóðverjar ætli sér að nota þetta vopn, þeg- ar til innrásarinnar kemur. Aðeins helmingnr Dagsbrúnarmanna greiddu atkvæði, AH$herjar> tttkvæðagreiðsía um uppsöffn mnnusamninga hefir staðið yrfir úndanfarna þrjá daga í Dagsbrún, og lauk henni í gærkveldi. Aðeins helmingur félags- manna greiddi atkvæði, eða 1510 af 2980 skráðum félags- mönnum, og verður að telja það mjög litla þátttöku. Talning fer fram í kvöld. Churchill alheill. Churchill er nú heill heilsu aftur og hefir hann verið í Marrakesh, höfuðborg Marokko. Síðastliðinn miðyikudag ræddi Churchill við de Gaulle hers- höfðingja i Marrakesh. Við- staddir voru Beaverbrook lá- varður, Duff Cooper, sendiherra I3reta hjá frönsku þjóðfrelsis- nefndinni og Polowski, forsætis- ráðherra de Gaulles. Talið er að rætt haf i verið um, að bandamenn fengi þjóðfrels- isnefndinni i hendur stjórn allra franskra landa, jafnóðum og þau verða leyst undan Þjóðverj- um. Frá Bo^níu Harðir bardagar eru háðir í Bosiiíu, þar sem Þjóðverjar hafa hafið sókn gegn Tito: Margar borgir hafa ýmist verið i höndum Titos eða Þjóð- verja og hefir niannfall verið mikið á l)áða bóga. Með Tito berjast nú fjórar sveitir, sem börðust áður gegn honum, ít- ölsk deild, ungversk, búlgörsk og loks þýzk sveit, en í henni eru menn úr þýzka þjóðbrot- inu í Jugoslaviu. Utvarpið í kveld: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Fjrindi: vimiuhaáli herkla- sjúklinga (séra F/lríVur Aiberts- son, dr. theol.). 20.55 Hljómplötur : Szigeti leikur á fíðlu. 21.00 Um daginn veginn (Gunnar Thorodd- sen alþingismaður). 21.20 Út- varpshljómsveitin lcikur íslenzk al- ])ýðulög. — Einsöngur: Síra Garð- ar Þorsteinsson syngur lög eftir norsk tónskáld. 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. Stjórnarskrár- nefnd. Fjórir þingmenn úr. þrem skilnaðarflokkunum, þeir Bjarni Benediktsson, Jónas Jónsson, Brynjólfur Bjarnason og Hermann Jónasson, hafa borið fram á Alþingi þingsá- lyktunartillögu í efri deild, um skipun stjórnarskrárnefndar. j Samkvæmt tillögu þessari á- lyklar efri deild Alþingis að kjósa 5 manna nefnd til þess að íhuga stjórnarskrármálið. ) í greinargerðinni segir, að | eðlilegt og hagkvæmt þyki, að efri deild kjósi nú þégar nefnd til ihuga stjórnarskrárfrum- varpið, ásamt nefnd þeirri, sem neðri deild kýs tli meðferðar frv. 60 ára varð í gær frú Ragna E. Jóns- son, Laugavegi 53 B, ekkja Eyj- ólfs heitins Jónssonar rakara frá Herru. Frú Ragna er norsk aíi ætt- um, en hefir dvalið hér um 35 ára skeið. Dansskóli Rigmor Hanson ' tekur til starfa á' ný ¦ í þessari viku. Á fimmtudaginn kl. 8 fyrir j)á, sem vilja læra Jitterbug, kl. 10 framhaldsnámskeiö' fyrir þá, sem vorti fyrir jól (vals, foxtrott, tango) Og byrjunaratritn í Rumba og La Conga. Á mánudögum kl. 8 Rumba og La Conga. Kl. 10 vals ,foxtrott og tango (fyrir byrj- endur). Flokkar fyrir börn og ung- linga verÖa á föstudögum. T^rjú verzlunarfyrirtœki *v hér í bænum, Nýteaftdu- vöruverzlun Jes ' ¦ S^iiaeB, Ingólfsbakarí, o^'''>Þefkell Ingvarsson stórkaupinaður hafa rekið stórfelld élöffleg viðskipti við brezka Mrgða- stöð hér í bænum frá* því í ársbyrjun 1943. Nýlenduvöruverzlun Jtes 55im- sen hefir keypt ýmsar vjSrjir af einum starfsmanni þessarar birgðastöðvar fyrir tugi þús- unda. Eru það mest aÚskpnar nýlenduvörur. Þorkell Ingvars- son stórkaupmaður, hefir ásamt einum starfsmanni sinum, Sig- urði Þorkelssyni, keypt whisky og gin af sama starfsrnanni þessarar birgðastöðyari; Mun þar vera að ræða um, marga tugi af whisky- og ginkössum. Þá hefir Ingolf Petersen, eig- andi Ingólfsbakarís, keypt all- mikið af ýmsum nýlenduvörum af öðrum starfsmanni þessar- ar birgðastöðvar. Birgðastöðin, sem selt hefir þessar vörur, er NAAFI-stöð, er rekin hefir verið hér í sambandi við brezka setuliðið. Verzlunarstjóri í Nýlendu- vöruverzlun Jes Zimsen, er Gunnar Jónsson. Hefir; hann, í viðbót við að reka þessi viðr skipti við NAAFI-stöðina, keypt allmikið frá erlendum skipum, sem hér hafa verið. Þorkell Ingvarsson hefir,. á- samt starfsmanni sinum, Sig- urði Þorkelssyrti, selt ófengi það, er hann keypti frá birgðastöð- inni, til ýmissa bifreiðastjóra i bænum, er siðan hafa selt það til annara. Eins og iyrr segir, hófust þessi viðskipti að mestu leyti í árs- byrjun 1943, og voru i fullum gangi fram á sumar. Brot þetta heyrir undir refsiákvæði tolllag- anna, en ennþá er ekki búið áð rannsaka málið svo til hiítar, að unnt sé að segja hvern dóm þessir menn hljóta. Hljómleikar. Næstkomandi fimmfudag halda Samkór Reykjavikur og Karlakórinn Ernir hljómleika í Gamla Bió kl. ií.30 aö'kveldu Samkór Reykjavíkur er stærsti kór landsins og er þetta í fyrsta skipti sem hann syngur opinberlega. Karlakörihn Ern- ir kemur einnig fram i fyrsta skipti þarna. Á söngskráhni eru 12 lög eftir erlenda og inlenda höf- unda. Syngur Samkórinn átta þeirra og Ernir f jögur. Stjórnandi er Jóhann Tryggvason. Varðarfélagið heldur fund annað kveld kl. 8,30 í Listamannaskálanum. Á dagskrá eru lýðveldismálið og stjórnarskrá- in. Meðal frummælenda eru Gísli Sveinsson, Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors. Á eftir verða frjáls- sar umræður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.