Vísir - 20.01.1944, Side 4

Vísir - 20.01.1944, Side 4
VtSIR i GAMLA BlÓ Konan með ðrið (A Woman's Face) JOAN CRAWFORD MELVYN DOUGLAS CONRAD VEIDT. Sýnd kl. 7 og 9. Born yngrá en 12 ára fá ekki aðgang. Slóðin tii Omaha (The Ornaha Trail). James Craig Dean Jagger. Bönnuð fyrár börn innan 16 ára. Sýnd ikí. 5. Stúlknr óskast slrax eða 1. febrúar til eldliúsverka og fleira, Restaurantinn áusturstræti 3 Bryn. J. Brynjólfsson. hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Vaxdúkur Krlstjéo OiiðlaegssoB Hæstaréttarlögmaðor. Slcrifstofutimi 10-12 og l-«. Hafnarhúsið. — Sfmi 818$ Síml 1884. Klapparstíg 30. SKÍ »ÁDEILÖIN. |»]j Skíðafer’ðir verða að Kolviðarhóli laugar- dagslcvoid kl. 8 og sunnudaglnn kl, > f. h. Farlð frá Varðarhúsinu. Farseðlar fyrir laugardagsferðina verða seldir í ÍR-húsinu við Túngötu, á.föstu- 'dagskvöld kl. 8—10. Þeir, sem ætla að gista á Kólnum, þurfa að panta gistingrii á sama stað. 'Farseðlar fyrir sunnudagsferð- ina verða seldir t Verzl. Pfaff, Skólavörðustíg, á íaugardag fró 12—3. (85 Samkór Reykjavíkur. Karlakórinn Ernir. Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. Við hljóðiærið: Anna Sigr. Björnsdóttir. Sam^öngfur í Gamla Bíó á sunnudaginn kl. 1.15 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Evmundssonar og hjá Sigríði Helgadóttur. Skemmtifundur í Félagi Árneshreppshúa verður haldinn laugardaginn 22. jan. kl. 9 e. h. í Aðalstræti 12, uppi. D AGSKR A: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kvikmynd. 3. Dans, spil o. fl. Stjórnin. Ljósleitar plosskápur Það, sem eftir er af plusskáp- um, selst með lækkuðu verði. H. TOFT Skólavöi’ðustig 5. — Sími 1035. I R Félagsiíf Fimmtudagur: 2—3 Frúaflóklcur. 6— 7 Old Boys. 7— 8 II. fl. lcvenna. 8— 9 Handbolti kvenna. 9— 10 Handbolti karla. 10— 11 ísl. glíma. SIŒMMTUN fyrir alla yngri félaga verður haldin laugardag- inn 22. þ. m. ld. 6 e. h. í húsi félagsins við Túngötu. Til skemmtunar: Spreng-hlægileg kvikmynd, söngur, dans, ??. — Krakkar, mætið öll! (384 Æfing í kvöld Id. 10 Knatt- spyrnumenn. — Nefndin. (379 ÁRMENNINGAR! — Æfingar í kvöld í I- þróttahúsinu. f stóra salnum: II. fl. karla, fimleikar. I. fl. kvenna, fimleikar. 9—10 II. fl. kvenna, fimleikar. Frjáls-íþróttamenn Ármanns. Fræðsluerindi með skugga- myndum verður í Kennaraskól- anum í kvöld ld. 8,30 síðd. Stjórn Ármanns. 7— 8 8— 9 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og' ábyggileg. Veitingastofan Vesturgötu 45. (377 KENSLAl ! VÉLRITUNARKENNSLA. — I Kristjana Jónsdóttir, Grettis- ! götu 57 A. Sími 5285. (372 ÍHHClSNÆflll STOFA með húsgögnum til leigu. Aðeins siðprúð stúlka, sem vill taka húsverk hálfan daginn eða eftir samkomulagi, kemur til greina. 3 í heimili. Uppl. í síma 11^9, milli kl. 5—8 1 dag. _________________(386 I EITT herhergi og eldhús (eða j eldunarpláss) óskast gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. Til- boð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Húshjiálp“. (371 lURm-niNDni KVENTASKA hefir tapast á leið milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur eða í Hafnarfirði. Skilist gegn fundarlaunum í Mjóstvæti 2. (361 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr frá Lángholtsveg 39 að Kleppsveg 108. Skilist á Langholtsveg 39. (363 ■ RAUTT fóður tapaðizt innan i úr pakka neðan úr hæ að Óðins- götu. Vinsamlega skilist á Óð- insgötu 25, uppi. (370 STEINHRINGUR tapaðist í gærkveldi. Finandi vinsaml. heðinn að hringja í síma 3687. (389 Hii TJARNARBÍÓ WM Yankee Doocile Dandy* Amerísk söngva- og dans- j mynd um ævi og störf George j M. Cohn’s, leikara, tónskálds, ljóðskálds, leikritaskálds, leikhússtjóra o. fl. James Cagney, Joan Leslie, Walter Huston, Richard Whorf. James Cagney féklc verð- laun í Hollywood fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 9. LAJLA Kvikmynd eftir skáld- sögu A. J. Friis, leik- in af sænskum leik- urum. Aino Taube, Ake Oberg Sýnd kl. 5 og 7. TAPAZT hefir grár, amerísk- ur liattur, merktur: S. J. Skil- ist á Njálsgötu 108. (369 KARLMANNS-HANZKAR töp uðust á Hverfisgötu í gærkveldi. Skilist á Brekkustíg 3 A, gegn fundarlaunum. (385 BRÚN taubudda með pening- um tapaðist í gærkveldi frá Hringbraut um Brávallagötu að Sólvallagötu. SÍdlist gegn fund- arlaunum Sólvallagötu 7. (378 SÁ, sem tók skíði í misgrip- um sunnUdagskvöldið 16. þ. m., þegar skíðafólkið frá Kolviðar- hóli fór úr bifreiðinni hjá vöru- bílastöðinni Þróttur, skih þeim til eiganda þeirra á Hringbraut 148 og taki sín. (382 UTFYLLI skattaskýrslur. — Heima 4—8 e. m. — Gestur Guðmundsson, Berg. 10 A. (163 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170______________________(707 STÚLKA óskast til aðstoðar í bakaríi. Vinnutími eftir sam- komulagi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. A. Bridde, Hverf- isgötu 39. (339 ST|ÚLKA óskast nú þegar að aðstoða við bakstur og af- greiðslu frá kl. 2—7 daglega. — Bakariið Bergstaðastræti 48 — Gísli ólafsson. (358 ANNAST uppgjör og framtal til Skattstofunnar. — Pétur Jakobsson, Kárastig 12. Sími 4492.__________ ' (368 FJÖLRITUN, vélritun, bréfa- skriftir á ensku og islenzku. — Kristjana Jónsdóttir, Grellis- götu 57 A. Simi 5285. (373 STÚLKA óskast á fámennt heimili suður með sjó. Uppl. i síma 2343. (382 in NÝJA BÍÓ gH Leyndardómur danshaliarinnar (Broadway). Spennandi mynd um næturlífið í New York. George Raft. Pat O’Brien. Janet Blair. Brod Crawford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ,r'iiTi~-:rTTrí;ii-tíi-iáiniii«BBnr~'rrri •tíi~tt-' . KKAUPSitmiil NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við kaupum gamla guitara, mando- lin og önnur strengjahljóðfæri. Sömuleiðis tökum við í umboðs- ; sölu harmonikur og önnur liljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu 32. Sími 4715.___________(222 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Simi 3655. (535 SÆNGURVER, hvit, koddar, lök, barna- og fullorðinssvunt- ur, barnanáttföt, allt í miklu úr- vali. Bergstaðastræti 48 A, kjall- aranum. (523 BORÐSTOFUBORÐ og stólar úr Ijósu birki óskast, ennfrem- ur gólfteppi. Uppl. i síma 3028, I milli kl. 7—8. (362 VIL KAUPA stóran og falleg- an, tvöfaldan lcolaofn, síbrenn- ara. Uppl. síma 2442. KJÓLFÖT og vetrarfrakki til sölu á Bergstaðastíg 6. Tæki- færisverð. Sími 2006. (364 OTTOMAN og tveir djúpir stólar til sölu á Amtmannsstíg 4; einnig saxófónn. Til sýnis 6—7 í kvöld.___________(365 BARNAKERRA og kerru- poki til sölu. Ennfremur ball- kjóll og föt á meðalmann. Uppl. Óðinsgötu 24, uppi. (366 GÓÐUR skíðasleði og sem ný kamgarnsföt (karlmánns) til sölu á Skeggjagötu 13. — Einnig uppl. í síma 4863. — _______________________(367 DÍVAN til sölu. Baldursgötu 6. — -_______(374 TIL SÖLU stór, stígin sauma- vél (tegund Husqvarna). — Á sama stað samkvæmiskjóll og fermingarkjóll til sýnis eftir kl. 5 1 Höfðaborg 36. _____(375 Í<IÝR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 3323. (376 TIL SÖLU jakkaföt, lítið not- uð, á fremur stóran fermingar- j dreng. Verð kr. 200. Bergþóru- ; götu 18, uppi. (380 | TIL SÖLU 3ja lampa útvarps- : tæki. Verð kr. 300,00. Uppl. á Sólvallagötu 54, eftir kl. 7 í dag og næstu daga. (381 Tarzan °g! líla- mennirnir. Ip. 106 Við hróp Vallors lcit Tarzan aftur frani á við og sá nú, hvar ljónamenn Cothne koinu fylktu liði til móts við þá. Fremst fóru hin ægilegu vígaljóii. En að baki þeim félögum voru Athne- menn ineð fíla sína. Nú var illt í efni. „l5g heid við getum sloppið frá báð- um“, sagði Valtor. „Við skulum snúa til ausiurs. Þar hefst við Zygo, hinn rétti koinmgur vor, í fjöllunum“. „Við þurf- um ekki að flýja Cathninga“, sagði Tar- zan. „Þeir eru vinir mínir“. y-ioi „En það er ekki víst að þeir beri kennsl á þig“, svaraði Valtor. „Þú verð- ur að gæta að því, að ljónin eru tamin til að stökkva á bak-fílunum og drepa þá menn, sem ríða þeim“. „Þá förum við af baki“, anzaði Tarzan. Ekki leizt Valtor á það. „Þá nninu fílamennirnir ná okkur“, sagði hann. „Á það verður nú samt að hætta“, svar- aði. Tarzan, og augu hans skutu gneist- um. „Auk þess hef ég aðra hugmynd, sem vel gelur tekizt,“ bætti hann við. Martha Albrand: Ai$ 59 TJ AILÖA __________BAKI______________ Því hlaut að finnast, að það gengi dag hvern á hyldýpis barmi, og ætti á liættu, að ein- hver sýnileg eða ósýnileg hönd varpaði því fram af. Honum skildist nú við hvaða ógnir vesa- lings fólkið ætti að húa, hve skelkað það var og lamað. Því var boðið upp á ógnanir og ó- réttlæti, í stað réltlætis, sem það ótti heimtingu á. „Hættu þessum hugleiðing- um,“ sagði hann við sjálfan sig. „Ilvað þýðir um þetta að hugsa, þetta vissirðu allt áður, dreng- ur minn. Þess vegna gekkstu í lierinn. Þú ert í mikilli hættu og það eru ekki nokkrar minnstu líkur til þess, að þú getir kom- izt úr þessum vanda.“ Allt í einu settist hann upp. Hafði liann reiknað þetta allt skakkt út? Hafði hann verið á skakkri braut frá byrjun? Yar saga Pietro um greifynjuna og lista yfir nöfn manna, sem vildu hjálpa bandamönnum, uppspuni einn? órar geðbilaðs manns. — Hafði Iionum — Charles Barett — verið sleppt úr haldi úr Casa della Pace í allt öðrum tilgangi? Ef til vill til þess eins, að liægt vrði að skella skuldinni á hann, fyrir að liafa sett sprengju i kjallara Excelsiorgistihússins, til þess að drepa tugi Þjóðverja, — sprengju, sem fasistar eða nazistar siálfir höfðu komið fyr- ir. Var það ekki alveg ef tir þeirra kokkabókum ? Charles liugsaði loks á þí'i leið, ef mál hans yrði tekið fyrir, mundu Þjóðverjar verða við- staddir og réttur haldinn aðeins til málamynda, Ef til vill yrði. þvi hreyft, hvort ekki væri rétt að senda hann aftur til Casa dellaPace, en fulltrúar Þjóðverja mundu vafalaust líta sömu aug- um á og þýzki majórinn, sem þangað kom, meðan hann var l>ar, þ. e. að fara ætti eins að og i Þýzkalandi og stytta aldur geðveiku fólki. Gamli flaklcarinn kraup allt i einu á lcné við hlið hans og sagði: „Það er ekki gott að liggja i óhreinum hálmi á hörðu gólfi, en eg geri mér í hugarlund, að eg liggi á grænu engi, þar sem er mergð hlóma, eða að eg liggi ut- an i heysátu, eða úti i skógi, þar sem er angan barrtrjáa- köngla og barkar. Hafið þér nokkurn tíma komið í liina ynd- islegu skóga í nánd við Pisa ? Ef eg er mjög þreyttur og mæddur get eg blekkt mig þannig, en þegar eg vakna, hlasir kaldm’, ömurlegur veruleikinn við. Eg hefi sofið á hörðu, köldu gólfi, og er að köfnun kominn af loft- leysi.“ Hann breiddi teppi yfir sig. ,Einhvern tíma,“ hvíslaði hann, „tekst mér kannske að brjótast út. Þá ætla eg að leita uppi stað lijá litlum læk og sitja í forsælu trjánna, hlusta á fugla- sönginn og liorfa á lækinn renna. Þai’ ætla eg að biða dauð- ans. Hér vil eg ekki deyja.“ „Deyja?“ sagði Charles. „Við, sem liér érum, verðum. dæmdir til lífláts.“ „Deyja.“ Hann hafði hugsað um það sem sjálfboðaliði, að hann kynni að falla. En þetta var allt annað. Á vigvellinum var kannske mikið undir lieppni komið. Allir kannske í söniu hættu, en sumir féllu, aðrir særðust, og enn aðrir komu aft- ur vígmóðir, en ósárir. Sumir tóku þátt i mörgum bardöguhi og höfðu alltaf heppnina með sér — heppnina — eða þá bara, að þeirra stund var ekki komin. Hver skildi þetta? En hvað sem því leið: Það var engin vansæmd í þvi að deyja á vigvelli, þegav harizt var fýrir góðan málstað.” Flakkarinn lagðist á hina hlið- ina. „Menn verða þreyttir á að bíða — á þessari eilífu bið. Að sitja aðgerðarlaus og biða — hvað getur verið ömurlegra?" Bóndinn tók nú til máls: „Einkennilegt er það, að menn verða svo þreyttir, þótt menn sitji auðum liöndum. En við starf — eða á ferð, þegar maður á sinn þátt í að allt hrær- ist, öllu þokar áfram, er maður sjálfur á leið fram. Og það er það eina, sem máli skiptir." Hann hristi höfuðið álcaft. ,Eg verð að byrja á plæging- unni, herfa svo vandlega. Þegar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.