Vísir - 22.01.1944, Síða 1

Vísir - 22.01.1944, Síða 1
RJtstjórar: Kristján Guðiaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmn Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, laugardaginn 22 janúar 1944. * v • '»v r_,4-r 18. tR Stórárás á Magdeburg í nótt Minni árás á Berlín. lioftsókn Breta var haldið ó- fram i nótt og ráðizt á Magde- hnrg og Berlin. Aðalárásin var gerð á Magde- búrg. Var varpað á borgina rúmlega 2000 smál. sprengja, en árásin á Berlin var minni, og er þess þó getið, að ekki hafi verið itm Moskito-érás að ræða. Éinn- ig var ráðizt á borgir íhernumdu löndunum. Alls misstu Bretar •SS^flugvélar í nótt. Arásin á Berlín í fyrrinótt var sá harðasta, sem nokkuru sinni iiefir verið gerð á borgina. Meira en 2300 smálestum sprengja var varpað til jarðar á hálfri klukku- stund. Hefir því alls verið varp- að á borgina um 16,500 smál. siðan 18. nóvember. Skýjafar var mikið yfir borg- inni og gátu brezku flugvélarn- ar þvi flogið lægra en venjulega. Orustuvélar Þjóðverja komu seint á vettvang og undir lok á- rásarinnar varð mjög lítið vart við þær. Bendir það til þess, að Þjóðverjar hafi ekki búizt við árás á Berlin og haft flugvélar sínar langt burtu frá borgnni. Dcfudarárás á Ltoudon. Þjóðverjar svörðu árás Breta á Berlín með því að senda fleiri flugrvélar til London en undan- farið í gærkveldi. Loftárásahættan stóð lengur en hún hefir gert um margra vikna skeið og loftvarnabyssur borgarinnar sendu upp magn- aðri skotlirið en gert hefir verið síðan orustan um London var háð og hundruð leitarljósa léku um himininn. Sprengjum var varpað i nokkurum hverfum borgarinnar. Átta vélar voru skotnar niður og hafa ekki verið skotnar niður eins margar þýzkar flugyélar á einni nóttu í sex mánuði. fkviknun. ran Um kl. 9.40 í gær var slökkvi- liðið kallað að bakhúsi við Tjarnargötu 3. Eldur hafði kviknað í tré- smíðaverkstæði, sem er í hús- inu og var almikill reykur, þeg- ar alðkkviliðið kom á vettvang. Gekk greiðlega að slökkva eld- inn, en nokkurt tjón varð í vinnustofunni af eldi og vatni. n Orustan um Róm er hafin Umkringdir á fjóra vegu. Hringurinn þrengist nú óð- um um japanska liðið, sem er króað inni milli Sio og Saidor. Ameríska liðið, sem gekk á land hjá Saidor, fyrir fáeinum vikiun, hefir sótt enn lengra upp á land, en jafnframt sækja Ástralíumenn vestur eftir ströndinni fró Sio. Sjást merki þéss, að vörn Japana milli þessa bðs og Ástralíumanna, sem sækja til Madang úr Ramu-daln- um í suðri sé að bila. Argentínar fang- elsa brezkan ræðismann. Ríkisstjórnin í Argentínu hef- ir handtekið aðalræðismann Breta í Buenos Aires. Ræðismanninum er gefið að sök að liafa unnið að njósnum og liaft um sig heilan njósnara- félagsskap. Segist argentínska stjórnin munu liandtaka og hegna hverjum þeim manni, sem gerist svo ósvífinn að stofna utanríkisstefnu landsins í hættu. í Bretlandi liefir eldcert verið um það sagt, hverjum augum brezka stjórnin lítur á þetta mál. jeioir Hraðbátaárás á Madang. Hraðbátar bandamanna hafa gert djarflega árás á höfnina I Madang á Nýju-Guineu. Fátt var skipa í höfninni, svo að hraðbátamir urðu að láta sér nægja að eyða skotfærum sínum á flutningapramma, sem voru hlaðnir herliði. Fjórum prömmum var sökkt og er talið, að 160 Japanir hafi farizt með þeim. Þá hafa flugvélar gert lág- | flugsárás á Hansa-flóa og var 20 prömmum sökkt þar. Flug- vélar hafa einnig sökkt tveim birgðaskipum og einu 5000 smálesta hergagnaskipi, sem voru á leið til Nýju-Guineu. Reykjavíkurbær hefir auglýst garðyrkjuráðunautsstarf bæj- arins laust til umsóknar og voru umsóknir eftirtaldra manna lagðar fyrir bæjarráð i gær. Ásg. Ásgeirsson, Sólvallag. 32. Ásgrimur Jónsson. Bjarni F. Finnbogason. Jón Arnfinnsson, Baldursg. 4. Jónas S. Jónsson. Magnús Ki-istjánsson, Eskihlíð. Paul. V. Michaelsen, Fagrahvammi. Sigurður Elíasson, Grettisg. 68. Sigurður Sveinsson, Egilsg. 32. Veiting þessa starfs mun verða tekin til meðferðar á fundi bæjarráðs næstk. fimmtudag. Vísitalan 263 stlg; Vísitala framfærslukostnað- ar fyrir janúarmánuð er fjór- um stigum hærri en fyrir des- ember, eða 263 stig, samkvæmt útreikningi Kauplagsnefndar og Hagstofunnar. Hækkun vísitölunnar stafar aðallega af hækkun á brauð- verði, syo og liækkun á erlendri vefnaðarvöru. Ástralía og Nýja Sjáland liafa gert með sér viðtækan sáttmála, en liann verður eklci birtur fyrr. en eftir stríð. Landganga bandamanna langi að t»aki Þjoðver|m Flugvallarstæði fundið í Vestmannaeyj um. Mikill áhugi fyrir flugsamgöngum við land w í Eyjum. Viðtal við þrjá unga fiugmenn. FJugmennirnir þrir, þeir Alfred Elíasson, Kristinn Olsen og Sigurður öláfs- son, sem komu frá Kanada rétt fyrir jólin, en þar höfðu þeir lokið flugprófi og starfað síðan sem kennárar á vegum kanadiska flug- hersins, hafa undanfarið unnið að atliugunum á frekari flugsamgöngum hér innanlands. í gær komu þeir hingað til Reykjavílcur frá Vestmannaeyj- um, en þar höfðu þeir dvalið vilcutima, talað við bæjarstjórn og aðra ráðandi menn í Eyjum uin möguleika á flugsamgöng- um milli Reylcjavíkur og Vest- mannaeyja. Jafnframt at- huguðu þeir slcilyrði fyrir flugvallargerð á Heimaey, og telja sig hafa fundið þar stað, sem auðvelt sé að gera flugvöll á. Vísir hafði tal af þeirn félög- Tortímingarorustu suð- austur af Leningrad. Miklð þýzkt lið i kepkví. R Vichy-stjómin hefir stofnað herdómstóla um land allt, en venjuleg hegningarlög landsins eru úr gildi numin. ussar hafa umkringt mikið þýzkt lið fyrir suðaustan Leningrad og er nú háð þar rnikil orusta. Allar flutningaleiðir Þjóð- verja liafa verið rofnar og virðist ekkert bíða þeirra nema tortíming eða upp- gjöf. Blaðamenn í Moslcva lílcja Leningrad-sólcnum Rússa við sókn þeirra hjá Byelgorod í sumar, þegar þeir rufu varnir Þjóðverja á löngu svæði og unnu milcinn sigur. Varnir Þessi mj’nd gefur dálitla hugmynd um örðugleilca þá, sem bandamönnum mæta á Ítalíu. Her- menn verða tíðum að bera nauðsynjar sínar langar Jeiðir og allsstaðar er aur og bleyta. Þjóðverja reyndust engan veg- inn eins sterkar og við hefði mátt búast, ef tekið er tillit til þess, hvað lengi hafði verið unnið að þeim. Sterkar varnir. Rússar sóttu að báðum fylk- ingarörmum Þjóðverja, því að þeir vildu elcki sækja beint framan að virkjun- uni þarna, sem eru talin tvímælalaust sterkust af öll- um virkjum Þjóðverja. Ber hernaðarsérfræðingum saman um það, að aðferð Rússa muni liafa reynzt happadrjúg. Að öðtui leyti má segja það, að land er mjög hentugt til varnar þarna vegna votlendis. Lið frá mörgum héruðum Rússa. Hershöfðingjarnir Govorov og Maretzlcov hafa milclu liði á að skipa og er það víðsvegar að, en megnið af því er frá Sibiriu, Úral-héruðunum og Mið-Rússlandi. Sú staðreynd, að þarna er lið frá Sibiriu, þykii’ benda til þess, að Rússar húist eklci við neinu af Japana hálfu, að minnsta lcosti cldci í vetur. Sókninni er lialdið áfram á öllurn vígstöðvunum fyrir norð- an Umen-vatn, og Rússar segj- ast einnig hafa unnið noklcuð milli Pripet- og Beresina- a ánna. um i gær og innti þá fregna af förinni til Eyja. Þeim sagðist frá á þessa leið: — Við fórum héðan úr Reykjavik til Vestmannaeyja á iniðvikudaginn í síðustu viku og var tilgangur fararinnar að rannsaka möguleika fyrir að komið verði ú föstu farþega- og póstflugi milli lands ög Eyja. í fyrsta lagi milli Vestmanna- eyja og Reykjavíkur og ef til vill milli Vestmannaeyja og staða á suðurlandsundirlendinu. í Vestmanaeyjum ræddum við þessi mál við bæjarstjóra og marga aðra álirifamenn þar i kaupstaðnum. Mættum við hvarvetna miklum áhuga fyrir þessu málefni og er óhætt að fullyrða, að Vestmannaeyingum er hið mesta íkappsmál, að bót verði ráðin á samgönguvand- ræðum þeim, sem nú eru svo mikil. Það liefir yfirleitt verið talið, að erfitt væri að lialda uppi flug- samgöngum til Vestmannaeyja, sölcum veðra og óhaglcvæmra skilyrða til flugvallargerðar. Við rannsökuðum sérstaklega bæði J>essi slcilyrði, og hvað viðvikur lendlingaslcilyrðum teljimi við oldcur hafa fundið stað, þar sem unnt er að gera flugvöll, er sé nógu stór, án mjög mikils til- lcostnaðar. Staðurinn, sem okk- ur fannst álitlegastur fyrir flug- völl, er á háeyjunni, rétt fyrir austau prestsetrið Ofanleiti. Þaðan er mest fjarlægð til allra liæstu fellanna, er rísa upp á eynni, en þau valda oft mjög miklum misvindum. Vegna þess að staðurinn, er við ákváðum beztan fyrir flugvallarstæði, er svo hátt upp á eynni, ættu mis- vindar fra fellunum ekki að geta valdið neinum verulegum erfið- leikum. Vestmannaeyingar mundu vilja leggja mikið að sér til að fá hættar samgöngur við land, og er mikill áhugi meðal allra að- ilja í lcauptúninu fyrir að hefja flugvallai'gerðma sem fyrst. Verzlunin við út- lönd 1943. Á síðastliðnu ári hafa Bretar keypt íslenzkar afurðir fyrir 190 milljónir króna, og er það nokk- uru nieira (13—14 millj. kr.) en þeir hafa áður keypt héðan á einu ári. |Útflutningurinn tii Banda- rikjanna hefir aulcizt um rúm- lega helming frá þvi árið 1942. Þá nam hann 18.6 millj. kr. Út- flutningurinn til Spánar hefir aukizt um rösklega millj. lcr., en aftur á móti tekið alveg Talið að land- gangan sé ná- lægt Terrac- ina. Sókn hafin í Liri- dalnum. ¥Tm kl. 8 i tnoffíim vaf w gefin út tilkynning um það í Alsír, að hersvéitir úr fimmta heraum hefði gengið á land á vesturströnd ítalíu langt að baki varna- stöðvum Þjóðverja. Landgangan hófst rétt lyrir dögun í morgun og voru notaðir íjölmargir lendingarbátar. Lið- ið, sem þarna var teflt fram, var mjög fjölmennt, svo sem sjá má af því, að strandlengjan, sem það tók á vald sitt, er marga lcílómetra á lengd. Áður en landganga hófst voru gerðar geysiliarðar loftárásir á stöðvar þær, sem Þjóðverjar liafa á valdi sinu, en herskip bandamanna veita landgöngu- liðinu milcinn stuðning. Þjóð- verjar voru alveg óviðbúnir þessari landgöngu bandamanna og var í fyrstu lítið um varnir. Meðal liðs þess, sem þama herst af Iiálfu bandamanna, em brezkar og amerislcar vilcinga- sveitir. Alexander hershöfðingi stjórnar sjálfur þessari land- göngu. Tilgangurinn. Það hefir valdið bandamönn- um mestum erfiðleikum á vest- urströndinni hversu sæbrött hún er, og árnar eru strangar og vatnsmiklar á þessum tima árs. Ei' gert ráð fyrir þvi, að kmd- gangan liafi verið framkvæmd milli Terracina og Rómaborgar, en þar er sléttlendi mikið og hægt að koma við miklum fjölda skriðdreka. Með þessari landgöngu geta bandamenn neytt Þjóðverja til þess að lialda undan úr hinum sterku fjallastöðvum sínum. Sókn í Liri-dalnum. Jafnframt því, sem gengið var á land, var hafin sókn i Liri- dalnum til þess að dreifa kröft- um Þjóðverja. Hafa ekki borizt nákvæmar fregnir af þessum hemaðaraðgerðum, en þó er vit- að, að bandamenn beita miklu liði. Síðustu fregnir herma, að Iandgangan hafi átt sér stað um 40. km. suður af Róm. fyrir liann til Portugals á síðasta ári. — Þangað seldum við vör- ur fyrir 2.6 millj. lcr. árið 1942. önnm* lönd, sem við höfum selt vörur til, eru Færeyjar, Ir- land, Grænland, Kanada og Ástralia, en útflutningurinu þangað er hverfandi litill og hvergi yfir liálfa millj. lcr., nema til Irlands, er lceypti af okkur vörur fyrir 815 þús. kr. Mest var flutt út af isfislci, eða fyrir 109 millj. kr., freðfislci fyrir 31 millj. kr., sildaroliu fyr- ir 27 millj., lýsi fyrir 20 millj. og freðkjöt fyrir 10 millj. kr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.