Vísir - 28.01.1944, Blaðsíða 4
VlSIR
I
i GAMLA BÍÓ B
Afbrýðis-
samar
konai*
The Feminíft® Touch).
®ON AMECHE,
ROSALIND RUSSELL
KAY FRANCIS.
Sýnd kL 7 og 9.
FLÓTTI UM NÓTT.
(Fly by night).
Richard Carlson,
Nancy Kelly.
Sýnd kll. 5.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
^ |
Kvenmaður óskast S
Vefnaðarvöruverzlun hér í bænum óskar eft-
ir ábyggilegum og duglegum kvenmanni á
aldrinum 25—30 ára, sem helzt er vön verzl-
unarstarfi og getur í samráði við eiganda tek-
ið að sér innkaup og aðra umsjón með verzl-
uninni.
Aðeins kvenmaður, sem hefir áhuga fyrir
framangreindu, kemur til greina.
Ef um semst, getur verið um framtíðaratvinnu
að ræða. Tilboð, ásamt mynd og meðmælum,
ef til eru, og uppl. um fyrri starfa, sendist
afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Lipur — ábyggileg“.
tW1ZW1Z
GARÐASTR.2 SÍMI I899 *.
^ujlá
si’^9
ar
•sem bíctast eiga í
'Vísi r,amdægurs,
'þurfa að vera
komw.ar fyrir
kl. II árd.
I
k*tlSS>LÖi
_ .YÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie IleigasoE, Hringbraut
143, 4. hæð, til vmstri. (Enginn
sinii.) Viðtalstími frá kl. 10—3.
(455
.fcennirS^nónfc
. *7nyo/fss/rœh 7 7r/oicFfalskl6-8.
■'oXesluf.stilaT?, talcetinigap. a
llHflSN/CCÍl
VANTAR 1 til 2 herbergja í-
Ibúð nú þegar eða í vor. ^Fyrir-
framgreiðsla í boði tii eins eða
tveggja ára. Tiiboð sendist
jpósthólf 956.
(548
'SUÐURSTOFA, 4y2X4, tiL
leigu í Vesturbænum. Þeir
ganga fyrir, sem geta greitt árs-
leigu fyrirfrain, Tilboð merkt
«&kilvis“ sendist Vísi fyrir 1.
iíebr. (569
sem getur leigt 1—2 lier-
bergi og eldhús, getur fengið
góða stúlku hálfan daginn, eða
eftir samkomulagi. Ekki í á-
standinu. Tilboð íeggist inn á
afgr. blaðsins fyrír laugardags-
IkvöH, merkt „TogarasjómaSur
1944“._____________________(572
REGLUSÖM itúlka, sem
vinnur úti, óskar eftir herbergi
•strax.Húsehjálp kefuur til greina.
Tilboð sendist fyrir laugardags-
Ikvöld á afgreiðsiu Visis, merkt
^Húsnæði 1944.4' (584
Karlakór iðnaðarmanna
Söngstjóri: Róbert Abraham.
Einsöngrur: Annie Þórðarson.
Undirleikur: Anna Pjeturs.
S;iiti*ön;»iiB*
fyrir styi'ktarfélaga í GAMLA Bíó
sunnudaginn 30. janúar kl. 1.20 e. h. stundvísl.
og
þriðjudaginn 1. febr. kl. 11.30 e. h. stundvísl.
Aðgröngruiniðar
sem eftir kunna að verða á síðari samsönginn,
verða seldir á mánudag í Bókaverzlun Sigfús-
ar Eymundssonar og í H1 jóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur.
K.V.R. Reykvíkingar takið eftiz!
Danileiknr
í Listamannaslcálanum í kvöld.
Góð hljómsveit.-Látið ykkur ekki vanta. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 í Listamanna-
skálanum.
«
TJARNARBÍÓ |
Töfrakúlan
(The Magic Bullet).
Áhrifamikil kvikmynd um
báráttu og sigra mikilmenn-
isins Paul Ehrlichs.
Aðalhlutverk:
EDWARI) G. ROBINSON.
Bönnuð fyrir böni innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
KÖTTUR, grábröndóttur (lit-
ill), tapaðist frá Grettisgötu 30.
Sími 2195. (542
DÖMU-sjálfblekungur, merkt-
ur, fannst í gærkvöldi neðarlega
á Hverfisgötu. Vitjist til Kon-
ráðs Þorsteinssonar skipasmíða-
stöð Daniels Þorsteinssonar. —
________________________ (571
KÖTT, svartan með hvita
bringu og rautt band um háls-
inn, vantar. Sími 2195. (575
13. þ. m. var reiðhjól skilið
eftir á Skúlagötu (við Kassa-
gerðina). Hjólið var brotið í
tvennt. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart á Laugaveg 87,
niðri. (577
yiðgerðir
SYLGJA, Smiðjustig 10, er
nýtízku viðgerðarsfofa. Áherzla
lögð á vandvirkni og fljóta af-
greiðslu. Sími 2656. (302
tTIUQrNNIMARl
| EKKJA vill kynnast manni,
‘ — ekki með hjónaband fyrir
augum. Þagmælsku heitið. Til-
boð, merkt „Góður“, sendist Vísi
fyrir kl. 5 á laugardag. (581
i STOLKA óskar eftir herbergi
bjá góðu fólki. Vildi líta eftir
! barni stundum á kvöldin. Til-
, boð merkt „22“ sendist Vísi. —
(561
STÚLKA óskar eftir góðu her-
bergi gegn húshjálp eftir sam-
koinulagi. Tilboð sendist fyrir
laugardagskvöld merkt „Areið-
auleg“. (563
iTAPAÞIUNDIt)]
2 SMEKKLÁSLYKLAR á
hring hafa tapazt, sennilega í
Austurbænum. Finnandi vin-
samlegast geri aðvart í síma
3468. (573
FUNDEÐ armband. Uppl.
Skarphéðinsgötu 12, uppi. (568
[«
BÓKHALD,' endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.______________________(707
ANNAST uppgjör og framtal
lil Skattstofunnar. — Pétur
Jakobsson, Kárastíg 12. Sími
4492. _____________________(368
VANTAR stúllcu við af-
greiðslustörf. Þarf að vera lipur
og ábyggileg. Veitingastofan
Vesturgötu 45. (377
TEK að mér að stykkja föt.
Anna Guðmundsdóttir, Mýrar-
götu 5. (548
HÚSAMALNING, hreingern-
ingar, skipamálning, gert við
ryðbrunnin þök og veggi, settar
í rúður o. fl. — Sími 4129. (229
GÓÐ stúlka óslcast i vist suð-
ur með sjó. Fámennt heimili.
Gott kaup. Uppl. i síma 5723.
(562
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 5600. (567
NÝJA BÍÓ
Sögur fra Manhattan
(Tales of Manhatlan).
V
Mikilfengleg stórmynd. —
Aðalhlutverk:
Charles Boyer.
Rita Hayworth.
Ginger Rogers.
Henry Fonda.
Charles Laughton.
Paul Robeson.
Edward G. Robinson.
Auk þessa 46 aðrir þelcktir
leikarar.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Ellery ræður gátuna
(EHery Queen Master
Detective).
Leynilögreglumynd með
RALPH BELLAMY og
MARGR LINDSAY.
Sýnd kl. 5.
STÚLKA óslcast til húsverka
nokkra tíma á dag. Sími 4021.
_____________________ (580
RÁÐSKONA. Óska eftir ráðs-
konustöðu. Æskilegt að fátt sé
í lieimili. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir mánudag, merkt
„Ráðskona 1944“.______(582
ST|ÚLKA óskast til að hnýta
net. Uppl. í síma 4607 og 1992.
STÚLKA óskast í vist. Uppl. i
Túngötu 8. (574
iKAUPSKANJlð
NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við
kaupum gamla guitara, mando-
lin og önnur strengjahljóðfæri.
Sömuleiðis tökum við í umboðs-
sölu harmonikur og önnur
liljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu
32, Sími 4715.________(222
IINAPPAMÓT margar stærð-
ir. Hullsaumm-. Pliseringar. —
Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530,_________________(421
TIL SÖLU vönduð borðstofu-
húsgögn úr eik (9 stlc.). Uppl.
Víðimel 35, austurdyr, eftir kl.
6.___________________ (558
NYTT trippa- og folaldakjöt
lcemur í dag. Einnig úr reykhús-
inu: Trippakjöt, fólaldakjöt og
sauðakjöt, allt úrvalskjöt. VON.
Sími 4448. (559
FERMINGARKJÓLL til sölu.
Uppl. í súna 5543. (560
STÓR kolaofn (síbrennari) til
sölu. Tilboð sendist Vísi merkt
„Kolaofn“. (564
TÓMIR léreftspokar undan
strásykri til sölu. Sanitas. (565
ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa
Philip (nýtt), til sölu. UppL á
Skúlagötu 55, eftir kl. 8. (570
5 LAMPA Philips-útvarpstæki
til sölu. Uppl. í dag og á morgun
Hringbraut 52, kjallaranum. —
(576
Tarzan
og
fíla-
mennirnir.
Nr. 113
Tarzan hafði yíírgefið orustusvæð-
tð, af því að hann sá, að þar gat hann
aðeins hjálpað með sínum eigin kröft-
um, en hin nýja hugmynd hans myndi
bæta iniklum liðsauka við her Þúdosar.
Hann beygði norður til borgarinnar,
klifraði yfir horgarmúrana og hljóp
síðan um hin ntanniausu stræti að
þrælabúrinu.
í þrælabúrinu var allt i uppnámi, er
Tarzan kom þar, því að flestir varð-
inannanna voru farnir til vígstöðvanna.
Frá þrælabúrinu hcldu Tarzan og
Stanley Wood þangað, sem Gonfala var
í haldi og flýttu sér að losa hana.
En hún hljóp með mikluin gleðilát-
um í fang lausnara sinna.
Tíu mínútum seinna var Tarzan kom-
inn til vígvallarins, i broddi fylking-
ar manna sinna, og meira að segja bæði
Spike og Troll voru með i hópnum.
Þótt þeir hefðu verið á móti Tarzan
meðan hann var fangi í þrælafangels-
inu, sáu þeir sér nú hagnað í að veita
honum lið.
Tarzan hvatti nú fangana, bæði með
hughreystingarorðum og með eigin for-
dæmi um hreystilega framgöngu, til að
ráðast að baki Athnemanna. En ennþá
var ekki nein yissa 11 m sigur, þvi að
Athnemenn voru ennþá margfalt lið-
fleiri.
Martha
ALbrand: AÐ 65
TJALIIA
UAUl
nenn, sem getur sagt Bartoldi
fyrir verkmn, en þér þekkiS
kannske einlivern, sem hefði svo
mikil áhrif, að liann gæti beitl
sér i þessu máli. Sjáið þér til, —
pilturinn, sem um er að ræða,
getur ekki talizt ábyrgmr gerða
sinna. (Hann hefir verið i geð-
veikrahæli í 24 ár og var látina
laus fyrir skemmstu — sannasl
að segja nákvæmlega fyrir sjö
döguni, en Bartoldi segir, að þar
sem hann hafi verið látinn laus
vegna þess, að hann hafí verið
orðinn albata —“
JHvað heitir þessi vinur yf-
ar?“
„Vittorio da Ponte.“
„Vittorio da Ponte?4* endor-
tók hann.
„Það lítur út fyrir, að ÞjÓð-
verjar skirrist ekki við að fjar-
lægja hvern þann, sem þeir geta
ekki haft not af, að minnsta
kosti þá, sem þeir telja sér and-
stæða. Þetta virðist vera ein af
höfuðreglum þeirra. Þegar svo
er virðist ekki lilclegt, að jafn-
vel þeir, sem eiga eins báet og
þessi vinur minn, geti umflúil
ill örlög.‘‘
Hún sagði þetta i hálfum
hljóðmn. jHenni veittist erfitt að
koma orðum að því, sem húa
vildi segja.
Ponte,“ sagði hann. „Da
Ponte frá Verona. Francesco da
Ponte. Eg þekkti hann. Við vor-
um í herskólanum saman, unz
eg tók ákvörðun um, að velja
flotann. Fancesco da Ponte, já,
já.“
Sibylla skalf og titraði og ótt-
aðist, að hún myndi hniga niður
þá og þegar. ,
„Eg held, að hyggilegast væri
fyrir yður að liafa tal af yfír-
Iögreglustjóranum,“
nÞér verðið að kynna mig
fyrst.“
„Já,“ sagði hann, „og það er
víst bezt að ég geri það persónu-
lega. Má eg nota talsímann?“
Sibylla benti á talsímann á
borði í liinum enda forsalsins.
Hún horfði á flotaforingjann, er
hann gekk þangað, og ósjálfrátt
gekk hún liægl í humáttina á eft-
ir lionum. Hún hafði ákafan
hjartlátt. Hún heyrði að hann
sagði:
„Það er Torlani flolaforingi,
sem talar “ — og svo „góðan
daginn, vinur minn. Mig langar
lil þess að biðja þig að gera mér
greiða. Einn undirmanna yðar
hefir í haldi mann að nafni Da
Ponte. Já, eg skil, — fyllilega,
en það vill svo til, að faðir hans
var vildarvinur minn, Frances-
co da Ponte. Hann féll í seinustu
styrjöld. Þessi maður er sonur
hans. |Hann gerðist sjálfboða-
liði, þá 17 ára gamall, og særðist
svo illa á höfði, að hann bilaði
á geðsmunum og hefir verið i
geðveikrahæli síðan, þar til
hann var látinn laus fyrir
skemmstu.... Hann var í Casa
della Pace.... Rétt. Eg talaði
við lækni hans. Hann var látinn
laus fyrir sjö dögum. Læknirinn
er sannfærður um, að hann hafi
bilað á geðsmunum aftur —
fengið afturkipp. Mér finmt
þetta skiljanlegt — þar sem
hann kemur úr hæli, og gengur
inn í nýja styrjöld þegar, ef svo
mætti segja. Eg óska einskis
annars, en að þessi maður verði
sendur aftur á sama hæli.“
Hann hlustaði ákaft og var
hörkulegur á svip. Þegar hann
tók til máls aftur var hann
kuldalegur, megn fyrirlitning
og furða í röddinni:
„Á eg að trúa þvi, að ítalska
lögreglan þori ekki að halda á-
fram leitinni að þeim seka?
Hvað segið þér? Eklci eruð þér
smeykur við Gestapo? Eg held,
! að þér gleymið, að Þjóðverjar
eru bandamenn olclcar........
Jæja, ef þér getið elcki verndað
I saklausan, geðbilaðan mann frá
þvi, að vera telcinn og líflátinn,
]>á þarfnast lögreglan nýrra
manna.... Já, eg legg áherzlu
á það... . Nei, eg er ekki reiður,
vinur minn. Ekki við þig. Viltu
hringja til mín eftr tuttugu mín-
útur — það er ágætt. Hingað.
Eg veit að við skiljum mæta vel
afstöðu hvors annars.“
Hann lagði frá sér heyrnartól-
ið. —
„Eg fæ ekki fullþakkað yð-
ur,‘‘ sagði Sibylla.
„Þetta er elckert um að tala.
Faðir hans var vinur minn. Mér
var skylt að gera það, sem í