Vísir - 29.01.1944, Qupperneq 4
V 1 S I R'
H GAMLÁ BÍÓ H
Afbrýdis—
samaa*
konup
■(JTIie Femmwae T®uch).
DON AMEOfflS,
ROSALLND ISUSSELL
KAY FRANOS.
Sýnd ki 7 og 9.
Æringrjamir
(THE BIO HTOUE).
Söngva- og götnaomynd
The Marx Srotfeers
Sýnd kL ti &g 5.
Aðgöngum. seJidír frá kl. 11.
K. F. U. M.
Á m&tgrm:
Sl. 10 Sunnudagagkóliatí,
— 1,30 Y. D. og V. D.
— 5 UnglingadfiUdm.
— 8,30 Almenn. sarakoma. —•
Jóhann Sigur0sao>i íalar. Allir
^velkomnir. (604
i ——————————
BETANlA. Samkoma aunað
Ikvöld ki. 8,30, ötgurjón Jóns-
•son ©g Ólafur Otafsson tala. —
____________________ (602
fÞRÓTTAFÉLAG KVENNA
fer í skíðaferð á Helíislieiði á
sunnudagsinorgun U, 9. Far-
seðlar í Hattabúðínm Höddu. —
_______________________(600
SKlÐAFÉLAGr REYKJAVÍK-
UR ráðgerir a'ð fara skiðaför
næstk. sunnudagsmorgun. Lagt
A stað kl. 9 frá Austurvelli. —
Farmiðar seldir hjá L. H. Miill-
er i dag frá kl, ÍQ til 4 til fé-
lagsmanna, en frá kl. 4—6 til
utanfélagsmanna ef óselt er.
(598
CXhPAfrrijNDIDl
100 KRÓNUR Jiafa fundizt.
Uppl. á Njálsgötu 50, kjallara.
___________________(589
í FYRRADAG tapaðist karl-
mannsúr (Astor) t með stálarm-
bandi, á leiðinm frá Reykjavík-
ur Apóteld vestur á Hringbraut,
um Túngötu. Fímiandi vinsam-
lega beðinn áð skila því á
Hringbraut 176 (niðri) gegn
fundarlaunumo _____(591
JFUNDIN LYKLAKIPPA. —
Vitjist til Guðmundar Magnús- j
sonar, Holtsgötu 8, gegn greiðslu
þessarar auglýsingar._(594
iLYKLAKIPPA fannst á
Framnesvegi 27, jan, Vitjist á
Öldugötu 53, míðháeð, (609
Svartir iilkisiokkar
með réttum iiæl, nýkómnir.
Verð kr. 13.00.
Mjög litlar birgðir.
Tryggið yður eitt par í dag.
Laugaveg 47.
■I TJARNARBÍÓ H
Töfrakúlan
(The Magic Bullet).
Áhrifamikil kvikmynd um
þaráttu og sigra mikilmenn-
isins Paul Ehriichs.
Aðallilutverk:
EDWARD G. ROBINSON.
Bömiuð fyrir börn innan
12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
LAJLA
Kvikmynd frá Finnmörk,
eftir skáldsögu A. J. Friis,
leildn af sænskum leikurum.
AINO TAUBE
ÁKE OBERG.
Sýnd kl. 3 og 5.
Aðgöngum. seldir frá kl. 11.
Málverkasýning
Jóhanns M. Kristjánssonar i Safnahúsinu við Hverfisgötu
er opin frá klukkan 10—10.
GLERAUGU töpuðust í gær-
kveldi (án hylkis) frá Tjai’nar-
bíó. Skilist á Laugaveg 132, II.
hæð._____________________(611
TAPAZT liefir svört budda
með tveimur lyklum, sennilega
hjá Herkastalanum. Finnandi
vinsaml. beðinn að skila lienni
á Suðurgötu 7. (599
2 SMEKKLÁSLYKLAR á
luing hafa tapazt. Finnandi vin-
samlegast geri aðvart í síma
3468.______________(573
KVENÚR hefir fundizt. Uppl.
á Hringbraut 70. (601
KvMmJi
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.______________(707
ANNAST uppgjör og framtal
til S'kattstofunnar. — Pétur
Jakobsson, Ivárastíg 12. Sími
4492.______________(368
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 5600. (567
VANTAR stúllcu við af-
greiðslustörf. Þarf að vera hpur
og ábyggileg. Veitingastofan
Vesturgötu 45. (377
STjÚLKA óskast til að hnýta
net. Uppi. í sima 4607 og 1992.
Húseigendur — húsmæður.
Notið rétta tímann áður en vor-
annir hefjast til þess að mála
stofuna eða eldhúsið. Hringið
aðeins í síma 4129. (434
STÚLKA, vön afgreiðslu,
óskar eftir léttri atvinnu um
tveSgja ipánaða tima. Létt lms-
verk gætu komið til greina. Til-
boð leggist inn á afgr. Vísis fyrir
mánudagskvöld, merkt: „Á-
byggdeg14-______________(592
ÓSKA eftir ráðskonustöðu.
Tilboð leggist inn á afgr. blaðs-
ins fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „33“,____________(593
NOKKÚRAR duglegar stúlk-
ur óskast nú þegar í hreinlega
verksmiðjuvinnu. Uppl. . síma
3162.___________________(595
EINHLEYP stúlka óskast til
lasinnar lconu. Uppl. Njálsg. 72,
fyrstu hæð. (597
DUGLEGUR og ábyggilegur
niaður, sem hefir iðnréttindi,
óskar eftir tryggri framtíðarat-
vinnu sem umsjónarmaður,
verkstjóri eða sölumaður. Hefir
bílpróf. Meðmæli fyrir hendi, ef
óskað er. Tilboð sendist afgr.
Vísis sem fyrst, merkt „Umsjón-
armaður. (603
STÚLKA óskast í vist um
inánaðar tima. — Uppl. í sima
3146. (605
Viðgerðir
SYLGJA, Smiðjustig 10, er
nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla
lögð á vandvirkni og fljóta af-
greiðslu. Sími 2656. (302
iKENSLAl
.. VÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, Hringbraut
| 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
j sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3.
i (455
fcennirS^Snfí^yortu'Strní''
c7hfó/frs/rœh t/. 77/v/áfahkl 6-8.
OcLcsiuf.stilap.talcetin^ap. o
WmmMM
NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við
kaupum gamla guitara, mando-
hn og önnur strengjahljóðfæri.
Sömuleiðis tökum við í umboðs-
sölu harmonikur og önnur
hljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu
32. Simi 4715.__(222
KAUPUM — SELJUM :
Húsgögn, eldavélar, ofna, alls-
konar o. m. fl. Sækjum, send-
um. Fornsalan , Hverfisgötu
82. Sími 3655. (535
NÝJA BÍÓ Hi
Sögur írá Manhattan
(Tales of Manhattan).
Mikilfengleg stórmynd. —
AÖálhlu tverkT’
Charles Boyer.
Rita Hayworth.
Ginger Rogers.
Henry Fonda.
Charles Laughton.
Paul Robeson.
Edward G. Robinson.
Auk þessa 46 aðrir þekktir
leikarar.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Tunglsljós á Havana
(Moonlight in Havana).
Söngvamynd með:
JANE FRAZEE og
ALLAN JONES.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HNAPPAMÓT margar stærð-
ir. Hullsaumur. Pliseringar. —
Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530.__________________(421
LlTILL miðstöðvarketill til
sölu. — Ólafur Ólafs, Vestur-
götu 16. (585
MYNDAVÉL, Insign. F. 4,5,
með sjálftakara, til sölu. Einnig
nýr smolcing á lítinn mann. —
Uppl. á Frakkastíg 22, kjallara.
_______________________(587
FERMINGARKJÓLL og hvit-
ir skór til sölu. Barónsstíg 14.
- (590
RAFMAGNSOFN tilsölu. —
Einnig útvarp af eldri gerð. —
Uppl. Njálsgötu 62. (607
RADIOGRAMMOFÓNN,
nýr, 12 lampa, skiptir 12
plötum til sölu. — Tilboð,
merkt „Radio“, óskast sent
blaðinu fyrir mánudags-
kvöld. (606
UNGUR vagnliestur, einnig
foli og hryssa á 4. vetri, til sölu
í Seljabrekku. (Sími um Brúar-
land). (608
Sími
(610
BARNAVAGN til sölu.
5751.
EHCISNÆDlJ
STÚLKA óskar eftir herbergi
til leigu. Húshjálp getur komið
til greina eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Vísi fyrir þriðju-
dag, merkt: „44“. (588
STOFA óskast á fyrstu hæð
í rólegu húsi. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Skilvis. Ein-
lileyp". (596
Tarzan
og
ííla-
mennirnir.
Nr.l 14
ÍVlCO UjcUp JLUI/.CIUS iuivol PUUUSi aó
yfirstíga óvinina og vinna Atline. Þoros
og Menofra voru sett frá völdum, en
Zygo var settur í hásætið aftur. FriS-
ur komst á milli borganna Ivory og
Gold, en vegna þess að ibúarnir voru
í cðli sínu ófriðarseggir, vissi Tarzan,
að sá friður myndi ekki haldast lengi.
i>aisia uag nen ’larzan ásamt Gon-
fölu og Wood af stað til hans eigin
heimkynna, og með þeim fóru Spike
Troll, og stóri demanturinn. Skógar-
konungurinn hafði gefið hinum tveim-
ur afbrotamönnum leyfi til að fara til
strandar og taka þar skip, ef þeir hétu
að koma ekki framar til Afríku.
öpiKe krafðist að fá hluta af demant-
ínum, þar sem hann taldi, að þeir fé-
lagar hefðu átt sinn hlut i að ná hon-
um. „Farðu með hann“, sagði apamað-
urinn. Við það varð Wood hamslaus,
en Tarzan sefaði hann með þvi, að þetta
væri óekta steinn, sem hann hefði tek-
ið hjá Mafka.
„Eg hefi ekta demantinn enn“, sagði
Tarzan, „og smaragðinn lika. Þið Gon-
fala verðið áreiðanlega nógu auðug,
þegar þið snúið aftur til menningar-
innar, að minnsta kosti nóg til að koma
ykkur í klípu“, sagði Tarzan, og vin-
gjarnlegt bros færðist yfir andlit hans.
Hér endar þessi flokkur af frá-
sögnum um Tarzan. Nýr flokkur
hefst í blaðinu næstu daga.
Martha
Albrand: AÐ
66
TJALJDA
BAKl
• • ’
Okknr fanlar Hfi n H 1 tiljaö^bera”út blaðið um Dagblað ið
■ •••• - dUK |t| Aðalstræti Vísir
mínu valdi steudur. Hhxut
kvaðst ætla að hringja eftir tatt-
ugu mínútur. Hann þorir ekjki
að taka einn á sig ábyrgðina.
Hann ætlar að tala við ráðbarr-
ann."
(Hann leit á klukkuna og sv* á
hana.
„Eg verð víst að fara. Eg g»t
ekki beðið eftir að hann hringi.
Þér takið við orðsendingunni og
ef um meiri erfiðleika er að
ræða skuluð þér hringja til
mín.“
„Eg þakka yður aftnr m»i-
lega.“
Hann kyssti á hönd hennar og
hún fylgdi lionum til dyra. Svo
gekk hún að legubekknum i for-
salnum stóra og settist niðnr,
hnipraði sig saman, eins og
henni vær kalt. Hún Jeit titt á
úr sitt.
Arturo frændi gekk niður
stigann og settist hjá henni. „Eg
heyrði það, sem hann sagði, þeg-
ar hann var að tala i simann áð-
an,“ sagði hann. „Eg taldi rétt
að koma ekki niður, fyrr en
hann væri farinn. Hann er bezti
maður, allaf hreinn og beinn
og þéttur fyrir.“
„Tíu mínútur enn,“ sagði
Sibylla.
Þau ræddust ekki við frekara
í bili, töldu sekúndurnar.
„Eg elska hann,“ sagði Sibylla
við sjálfa sig. „Eg hélt að eg
myndi aldrei lifa glaðan dag
framar. En hann kom — og nú
er allt breytt.“
Talsímahringingin kvað við.
„Svara þú,“ sagði hún við
frænda sinn. „Eg....‘“
Það var ekki yfirlögreglu-
stjórinn, sem hringdi. — Sibylla
gekk að borðinu, þar sem vind-
lingaaskjan stóð, en hún vai’
tóm. — Sibylla var allæst orðin.
vjHví skyldi hann vera að
draga að hringja?“ sagði hún.
„Það er ekki víst að honum
hafi gengið greiðlega að ná í
ráðherrann,“ sagði Arturo
frændi.
„Heldurðu, að hugsast geti,
að Bartoldi sé búinn að afhenda
hann Þjóðverjum þegar?“
„Eg þori ekkert um það að
segja, væna mín.“
Klukkan sló tólf.
„Eg get ekki beðið lengur, Eg
liringi til TorIani.“
„Við slculum bíða dálitla
stund enn.“
Enn liðu nokkrar mínútur.
„Hann ætti að vera búinn að
liringja. Torlani sagði honum
livert er símanúmer okkar. Og
Torlani virtist vongóður.“
Arturo sagði ekkert, Hann
vissi, að Sibylla óttaðist undir
niðri, að Torlani hefði elcki nógu
mikil áhrf til þess að koma þvi
til leiðar, að Vittorio væri látinn
laus.
Arturo horfði á Sibyllu, er
hún geklc að simanum. Hún tók
heymartólið og svo heyrði hann
að hún bað um sambandi við
skrif8tofu Torlani.
„Er hann ekki við? Þér vitið
ekíd hvenær hann er væntanleg-
ur? .... Þaltka yður fyrir.“
Rödd Sibyllu var ekkaþrung-
in og hún missti heymartólið úr
hendi sér.
Klukkan mun hafa verið um
tvö, þegar Charles varð þess var,
að lykli var snúið i skránni i
ldefahurð hans. |Hann hafði leg-
ið fyrir síðan er þeir fluttu hann
í eins manns klefann, og hann
hafði ekki fyrir því að rísa upp.
Honum flaug í hug, að þeir
hefðu sent prest til hans, — það
mundi vera venja undir þessum
kringumstæðum.
Tveir varðmenn komu inn og
horfðu á hann með nokkrum
furðusvip. Annaii þeirra sagði:
„Stattu upp!“
Charles gerði sem honum var
boðið. Varðmennirnir settu á
hann handjárn og lögðu svo af
stað með hann.
Eins og fyrri daginn var far-
ið með hann um hver göngin af
öðrum, og loks niður stiga — og
—6 honum til mikillar undrun-
ar — út á götuna. Lögreglubif-
reið var við gangstéttina. Ann-
ar varðmaðurinn fór með hann
inn um afturdyrnar, en hinn
settist fram í. Handjárnin vora
nú tekin af honum. Varðmaður-
inn hratt honum svo óþyrmilega
frá sér og fór út og læsti dyr-
unum. Svo var ekið af stað og
farið geist.