Vísir - 04.02.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Siml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
34. ár.
Reykjavfy, föstudaginn 4. febrúar 1944.
% v '\\prt+M.
29. tbL
100-150,000 Þjjód-
verjar I Iicrkví.
--,—
Kiissar 130 kin. inni í INillancli.
[Kki úilil iyrir aiinu-
ii.
Síðan 6. herinn þýzki var
. umkringdur við Stalin-
grad fyrir meira en ári, hafa
Rússar ekki getað umkringt
neitt verulegt af þýzku liði fyrr
en nú síðustu dagana í Dnjepr-
bugðunni, þar sem 10 þýzkar
herdeildir bíða glötunar.
Þessi ósigur Þjóðverja stafar
af tvöfaldri rússneskri sókn,
sem er stjórnað af Vatutin og
Konieff. Hersveitir Vatutins
sÓttu suðvestur frá Bjelaja
Tserkoc, en menn Konieffs
norðvestur frá Kirovograd
og tókst þeim að ná hönd-
um saman eftir fimm daga
bardaga. Höfðu þeir þá um-
kringt 100—150,000 manna
þýzkt.lið og tekið um 300 staði.
Þjóðyerjar gerðu í gær marg-
ar tilraunir til að brjótast úr
herkvinni, en tókst ekki. Á
einum stað hringsins felldu
Rússar 4000 menn og á öðrum
stað 2000 menn.
í gær bárust í fyrsta skipti í
langan tíma fregnir frá her-
sveitum Rússa, sem eru vestur
i Póllandi. Þær hafa tekið tvær
mikilvægar borgir, Rovno og
Lutsk, sem eru báðar sunnan
Pripetmýranna. Frá Rovno
figgja járnbrautir til Lwow
(Lemberg) í suðvestri og norð-
vestur til Austur-Prússlands, en
Ju^óslavar fá
meiri vopn.
Vopnasendingar bandamanna
til herja Jugoslava hafa verið
mjög auknar að undanförnu,
einkum síðasta mánuð.
Flugvélar eru einkum notað-
ar til þessara flutninga og segja
flugmenn, er stjórna þeim, að
Hutningarnir sé eitthvert erfið-
asta verk, sem þeir hafi nokk-
uru sinni fengið. Er erfitt að
finna staði þá, sem varpa á
birgðunum á i snæviþöktum
fjöllum og kemur það oft fyrir,
að flugvélamar snúa aftur, án
þess að hafá getað skilað flutn-
ingi sinum.
Bandamenn telja, að Tito hafi
nú um 300,000 manna her.
í Slóveniu hafa Júgóslavar
hrundið árásum sex þýzkra her-
deilda.
Lutsk er 130 km. innan landa-
mæra Póllands./
Vestur yfir Narva.
Sóknin norður við Finnlands-
flóa hefir næstum gleymzt fyrir
herkvinni suður i Dnjepr-bugð-
unni, þótt hún haldi áfrairi af
sama ka)ppi og áður. Rússar
brutust í gær vestur yfir ána
Narva, sem er rétt innan við
landamæri Eistlands og hafa
alls tekið um 50 staði um þær
slóðir. Fyrir sunnan borgina
Narva hafa þeir rofið járnbraut-
ina til Pskov.
Leppstjórn Þjóðverja í Eist-
landi hefir fyrirskipað almenna
bervæðingu.
1500 smál. varpað á
Wilhelmshaven.
Blöðin í London gizka á, að
amerísku flugvélarnar hafi í gær
varpað um 1500 smálestum
sprengja á Wilhelmshaven.
Herstjórnin hefir ekki látið
neitt uppi um sprengjumagnið,
en þessi tala þykir líkleg, þegar
tekið er tillit til flugvélafjöld-
ans, sem notaður var. Fregnir
eru enn ókomnar um flugvéla-
tjónið í árásinni.
í gærkveldi hættu ýmsar
þýzkar útvarpsstöðvar sending-
um. Moskito-vélar voru yfir
Þýzkalandi.
Um hádegið í dag höfðu 40 a
tvinnuleysingjar gefið sig fram
við atvinnuleysisskráningu þá s
em nú stendur yfir og lýkur í
kvöld.
Er þeita svipaður fjöldi al-
vinnuleysingja og á sama tíma i
fyrra, og má segja að jætta at-
vinnuleysi sé ekki alvarlegs eðl-
is. Enginn þeirra sem hefir látið
skrá sig hefir verið atvinnulaus
lengur en þrjár vikur, en flestir
þetta fáeina daga og upp i hálf-
an mánuð.
Flestir þeirra sem skráðir
hafa vei-ið, liafa orðið atvinnu-
lausir um stundUrsakir vegna
erfiðs tíðarfars og af þeim sök-
um ekki getað stundað atvinnu
sína lengur. Aðrir liafa stundað
eyrarvinnu, en telja sig ekki
hafa nægilegt öryggi méð henni
og lolcs eru nokkurir, sem misst
hafa atvinnu lijá setuliðinu.
Að öllu samanlögðu má segja
að ekki sé útlit fyrir atvinnu-
leysi eins og sakir standa í bæn-
um og virðist þetta vera betri
árangur, en búizt var við.
Nýja-Guinea:
Japanir flýja
hratt.
Það má heita, að vöm Japana
fyrir austan Saidor á Nýju-Gui-
neu sé alveg farin út um þúfur.
Eins og skýrt var frá í frétt-
um um síðustu helgi, þóttust
bandamenn sjá þess merki, að
vörn Japana væri að bila, enda
eru þeir umkringdir og eiga
sér ekki undankomu auðið. Fyr-
ir tveim dögum tóku þeir að
liörfa vestur á bóginn, eftir að
bandamenn tóku Rice-höfða og
síðan hafa þeir flúið svo hratt,
að þeir hafa ekki gefið sér neinn
tima til þess að reyna að tefja
Ástralíumenn.
Ameriska liðið við Empress
August-flóa á Bougainville hef-
ir brotizt yfir á eina og sótt tals-
vert fram gegn Japönum.
r lórsi i
am á Hóiel Island.
Þiggja manna var saknað i
| gærmorgun, sem vitað var að
höfðu gist Hótel Island þegar
eldsvoðinn varð. Tveir þeirra,
erlendir sjóliðar komu fram i
gærdag, en lík þriðja mannsins
fannst i brunarústunum i gær.
Maður sá, sem hér um ræðir,
hét Sveinn Steindórsson frá
Hveragerði og hafði þann dval-
ið á hótelinu frá'l. febr. Lík
lians var mjög brunnið og með
öllu óþekkjanlegt, en þar eð það
fannst í rústunum beint undir
þeim stað, sem herbergi Sveins
; var, þykir ekki leika neinn
! vafi á þvi, að um lik hans sé að
! ræða.
Sveinn var ungur maður og
lætur eftir sig ekkju. Hann var
alkunnur dugnaðarmaður og m,
a. stóð hann fvrir jarðhitabor-
unum þeim, sem undanfarið
hafa verið framkvæmdar i
Hveragerði.
Myndin t. v. sýnir liluta af rústunum á horni Austúrstrætis o> Aðalstrætis. Uppi stendur a'ðeins
dyraumbúnaðurinn að Vöruhúsinu, en þar munu margir bæjarbúar hafa lagt leiðir um, fyrr og siðar.
A bak við sést ofan á bak verzlunarhúss Brynjólfs H. Bjarnasonar í Aðaistræti, sem stendur upp úr
reyknum. Eins og sést á myndinni, er brakið úr húsinu allt silað og lagt klakakertum, eftir valnsflóð-
ið um nóttina. — Hægra megin sést slökkviliðsmaður, einn hinna elztu í þessum bæ, en það er Hannes
Hannesson, Hólavallagötu 13. Þaíþ sem manni kemur kynlegast fyrir sjónir, er það, að hjálmur lians
skuli vera hvítur, en það stafar af því að hann er allur Iagður ísi eg hinu sama gegnir um yfirUöfn hans.
Bardagar færast í aukana
á öllu Anzio-svæðinu.
Margar Marshalleyja
á valdl Bandaríkja-
manna.
Tvær stórar og- margar smá-
eyjar í Marshalleyjaklasanum
eru nú á valdi Bandaríkja-
manna.
Fyrrnefndu eyjarnár érú Roi
og Namutv «.n hinar liafa ekki
veíið nefndar nleð nafni af
herstjórn Bandarikjamanna.
jHinsvegar eiga ]>eir enn i hörð-
um bardögum á Kwajalein-eyju,
þar sein Japanir háfa hörfað til
öflugustu stöðva sinna. Aðstaða
Bandarikjmanna er þó að öllu
leyti betri og munu þeir hreinsa
til þarna einnig bráðlega, ]>ví að
þeir. hafa komið vélaliergögn-
um á land.
Látið hefir verið uppi, hversu
mikið manntjón Bandarikja-
inanna iiefir verið og er það
furðanlega lítið. Tala fallinna
er ekki komin yfir 100 menn,
og lala særðra er um 400.
Hinsvegar er manntjón .Tap-
ana mikið, enda berjast þeir
meðan nokkur steridur uppi. Á
Kwajalein, þar sem enn er bar-
izt, liafa 1500 Japanir þégar
verið taldir í valnum.
Ástralíustjórn liefir sett á
laggirnar nefnd til að rannsaka
hermdarverk Japana gegn ástr-
ölskum þegnum.
Innbrot hjá
Kol & Salt
og Alliance
I nótt var brotizt irin hjá Kol
& Salt. Var farið yfir girðingu, ;
sem er kring um löðina, þar ;|
sem vörubirgðirnar eru geymd- j
ar og brotizt inn í skrifstofuher-
bergi, sem er þar í skúr.
Þjófurinn komst á þann hátt
inn í herbergið, að liann braut
rúðu og krækti glugganiuti síð-
an upp og skreið þar inn. Leitað
liafði verið í skrifborðsskúff-
um, en þar var ekkert að liafa.
Sneri náunginn sér þá að eld-
traustum peningaskáp, sem þar
var og reyndi að ná honum opn-
um, en tókst ekki. Varð liann að
fara við svo búið, án þess að
liafa nokkuð upp úr krafsinu.
Þá var einníg brotizt inn í
salthús lijá Alliance við höfn-
ina, og stolið þar 200 krónum.
Var þetta verkamanna kaup,
sem geymt var í umslögum í
skrifborðsskúffu i skrifstofu-
herbergi þar í liúsinu. Salthús-
ið var læst með slagbrandi og
hengilás. Hafði liengilásinn ver-
ið snúinn i sundur og hurðin
opnuð á þann liátt. Þjófurinn
hafði auðsjáanlega leitað vand-
lega og umturnað öllu, en ekki
er anriars saknað en þessarar
fvrrnefndu upphæðar.
Borgrarfjörð að leggfja
Óðinn næstum frosinn inni.
Horfur með að fá mjók frá
Borgarnesi ern ekki meir en svo
góðar, bæði vegna þess að þar
er ekki nema litla mjólk að hafa
eins og sakir standa og svo vegna
þess að Borgarf jörð er að leggja
ísi. Munaði minnstu að Óðinn
frysi ínn! á fírðínum í gær.
Pálmi Loftsson forstjóri
skipaútgerðarinnar tjúði Visi i
morgun, að mikfll lagnis væri
kominn á Borgarfjörð og óvist
væri livort unnt yrðí að halda
þessum flutningum áfram, ef
frostin haklast svipuð og þau
liafa verið nú um skeið. Lagn-
ísinn nær nú alla leið út að
Miðfjarðarskcri pg þykknar
með hverjum degi sem liður
meðan frostin eru svona mikil.
Taldi Pálmi nokkurn vafa á
livort Þór kæmist leiðar sinnar
i dag, en liann var sendur til að
sæk ja mjólk að þessu sinni.
1 morgun komust þrír mjólk-
urbilar austan yfir fjall og hing-
að til Reykjavikur, en þeir voru
tvo sólarhringa á leiðinni. U]>p
úr liádeginu í dag var hinsvegar
talið að Hellisheiðarvegurimi
myndi verða fær og umferð bif-
reiða geta hafizt.
í fyrradag lögðu þrír mjólk-
urbílar frá Selfossi og komust
þéir í Skíðaskálann í fyrrakveld.
í gau- kl. 4—5 lögðu þeir af stnð
áleiðis i bæinn og var von á þeini
í gærkveþdi, en svo þungfæri
var í Svínahrau'd nð héir -
ust ekki hingað fyrr en um níu-
leytið í inorgun og höfðu þeir þö
snjóýtu sér-til aðstoðar.
Samkvæmt upplýsingum frá
vegamálaskrifstofunni í morg-
un, losnuðu í gær bílar þeii*, sem
undanfarið liafa setið tepplir á
Hellisheiðarleiðinni, og fóru
sumir austur, aðrir hingað í bæ-
ínn. Vegurinn er mjög þungfær
og gekk bílunum seint að kom-
ast leiðar sinnar.
í dag upp úr hádeginu mun
umferð yfir lieiðina almennt
hefjast aftur, en bílunum til ör-
yggis verður flokkUr anoksturs-
manna sendur með þeim.
Þingvallaleíðín er enn ófær
með öllu.
Minningar-
athöfnin í gær.
Mjög virðuleg minningarat-
höfn um skipshöfnina á Max
Pemberton fór fram í Dóm-
kirkjunni í gær.
Síra Bjarni Jónsson vigslu-
biskup flutti minningarræðuna,
Páll ísólfsson lék á orgel, Dóm-
kirkjukóririn söng, Þórarinn
Guðnmndsson lék á fiðlu- og
Kristján Kristjánsson söng ein-
söng.
Kirkjan var þéttsetin og auk
náinna aðstandenda voru m. a.
viðstaddir ríkisstjqri, ráðherrar,
forsetar Alþingis, biskup, borg-
astjóri, forseli bæjarstjórnar,
sendiherrar erlendra rikja, for-
seti Fiskifélagsins og fulltrúar á
Fiskiþinginu, auk stjórna stétt-
arfélaga sjómanna, Félags ísl.
bolnvörpuskipaeigenda o. s. frv.
Næturakstur:
B.S.R., sími 1720.
Bandamenn
hrundu 4
gagnáhlaup-
um í gær.
Hverju húsí í
Cassino breytt
í virki.
1 ^dagar eru liðnir á
* ™ morgun, síðan banda-
menn gengu á land hjá
Anzio oíí Nettuno fyrir
sunnan Róm, en þáð var
eiginlega ekki fyn* en rétt
fyrir mið ja þlessa viku, að
til verulegra bardaga, fór að
koma. V’
Herstjórnartilkynnirig banda-
manna í morgun segir, að bar-
dagar fari óðum i vöxtrá land-
göngusvæðinu,, en þrátt fyrir
það takist hersveitum þeirra að
færa út kviarnar. í gær gerðu
Þjóðverjar mjög öflug; gagná-
hlaup, en þeim var öllum hrund-
ið og guldu Þjóðverjar mikið
afhroð. ‘ -
Þrjú áhlaupanna voru gerð 10
km. fyrir suðvestan Cisterna.
Beittu báðir aðilar skriðdrekum
í hardögum þessum* eri'banda-
menn voru að öllu leyti betur
búnir og stökktu Þjöðverjum á
flótta og sóttu siðan fram sjálfir.
Veður er ekkr Iiið ákjó.san-
legasta til flugs, en þó er farið
i marga leiðangra á degi hverj-
um. í gær var m. a. ráðizt á
járnbrautarstöðina i Siflmona
og víðar.
Harðir bardagar eru háðir i
úthverfum Cassino. Hafa Þjóð-
verjar skriðdreka, sjálfakandi
fallbyssur og skriðdrekabyssur,
auk fótgönguliðs i borginni, og
ætla sér bersýnilega að verjast
þar, meðan ]>ess er nokkur kost-
ur. — ' :’in
Virkin í Cassino.
Þjóðverjar hafa viggirt Cass-
ino með ótrúlegum dugnaði.
Þeir hafa ekki látið sér riægja að
nota hús borgarinnar sem virki,
lieldur liafa þeir bókstaflega
byggt virki inni í hverju húsi,
svo að þótt veggir þess láti und-
án fyrir skothriðinni, ]>á er virk-
ið óskaddað undir.
Bandamenn nota þá aðferð í
skothrið á borgina, að hleypt var
af ölluni fallbyssum í einu og
kúlnrnar lútnar springa yfir
vissu takmörkuðu svæði. En
jafnvel þessi aðferð, sem er ann-
ars óbrigðul, ber ekki árangur,
Þjóðverjar verjast eftir sem áð-
ur. —
I
Monle Mailo tekið.
Fyrir norðan Cassino hafa
bandamenn tekið Monte Maiole,
sem hefir um hrið verið þeim
erfiður þröskuldur. Þjóðverjar
hafa þá aðferð í skógarherbúð-
unutti þar, að þeir fella tré í
tuga og liundraðatali, til þess
að þau skyggi ekki á, þegar lier-
menn þeirra halda uppi skot-
lirið. Auk þess eru trjábolirnir
til hiris mesta trafala fyrir fót-
göngulið bandamanna, þegar
]iað sækir fram.