Vísir - 04.02.1944, Blaðsíða 4
l
V I SIR
■ GAMLA Bíó ■
Æriii^jarnir
<THE Bltí STORE).
Söngva- og gamanmynd
méS
The Marx Brofhérs
TONY MAftTIN
VIRGINÍA GREY.
Sýnd ki; í og 9.
}>Hullabaloo((
Gamani@#»d ineð
Frank M^rgan.
idtL'-5;
Yau
er miðslöð ye^ðbréfayið-
skiplanoa. -— Simi 1710.
Séljum næstw
# I *
ÆS.
Gretíisgötu 57.
:
Lærið að
. spila bridge.; Lésið. ,Bridge-
. ; JbÓk,Í»a.
KHlSTJÁN GUftLAUGSSON
H«staréttarSög'ma8ur-
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið, Sími 3400.
Ullærð
hárgreiðslustúlka
óskast mk þegar.
Uppl. á hárgreiðslustofunni
íLÖTÚS.
Sími 1462.
K-
I7T r rt rrn
; »Esja”
Burtför kl. 12 á hádegi á
morgun.
»Þór((
fer til Vestmannaeyja kl. 8
siðdegis.
Flutningi veítt móttaka
fyrlr liádegi á nnorgun.
iTAPAÆflNhlhl
HANDAVINNUPOKI, merkt-
ur „Þ. H. ó.“, tapaðist í gær.
Finnandi vinsamíega géri að-
vart i sima 2196, eða Meðalholti
7._________________(95
PENINGABUDDÁ með 80,00
;kr. tapaðist í sírætisvagni á leið
ífrá Skarphéðinsgötu 16 að Land-
spítalanum. Finnan^di vinsaml.
heðinn að skila benni á Skarp1-
héðinsgölu 16. (96
-.......■ 1 " i
BRÚNLEITUR lcarlmanns-
'hattur tapaðist í nánd við Há-
1 teigsveg sl. miðvikudagskvöld.
;Finnandi gjöri aðvart i síma
IÍ1799 eða Meðalhoj t 12. (101
K.F.
K. F.
Danileikur
verður haldinn að Hótel Borg í kvöld! kL 10 e. h. —
Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyri frá kl. 5 í dag.
Tónlistarhölliiu
Tónlistarhöllin.
Iðnaðarmanna.
Söngstjóri: RÓBERT ABRAHAM.
Einsöngiir: ANNIE ÞÓRÐARSÖN.
Undirleikur: ANNA PJETURSS.
SamsönguF 1 Gamia Eíó
snnnudaginn 6. þ. m. ld. 1.20 e. h. stundvíslega.
AðgÖngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Hljcjðfærav. Sigríðar Helgadó.ttur.
' • ' SlÐASTA SINN,
Allui* ágóði af samsöngnum rennur til byggingar
tónlistárhállar.
ÁRSHÁTÍÐ
....
Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur
verður að Hótel Borg laugardaginn 5. þ. m. Til skemmt-
unar verður;
UPPLESTUR (Lárus Pálssón).
RÆÐUR — SÖNGUR — DANS.
Aðgönguraiðar seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg 2 og hjá- Jóni Hermannssyni, Lauga-
vegi 30,
SKEMMTINEFNDIN.
Tollstjóraskrifstof an
verður lokud á morgun,
laugardag, vegna jarðar^
farar.
Inylinya
vantar til að bera út blaðið nú þegar um eftirtaldar götur:
SÓLVELLIR
BRÆÐRABORGARSTIGUR
Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Dagblaðið Vl'Sllt
Vestmannaeyingafélagið
verður haldið í Oddfellowhúsinu 9. febr. n. k. og hefst með
horðhaldi kl. 7 e. h.
Til skemmtunar er: Ræður, söngur og dans til klukkan 4.
Aðgöngumiðar verða seldir á sáina stað á mánudag kl. 5—7.
I \
Þátttökuiistar liggja frammi til laugardagslcvölds á þessum
stöðum: Verzl. Önnu Gunnlaugsson, Laugav. 37, Gróttu, Laugav.
19, Rafall, Tryggvag. 2 og Rakarastofunni, Austurstr. 14 og
verður farið eftir þeim, þar eð húsrúm er takmarkað.
STJÓRNIN.
NÝR Battersby-hattur fund-
inn. Vitjist á Bílaverkstæðið
Grettisgötu 26. (102
■ TJARNARBÍÓ KE
Glæfraför
(Despex*ate Journey). •
Errot Flynn.
Ronald Reagan.
Raymond Massey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
16 ára.
TAPAZT hefir kai’lmanns-
reiðhjól, svart með stórri lukt.
Uppl. í síma 4161 eða í Ernin-
um. (109
tst . "
Félagslíf
Föstudagur:
6— 7 III. fl. karta.
7— 8 II. fl. karla.
8— 9 I. fl. kvenna.
9— 10 I. fl. karla.
SKÍÐADEILDIN.
Skíðaferð að Kolviðar-
hóli á morgun kl. 2 e.
li. Annað kvöld og á
sunnudag vei-ður farið eins og
venjulega, ef fært vei-ður og
veður leyfir. Uppl. í iR-húsinu
í kvöld kl. 8—-9 og í Verzl. Pfaff
á laugardag kl. 12—3. Skíða-
kemisla verður fyrir hádegi á
sunnudag, ef ástæður leyfa. -—
(108
Skíðaferð i Þrym-
heim laugardags-
kvöld kl. 8. — Far-
miðar í Aðalstræti
4, uppi, í kvöld kl. 6—6,30. (105
Skíðaferðjr
í Jósefsdal verða um
helgina: Á laugai'dag
kl. 2 og kl. 8 og á sunnudag kl.
9. Fanniðar í Hellas til kl. 4
á laugardag. Svigkeppnin fyr-
ir drengi og fullorðna, sem frest-
að var um síðustu helgi, verður
á sunnudaginn.
ÁRMENNINGAR! -
Handknattleilcsflokkur karla!-
Munið að mæta i íþróttahúsinu
í kvöld kl. 8,30 stundvíslega.
II. fl. kvenna: Æfingar byrja
aftur á mánudag, 7. febr. Áríð-
andi að allar mæti á þeirri æf-
ingu.
Stjórn Ármanns.
Skiðaferðir
KR-inga um helgina:
Á laugardaginn verða
ferðir kl. 2 e. h. og kþ 8 um
kvöldið. Á sunudaginn verður
ferð kl. 9 f. h. Farseðlar eru
seldir i Skóverzlun Þórðar Pét-
urssonar, Bankasræti. Farið
verður frá Iíirkjutorgi. Far-
seðlar í laugardagsferðina kl. 2
verða að sækjast fyrir kl. 6 i
kvöld.
ÆFINGAR I KVÖLD:
7.30 Fimleikar kvepna, 1. fl.
8.30 Handbolti kvenna.
9,15 Frjálsar iþróttir.
Stjórn K. R.
HtlOSNÆDll
(,RegIusamir“.
■KENSLAl
sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3.
Viðgerðir
■ NÝJA Bíó SH
Sögur fra Manhattan
(Tales of Manhattan).
Mikilfengleg stórmynd.
Sýnd; kl. 9.
SÍÐASTA SINN.
Grafinn lifandi
(Tlie Man who would’t Die).
Spennandi leynilögreglu-
mynd.
Lloyd Nolan.
Marjorie Weaver.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
SÍÐASTA SINN.
um. Vitjist g Bjarkargötu 14.
(104
greiðslu. Sími 2656.
Guðm. Ásbjörnsson
endurkosinn forseti
bæjarstjórnar
Á bæjarstjómarfundi í gser
vai- kosinn förséfi bæjaestjdm-
ar fjnrir næsta ár, ennfremur fór
fram kosning bæjarráðs, fasta-
nefnda og annarra trúnaðar-
starfa bæjarins.
Guðmundur Ásbjörnsson vai*
endurkosinn forseti bæjar-
stjórnar, sömuleiðis var bæjar-
ráð endui-kosið, en i þvi eiga
sæti Guðmundur Ásbjörnsson,
Jakob Möller, Helgi Hermann
Eiríksson, Jón Axel Pétursson
og Sigfús Sigui-hjartarosn.
í hafnarstjórn voru kosnix-:
Valtýr Stefánsson, Gunnar Þor-
steinsson, Hafsteinn Bergþórs-
son, Sigurður Ólafsson og
Björn Bjarnason.
ÍÍVINNAM
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707
NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i sima 5600. (567
VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og ábyggileg. Veitingastofan Vesturgötu 45. (377
NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. i síma 3162. (595
HÚSAMALNING, hreingern- ingar, skipamálning, gert við ryðbrunnin þök og veggi, settar i rúður 0. fl. — Sími 4129. (229
STÚLKA óskast á fámennt liiemili suður með sjó. Uppl. i síma 2343. (111
STÚLKA óskast i vist, annað- hvort liálfan eða allan daginn. Gott herbei-gi. Hringbraut 65, Elísabet Bjarnason. (112
mmmm NOTUÐ IIL.IÓÐFÆRI. Við kaupum gamla guitara, mando- lin og önnur strengjahljóðfærL Sömuleiðis tökum við i umboðs- sölu harmonikur og önnur hljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu 32. Simi 4715. (222
HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 47. Simi 2530. (421
NÝR stofuskápur til sölu. Til sýnis kl. 6—9 FreyjugötQ 42, efsta hæð. • (97
NÝ SKlÐI með öllu tilheyr- andi til sölu á Njálsgötu 94. Til sýnis kl. 8—9 í kvöld og næstu kvöld. (98
FRIÐARBOÐINN og VINAR- kveðjur. Nýútkomið 16. og 17. liefti 3. bindis. Margskonar fróðleikur. Bréf frá Roosevelt, brezka sendiráðinu, Churchill, austurrisku keisaraættinni, Ítalíu, bréf til rikisstjóra 0. m. fl. Fæst í bókaverzlunum og út- gefanda, Jóhannesi, (99
SKlÐI. Tvenn kvennskíði til sölu lá Viðimel 69, kjallaranum. (100
2 VETRARFRAKKAR og ein kjólföt til sölu. Hans Andersen, Aðalstræti 12. Sími 2783. (106
VANDAjDUR stofuskápur til sölu Suðurgötu 5, kl. 6—7. (113
2 HÆGINDASTÓLAR til sölu mð tækifærisverði. Verzlunin ! Áfram, Laugavegi 18. (110
I.O.O.F. l.s= 1252487* =9.0.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Bör
bankastjóri er ásamt Sveinbimi
1 gær voru gefin saman í hjóna-
1 Halldórsson (Arnórssonar
ljósmyndara). Ungu hjónin eru nú
á leið til Bandaríkjanna.
Skinfaxi, ■_
1. —2. hefti 1943, er nýfeomið út
j flytur það alls konar efni, m. a.
er nokkur hluti þess helgaður minn-
ingu Aðalsteins heitins Sigmunds-
sonar, er um fjölmörg ár var rit-
stjóri Skinfaxa. Þá er þar löng
grein með fjölda mynda um lands-
mót ungmennafélaganna, sem hald-
ið var að Hvanneyri í sumar. Ann-
að efni er: .Endurreisn lýðveldisins
og ungmennafélögin (Benedikt
Sveinsson), Orkuvakinn (Páll Þor-
steinsson). Iþróttaþáttur (Þorsteinn
Einarsson) og ýmsir smærri pistlar
og fréttir.
Erindasafnið,
2. hefti, er fyrir skömmu komið
út. Eru það ferðaþættir og minn-
ingar eftir Guðmund Thoroddsen
prófessor. Skiptist efnið í þrjá höf-
uðþætti: Bernskuminningar frá
Be.ssasútðutn, Hornstrandaþáttur og
Flateyjarferð. Nokkrar myndir,
prentaðar á myndapappír fylgja efn-
inu. Erindi próf. Guðmundar í út-
varpinu þóttu með afbrigðum snjöll
og munu menn fagna þvi, að þau
skulu birtast sérprentuð.
Karlakór iðnaðarmanna
•»
efnir til síðasta samsöngs síns á
sunnudaginn kemur kl. 1,20 e. h. í
Gamla Bíó. Rennur allur ágóði af
samsöngnum til byggingar tónlist-
arhallar. Aðgöngumiðar eru seldir í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar og Hljóðfæraverzlim Sigriðar
Helgadóttur.
Misritast
hafði nafn eins einsöngvarans í
barnakórnum Sólskinsdeildin í aug-
lýsingu hér í blaðinu í fyrradag.
Einsöngvarinn heitir Agnar Einars-
son, en ekki Anna Einarsson, eins
GARÐASTR.2 SÍMI 1899 *