Vísir - 04.02.1944, Blaðsíða 3
VtSIR
Kristinn Sigurðsson
múrarameistari
kvæntur. Fyrri kona hans var
Elísabet Bergsdóttir, d. 1918, og
börn þeirra þessi: Gunnlaugur
inúrarameistari, Aðalsteinn
húsasmíðameistari og Elísabet.
var fæddur hér í Reykjavík hinn
S. hóv. 1^87 og andaðist 27. f.
m„ rúmra 62 ára að aldri.
Foreldrar hans vöru þau, Sjg-
urðúr Friðrikssno steinsuiiður
og kona hans, Sigríður Jóns-
dóttir, ættuð frá Hofi á Kjalar-
nesi. Bjuggu hjón þessi um
langt ’Skfeið við Laugaveg 28, og
voru jafnan talin meðal liinna
merkustu Reykvikinga; ólst
Kristinn Sigurðsson upp hjá
þeim og lærði iðn sína hjá Baldt
byggingameistara i Kaup-
mannahöfn.
Kristinn Sigurðsson var tví-
HAFIÐ ÞER TRYGGT
SS-'
EIGUR YÐAR
Tökum að oss BRUNATRYGGEVGAR á innbúi og
vörubirgðum, með beztu fáanlegum kjörum.
The Liverpool & London & Globe Insce Co. Ltd.
Aðalumboð á íslandi.
Einar Pétnrsson
Hafnarstræti 10—12. Reykjavík: Sími 3304. 1
.. '• • ’ r: f-K'ii. •
i.:;'
niikið
• t • ■ ■, r
úrval er nú aftur komið af:
, LOFTSKERMUM,
! BORÐLAMPASKERMUM,
LESLAMPASKERMUM.
' r' • ‘ i' .
Nkermaknðin
> , Laugaveg 15.
Son einn, er Bergur hét, missti
hann á bernskuskeiði. Síðari
kona Kristins, Laufey Jónsdótt-
ir, ættuð frá Grundarfirði, lifir
mann sinn. Börn þeirra eru
þessi: Bergur bifreiðastjöri og
Helga; eru þau bæði í heima-
húsum. Öll eru börn þessi hin
mannvænlegustu, vel gefin og
myndarleg.
Kristinn Sigurðsson var gæfu-
maður: Hjónabönd hans bæði
og livort um sig hin ástúðleg-
ustu og farsæl mjög; eiginkon-
ur lians hvor annari myndar-
legri og mjög við hans hæfi,
ástríkar manni sínum og börn-
um, lijúum sínum og Iieima-
fólki öllu, vel að sér, vinnusam-
ar og skylduræknar, enda var
uppeldi barna þeirra sönn fyrir-
mynd góðs aga og ágætrar reglu-
semi. Kristinn var fágætur mað-
ur og flestum mönnum fremri
a'ð hógværð og stillingu, heim-
ilisfaðir hinn bezti, siglaður og
mjög og framkvæmdasamur í
skemmtilegur í viðmóti. Sem
félagsmaður var liann fórnfús
Ný bók frá Menningar- og fræðslusambandi Alþýðu:
HORNSTEINAR
Erisidi og grelnap um félagslegt öryggi
eftir iSir WiIIiam Beveridge, prófessor í hagfræði við liáskólann i Oxförd. Bókin fjallaivum
tillögur höfundarins um frámtiðarskipulag féiagsmálanna í Englandi, en þær vöktu gifurlega
• 'n*u»n á' giúum tírha, ek^j aðeins þar í landi, heldur um gervallan heim. Benedikt Tómasson
. .skólástjóri hefir þýtt hókina og Jóhann Sæmundsson yfirlæknir ritað formála fyrir lienni.
/ Áskrifendur vitji bókarinnar í afgreiðslu M. F. A., Alþýðuhúsinii, efstu hæð, sími 5366.
•. •••,:•. ,t?
er
j
0
til að gera góð skókaup
«
Eonþá sfcinin wið koðið:
Karlmannaskó á kr. 35.- 4«
Kvenskó á kr. 15.- 30.-
IVotið þetta sér§taka tækilæri!
tShóverzlun ‘Bt&tefánssonar
öllu því, er hann Vissi, að til
framfara- og menningarstarfa
horfði, öðrum til gagns og gleði.
Hann var afkastamaður hinn
mesti, enda voru honum á hend-
ur falin mörg og mikilsverð
störf fyrir bæjarfélagið og ein-
staka menn innan þess og utan,
en einkum þó á svíði byggingar-
mála þeirra og félagsstarfsemi,
ýmist einum eða þá í félagi með
öðrum, er byggðu fjölda stór-
hýsa bæjarins, svo sem Gas-
stöðina, Pósthúsið, hús Eim-
skipafélagsins, hús Nathan &
Olsen í Pósthússtræti, Austur-
bæjarbarnaskólann, Sundhöll
Reykjavíkur og hús Odd-
Fellowa við Silungapoll (barna-
lieimilið Glaðheima), er öll
mega teljast hin vönduðustu
stórhýsi, auk fjölda ibúðarhúsa
fyrir einstaka menn. Má urti þau
öll segja, að „verkið lofar meist-
arann“, eigi aðeins óaðfinnan-
legt heldur og ágætlega af hendi
leyst og afbragðs gott. Hann var
um langt skeið og árum saman
í Bygginganefnd Reykjavíkur-
bæjar og brunabótavirðinga-
maður hans um mörg ár og til
dánardægur.
Þá var og Kristinn umsjónar-
maður við „ölgerðina Egill
Skallagrímsson“ hin síðari ár.
Lipurð hans og kostgæfni, ráð-
deild og röggsemi var ávallt
rómuð mjög, því þar vissu
menn engan ljóð á vera.
Með Kristni Sigurðssyni er
því genginn einn hinn merkasti
borgari bæjarfélags Reykjavík-
ur og hinn mætasti maður, sem'
ávallt og i öllu vildi allt gott
láta af sér leiða. Hann var uni
fullra 20 ára skeið einn meðal
hinna beztu og fremstu félags-
manna Oddfellow-reglunnar,
hugfanginn mjög af kenning-
uiri liennar, reglum og siðúni,
enda voru lionum þar einnig
falin mörg hin mikilvægustu
trúnaðarstorf innán Reglunnar
sem utan, og þaðan þekkti eg
hann bcfet. Störf Reglunnar í
ýmsum mannúðarmálum og þá
eigi sízt i þágu liinna fátæku og
veikluðu barna, skildi liann
manna bezt og lét þau mjög til
sín taka og sparaði hvorki fé sitt
né fyrirhöfn til þess, að þessir
minnstu — og margir þeirra
munaðarlausir — samhorgarar
vorir fengi að njóta hollustu og
heilbrigði í héilnæmu fjallalofti
íslenzkrar náltúru, mannast
þar og mótazt i deiglu siðfágun-
ar óg nauðsynlegrar leiðsagn-
ar í stað þess að sitja
við skuggahlið Iífsins alla æfi
sína, vegna vanhirðu og varúð-
arleysis í aðbúð þeirra og upp-
eldi. Þetta er og öllum góð-
um félögum liinnar göfugu
Reglu ljóst,, sQin niörgum öðl'T
um, er þvilík málefni liafa með
höndum, en eg held, að Krist-
inn sál. Sigurðsson háfi skilið\
þau manna bezt; hann var um
langt skeið í stjörn nefhdar
þeirrar, er umsjón hefir með
starfi þessu á vegum Reglunn-
ar og bæjarfélagsins og fylgd-
ist vel með því á alla lund.
Börn þau — og þau eru mörg
— sem dvalið hafa að Silunga-
polli eða annarstaðar á vegum
Reglunnar nú um 26 ára skeið,
liafa þvi mikils misst við frá-
fall þéssa megingóða barnavin-
ar og sakna hans þaðan, en þau
munu ávallt. blessa minningu
lians og þakka honum liin
mörgu óeigingjörnu störf lians
þeim til heilla og hagsbóta.
Sé hann svo, þessi ágæti öðl-
ingsmaður og félagi kært
kvaddur með hugheilum þökk-
um fyrir dáðríkt æfistarf, gleði
þá alla og gæfu, er vandamenn
hans og vinir fengu af þvi not-
ið, að vera samvistum við liann
og í samstarfi á liðnum árum
og löngum æfivegi.
Blessuð sé minning Kristins
Sigurðssonar!
Reykjavík, 4. febr. 1944.
Jón Pálsson.
NÝJAR BÆKUR:
eftir frú Kristínu Ólafsdóttur,, felni. •■.,,,
■ : • r tl
í riti þessn er tekið saman hið, helzla um heiHbrigðisefni, sem
ætla má að vatði sérstaklega konur í húsmæðrastétt, bæði til
sjávar og sveita hér á iandi. — Bókinni er skipt* í 6 aðálkafla:
1. Kynferðislíf kvenna, barnsburður og sængnrHega. 2. Meðferð
ungbama. 3. Heilsnsamlegir lifnaðarhættir. 4. Helztu sjúkdóm-
ar, er húsmæður varða. 5. Heimahjúkrun. 6. Hjáip í viðlögum.
Hverjum þessara aðalkafla er skipt í ótal undiirkafla og efninu
mjög skipulega niðurraðað. I bókinni eru unu 400 myndir og
nokkurar litmyndir, svo að segja má, að efnið eé alltaf jöfnum
liöndum skýrt með orðnm og myndum.
Bókin er 262 blaðsíður auk litmynda, prenlu® á góðan papplr
í stóru broti, og kostar þó aðeins 50 krónur í bandi.
Tín þnlnr
eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá BiautarhoRi.
Með myndum eftir Kjartan Guðjónsson. \
Guðrún Jóhannsdóttir er löngu orðin þjóðkann. og eiga þul-
urnar hennar þar drýgstan þáttinn. I þessari bék birtast meðal
annars þulurnar: Á vegamótum, örlagaþræðir, Huídusveinninn,,
Sigga i Sogni, Báran, Ólánsmenn, Þrúða á Bafe o. fl.
Bókin er prentuð á sérstaklega vandaðan pappír, og fylgir
mynd hverri þulu, og kostar aðeins 12 kr.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOIJ>ARL\RENTSMlÐJU.
Innkölluii:
">■■'
Þeir, sem eiga hlutabréf í (gömlu) Sjé&iæðagerðinÐÍ
eru beðriir að framvísa þeim fyrir 20. íefcrúar n. k. bjá
undirrituðum, sem greiðir hlutdeild þá sem kemur til
skipta við lokauppgerð félagsins.
G. KRISTJÁNSSON
Hólavallaeötu 5.
Aíþurkunarklútar
góð tegund, fyrirliggjandi
Sig. Arnalds
Umb. & Heildverzlun. ‘ 1
Hafnarstræti 8. — Sími 4950.
.t
Rakarastofa
• i •
óskar eftir,(sypii?i..í^teðeigaridi getur kornið til greina.
Tilböð, riiérkt; „Miðbænum“, fyrir mánudagskvöld.
i :f • f v: j.:! •
Jarðarför föður, tengdaföður og afa okkar.
Runólfs Péturssonar
fer frani frá dómkirkjunni laugaidaginn 5.' í'ebrúar og
hefst með húskveðju á lieimili hans, Þingholtsstræti 1,
kl. 10% f. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Pétur Runólfsson. Richard Rtinólfsson.
Guðfinna Ármannsdóttir. Hrafnhildur Guðmundsdóttir.
Isak K. Vilhjálmsson og barnabikm.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir,
Magnús Benediktsson
lézt a'ð Elliheimilinu 2. þ. m.
Ólína Bjarnadóttir. Brynjólfur Magnússon.
Bjarnheiður Guðmundsdóttir. Elís Kr. Magnússon.
Konan min, dóttir okkar og systir,
Helga Stefánsdóttir
andaðist á St. Jósepsspítala hinn 3. þ. m.
Kjartan Benjamínsson, Jóna Guðnadóttir og systkini.
Það tilkynnist hérmeð, að móðir okkar,
Valgerður Guömundsdóttir,
andaðist að kvöldi 2. febrúar. Jarðarförin ákveðin síðar..
Salvör Ebeneserdóttir. Kristján Ebenesersson.