Vísir - 09.02.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1944, Blaðsíða 1
T Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) KitStJOíar " r "4 ‘ Bíadarnenn Simii Augíysingar 1660 Gjaldken 5 íínur Atgreiðsta 34. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 9. febrúar 1944. 33. tbl. Rússar taka næst Krivoi Rog. I»jóaverjap íiýja vestur frá Nikopol. B‘aðamenn í Moskva eru þeirrar skoðunar, að Þjóð- ! verjar geti vart haldið Krivoi ; Rog öllu lengur, eftir að Rúss- j ar hafa tekið Nikopol og eytt j hrúarspcrði ÞiéSverja handan j árinnar, því að stórkostlegt umdanhald er hafið austast í Dnjepr-búðgunni. MeS jjví að missa Krivoi Rog auk Nikop'ols hafa Þjóðverjar •jn'isst ]>á Ivo staði i Rússlandi, -Sem þeim voru mikilvægastir, miðslöðvar járnvinnslu og snanganvinnslu. Þeir hagnýttu Jhvorttvceggja lil hins ýtrasta og ,][>ótt þá muni lítt um að missa •Krivói Rog,þvi að þeir geta feng- ið járngrýtið annars staðar, þá gegnir öðru máli um manganið. í»eir fengu helming þarfa sinna •i Njkqpol ög það er ekki hægt að hæta ])að tjón. Þjóðverjar verða því ánnað hvort að draga pír st'álframleiðslu sinni, eða sætta sig við það, að gæði þess Tiiánnki til inikilla muna. Tjón Þjóðverja. Rússar hafa ekki látið uppi, hversu mikið íjón Þjóðverjar hafi beðið í Nikopol, en þeir urðu að gjalda mikið afhroð á hrúarsþorðinúm á vinstri bakka Dnjepr, andspænis Nikopól. BrúarsporðUi’inn var um 120 lim. á lengd en 35 á hrejdd. Þjóðverjar höfðn 7 herdeildir þar og voru þær aílar gersigrað- ar. 15.000 Þjóðverjar féllu og rúmlega 2000 voru leknir til fanga. í orustunni tólcu eða eýðilögðu Rússar 77 skriðdreka, 000 fallbyssur, 2000 híla auk margra birgðastöðva. Þegar liðið flýði yfir Dnjepr var haldið uppi á það gífurleg- min loftárásum og drukknaði f jöldi manna. Viðbúnaður í Eystrasaltslöndum. Þjóðvexjar liafa fyrirskipað margslýonar viðbiúnað i Eist- landi og Lettlandi, sem stafar riú mest hætta af sókn Rússa. 1 Lettlandi hafa tveir árgangar verið kallaðir i hcrþjónustu og í Eistlandi hefir öllum drengj- um á aldrinum 14—16 ára og slúlkum 14- 20 ára gömlum verið skipað að vinna ýmis störf fyrir hið opinbera, svo sem við eWsvarnir, löggæzlu og flutn- j'iga. Þjóðverjar bera það á Breta að þeir hafi Skotið og kveikt i sænsku sjúkraskipi. Mikíð verkeíni á Indlandi. Til að undirbúa stórsókn bandamanna. Það þarf að vinna mikið verk á Indlandi, áður en það getur orðið að bækistöð stórkostlegra hernaðaraðgerða. Lindsell hershöfðingi, sem undirbjó sókn Moritgomerys hvað birgðaflutninga snerti og er talinn snillingur á því sviði, sagði þetta í viðtali við blaða- menn í Nýju-Delhi í gær. Hann sagði, að það yrði að koma upp nýjum höfnum og endurbæta hinar ejdri, koma upj) járn- hrautum og vegum, til þess að hægt verði að fullnægja flutn- ingaþörfinni. Það má engan dag missa, til ])ess að þetta vei-ði gert sem fyrst, sagði Lindsell ennfrém- ur. Indverjar hafa unnið mikið verk, en betur má ef duga skal. Mikii iBiálaferli i Hf.-Afríkn. Málaferli mikil standa fyrir dyrum í nýlendum Frakka í Norður-Afríku. Fjölmargir herforingjar, há- ir sem lágir, verða dregnir fyrir sérstakan dómstól, sem ein- göngu mun fjalla um mál þeirra Fralcka, sem hlýtt hafa skipunum Viehy-stjórnarinnar i baráttunni gegn bandamönn- um. Fyrsti hópurinn, sem tekinn verður fyrir, hefir gert sig sek- an um að gæta andfasistra fanga í fangabúðum i Norður- Afríku. Þýzka fréttastofan segir frá ])ví, að fimm brezkir stríðsfang- ar, sem sluppu úr haldi á N,- Ílalíu, hafi náðst aftur og verið dæmdir til dauða. ★ Það var upj)lýst á brezka þinginu i gær, að skipin fjögur. sem voru að reyna að komast til Bretlands síðustu 6 vikur en var sökkt, voru samtals með 17.000 smál. af gúmmí og 1(5.000 smál. af tini, auk annárs farms. itiigur írs HelsinKi rzðlBr Yfirvöldin í Helsinki héldu í gær fund til þess að taka á- kvörðun um brottflulning úr borginni. Talið var, að fyrst í stað mundi látið nægja að loka öllum skólum og flytja börn, sem í þá ganga, til ör- uggari staða. Einnig Jiefir komið til orða, að flytja einungis á á brott börn, sem eru undir sex ára aldri. Óvíst er um ákvarðanir fundarins. Spánverjar þrjózkast við að afhenda ítölsk skip. Spánverjar hafa fallizt á að láta af hendi sex af sjö ítölskum skipum í höfnum Spánar. Brezka stjórnin hefir gefið út skýrslu um framferði Spán- verja í þessu máli. í september tilkynntu Sþánverjar, að þeir mundu skilyrðislaust aflienda 14 ítölsk skip, sem höfðu leitað atlivarfs þar, þegar Italía gafst upj), en kváðust mundu halda tveim í hóta skyni fyrir tvö spænsk skip, sem lalið er að ít- alir hafi sökkt. Síðar tilkynntu þeir, .að þeir mundu halda 2 skipum, hvað sem í kvnni að skerast, en láta sex af hendi. Þeir höfðu aðeins afhent eitt, þangað til þessi til- kynning kom í gær. I höfnum Balear-eyja liggja auk þess sjö skip. Loftsóknimii gegn meginlandinu haldið áfram. Loftsókn var haldið uppi allan daginn í gær á meginland Evrópu. Fyrstu árásina gerðu flug- virki, er réðust á Frankfurt í þriðja sinn á 11 dögum. Skutu þau niður 19 orustuvélar, en þær 'grönduðu 12 af flugvii’kj- unum. Um 350 minni sprengjuvélar x’éðúst á ýmsar stöðvar Þjóð- verja í Norður-Frakklandi. Mestu árásina gerðu Marauder- vélar, sem réðust á Calais-liérað. Er þelta sjötta árás þeirra á stöðvar þar, án ])ess að verða fyrir tjóni. Auk flugvirkjanna misstu handamenn í gær 1 sprengju- vélar af miðstærð og !) orustu- vélar, en þær skutu niður tvær þýzkar orustuvélar. Árás á olfuflutningappamnsa í Burma Flutningar Japana í Burma fara að‘ miklii leyti frnm á ánum, vegiia þess hvað samgöngu- kerfi landsins er ófullkomið. Þess vegna gera handamcim oft árás'ir á flutningapramma á fljótunum og myndin sýnir oliupramma, sem brezk Beufighler-vél er að ráðast á. \rélhyssu- kúlurnar þyrla upp vatninu við byrðing prammans.__________________________ ________ Clark beitir miklu liðí fyrir norðvestan Cassino. Moskito kemui’ Frá Berlin. . Moskito-vélin hér að ofan er að lenda eflir árás á Berlín. Þjóð\erjar hafa enn sem komið er aðeins skotið niður örfáar Moskito-vélar. Þjóðverjar auka viðbúnað sinn á Til að hjálpa 'liðmu sunnan Rómarborgar. i,. ’ i Pjóðverjar gera þarmörg áhlaup í senn. ichy-útvarpið “ frá bví í nio Hafa jsfnvel 250.000 maima liö. Þjoðverjar halda áfrarn að húa sig af kappi undir að taka á nxóti innrás bandamanna í Jótlandi, segir í danska blao- inu Frit Danmark, sem gefið er út í London. Fregnir frá Danmörku herma, segir bláðið, að Þjóðverjar hafi aukið setuliðið og þykir mega ráða af smjörkaupum Þjóð- verja, að þeir hafi imi 100,000 manna lið þarna. Fn léyniblað- ið „De Frie Danske“ þykist hafa sannanir fyrir því, að Þjóðverj- ar hafi allt að fjórðung mill- jónar í Jótlandi eimi. Fyrir nokkuru i'regnaðisl það, að Hanneken liefði flutt að- albækistöðvar sínar frá Silki- borg til Holsted, sem er um 30 km. frá Fsbjerg. Var látið i veðri vaka, að það væri orðið of kunnugt hvar Haimeken hefð- ist við og það gæli orðið liættu- legt fyrir örvggi lians. Frit Danmark segir eimfrem- ur, að dr. W’erner Best, sendi- lierra Þjóðverja i Danmörku liafi látið það ujjpskáll við skrifstofustjórann i utanrikis- málaráðuneyti Dáiia, Svenning- scn, að Þjóðverjar verði að vera viðbúnir innrás i Jótland og þvi sé nauðsyn að efla varnirnar ])ar. Víggirðingar í Silkiborg. Þjóðverjar hafa lngl imdÍT sig fjölda sLórhýsa á Jótlandi, þar á meðal skóla, þótt það sé hannað í Haag-samþykþtiimi. Aðaibækistöðvuuum í Silki!o Iiefir smám saman verið hreytl i virki. Umhverfis jaér eru skrið- drekagildrur, gaildavírsgirðing- ar og allskonar hindranir. Til þess að styrkja varnirnar um- hverfis Silkiborg liafa Þjóðverj- ar notað 500 smál. af stáli og 9(5.000 poka.af sementi. Þjóðverjar og Japanir teknir í Buenos Aires Argentinska lögreglan hefir sett þrjá stjórnmálaerindreka í stofufángelsi. Meim þessir eru Þjóðverji og tveir Japanir og er þeim gefið að sök að hafa verið forsprakk- ar eða komið af stað öllum njósmim möndulveldanna i Argentinu, en þaðan hafa njósnafélögin aftur teygt anga sina til nær allra rikja í Suður- Ameríku. Mennirnir heita: Friedricli Wolf, her- og flugmálafulltrúi þýzlui sendisveitarinnar og Yukishita flotaforingi, flota- 'málafulltrúi japönsku sendi- sveitarinnar, au-k aðstoðar- maims hans. Bahdaríkjameníi tiíkynna, að tveir af kafbátum þeirra sé tald- ir af. Þjóðverjar segjast auk þess hafa sökkt herflutninga- skij)i með 2000 hermönnum. skýrði því í morgun, að Clark hershöfðingi, yfir- maður fimmta hersiris á Italíu, tefldi nú l’rám 35.000 manna liði fyrir norðvestan Cassino, til þess að neyða Þjóðverja til að draga lið frá landgöngusvæðinu fyr- ir sunnan Róm. Harðir bardagar voru liáðir allan daginn í gær fyrir sunnan Bóm, þvi að Þjóðverjar gerðu áhlaup á sex stöðum samtímis og oft um daginn á sumum þessum stöðum. Fréttaritarar bandamanna segja þó, að Þjóð- verjum hafi ekki orðið neitt verulega ágengt Þýzka stórskotaliðið skýtur meðal annars á Anzio með lang- drægustu fallbyssum sínum. Það hindrar þó ekki uppskipun úr skipum bandamanna, þvi að njósnafliigvélar Þjóðverja ern alltaf hindráðar í að komast yfir borgina, svo að þær geta ekki gefið skyttunum upplýs- ingar um það, hvort 'þær liæfa skotmörkin eða ekki. Cassino. Amerískar hersveitir liafa getað brotizt inn i Cassino og tekið nokkurar götur, en Þjóð- verjar yerjast af mikilli grimmd. Þeir láta ekki undan siga úr neinu húsi fyrr en það er alveg i rústum. Er manntjón mikið á báða böga. . Meiri loftárásir. í fyrradag sendu Þjóðverjar fram allmikið af flugvélum, í fyrsta skipti í eina vilcu. Aðeins fáeinar komust þó alla leið til strandar milli Anzio og Nettuno, en hinar voru liraktar á flótta. Tvær réðust á sjúkratjöld, sem bandamenn liafa þarna á landgöngusvæðinu, skutu á þau og vörpuðu sprengjum. Tuttugu og sex menn hiðu hana en rúrn- lega 40 særðust. Þjóðverjar segja hinsvegar frá því, að brezkar flugvélar hafi ráðizt á sjúkralestir þeirra og orðið mörgum manni að liana. Bretar vilja meiri íilenzkan fisk. Yísi hefir horizt svohl jóðandi frétt frá utanríkisi’áðuneytinu: í einu dagblaðanna í Bevkja- vik birtist nýlega Reutersskeyti um að matvælaráðherra Breta hefði sent íslenzku rikisstjórn- inni tilmæli um að íslendingar sendu beti’i fisk lil Bretlands. Þar sem utanrikisráðuneytinu liafa eigi bqrist neinar slíkar kvartanir hefir málið verið at- | hugað náuar, qg við þá athug- j un hefir komið i Ijós að hin ■ umrædda Reutersfregn var svo- hljóðandi: „Með tilvisun til brezkrar \ sendinefndar, sem iiefir farið til Lslands með það fyrir augum að atliuga möguleikana á að senda aukið fiskimagn til Bretlands hefir Colonel Llewellin bent á ]>að, að íslenzka fiskimenn, eins og fiskimenn Bretlands, Canada Nýfundnalands og Azoreyja skorti fiskiskip.“ Eins og sjá má hefir ])vi elcki verðið heðið um að betri fiskur yrði sendur til Bretlands, lield- iir er þess óskað að þangað verði sendur meiri fiskur. Bevkjavik, !). febrúar 1944.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.