Vísir - 09.02.1944, Blaðsíða 3
VlSIR
Italir bjóða Þjódier|
I I
Önnur grein sænska blaða-
mannsins Gunnars Kum-
lien, sem fór frá Róm eft-
ir að bandamenn höfðu
befið sóknina norður ítal-
íuskaga.
iR virðist það einsætt, að
Rjóðverjar ætla sér ekki
nnnað en að tefja sókn banda-
manna norður á við. Allt sem
fyrir mig ber á leiðinni norður
frá Róm ber þvi vitni, að það
’er í fjöllum norður í landinu,
sem þeir ætla sér einkum að
verjast. Þeir kæra sig ekki einu
sinni um að greiða fyrir flutn-
ingum , til Rómaborgar. Sauða-
hjarðimar sem baldið var á beit
á sléttunum við Foggia, og tald-
ar eru uni IVs millj. að tölu,
bafa værið reknar norður á bóg-
irm, og án efa að undirlagi
Þjóðverja.
Engir ávextir ....
EGAR eg fór frá Róm, fyr-
ir 10 dögum, var matur-
inn orðinn afleitur. Brauðið var
grágult á lit og fullt af gervi-
hveiti, sem er að mestu leyti ó-
meltanlegt. Vínber úr nágrenni
borgarinnar voru orðin ófáan-
leg og appelsínur, sem að jafn-
aði fást nægar að vetrinum, eru
nú niðurkomnaf sunnan víg-
slöðvanna, bandamanna megin.
Sítrónur fást hvorki fyrir orða-
stað né aura og kjötið kostar
. þrjátiu krónur pundið á svarta
márkaðnum.
Þetta kjöt er hættulegt til
neyzlu, þvi að það er ekki báð
neinu heilbrigðiseftirliti, enda
verður það ósjaldan, að fólk
deyr -úr kjöteitrun, því að kjöt
af sjáifdauðu fé er oft selt á
þennan hátt.
Þegar við lögðum af stað
norður á bóginn hafði siðasta
lestin, sem fór frá Róm áleiðis
iil Flórenz, snúið aftur til Róms,
venga þess að leiðin var ófær
sakir sprengjuárása.
Við fórum eftir ýmsum
krókaleiðum, til að forðast að
lenda í klóm þýzkra hermanna,
sem mjmdu hafa stöðvað okkur
og tafið, enda þótt bíllinn hefði
sendisveitarmerki og stór sænsk
flögg máluð á ldiðar og þak.
Vélin bilar.
UTAN við Trent fyrir norð-
an Róm bilaði vél bílsins.
Löng lest þýzkra herbifreiða
brunaði framhjá, og allt í einu
gáfu bifreiðamar loftvarná-
merki. Kom þá ekki annað til
greina en að slökkva öll Ijós, og
gerði það viðgerð vélarinnar
mun erfiðari, eins og gefur að
skilja.
I>egar við hélduin af stað sá-
um við sprengjur springa í
fjarska og heyrðum dimmar
dunur af sprengingum.
Seint um kvöldið ókum við
gegnum Assisí, og var þar allt
með kyrrum kjörum, en nokkru
síðar komum við til Flórenz.
Um nóttina hevrðum við
skothríð. Þjóðverjar voru að
skiptast á skotuin j-fir um Arno-
fljót, en andstæðingarnir hafa
án efa veríð hinir ókminu ó-
vinir jæirra úr hópi ítala. Urn
morguninn fékkst enginn lil að
segja okkur, hvað skeð hafði. í
dögun héldiun við af stað áleið-
is til Appeninafjallanna.
Það eru tólf þjóðleiðir yfir-
um fjöll jiessi, og við völdum
auðveldustu leiðina. til að hlifa
vélinni. Þegar við vorum komn-
ir ppp í 3000 feta hæð, ókum
við inn i skýjabykkni, og liéld-
um í þokunni upp krókóttan
veginn yrir Fula -karðið, milii
Florenz og Bologna.
Brýr sellar sprengjum.
KILL f jöldi brúa er á þess-
um yegi. Liggja sumar yf-
ir gínandi gjár, aðrar yfir
slraumharðar ár. Það var auð-
séð, að Þjóðverjar höfðu kom-
ið sprengjum fyrir á hverri ein-
ustu brú. Það verður illt að
komast þessa leið, þegar Þjóð-
verjar hafa sprengt allar'brýrn-
ar að baki sér.
Eftir þvi sem norðar dregur
frá Róm, verður auðveldara um
að afla sér matar, og þarna
norður frá er enginn liörgull á
makkaróni, eggjum, brauði,
kjöti og kíantí-rauðvíni. En þó
bregður nokkuð á annan veg,
þegar til Mílanó kemur. Þar
má segja að Þjóðverjar baldi
uppi miklu strangari aga en í
sjálfri Róm, enda er mótþrói
gegn þeim þarna harðvítugrí.
Norður-ítalskir verkamenn eru
miklu barðskeyftari en stéttar-
bræður þeirra sunnar í landinu,
og þeir hafa frá alda öðli liatað
Þjóðverja og allt, sem þýzkt er.
„Lengi lifi England“.
EIRA en 60% liúsa i Mílanó
liafa eyðilagzt af sprengjukasti
og mörg þeirra sem enn standa,
eru mjög illa útleikin. í borg-
inni getur að líta aUglýsinga-
stríð milli fasista og lýðræðis-
sinna. Á suma húsveggi er mál-
að stórum stöfum „Lifi Musso-
lini“ eða „Lengi lifi Hitler“, en
að nóttu til svara hinir: „Niður
með Mussolini“ og „Niður með
Hitler.“
Hvarvetna getur að lita aug-
lýsingar og upphrópanir nazista
til ítalskra verkamanna um að
ganga í vinnusveitir Todt’s, en
yfir allar slíkar auglýsingar
hafa Italir málað stórum stöf-
um „NEI“. Víða getur að líta
„Lengi li.fi konungurinn", „Lifi
Badoglio“, „Niður með fasista-
svinin“, „Dauðinn hirði Þýzk-
ara“ og „Lengi lifi England".
Það kostar fasista mikla
viunu að deginum til að má all-
ar slikar auglýsingar út, og það
er fánýtt starf, því að morgun-
inn eftir getur aftur að lita þær
á hverjum húsvegg.
A rústir Scala-óperunnar hef-
ir verið skráð slórum stöfum
„Lifi Toscanini“, „Við heimt-
um Toscanini áftur“, og er þetta
jafnan þurrkað úí að morgnin-
um, en næsta morgun eru staf-
irnir aflur komnir á sinn stað.
En andstaðan er ekki einung-
is fólgin í þessu, heldur er margt
aðhafzt til að ergja Þjóðverja.
Klippt er á simalínur að minnsta
kosti einu sinni á nóttu.
. \
Hjálpa bandamönnum.
IÐ landamærin til Sviss er
hafður sterkur hervörður,
þvi að þar er fjöldi striðsfanga
bandamanna, sem bíður tæki-
færis að sleppa yfirum. Allir
virðast kosta kapps um að
hjálpa þessum bandamönnum
af öllum mætti, og þeir verða
seint taldir, sem tekizt hefir að
strjúka með aðstoð ílala. Þó
liggur dauðarefsing við allri
slíkri hjálp við óvin Þjóðverja.
Sú saga er sögð, að fjallaleið-
sögumaður hafi tekið að sér að
fylgja tveim brezkum flug-
mönnum yfir hálendið lil Sviss,
og átti aðstoð lians að, kosta
fimmtíu krónur. Þegar flug-
mennirnir töldu peninga sína,
kom í ljós, að þeir áttu samtals
eldd nema 30 shillinga (um 40
kr.). Leiðsögumaðurinn sá. að
eitthvað þurftu þeir að hafa,
jjegar yfir landamærin kæmi,
svo að hane ákvað að fara hixia
erfiðu og hættulegu fei-ð fyrir
enga þókmm.
Laun til skálda og
rithöíunda.
Þeir Barði Guðmundsson,
Kristinn Andrésson og Magnús
Ásgeirsson, sem kosnir hafa
verið af Rithöfundafélaginu til
að úthluta ríkisfé til skálda og
rithöfunda, hafa nú lokið út-
hlutuninni.
Að þessu sinni hafa þeir tekið
þá nýbreytni upp, að sldpa fénu
í tvo flokka, A- og B-flokk. A-
flolckurinn er aðalflokkurinn og
svarar i meginatriðum til út-
hlutunarskrárinnar að undan-
förnu, en B-flokkurinn er xetl-
aður til lausaveitinga í viður-
kenningarskyni fyrir tilgreind
í it eða x-itstörf. Ennfremur skal
góðkunnum höfundum, senx
elcki hafa áður nolið höfundar-
lauixa, veitt laun úr B-flokld.
Felídur hefir verið burtu
styrkur til 6 höfunda, seixx lág-
styrkja nutu á sl. ári. Ennfrenx-
ur hafa nokkrar tilfærslur ver-
ið gerðar lil samræmingar og
jöfnunar i A-flokki.
Athygli veltur, að Gunnar
skáld Gunnarsson er ekki með-
al þeirra, senx launa njóta af
hálfu nefndarinnar. Exx ástæðaix
er sú, að Gunnar skrifaði íxefnd-
inni bréf, þar senx hann biður
hana að hlífa sér við launaveit-
ingu, og telur sér lítinn sónxa
sýixdaxx ixxeð þeim styrkjum,
sem honum hafa verið veittir
að undaixförnu.
I þessu sanxbandi nxá geta, að
tveir nefndarmanna, Bai’ði
Guðmundsson og Ki'istinn And-
résson, i sexxx báðir eiga sæti á
Alþingi, liafa boi’ið franx þings-
ályktunartillögu i sanxeinuðu
þingi, um að honum vei-ði greidd
höfundarlaun á árinu 1944 og
gera x'áð fyrir slikum lauxxum
Ixonunx til handa á 18. gi'. fjár-
laganna fyrir næsta ár.
Þessum höfundum var út-
hlutað:
í A-flokki:
Davíð Stefánsson skáld Akur-
eyri kr. 4000,00.
Elinborg Lárusdóttir, rith.,
Reykjavík ki'. 1500,00.
Friðrik Bi’ekkaix, rith., Rvík
kr. 1800,00.
Guðfinna Jónsdóttir, skáld,
jHúsavík kr. 1200,00.
Guðmundur Böðvarss., skáld,
Kirkjubóli kr. 2400,00.
Guðmundur Danielsson, rith.,
Eyrarbakka kr. 2400,00.
Guðmundur Friðjónss., skáld,
Sandi lcr. 4000,00.
Guðmundur G. Hagalín, rith.,
ísafirði kr. 4000,00.
Guðmundur Kamban, ritli.,
Kaupnxannahöfn kr. 3600,00.
Gunnar Benediklsson, í'ith.,
Hvei'agerði kr. 1500,00.
Ilalldór Helgason, skáld, Ás-
bjarnarstöðum kr. 600,00.
Halldór Kiljan Laxness, ritli.,
Reykjavik kr. 4000,00.
Jakob Thorarensen, skáld,
Reykjavik kr. 2400,00.
Jóhannes úr Kötlum, skáld,
Hveragerði kr. 3600,00.
Jón Magnússon, skáld, Rvik
kr. 1500,00.
.Tón Þorsteinsson, skáld, Arn-
arvatni kr. 600,00.
Kristín Sigfúsdóttir, rith., Ak-
ureyri kr. 1200,00.
Kristmann Guðmundsson, rit-
höf., Hveragerði kr. 4000,00.
Magnús Ásgeirsson, skáld,
Hafnarfirði kr. ;3()00,00.
Ólafur Jóh. Sigurðsson, rith..
Reykjavík kr. 2400,00.
Sigui'ður Jónsson, skáld, Arn-
arvatni kr. 1200,00.
Steinn Steinar, skáld, Rvík
kr. 3000,00.
Theodór Friðriksson, rithöf.
Reýkjavík kr. 1800,00.
Tómas Guðnxundsson, skáld,
Reykjavik, kr. 4000,00.
Unnur Bjarklind, skáld, Rvík
kr. 1800,00.
Þórbérgur Þórðarson, rithöf.,
Rvík kr. 4000,00.
Þórunn Magnúsdóttir, rithöf.,,
Reykjavík kr. 1500,00.
í B-ílokki:
Halldór Kiljan Laxness, rith.,
Reykjavik, fyrir „íslandsklukk-
una“ kr. 2500,00.
Halldór Stefánsson, í-ithöf.,
Reykjavík, fyrir smásagnagerð,
kr. 2500,00.
Þorsteinn .Tónsson (Þórir
Bergsson), rith., Reykjavík, fyr-
ir snxásagnagerð kr. 2500,00.
Kolbeinn jHögnason, skóld,
Reykjavík, fyrir nýútkomin
ljóðasöfn kr. 1200,00.
Sleindór Sigurðsson, ritliöf.,
Kristneshæli, fyrir söguna
„Laun dyggðarinnar“ kr.
12(X),00.
Bæjar
íréttír
Útvarpið i kvöld.
Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Gísli
Guðmundsson tollvörður: Veiðar í
vötnurn í Manitoba. Erindi. b) 21,00
Kvæði kvöldvökunnar. 2I,iqo Sig-
urbjörn Á. Gíslason prestur: Skóla-
piltar fara norÖur Kjöl 1896. FerSa-
saga. 21,40 íslenzk lög; (plöturj).
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Óla snxaladfeng kl. 5,30 í
dag og hefst sala aðgöngumiða kl.
i ,30. — Vopn guðanna verður sýnt
annað kvöld. Aðgöngunxiðar seldir
frá kl. 4 í dag.
Til sölti:
Hálf hús, heil hús, einbýlishús, einstakar íbúðir, sumarbú-
staðii', jarðir og litíll sendiferðabill.
Höfum kaupendur að stórum byggingarlóðum, sem næst
miðbænum.
Sölumiðstöðm
Klapparstíg 16. — Simar 3323 og 2572.
vantar nú þegar til að lxera út blaðið um
• )• SólveHi
Hátt kaup. Talið við afgreiðsluna. — Simi 1660.
Dagtolaðið ¥I!§IR
UtSQ AGM ASHIIÐIR.
Eikárspónn.
Silkieikarspónn.
Hnotuspónn.
Maghognispónn.
Fuglsaugaspónn.
New Guineaspónn.
Bii'gðir mjög takmarkaðar.
Lndvigf Sí©rr
Dagblaðið Vísir
fiæst á efitirtöldfiiMi ^ióðuiii:
Bergstaðasti'feti íé — Flö&Htobúðm,
Bergstaðastrseti 49.
Ávaxtabúðin — Týsgötu 8.
Stefáns Café — Skólavörðmtig 3
Hverfisgötn 69 — Plórida.
Hverfisgötu 71 — Verzlunin Rtmgn.
L-augaveg 34 — TÖbak og sælgætí.
Laugaveg 45 — Kaffistofan.
Laugaveg 72 — Svedan.
Laugaveg Í26 — Holt.
Laugaveg 139 — Verzlunin Á$b$r$i'
Þorsteinsbáð -— Hringbraut 61.
Vesturgötu 16.
Konfektgerðin Pjóla.
Vesturgötu 45 — West End.
Vesturgötu 48 — Sualan.
Blómvalbagötn 14.
Bókastöð Eimreiðnrinnar.
Tilkynnirxg
Yiðskiptaráðið hefir ákveðið hánxarksverð á súdlýsistunnum
kr. 59.50 heiltunnan, miðað við afhendingu i framleiðslustað^—
Yerð þetta gengur í gildi frá og nxeð 9. febriWv t&H.
Reykjavxk, 8. febtúar 1944!.
VEMI&LAMt.íð.mNN.
Mig vantar húsnæði fyrir verzlun mína
Vöruhúsið
nú þegar eða seinna. Til mála gæti komið k.aup á verzl-
un í fullum gangi.
Reikningar tií Vöruhússins óskast seudír til inín á
Hávallagötu 7, milli kl. 1—3 hið fyrsta
Árni Árimson
Jarðarför systur okkai', v
Diljáar Jónsdóftu e.
fer fi'anx fimmtudaginn 10. febrúar frá Fjí'ikirkjunni og
hefst með bæn á lieimili lxennar, Bárugötu 30. !. I. iy2 e. m.
F. lx. aðstandenda.
JV»»v Jójjsson.
Maðurinn mhin, faðir okkar og tehgdafaðb'.
Magnús' Benediktsr-c.«,
verður jarðsunginn frá Frikirkjunni t'ÖMudaginn 11.
febrúar og hefst athöfnin með bæn að EBiboiiniliau kl. 1.
Ólína Bjarnadóttir. Brynjóllm Magnússon.
Bjarnheiður Guðmundsdóttir. E|ís Magnússon.
Þakka hjartanlega auðsýnda sann’ið og hlaiickrángu við
fráfáll og minningai’athöfn mannsins nxios.
Jóns G. Sigurgeirssc ,) a r,
stýrimanns,
er fórst með b.V. Max Pemberton ll . jaa. s. 1.
Fyrir hönd mína, barna minna og annará vandamanna.
Aðalheiður Sigurða rdóttir.
Imiilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og fituttekningu
við fráfall og minningarathöfn mannsias óiíiik og sonar
okkar, \ j
Jens Konráðssom 1.
er fórst með b.v. Max Pembc ioa.
Þórunn BenjamiRsdóttúr.
Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir. Koaiuráó .lónsson.