Vísir - 11.02.1944, Side 2

Vísir - 11.02.1944, Side 2
VÍSIR VÍ5IP DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÖTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Vinnandi stéttir. TF instri flokkarnir hafa a undanförnum árurn, reynt aö skipta þjóðinni i tvo hópa, — annarsvegar hinar svoköll- uðu vinnandi stéltir, og þá vænt- anlega hinsvegar iðjuleysingj- ana. Hugtakið hcfir þvi næst vcrið þrengt á þann veg, að er rætt sé um vinnandi stéttir séu Jtað verkamenn og hændur, en aðrir þegnar })jóðfélagsins séu ekki vinnandi menn, enda einskis góðs maklegjr. Samtím- is þessii liefir svo verið l)arizt til hagsbóta fyrir aðra winnu- stéttina, — verkamennina, J)annig að vinnudagur þeirra hefir verið styttur, en kaup Jæirra jafnframt hækkað, bæði i dagvmnu og yfirvinnu, enda Jæss jafnframt krafizt að Jieir nytu allverulegrar yfirvinnu a. m. k. hér i höfuðstaðnum. Loks hefir því verið haldið fram sýknt og héilagt að vinnan væri böl — malum neccessari- um — og reynt að slá á þá strengi meðal verkamanna, J)ólt árangur hal'i lílill orðið að J)ví er afköst snertir, að öðru leyti en þvi er veit að taumlið- uguslu kommúnistasprautum á vinnustöðvum. Vel kann að vera að kaup verkamanna hafi verið sízt of hátt, en hitt er augljóst að svo lengi má auka á kröfuruar að þær verði ósanngjarnar og óeðlilegar, miðað við getu atvinnuveganna og lífsþarfir þjóðarinnar. Verkfall virðist standa fvrir dyrum hér í höfuðstaðnum, og er þar allra orsaka vegna lagt ut í algera tvísýnu. Slíkt hefir verið Ieikið fyrr, og er þar einnig að minnast smáskæru- liernaðar, sem hafinn var og uppi haldið gegn lögum og vel- sæmi, þótt kommúnistar teldu J>að ekki eftir sér, en þjóðin mætti ekki við því og gæti heð- ið verulega linekki af vegna ríkjandi ásfands. Ekki var J)að kommúnistum að þakka hversu úr J)ví máli greiddist, en sennilegt er að sá leikur verði ekki endurtekinn með sömu úr- slilum og árangri. En hvað um J)að. Minnu máli skiptir J)að, sem Iiðið er, en meginmáli hversu úr rætist vanda þeim, sem nú her að höndum. Greiargerð hefir verið birt frá Vinnuveitendafélagi ís- lands, J)ar sem að vísu er ekki gerð grein fyrir sundur- liðuðum kauphækkunar- og hagshotakröfum, en viðhorf- um til málsins almennt gerð nokkur skil. Er ljóst af ])eirri greinargerð að málflutningur kauphækkunarforsprakkanna er svo hæpinn og óeðlilegur, að á honum verða engar kröfur •byggðar, allra sízt vegna al- menns öryggis og lífsafkomu alls almennings í landinu. Hver gæti varið J)að, að hér yrði t. d. hafið hafnarverkfall J)egar við eigum allt undir annara náð að sækja um innflutning til lands- ins og ráðum sjálfir ekki yfir nægum skipakosti? Hver gæti varið að íbúum J)essa hæjar væri synjað um nauðsynlegan erlendan neyzluvarning, þegar skortur er hér ríkjandi á öllum innlendum framleiðsluvörum, svo sem smjöri, eggjum, mjólk, Virkjun gufuhvera með sérstöku tilliti til rafveitu og hitaveitu Rvíkur Eftlr Gísla Halldórsson verkfræöing. I. Ef einhver héldi J)ví fram að stærsti gufuketill heimsins væi'i grafinn í jörð hér á landi, myndi hann tæpast verða talinn með öllum mjalla. En ef sá hinn sami liéldi J)ví ennfremur fram að ketill þessi hefði verið kynntur frá ómuna tíð með fullum gufuþrýstingi og að eldsneytið streymdi í stríðum straumum að lionum neðan úr jörðinni, frá forðabúr- um, sem endast myndu um ára- tugi eða jafnvcl aídir, algjörlega á sjálfvirkan hátt, J)á myndu sjálfsagt ýmsir halda að maðui'- inn væri klepptækur. Engu að síður er J)að svo, að ])að er hugsanlegt að hér finnist í jörðu svo stórkostlegar gufu- framleiðslustöðvar, liuldar svo J)unnri jarðskorpu, að vel megi kallast gufukatlar og teljast meðal liinna aflmestu, sem um er vitað. Hugboð mitt er það, eins og eg liefi oft um 10 ára skeið hald- ið fram í ræðu og riti, að Heng- illinn sé slíkur gufuketill. Tel eg ekki ólíldegt að úr hon- um megi með tiltölulega grunn- um borholum fá svo skiptir hundruðum og jafnvel Jrnsund- um tonna af gufu á ldukkutíma, er nægja myndi til framleiðslu lugþúsunda hestafla og upphit- unar gróðurhúsa, er mæla mætti í ferkílómetrum. Að minni skoðun er J)að tölu- verðifr vitmunaskortur að liafa fram á Jænnan dag látið J)essa möguleika órannsakaða og átak- anlegur vottur um það, livernig heimska og skammsýni fá að ráða lengur en hollt er. II. Ástæðan til Jæss að eg, eftir langa þögn, vek mák á virkjun- armögúleikum Hengilsins á ný, er ekki sú að eg ætli að fara að vekja upp gamlar deilur um ])að, hvort heldur hefði átt að virkja Hengilinn eða Reyki fyrir hifaveitu Reykjavíkur, því að það væri gagnslítið. Nei, ein- mitt J)að að Reykjaveitan er nú að verða fullgerð og Sogsvirkj- unin líka, gefur tilefni til að taka möguleika Hengilsins til atliugunar á ný, án J)ess að spill- andi flokkspólitík Jrnrfi að koma til greina. Það er nú svo komið að farið er að ræða um að virkja vatns- afl Botnsár eða Andakílsár, eft- ir að Sogið hefir verið virkjað á ný nú í vetur eða vor, því að sýnilegt er að Sogið gerir með ])cirri viðbót tæpast meira en að fullnægja brýnustu þörfum, eins og' þær eru í dag. rjóma, garávöxtum o. fk, o. fl. Vöx-ubirgðir eru ekki fyrirliggj- andi í þeim mæli, að ekki þrjóti fyrr en varir, ef efnt væri til langvai'andi verkfalls, en jafn- framt gæti slíkt athæfi liaft al- varlegustu afleiðingar út á við, Jxannig að óséð yrði lxversu við lcynnum að ráða fram úr slik- um vanda. Það er glæfra- mennska að efna nú til vinnu- deilna og krefjast launahækk- ana og kjarabóta, og næðu þær kröfur fram að ganga inyndu þær óhjákvæmilega leiða af sér enn eina öldu vex-ðbólgu og dýrtíðar í landinu. Úr atvinnu myndi verulega draga og jafn- vel heilar atvinnugreinar leggj- ast niður með öllu. Hrunið myndi hefjast og halda áfram þar til yfir lyki. En liver veit nema að neyðin ein geti kennt mönnum að stilla kröfum í hóf og vinna föðurlandinu svo sem vera ber. Á möguleikana lil að virkja gufu til rafmagnsframleiðslu hefir hidsvegar ekki verið minnzt, frekar en að þeir væru alls ekki fyrir hendi. En Jiessu er vart unandi og finnst mér skylt að minna á Jiessa mögu- leika Jiótt ekki sé nema á 10 ára fresti. Þess skal Jiá fyrst getið, að cnn liafa engar rannsóknir ver- ið framkvæmdar í sjálfum Henglinum með lilliti til virkj- ana, hvorki með borunum eða mælingum á vatnsinagni og gufumagni, nema ef telja skvldi Jiær örfáu mælingar, er eg framkvæmdi fyrir nálega tíu árum og svo mælingar J)ær sem prófessor Sonder frá Sviss framkvæmdi þar 1935. Álil pró- fessors Sonders liefir aldrei birzt í • skýrsluformi opinber- lega og eg liefi ekki átt kost á að kynna mér J)að fremur en almenningur. Mér er J)ó kunn- ugt um skoðanir prófessors Sonders í stórum dráttum og í viðtali er AIJ)ýðublaðið átli við prófessorinn J). 9. okt. 1935, segir liann svo: „Gísli Halldórsson verkfræð- ingur hefir alveg rétt fyrir sér um Jiað, að Jiað er algerlega ó- verjandi að framkvæma ekki boranir eftir gufu, Jiví að J)ó að heitt vatn fáist með borunum, Jíá er gufan margfallt verðmæt- ari, og eg vil fullyrða, að ef nóg gufa fæst i Henglinum, sem öll líkindi benda til, Jiá liefði rafvirkjun þar orðið mun hag- kvæmari lieldur en j.afnvel Sogsvirkjunin.“ Svo mörg eru Jiau orð. Þar sem prófessor Sonder er vel þekktur -sérfræðingur í jarðhitavirkjunum, er ferðast hefir um víða veröld til að kynna sér slíkar virkjanir, og auk Jiess útlendingurf!), er mesta furða að ekki slculi enn liafa verið tekið meira mark á orðum hans, heldur en raun ber vitni. III. Það eru nú liðin 20 ár, eða raunar rúmlega J)að, siðan Halldór lieitinn Guðmundsson rafmagnsfræðingur benti mér fyrst á ritgerð um virkjun jarð- gufuorku til rafmagnsfram- leiðslu. Ritgerð liessi birtist í Elektrotechnische Zeitschrift 1923, 8. febrúar. Hafði Halldór ritgerð í smíð- um um samsvarandi mögu- leika hér á landi, en entist ekki aldur til að fullgera hana. í fyrrgreindri ritgerð segir frá hinum ítölsku gufuvirkjun- 'um en þær eru hinar fyi’stu og merkilegustu sem gerðar liafa verið. Má af Jieirri reynslu sem fengizt hefir á Italíu margt læra. Enda hefi eg óspart vitn- að í hana. En Jiar sem eg' hefi ált því láni að fagna að geta heimsótl Jiessar virkjanir og notið Jiar allra Jieirra upplýsjnga er eg óskaði beint frá forstöðumanni virkjananna dr. Ing. Docci og auk Jiess getað kynnt mér ár- angur þann sem náðst hefir, af Gufuborunin að Reykjakoti. (Til sainanburðar er liæð gróSur- hússins, á niyndinni ca. cm.) bókum Jieim er prins Piero- ginori Conti hefir sent mér, en lumn er frumkvöðull virkjan- anna, J)á hefi eg upplýsingar mínar frá fvrstu hendi, ef svo mætti segja. Það kann nú að vera ástæða til að rifja upþ liver árangur hefir náðst í Ítalíu í aðaldrátt- um, J)ví langt er um liðið í frá síðan á Jietta var fvrst minnzt: A Italíu eru allstór jarðhita- svæði, sem Jækkt hafa verið öldum saman. Þannig vár árið 1790 fyrst reynt að vinna bór- sýru úr hverunum en bórsýru- vinnsla var tekin upp í allstór- um stil árið 1818. Gufuborun á ítalíu. Hverirnir voru aðallega kraumandi vatiísholur. Gufu- hverir voru frekar undantekn- ing heldur en regla. I gufunni var aðallega auk vatns: kolsýra, köfnunarefni og brennisteins- vetni. Stundum örlítið lielium og ammoniak. Hverir þessir eru dreifðir yfir 8 hverasvæði er samtals talca yfir um 100 fer- mílur enskar. Það var ekki fyrr en árið 1904 að nokkur tilraun var gerð til að nota gufuna til afl- framleiðslu, en J)á setti Ginori Conti, þáverandi forsljóri bór- sýruverksmiðjanna, upp mjög litla gufuvél, er snéri rafal og framleiddi rafmagn fyrir nokk- ur ljósastæði. • Ári síðar setti hann upp 15 hestafla gufuvél og gekk hún þindarlaust dag og nótt í 15 ár án nokkurra truflana er heitið gætu. Um J)að leyti er vél Jæssi var selt upp J)ótti Jiað góð borhola er gaf 3 til 4 tonn af gufu á klst. Þrýstingur gufunnar var mjög Gufuhverinn í Innstadal. lágur: 1 til 2 kg./cm2 abs. við fullt afkast, en steig upp í allt að 3 kg./cm2 abs., er holunni var lokað. Fyrstu borholurnar voru ca. 20 cm víðar en síðari holur allt að 40 cm og ráðgert að bora enn víðari holur. Dýpt holanna var vfirleitt frá 00 til 120 metra, en örsjaldan farið niður fyrir 200 metra, enda erfitt að Iiora móti gufuþrýstingnum, er oft fæst i lítilli dýpt. Með aukinni bortækni jókst gufuafkastið og var svo komið árið 1923 að Larderello-virkj- unin g'af um 120 tomr/klt. frá 12 liolum, en tilsvarandi J)rýst- ingur var 2 kg/cm2 abs. Þegar eg lieimsótti Larder- ello 1934 var J)ar komin raf- slöð, er framleiddi um 20 J)ús. hestöfl. Árið 1924 Iiöfðu J)egar verið böraðar holur, er sýndu Jiegar Jiær voru lokaðar, alll að Jiví 7 kg/cm2 yfirþrýsting, en við 13 tonna afkast á klukkutíma 5 kg. þrýsting. — Dýpt slikrar liolu var 90 metrar. Á einum stað hafði J)á verið boruð önnur liola, er gaf 60 tonn á klukkutíma við 1 kg. yfirj)rýsting. Dýpt hennar var 130 metrar. Þó voru síðar bor- aðar langtum afkastameiri hol- ur. Þannig má nefna „Soffion- issimo“holuna er tók að gjósa 26. marz 1931. Borliola Jæssi af- kastar 220.000 kg/kls af 204° heitri gufu á Celcius, en þrýst- ingurinn er 3,6 kg. Gufan úr holu Jiessari getur, með J)vi að streyma gegnum gufutúrbínu, framleitt 12 til 15.000 kílowött rafmagns og hefir að því loknu í sér næga hitaorku til að hita um 300 lítra af köldu vatni á sekundu hverri upp í suðu. Önnur reynsla fengin á Ítalíu er sem hér segir: 1) Gufuframleiðslan og gufuhitinn er nær engum breyt- ingum undirorpin dag frá degi eða ár frá ári. 2) Jarðskjálftabættu áleit dr. Docchi litla og minni fyrir jarðhitavirkjanir heldur en fyrir stíflur og flóðgarða valnsafls- virkjananna. 3) Gufumagn var mér tjáð að hægt væri að fá nánast sagt eftir vild. Hefði Jiegar verið fengið meira af gufu Jiá í bráð- ina en þörf væri fyrir vegna eft- irspurnarinnar. 4) Tími sá sem fer í að bora hverja holu er venjulega 3—6 mánuðir. 5) Um kostnaðinn við raf- virkjun úr hveragufu segir Conti orðrétt: „This power, from the point of view of generating expenses, can be compared to hydro- electric power, witli the advant- age liowever tliat the plant is considerably cheaper, wliile it has all tlie advantages of ordin- ary steampower minus the ex- pense of fuel“ eða lausl. þýtt: Þessi orka (jarðgufuorkan), borin saman við vatnsorku, hef- ir Jiað fram yfir að vera töluvert ódýrari í virkjun, og liefir alla kosti gufuorkunnar án þess að útgjöld komi til fyrir eldsneyti. IV. Það seni að framan er sagt um ítölsku virkjanirnar skal nú látið nægja að sinni, en af Jieim verður að draga einhverjar á- lyktanir á meðan innlenda reynslu skortir. Megin niðurstaðan verður J)á, með tilliti til liins mikla jarð- liita liér á landi, að Jiað sé vel hugsanlegt að svipaðar virkj- anir megi framkvæma hér eins og þar. En J)egar hverasvæði eins og t. d. Hengillinn og Krýsuvík eru athuguð Jiá blandast engum hugur um, að ekki er aðeins um hugsanlega möguleika að ræða. Möguleikarnir eru fvrir hendi. Barna regjnirakkar á 4—16 ára. Herpabúðin Skólavörðustíg 2. Simi 5234. Hólmsberg til Akraness og' Borgarness kl. 13 á morgun. Borgarnesflutningi óskast skilað fyrir kl. 11 árdegis á morgun. Egg Pallíettur svartar, hvítar, rauðar, silfraðar, gyltar, koparlitaðar, grænar, bláaix H. Toft Skólavörðustíg 5. Simi ldSS. Saumavél Nýleg saumavét. naeð mótor, til sölu. Uppl. hjá Þórhalli FriðfimuMfnwi, Lækjargötu 6 A. Ntiilka óskast til afgreiðsiu káiian daginn. Bakaríið, Þingholtsetræt* 23. 1 1000- br. hlutabréf i H.f. Smári til sölu. —’ Kauptilboð, merkt: „1000 kr.“ afliendist afgr. Vísis. Til sölu Rafmagns kaffikvöin Hentug til þess að hafa í búðarglugga í matvöruverzl. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 3358. Lærið að spila bridge. Lesið Bridge- bókina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.