Vísir - 11.02.1944, Side 3

Vísir - 11.02.1944, Side 3
VlSIR Sjmrningin er eingöngu um kostuaðarhliðina. Pei'sónulega hefi eg meiri trú á virkjun gufu í Henglinum, keldur en í Krýsuvík aðallega vegna þess að gufan virðist kreánni í Henglinum, en meira blönduð brennisteini í Krýsuvik, og þvi erfiðari lil virkjunar. í Henglinum er ein- kver stærsli náttúrlegi gufuhver sem uin er vitað og stærri en uokkur gufuhver mun liafa ver- á Ítalíu, áður en borað var. Hengillinn virðist jafnframt vera stórkostleg hitamiðstöð, sem heitt vatn getur runnið frá i ýmsar áttir eftir neðan jarðar lögum. Finnst mér ekki óhugsandi að jafnvel heita vatnið á Reykjum geti verið þaðan komið, án þess þó að sik getgáta hafi við neitt að styðjast, nema nálægðina, fallhæðina, hreinleika vatnsins •g það hve liitinn er mildari og virðist fjarri upptökunum. Um jarðfræðilegl samhengi þessara staða er mér ókunnugt. Engin von er að fá upp gufu á Reykjum. í Hveragerði eru hinsvegar möguleikar fyrir því að fá aflmikla gufu, enda skammt þaðan upp i Hengilinn. í Hveragerði mun fyrsta bor- un eftir gufu hafa verið fram- kvæmd árið 1942. Gufa þessi héfir haldist óbreytt síðan og er notuð lil upphitunar gróður- húsa að Álfafelli. Rorun þessi var aðeins um 20 m djúp. Siðan grein þessi var sanþn kefir verið boruð önnur Ijor- kola við Reykjakot sem er nær Henglinum og gefið miklu meiri gufu og meiri þrýsting en áður kéfir féngizt hér á landi. V. Hér líefir nú verið rifjað upp sitt af Iiverju snertandi rafvirkj- un gufuhvera og' sést af því m. a. að frá aðeins einni velheppn- aðri holu í Henglinum, er gæfi jafnmikla gufu og Soffioniss- imo-holan, niætti frá 12—15.000 kílowött af rafmagni, en aulc Jjess 300 sek lítra af sjóðandi vatni. Með öðruni orðum: ein slík hola gæti jafngilt bæði núver- andi Sogsvirkjun og hitaveitu Reykjavíkur. Á ítalíu verður ral'virkjunin ein að bera allan kostnaðinn, þrí að þar eru ekki áslæður fyr- ir hendi til að selja liitann. En hér á landi er þörf fyrír Iweði rafmagn og hita og hægt að hagnýta livorttveggja. Getur þri favorttveggja staðið undir kostnaðinum. Hefi eg reynt að sýna fram á það í timariti Verkfræðingafé- lagsins að liitaveita frá Henglin- um til Reykjavíkur þolir fylli- lega samanburð við Reykjaveit- una, hvað flutning hitans snert- ir. Möguleikarnir um flutning vatnsins eru auðvitað enn fyrir Iiendi, þótt vatnsins verði e. t. v. ekki brýn þörf á næstunni til húsahitunar, vegna þess að Reykjaveitan er komin á. Um viðbótarrafvirkjunina er vist, að hennar er þörf og um hana þegar farið að ræða. VI. " Eg geri nú tæplega ráð fyrir að það fái tafarlaust góðar undirtektir hjá ráðamönn- um vorum að leita til Hengilsins eftir rafmagni eða Iiita og er ekki ólíldegt að því verði við borið, að Hengillinn sé ennþá órannsakaður og alls- endis óvísst um virkjunarmögu- leika hans eða þeir jafnvel ekki fyrir hendi. Slík afstaða er að sumu leyti í samræmi við af- stöðu hins opinheradil rafvirkj- únarmála Reykjavíkur um það leyti sem Gasstöðin var hyggð, eo rafmagnið var þá talið litils vírði. Er jafnframt vert að vera DANSLEIKUR að Ilótel Itoi's I kvöld kl. lO e.h. AÖgöngumiðar verða seldir í dag í skrilsfclu Sjálf- stæðisflokksins, sími 2339 og í anddyri á Hótel Borg eftir kl. 9 í kvöld. Stjórn Heínnidallar. þess mipnug'ur að því var borið við fyrir nálega 9 árum, að ekki mætti þá hefja rann- sóknir i Henglinum vegna þess að hitaveitan frá Reykjum væri þá alveg að komast i kring, en rannsóknir i Henglinum gætu tafið hana. Mér er spurn: hversu lengi á að draga á langinn rannsókn- irnar i Henglinum, með þessum forsendum: að þær verði til að lefja einhverja aðra hita- eða rafmagnsveitu? Boranir eftir gufu i Innstadal í Hengli og virkjun þeirra gufu til rafmagnsframleiðslu og upp- hitunar er stórfellt hagsmuna og þjóðþrifamál, sem ekki má draga öllu lengur að koma i kring. Rafmagnsins er þegar víða þörf og hitans e. t. v. áður en varir og hitann má nota í gróð- urhúsum eða til húsaupphitunar eftir því sem ákjósanlegasl reynir. — Jafnframt munu nýjar þarfir skapast. VII. Það er von mín að þeir ráða- inenn, sem nú liafa það í hendi sér að láta fram fara í til- raunaskyni virkjun jarðgufu til rafmagnsframleiðslu og upphitunar — þótt í smáum stíl sé —, láti ekki þetta tækifæri ónotað. Sleppum dægurþrasi og flokkskrit um þessi mál og sam- einumst um það að rannsaka og hagnýta auðæfi lands vors lil gagns fyrir landslýðinn. Virkjum nú þegar til raforku gufuna í Reykjakoti og hefjum tafarlaust gufuboranir og vatnsrennslismælingar í Innsta- dal til undirbúnings framtíðar- virkjun. Reykjavík, 15. jan. 1944. Gísli Halldórsson. B CBÍOP fréitír I.O.O.F. 1. = 1252118V2 = Úlvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börnsson" eftir Johan Falkenberg, VI (Heígi Hjörvar). 21.00 Út- varpskvartettinn: Flautukvartett í D-dúr eftir Mozart. 21.15 Fræðslu- erindi í Í.S.Í.: Skíðaiþróttin (Stein- þór Sigurðsson magister). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar ((plötur) : a) Píanókonsert í Es-dúr eftir Liszt. b) Fiðlukonsert í D-dúr eftir Brahms. 23.00 Dagskrárlok. Nýjar bækur. Nú eru bækurnar byrjaðar að tínast á markaðinn aftur, þótt skammt sé liðið frá nýjári. Er það bót frá því sem áður var, þegar varla kom ný bók út nema á haust- in. Isafoldarprentsmiðja er þegar I búin að senda frá sér 4 bækur, og I allar eftir íslenzka höfunda: Heilsu- fræði handa húsmæðrum eftir Krist- ínu ólafsdóttur lækni, Tíu þulur eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti, íslenzka sagnaþætti og þjóðsögur, sem Guðni Jónsson mag- ister liefir safnað og skrásett, og Rauðar stjörnur, eftir Jónas Jóns- son frá Hriflu. Tvær siða'ri bæk- urnar komu í bókaverlanir í gær. Jónas deilir í þessari bók sinni á Kommúnista, starf þeirra og stefnu hér á landi, og skiptir bókinni í þætti með sérstæðum fyrirsögnum, og þarf ekki að efa, að margt er vel sagt hjá Jónasi, því að hann er mjög eindreginn á móti Komm- um. En Guðna hefir orðið vel til með þætti að þessu sinni, enda nýt- ur hann ágætra manna um þá að- drætti. Liiioleuiii- -gfólfclakur •gölfpappi -grólfdukalíui -gfólflakk -gólfbón fyrirliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Bíliknr Hver vill leigja bílskúr til að leggja híl í 3 mánuði? — Sími 5915. Tvær nýjar bækur! ÍSLENZKIR SÁGNAÞÆTTIR og ÞJÓÐSÖGUR. Safnað hefur Guðni Jónsson. Nú er komið út 4. hefti þessa vinsæla Þjóðsagnasafns. 1 þessu hefti er, eins og venjulega, fjöldi skemmti- legra sagna. — Heftið kostar 12,50. RAUÐAR STJÖRNUR. Eftir Jónas Jónsson, fyrrv. ráðherra. Bókin er röskar 200 blaðsíður. Kaflar bókarinnar heita: Stríð Kommúnista við öxulríkin. Helgi ís- lenzkra fornrita. Nauðungar tvíbýli í íslenzkum kaupstöðum. Andlát Húsavíkur Lalla. Mr. Ford og Bolsevíkar. í fylgd með Leon Blum. — Kostar 15 kr. Bókairerzluu ísafoldar Amerísk föt tekin upp í dag. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar IJiigliiiga vantar til að bera út blaðið nú þegar um eftirtaldar götur: SÓLVELLIR LAUGAVEGUR EFRI. Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. DagrMaðið VISIH Kveðjusamsæti Þjóðræknisfélag íslendinga og Blaðamannafélag íslands halda Birni G. Björnssyni, blaðamanni, kveðjusamsæti að Hótel Borg, þriðjudaginn 15. þ. mán. Samsætið hefst með borðhaldi kl. 7.30. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur. Adalfniidur Slysavarnadeildarinnar „INGÓLFUR'* verður hald- inn sunnudagirin 13. febr. 1944 og hefst ki. 41/? síðd. í félagsheimili Verzlunarmanna við Vonarstræti 4. - DAGSKRÁ: * 1) Formaður skýrir frá störfuim deildarínnai’ á iiðnu ári. 2) Lagðir fram endurskoðaðir mkningar deild- N arinnar til samhykktar. 3) Kosin st.jórn 5 manna til næsta árs. 4) Ivosnir 2 endurskoðendur til riæsta árs. 5) Kosnir 10 fulltrúar á iand.sþing Slysavarna- l'élags Islands 15. apríl n. k. 6) Önnur mál. STJÖRNIN. [ Peningaskápur meðal stærð, óskast til kaups. Uppl. í síma 2870. Hýkoinið Trawlvír l3Á” 6X19. Benslavir 2 sverleikar. Þeir, sem hafa pantað hjá okkur Trawlvir eru vinsamlega beðnir að vitja hans sem fyrst. GEASIK H.F. VEIÐ A RF.®R A DEILDIN. Eikarskrifborð fyifvliggjandi. Trésmíðawiniiuitofaii Mjölnisholti 14. — Sími 2896. Konan mín, dóttir og systir okkar, Helga Stefánsdóttir, verður jarðsungin laugardaginn 12. þ. m, Alhöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar, Öldugötu 47, kL 1 e. h. Kjartan Benjamínsson, Jóna Guðnadóttir ©g systkinL Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Guðrúnar FriðrikBdóflnr, F. h. aðstandenda, '' Kristinn Fálippusson. Faðir minn, Gunnar Einarsson - fyrrv. kaupmaður. andaðist i gær, 10. þ. m. Fvrir hönd barna Iians og annarra aðstandenda. Friðrik Gunnarsson. ’i ;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.