Vísir - 12.02.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 12.02.1944, Blaðsíða 2
VÍSIR 'VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLADAÚTGÁPAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Eristján Guðiaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hyerfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstraeti). Símar: 1660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lansasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Ordabókarfrædi. jyföNNUM eru ýmsir lilutir misgefnir þótt margir kunnu einstaklingunum að vera vel gefnir. Maður, sem segja má a ðsé vel að sér í orðabókar- fróðleik og innlendum fræðum, þarf ekki að vera sérstakur af- reksmaður á hinu veraldlega sviði, né kunna sér rétt að hegða í Völundarhúsi stjómmálanna, einkum þegar um endalok iangrar leiðar er að ræða og bandhnykill islenzkra þjóð- sagna leíðir ekki til útgöngu- augans. Einn af merkustu skóla- mönnum hér á landi ritar nú nýlega hugleiðingar um sjálf- stæðismálið og birtir þær í Al- þýðublaðinu. Margt er vel sagt í greininni, en annað talandi tákn þess hvemig ekki á að hugsa í sambandi við þetta mál. Fullyrðíng þessari til sönnunar skulu eftirfarandi ummæli til færð án þess að nokkuð sé und- andregið né inn skotið: „Verið getur að sumir séu öruggir um, að þjóð vor ynni mál sitt á lög- fræðiiega vísu, ef því væri skot- ið til gerðardóms. Hítt veit j)ó alþjóð, að löglærða menn grein- ir alvarlega á um riftingarrétt vorn. Og þvi má ekki gleyma, að það er einskonar „vis major“, er veldur því að vanefndir liafa orðið af Dana hálfu í fullnæg- ingu samningsins frá 1918, ef hægt er með réttu að kalla slíkt ▼anefndir. En „líf er eftir þetta líf“, var mælt forðum. Þótt það ræri mikils vert að vér ynnum mál vort fyrir gerðardómi, er til réttur ofar þeim rétti“. Ofangreind ummæli eru ekki ólaglega sögð, en átakanlega ó- laglega liugsuð. Má í rauninni segja, að slík orð færi betur í annara munni en íslendinga. Svo mikið kapp er lagt á að sannfæra þjóðina um réttleysi hennar, að jafnvel er fullyrt að þótt hún ynni mál sitt fyrir gerðardómi, væri það rangt með því að til „er réttur ofar þeim rétti“, og hann er réttur Dana til yfirráða og íhlutunar um ís- lenzk mál. Heyr á endemi. Eiga Islendingar þá engan rétt til al- gjörs og óskerts sjálfstæðis, — eiga þeir ekki rétt á að stjórna sinum jnálum sjálfir? Sé nolck- ur réttur til er það réttur ís- lenzku þjóðarinnar, sem annara þjóða til slíkrar sjálfbjargar og sjálfstjómar eigin mála, en sé nokkur óréttur til er það yfir- ráð og íhlutun annara þjóða um islenzk málefni. Yfirráða og forréttinda aðstaða Dana verður að víkja fyrir liinum islenzka rétti tU sjólfstæðis. Það er allt og sumt og hinn æðsti réttur, hvað sem öllum úrskurðum væntanlegs gerðardóms kynni að líða. En þá er íslenzkur mál- staður og íslenzkur réttur illa gleymdur og illa geymdur, ef slík ummæli eiga að koina fram átölulaust. Þau þurfa út af fyrir sig ekki að vera jafn illa meint og þau eru illa sögð, en enginn kemst nær en orðunum. Annars má í rauninni gleðja greinarhöfund þennan, sem aðra menn sama sinni, með því að öll líkindi eru til að íslenzka þjóðin geti sameinast um af- greiðslu sjálfstæðismálsins og lýðveldisstofnunarinnar, þannig Svar Vinnuveitendafélags- ins við rökfærslum Dagsbrúnar. jþ ann 3. þ. m. lagði Dagsbrún kröfur sínar fyrir Vinnuveit- endafélag íslands. Svar þess birtist hér á eftir. — Við- ræðufundur var haldinn í gær, en svo mikið bar á milli, að sáttasemjari, Jónatan Hallvarðson, hefir tekið við málinu. 9. febr. 1944. Verkamannafélagið Dagsbrún. Reykjavik. Vér liöfum móttekið bréf yðar, dags. 3. þ. m., ásamt upp- kasti frá yður að nýjum samn- ingi milli yðar og félags vors, sem ætlazt er til að komi í stað núgildandi samnings, dags. 22. ágúst 1942, er þér með bréfi til vor dags. 20. f. m., hafið sagt upp frá og með 22. þ. m. að telja. t téðu bréfi yðar berið þér fram ýmsar ástæður fyrir því að þér hafið sagt upp nefndum samningi yðar við félag vort, og fyrir þeim kröfum, sem fel- ast í ofannefndu uppkasti yðar að nýjum samningi. Teljum vér rétt að taka þessar ástæður yðar til athugunar. Um fyrstu ástæðu. Þér segið að samkvæmt samningi vorum, dags. 22. ág. 1942, liafi kaup verkamanna ekki hækkað um meira en 16%, — sextán af hundraði — og þess vegna hafi ekki þurft nema litlar breytingar i óhagstæða átt til þess að þessi grunnkaups- hækkun „yrði skert verulega eða að engu ger“, og á þann veg liafi þróunin gengið. Þessi ástæða yðar er byggð á röngum grundvelli, vegna þess að dagkaup verkamanna liækk- aði með nefndum samningi ekki um aðeins 16% eins og þér segið, heldur um 54% — fimm- tíu og fjóra af hundraði — Þegar gera á samanburð í að allir geti vel við unað. Stjórn- málaflokkarnir munu hafa slík- ar samningaumleitanir með höndum innan þings, og að því er bezt verður vitað er um daga- mun að ræða, en engan 'skoð- anainun. Takist flokkunum ekki að sameinast um afgreiðslu málsins, sannast að ógæfa þeirra er svo mikil, að þeir hyggja að því einu hvað gera megi til framdráttar eigin.hags- munum, en ekki heill og velferð alþjóðar. Alþýðuflokkurinn liefir tekið ranga afstöðu til málsins, en vill ekki viður- kenna það. Flokkurinn telur að fara eigi eftir ókvæðum sam- bandslaganna við afgreiðslu málsins, þannig að þjóðarat- kvæðagreiðsla verði látin fram fara eftir 19. maí n. k. Árstíðar vegna er lítt hugsandi að hún geti farið fram fyr, þannig að við þetta er ekkert að athuga. Einliver ágreiningur mun enn- fremur vera um hvort ákveða eigi dag til lýðveldisstofnunar- innar eða ekki. Það er lieldur ekkert aðalatriði. Barnaskapur Alþýðuflolcksins felst í því að þjóðaratlcvæðagreiðslan út af fyrir sig getur fram farið hve- nær se mvera vill, sé lýðveldis- stofnunin að öðru leyti fram- kvæmd samkvæmt sambands- lagasáttmálanum, en þótt þjóð- aratkvæðagreiðslan dragist fram yfir 19. maí má stofna lýð- veldið á fyrirhuguðum degi, án þess að nokkuð sé fram um það tekið fyrir fram. Orðabókar- fróðeikur og orðhengilsháttur má ekki standa þjóðinni fyrir þrifum, en þá hugsun verður að kveða niður í eitt skipti fyrir öll, að hún eigi ekki rétt til sjálf- stæðis, og beri að leggja allt í sölurnar fyrir það. þessu .Cfni virðist réttast að leggja til grundvallar 9 — níu — klukkustunda raunveruleg- an vinnutíma þar eð sá vinnu- tími hefir um mörg ár verið hinn venjulegasti við verka- mannavinnu hér í bænum, og þrátt fyrir allt hjal um átta stunda vinnudag er þetta svo ennþá, enda hvað eftir annað af yðar hendi gerð krafa um þenna vinnutima og hér að lút- andi ummæli yðar í téðu bréfi yðar til vor staðfesta þetta ljós- lega. Samkvæmt eldri samningi vorum dags. 9. jan. 1941, var kaupið fyrir 9 — níu — raun- verulega vinnutíma samtals kr. 14.50 eða kr. 1.61 um klst. fyrir hvern raunverulegan vinnu- tíma. Með nefndum samningi vorum frá 22. ágúst 1942 hækk- aði kaupið þannig að greiða skyldi fyrir 9 — níu — raun- verulega dagvinnutíma kr. 22.31 1/4 eða kr. 2.48 (ná- kvæmlega kr. 2.47 9/10) fyrir livern raunverulegan dag- vinnutima. Hækkun dagkaups- ins var því fyrir hverja raun- verulega vinnuklukkustund úr kr. 1.61 upp í kr. 2.48 eða 54%. Teljum vér þetta nægilegt til Jiess að sýna liversu J>ér farið ineð’ rangt mál að Jiví er Jiessa kauphækkunarástæðu snertir. Um 2. ástæðu. Þér lialdið J>ví fram að end- urskoðun sú, sem fram hefir farið á grundvelli dýrtíðarvísi- tölunnar liafi leitt í ljós, „að grundvöllur vísitölunnar er verkamönum óhagstæður í verulegum atriðum“, eins og þér komizt að orði. En þér farið liér með rangt mál. A. Vísitalan er byggð á heim- ilisreikningum 40 verkamanna, sem samkvæmt beiðni kaup- lagsnefndar héldu reikninga þessa árið, 1. júlí 1939 til 30. júní 1940. Fyrrgreind endurskoðunar- nefnd athugaði J>enna grund- völl visitölunnar. Nefndin klofnaði i meiri og minni hluta án J>ess Jm> að í milli bæri neitt það, sem máli skipti um sjólf- an grundvöllinn, heldur aðeins *m aðferðina við endurskoðun J>essa og það hversu ýtarlegt skyldi vera álit nefndarinnar. Um téðan grundvöll visitöl- unnar segir meiri hluti endur- skoðunarnefndarinnar i áliti sínu: „að neyzluval J>að, sem lýsir sér í liinum 40 heimilisreikning- um, sé vel nothæft sem grund- völlur fyrir ákvörðun á vigt- um framfærzluvísitölunnar.,, Minni hulti endurskoðunar- nefndarinnar segir: „Vonlítið um að gera úr garði vísitölugrundvöll, sem væri nokkuð, að ráði, vissari en Jæssi, nema J>á á mjög löngum tima. Mér virðist vísitölugrundvöll- urinn nothæfur eins og hann er.“ (Allar undirstrikanir gerðar hér). Meiri hluti endurskoðunar- nefndarinnar taldi öruggara að fleiri en 40 heimilisreikningar yrði lagðir til grundvallar, en í J>ví efni má benda á að í Noregi, með um 30 sinnum fjölmennari þjóð, hefir áður verið látið nægja að bæyggja dýrtíðarvisi- töluna á aðeins 135 — eitt liundrað J>rátíu og fimm — heimilsreikningum. B. í bréfi yðar segið þér að komið liafi i ljós við umrædda endurskoðun visitölunnar að í grundvöll hennar hafi „alls ekki verið færðir Veigamiklir út- gjaldaliðir.“ Þetta er rangt. Meiri liluti nefndarinnar nefnir nokkura liði (tilbúinn mat, sauma- og prjónalaun, ýmsar viðgerðir, húsgögn og sumt grænmeti) sem ekki hafi verið teknir inn í vísitöluna, og telur meiri hlutinn réttara að talca J>á með í grundvelli lienn- ar, þessir liðir nema nú ekki samtals að meðaltali fyrir hvern heimilsreikning meira en kr. 115.15 á ári, af meðaltals- útgjaldaupphæðinni á ári, sem er kr. 3.853.01 fyrir livern heim- ilisreikning miðað allt við fyrsta ársfjórðung 1939. Þessar tölur sýna að J>ér far- ið með rangt mál um það, að hér sé um að ræða „veigamikla“ útgjaldaliði. Til þess að þessir lítilfjörlegu liðir gætu haft á- hrif á vísitöluna þyrftu breyt- ingar á verði Jæirra að vera mjög stórfelldari en á nokkur- um öðrum útgjaldaliðum í heimilisreikningunum. En óstæðan til þess að þessir liðir hafa ekki verið teknir með í grundvöll visitölunnar, er sam- kvæmt umsögn Kauplags- nefndar sú, að það er afar miklum vandkvæðum bundið að útvega ábyggilegar upplýs- ingar um almennt verð á J>ess- um liðum, og mundu J>eir þvi leiða aukna óvissu inn i grund- völl vísitölunnar, að svo miklu leyti sem þeir yfirhöfuð hefðu nokkur áhrif. C. Þá nefnið J>ér i bréfi yðar þátt húsaleigunnar i vísitölunni, og munuð J>ér í þvi efni eiga við það að i grundvöll visitölunnar hefir ekki verið tekin hækkun húsaleigunnar í nýbyggingum i Reykjavík. Endurskoðunarnefndin gjörði engar tillögur um breytingar á vísitölunni í Jæssu efni, en meiri liutinn bar aðeins fram tillögu um að tryggja sérstaka dýrtiðar- uppbót „af opinberu fé“ handa Jæim, sem búa í nýjum ibúðum. Nú er auk þess alls ekkert upp- lýst um J>að hve mikill hluti verkamanna býr í hinum nýju ibúðum liér í bænum og með til- liti til Jæss að húsaleigulögin hafa nú í nærri fimm ár verndað menn gegn uppsögnum á Ieigu- málum, má telja mjög ósenni- legt, að svo margir verkamenn búi í binum nýju, dýru, íbúðum að það veiti yður nokkurn grundvöll til þess að verka- mannakaup verði hækkað fyrir alla verkamenn Reykjavíkur sem sennilega myndi leiða af sér almenna kauphækkun um land allt eins og varð haustið 1942. D. Þér virðist telja vísitöl- una rangláta gagnvart verka- mönnum vegna þess að mat- vöruvísitalan sé svo há og að i lieildarútgjöldum verkamanna sé matvöruliðurinn hlulfallslega liærri en hjá öðrum stéttum. En við Jiessu er J>að að segja, að eins og framan er sagt, er visitalan einmitt byggð á heimilisreikn- ingum verkamanna, svo i grundvelli visitölunnar er fullt tillit tekið til þessarar aðstöðu viðvíkjandi matvörum ef hér er Scrutator: 3laAAi>L aÉn&WLnfyS Píanókonsert. Þáð er langt siðan ég hefi minnzt á tónleika Tónlistarskólans, og staf- ar það að vísu ekki af því, að mér finnist J>etta útvarpsefni síður um- talsvert en annað, en J>að er oft svo, að föstu dagskrárliðirnir verða út- undah, végná þess, hversu þeir eru orðnir gamalkúnnir. I raun og veru eru þessir. tónleikar tvimælalaust hið bezta, sem útvarpið flytur af tónlist, og skal ekki einu sinni und- anskilja leik stórsnillinga og heims- ins heztu hljómsveita af plötum, því að þar skortir hinn lifandi flutn- ing. Það er ótrúlega mikill munur á Jieirri tónlist, sem flutt er í út- varpssal eða af plötum, eða álíka mikill og útvarpshljómleikum og hljómleikum í konsertsal. Á þriðju- dagskvöld abr J>að við, að merki- legt tónverk var flutt í fyrsta sinn í útvarp, og má ekki minna vera en að þess sé að einhverju getið. Oft- astnær hafa tónverk, sem í útvarp eru flutt, verið áður leikin á tón- leikum, en að þessu sinni flutti dr. Victor Urbantschitsch píanókonsert í d-moll með strengjasveit eftir Bach, og mér er ekki kunnugt um að hann hafi áður verið leikinn op- inberlega. Það er freistandi að ræða nokkuð um meðferð dr. Victors á Bach, og fróðir menn gætu sagt margt skemmtilegt um mismuninn á túlkun hans og Páls ísólfssonar, sem um nærfellt.30 ára skeið hefir verið næstum einn um að kynna oss íslendingum lifandi hljómlist hins mikla jöfurs. En þótt munur sé á tónformi píanókonserts og orgel- tónverka, má nífeð sjálfstæðri athug- un verða margs fróðari, þegar ólík- ir listamenn eiga í hlut. Dr. Victor hefir ekki haft mörg tækifæri til að koma fram sem píanóeinleikari, en það er honum vel gefið, eigi síður en orgelleikur og hljómstjórn. Þó fer í þessum konsert mjög saman einleikur og stjórn, svo sem algengt er um konserta Bachs og menn muna síðan er Telmanyi flutti hér nokkra fiðlukonserta með strengjasveit. En hjá dr. Victori fer saman hin ein- stæða rökvisi í flutningi, samfara skaphita, sem haldið er i ströngum aga hins klassíska stíls. Það var mjög mikil nautn að heyra þennan ágæta tónleik, en J>að hefði verið enn meiri nautn að þvi að heyra hann í tónleikasal, en þess verður væntanlega ekki langt að bíða. Tónleikasalir. ÞaÖ er varla hægt að minnast þess ógrátandi, að hér í Reykjavík er enginn tónleikasalur til, og mun svo verða enn um sinn, J>ar til Tón- listarhöllin rís af grunni.TiI skamms tima var þó hægt að halda tónleika í kvikmyndahúsi, án þess að þeir þyrftu að vera hornreka. Tónlistar- vinir og iðkendur höfðu vanizt á J>að fyrirkomulag að halda hljóm- leika klukkan sjö á virkum dögum eða þrjú á sunnudögum, og líkaði öllum bærilega. En síðan kvik- myndahúsin tóku að fjölga sýning- um sínum svo sem orðið er, er ekki um aðra tíma að ræða en kl. .1 á sunnudögum eða 11/ fyrir mið- nætti á virkum dögum, 0g er þó tal- ið, að kvikmyndahúsið sé tregt til að lána sal sinn til þessara afnota, J>rátt fyrir fulla greiðslu. Það er athugandi mál, að kvikmyndahúsin eiga undir bæjarstjórn að sækja sér- Ieyfi sín, og hefir þeim raunar opin- berlega verið hótað eignarnámi af hálfu meirihluta bæjarstjórnar. Virðist því einsætt, að bæjarstjórn eða borgarstjóri muni geta samið svo um við kvikmyndahúsin, að þau láni nánar tilgreindum tónlistarfé- lögum eða kórfélögum sali sína til afnota á skikkanlegum tíma þau fáu skipti, sem til tónleika er efnt. Verð- ur ekki séð, að þetta geti valdið teljandi tapi eða kostnaði, þegar full greiðsla kemur á móti, en þaÖ ætti að vera áhugamál hins opin- bera, að innlendri listastarfsemi verði ekki gert lægra undir höfði en smjörlíkisframleiðslunni frá Hollywood. Þessu máli verður auð- vitað ekki lokiÖ svo, að ekki sé not- að tækifærið til að hvetja alla góða menn til stuðnings við byggingu T ónlistarhallarinnar. um nokkurn mismun að r«6a. Þessi aðfinnsla yðar viðvikjaadi vísitölunni er því alveg staðlaas. E. Loks segið J>ér að við ét- reikning visitölunnar hafi rerið viðhöfð aðferð sem sé óiiagstseð verkamönnum, og nefnið sesm dæmi að kjöt hafi lækkað súð- astl. haust eftir að almenningm- liafi keypt vetrarforða af kjötá. Nú er vísitalan, samkvæmt gild- andi lögum, alltaf reiknuð út á grundvelli verðlags 1. dags hvers mánaðar, enda ófram- gvæmanlegt að eltast í því efm við verðlagsbreytingar á ýms- um tímum, sem að sjálfsögðu ýmist verka til hækkunar eða lækkunar á visitölunni. En að þvi er sérstaklega snertir kjótið þá mun langt frá því að almennt sé að verkamenn hér i bænum knupi sér vetrarforða af þvi snemma á haustin. A7ér teljUm oss með framan- rituðu hafa sýnt fram á að þér getið ekki á nokkurn hátt notað nefndarálit endurskoðunar- nefndar visitölunnar semgrund- völl fyrir kauphækkunar-kröf- um yðar, né heldur yfirhöfuð með nokkrum rökum haldið því fram að vísitalan veiti ekki verkamönnum fulla uppbót fyrir dýrtíð þá, sem myndast hefir síðan ófriðurinn hófst 1939, ekki sízt J>egar þéas er gætt að dýrtíðaruppbótin sam- kvæmt vísitölunni er reikniíð áf grunnkaupi verkamanna, sem var hækkað 22. ágúst 1942 um 54% eins og sýnt hefir verið fram á hér að framan. 3. ástæðan. Þér teljið þá ástæðu liggja fyrir til hækkunar á kaupi fyrir almenna verkamannavinnu að J>að hafi ekki liækkað eina mik- ið hlutfallslega síðastl. hélft annað ár eins og káup „fag- lærðra verkamanna“. Munið þér hér eiga við hina svonefndu gerfismiði. Vér liöfum ekki gjört, og munum ekki gjöra, vjð yður nokkurn samning um kaup svo- nefndra gerfismiða. Hér er alls ekki um neina „faglærða" menn að ræða, heldur aðeins almenna, lagtæka verkamenn, sem enga þekkingu hafa fram yfir hvern venjulegan verkamann, enda gagnstætt lögum landsins að J>eir vinni aðra vinnU en al- menna verkamannavinnn, og hlýtur starfsemi þeirra é öðrui* sviðum að hverfa þegar hið ó- venjulega ástand atvinnujífsins hættir, og virðist þér í nefndu bréfi yðar gjöra ráð fyrir að svo verði bráðlega. Það, að lagtækir verkamenn hafa vegna hins óvenjulega é- stands í landinu og hæfileika sinna til J>ess að vinna hjálpar- störf á sviði iðnaðarins, getað þvingað kaup sitt upp í áttina til kaups iðnaðarmanna, getur þvi ekki á nokkurn hátt verið stuðn- ingur fyrir kaupkröfur yðar fyrir almenna verkamanna- vinnu. Verður í þessu efni einnig að taka tillit til þess að þö iðn- aðarfyrirtæki geti greitt verka- mönnum liið liærra kaup fyrir hálfgerða iðnaðarvinnu þá géta ekki aðrir atvinnurekendur staðizt J>að að liækka kaup fyrír almenna verkamannavinnu. 4. ástæða. Þér visið til þess að kaup viða úti um land sé jafnhátt sem í Reykjavík, en liér sé dýrara að lifa og J>vi sé rétt að lcref jast nú hærra lcaups hér í bænum. Eftir að vér gjörðum samn- ing vorn við yður, 22. ágúst 1942, hóf Alþýðusamband Is- lands kauphækkunarherferð um allt land undir J>ví herópi að kaupið skyldi allsstaðar „sam- ræma“ og samræmingin átti að vera fólgin í J>ví að kaupið úti um land yrði jafnhátt sem i Reykjavík, allt annað væri rang- látt. Af vorri hendi var því þá haldið fram gegn þessu að.síðör

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.