Vísir - 12.02.1944, Page 4

Vísir - 12.02.1944, Page 4
Ví SIR ■ GAMLA BÍÓ m Frú Miniver (Mrs. Míntver). Stórmynd tdkín af Metro Goldwyn Mayer. ASalhíu tverkiíi leiká: GREER GARfijON. • WALTER PIÍDGEON. ' TERESA WRIGHT. Sýnd kl. 4, 6Vt og 9. Skemmtikvöld heldur félagiíS fyrir meðliini sina og gesfi jneirra að Fé- lagsheimilinu í lcyöld . (12, febr.) kl. 10. Félagar vifji aðgöngumiða í kvökl ld. 6—7. Skemmtinefndin. Leikfélag Reykjavíktir: »ÓL/I simala(lrensrnr« Sýning i dag kl. 5,30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.30 í dag. »VO!»I% GUÐAMA« Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. S.K.T. Góðtemplarahúsið Aðeins gömlu dansarnir. s.g.t. Dansleikur vet'ður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiða- sala kl. 5—7. — Sími 3210. — Dansliljómsveit Bjarna Böðvars- sonar spilar. Félagslíf VALIJR MJÖG ÁRtoAíýÖÍ' háttd- knattleiksæfing íi kvöld kl. 9 J Iþróttahúsinu. Æskilegt að all- ír mæti. — Nefmdín (321 ÆFINGAR 1 KVÖLD: I Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9: ísl. glínttt AfmælisfuimdMr K .R. t til efni af 45 árá afrnæli fé- lagsins verður opinbert sund- anöt haldið í Smidhöllinni 15. mars n. k. Keppt verður í þess- um greinum: 100 tn. frjáls að- ferð, karla, 200 nt. bringusund karla, 300 m. frjáls aðferð lcarla, 100 m. bringusund kvenna, 50 m. baksund karla. 50 tn. bak- «und drengja, 50 'nt. bringu- sund drengja, 50 nt. frjáls að- ferð drengja, 4x50 m. bringu- sund kvenna, 4x150 m. þríþraut hoðsund. — Þátttaka er heimil öllum félögum intiaii Í.S.Í.. Mtt- taka tilkynnist fyrir 5. mars'n.k. SKÍÐAFERÐIR E/R. um lielginá, Farið verður til Skiðaskála félagsins í kvöld kl. 8. Farið verðnr frá Kirkju- torgi. Farseðlar hjá Skóverzlun Þórðar Péturssonar. Vegurinn að Bugðu er greiðfær. Snjór ex .nú með mesta ntóti. Stjórn K.R. K. F. U. M. Á morgtsn: KIi 10 Sunnudagaskólinn. KL iy2 V. D. og V. D. KL 5 Unglingadeildiit: KL 8V2.Almenn samkoma. Ingvar ÁrnasOii vérkstjóri '4alar. Allir velkomnir. (334 Þingeyingafélagið heldur Þingeyingamót að Hótel Borg miðvikudáginn 16. febrúar. Ilefst kl. 8.30 e. h. Ræður, upplestur, söngur, dans. Aðgöngumiðar (kr. 15.00) seldir frá hádegi á mánudag í Blómaverzluninni Flóru, Austurstræti 7. Þingeyingar! Tryggið ykkur aðgöngumiða i tínia. Santkvæmisklæðnaður æskilegur. STJÓRNIN. SKIÐAFÉLAG REYKJAVIKUR ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellislieiði næstkomandi sunnu- dagsntorgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farntiðar seld- ir hjá L. H. Muller iá laugardag- inn til félagsmanna frá kl. 10 til 4 en til iitanfélagsmanna frá kl. 4 til 6 ef cftir er. (320 BETANÍA. Sunnudaginn 13. febr.: Sunnudagaskóli kl. 3. Samkoma kl. 8,30. Samslcot til liússins. Allir velkontnir. — Ólafur ólafsson. (335 I EINMANA MAÐUR, — unt þrítugt — óskar að kynn- ast góðri stúlku á aldrinum 25—30 ára. Mynd óskast (endursehdist). Tilboð merkt „Alvara — þagntælska“, sendist Vísi fyrir miðviku- dag. (281 ■I TJARNARBfó WM Sólarlönd (Torrid Zone). Spennandi amerískur sjón- leikur. JAMES CAGNEY, ANN SHERIDAN, PAT CTBRIEN. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Kl. 3: L A J L A. Sala aðgöngunt. hefst kl. 11. « NÝJA BÍÓ Með flóðinu (Moontide). Mikilfengleg mynd. Aðalhlutverkið leikur franski leikarinn JEAN GABIN, ásamt IDA LUPINI og CLAUDE RAINS. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. KVENSTÚDENT óskar eftír kennslu. Vön barna- og ung- lingakennslu. Uppl. í sínta 5681 eða Kjartansgötu 7, ntiðhæð. (310 ITIUQÍNNINCAKI SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Simi 2656. (302 HARMONIKUVIÐGERÐIR. Viðgerðir á allskonar harmonik- um. Hverfisgötu 41, einnig veitt móttaka í Illjóðfæraverzl. Presto. tfKENSLAl .. VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. (455 iTATAfrftNDIfj PENINGABUDDA fundin með erlendum og íslenzkum peningum. Uppl. í sinta 2675. __________________(308 SJÁLFBLEKUNGUR, Parker með gullhettu, tapaðist i fyrra- dag. Finnandi er vinsamlega heðinn að hringja í síma 2002 eða 3599._________(328 SVART barna-gúmmístígvél merkt: „Ágústa“, tapaðist í ntorgun í ntiðbænum. Vinsam- lega skilist Amtmannsstig 2. (330 í FYRRADAG tapaði krakki j peningaveski í austurbænum, i með 75 krónum. Fundarlaun. j A. v. .____________ (311 GRÁBRÖNDÓTTUR köttur (hálf-angora) tapaðist. Góð fundarlaun. Njálsgötu 34, Sími 3737. (326 -- > " EtlCISNÆDÍl HALLÓ — HÚSEIGENDUR! Vantara nú þegar, eða í vor 2 til þriggja lierbergja ibúð. Má vera í kjallara. Vil borga kr. 10.000 fyrirframgreiðslu. Til- boð sendist i pósthólf 956, rnerkt ,.10.000“.___________(319 TVÆR stúlkur í góðri atvinnu óska eftir herbergi. Fyrirfrain- greiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt: „Starfandi stúlkur“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. (322 HJÓNAEFNI óska eftir ibúöi 1—3 herbergi og eldhús. Tilboð merkt: „Hjónaefni“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. (323 wmwAm i ■ UNGUR maður með minna bílpróf óskar eftir atvinnnu. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Lagtækur“. I SNfi) dag- og kvöldkjóla. — ’ Jónína Briem, Hátúni 27. Simi 5033._________________(331 j TVEIR vanir sjómenn óskast nú þegar suður með sjó. Uppl á Vérkamannaskýlinu. (333 i Húseigendur — húsmæðnr. Notið rétta tímann áður en vor- annir hefjast til þess að mála j stofuna eða eldhúsið. Hringið : aðeins i síma 4129. (434 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur j Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími | 2170._______________(707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast i verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i sima 5600. (567 | NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar 1 hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. i síma 3162._________________(595 | STÚLKA óskar eftir atvinnu ’ við bakarí, liálfan daginn. Til- boð óskast sent til afgr. blaðs- ins, merkt: „Bakarí“: (336 KAUPUM — SEUUM : Ilúsgögn, eldavélar, ofna, alls- ; konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Simi 3655. (535 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Simi 3655. (236 vSTÚLKA óskast i veitinga- stofu. Hátt kaitp. Uppl. Hverf- isgötu 69. (228 ímlmmiSS HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.________________(42£ • HARMONIKUR. Kaupum litl- ar og stórar harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (226 TIL SÖLU: Ný kvenleður- stígvél, lítið númer, kvenskíða- buxur, skíðablússa, prjónavesti, kvenskór nr. 37Vz, pils, bækur. Kjartansgata 7, miðhæð. (309 | VIL KAUPA stóran bóka- j skáp. Stefán Björnsson, Ás- ! vallagötu 59. (312 ! 2 RAFMAGNSELDAVÉLAR til sölu. Bræðraborgarstíg 47. ' (314 TIL SÖLU: Vinnuskúr úr nýju tiinbri. Stærð ca. 6 m2. Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „Vinnuskúr“. (315 RAFMAGNSMASKÍNA og hátalari til sölu. Berþórugötu 2. ____________________ (317 EINHÓLFA gassuðuáhaldósk- ast keypt eða í skiptum fyrir annað 2ja bólfa. Uppl. í síma 5866.________________(318 NÝTT eikarborð (stofuborð) og útvarpsborð til sölu á Lauf- ásvegi 17 (uppi) í kvöld 8—9. (316 FÓLKSRÍLL til sölu eða i skiptum fyrir annan minni. Má vera sendiferðabíll. Tilboð, sendist afgr.Vísis, rnerkt „Fólks- bill.“ ______________(325 HÚSDÝRAÁBURÐUR í garða og lóðir til sölu. Uppl. i sima 2577._______________ (332 ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu og sýnis á Ásvallagötu 53, eftir kl. 8 í kvöld og á morgun eftir hádegi. (294 /----------^ Tarzan og eldar Þó rs- borgar. Np. 4 Penry O’Rourke ákvað samt að rekja íiporin, þótt hanu kynni aö eiga það á hættu að rckast á óvíga risa. Hann var maður kjarkmikill og hraustur, og fann ekki til neinna óþæginda, þótt hann heyrði öskur villidýra í fjarska. Nú kom liann þar, sem sporunum sleppti, og tóku þar við filaspor og ann- ara villidýra. Þcgar hann sneri sér við til að athuga sinn gang, sá hann allt í einu, hvar glitti í grængul augun á tröllauknu og urrandi Ijóni. Ljónið var tilbúið til stökks, og Perry sá, að hann gat ekki ga-ipið til byss- unnar. Hann varð því að hafa hraðan á til að bjarga sér, og varð honum það fyrst fyrir að stökkva upp i hátt tré, sem hann stóð undir. Ljónið stökk á hann með háu öskri, en hann var á svipstundu kominn upp á trausta grein, og ljónið missti af hon- um að þessu sinni. En ekki tók betra við, þegar hann leit upp og sá stór- eflis hlébarða á annari grein trésins. Ethel Vance: 3 Á flótta „En hvenær get eg farið a* ganga?“ spurði hún. jhlann varð hikandí á svij», ræskti sig og sagði: „Eftir viku — ef til vilil“ „0,“ andvarpaði bún og þaé var eins og allur raddþnngi hennar hefði knúið fram þett« andvarp. „í tæka tíð fyrir aftöku mina,“ Hún reis upp til hálfs, studéi sig á olnbogana, og andarlnk bélt bann, að hún ætlaði aí kasta sér út úr rúminti. Hjúkr- unarkonan, sem stóð skammt frá dyrunum, óttaðist þetta Hka, og brá við og ætlaði að ganga að dyrunum, en læknirinn gaf henni bendingu um atJ WWaá staðar „Hallið yður út af, frú Ritber“ sagði hann. Hann horfði í augn hennar, og þóttist verða þess var, að hén væri óttaslegin, en það vottaði einnig fyrir glettni i tilliti henn- ar. , jHún er að reyna að bera sig vel,“ hugsaði hann, „til þess að eg haldi, að hún sé hvergá smeik — og til þess að niðnr- lægja mig enn einu sinni.“ Hún hallaði sér aftur á svæf- ilinn og spennti greipar. Augna- lokin sigu hægt niður og hún brosti, eins og henni væri skemmtí en það vottaði fyrir smákipringi í öðru munnvik- inu. Læknirinn sneri sér að kon- unni i hinu rúminu. Hún hafði einnig verið dæmd til lifláts. En hann hafði engan áhuga fyrir henni — jafnvel ekki sem lækniL Hún átti skammt eftir, var berklaveik, og veikindin ög langvarandi sultur höfðu dregið úr henni allan þrótt. (Hjá henni vottaði ekki fyrir lífslöngun. Hún hét Anna Hoffmann, þessi kona. Hún yrti ekki á hann, endá var það ekki lians hlutverfe, öð stunda hana, heldur eins fanga- búðalæknisins, sem var fangi eins og hún. Hann kom til henn- ar annanhvern dag, eða svo, og eitt sinn, er þeir læknamir mætt- ust i göngunum, sagði ,fanga- búðalæknirinn: „Munið þér eftir ágætu kirsu- berjatertunni, sem fékkst í kökubúðinni hans jHoffmanns? Það var víst hann, sem fékk allt lofið fyrir kirsuberjatertuna, en það var víst konan hans, hún, sem liggur þarna inni, sem bjó þær til.“ „Eg liefi aldrei bragðað á lieim,“ sagði liinn læknirinn, „eg hefi ekki verið lengi á þess- um slóðum.“ „Jæja, það er einhver annar, sem rekur þessa kökubúð nú, og það, sem þar er á boðstól- um er lélegt að gæðum.“ Ungi læknirinn sagði nokkur orð við önnu, en gekk svo aftur að rúmi Ernniy. Augu hennar voru enn lukt. — Brosið var horfið af vörum hennar. Já, flétturnar voru alveg eins og á ljósmyndinni af henni í gervi sankti Elisabetar af Ung- verjalandi, sem hélt á brauði, er breyttist í rósir. Einhvern veginn var þvi svo varið, að það var þetta, sem enn minnti hann á þessa mynd, sem kom lionum á óvart. Ef myndin hefði verið af henni i gervi Mariu Tlieresu til dæmis, hefði verið öðru máli að gegna. Þá hefði hann ekki gengið aftur að rúmi hennar til þess að virða hana fyrir sér. „Hvers vegna þurfti eg að vera svo ólieppinn, að hitta yð- ur fyrir liérna?“ hugsaði hann. „Yissulega var eg búinn að gleyma yður. Eg hélt, að þér hefðuð horfið í f jöldanum, vest- ur í Ameríku. Ég hélt, að þér liefðuð dáið í gömlu kommóðu- skúffunni minni. Og kannske liefði eg ekkert átt að hafast að, þegar eg kom auga á yður i þrengslunum í fangelsinu. Þá liefði eg látið yður deyja öðru sinni, — ef eg hefði ekki farið að hugsa um þetta allt saman. Þar stóð öllum algjörlega ;á sama um yður. Og mér mátti á sama standa hvað um yður yrði. Eg var hættur að trúa á gildi sagna um góðar og vondar drottningar, eða leikkonur, sem eitt sinn voru glæsilegar og frægar, en nú mega muna sinn fífil fegri, já, leikkonur, sem eitt sinn fengu hjörtu miðaldra gózeiganda og ungra sona þeirra til þess að slá hraðara. Nei, nei, - eg varð að gera tilraun til þess

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.