Vísir - 14.02.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1944, Blaðsíða 4
VlSIR B GAMLA BfÓ m Frú Mániver (Mrs. Miiáver). Stórmynd tekki af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkíti ieika: GREER GARSON. WALTER PIDGEON. TERESA WRIGHT. Sýnd kl. 6!/s og í). Barátfau 11 m oðíiaiia (Wildcat). Richard ArleCT, Arline Judgw, Sýnd kl. 4 Kristján Mlaugsson .Hæstaréttairiliíftmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—C. Hafnarhúsið. Sími 3400. Flauel l Svart, Blátt, Brúnt, Bautt. .ÍK85. Gretösgötu 57. Sigurgeir Sigurjónsson hcestaféttarmálafJutnlngsmadur Skrifstofutimi 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 Stúlka Stúlka seni er vön kóiMnsanmi óskar eftir vinn'u. 14. maí n. k.. Þarf að fá Msnæði, eitt herbergi og eldliús. Uppl. í sima 5098 frá ki. 18.00 til 20.00. i Húsnæði fyrir geymslu, í eða nálægt miðbænum, óskast. SKATFSTOFAN. Ágúst|Páisson sá er keypti rúmfatakassann .12. janúar í Körfugerðinni, komi til viðtals strax. — BamJkasteeti 10. Kvenfélagið Keðjan Vélstjóralélag íslands (1909 20. febr. 1944). Ápsliátíð — Afmælisfagnaðup að Hótel Borg sunnudaginn 20. febr. og hefst með borðhaldi id. 8 síðdegis. Dans byrjar kl. 10. Aðgönguniiðar fást hjá: Vélaverzlun G. J. Fossberg. ínu Jóhannsdóttur, Hringbraut 34. Skristofu Vélstjórafélagsins í Ingólfshvoli.’ SKEMMTINEFNDIN. Tilk.vuniaig frá Vmf. Meðan á samningaumleitununi stendur, munum vér eigi veita neina undanþágu um næturvinnu, nema með sérstöku le.yfi frá félagsstjórninni. Trúnaðarmegn vorir og allir aðrir félagsmenn eru áminntir um að þessu sé lilýtt og framfylgt á vinnu- stöðvunum. STJÓRNIN. ■ TJARNARBÍÓ Hi Sólarlönd (Torrid Zone). Spennandi amerískur sjón- Jeikur. JAMES CAGNEY, ANN SHERTOAN, PAT O’BRIEN. Sýnd kl. 5 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. STÚLKA getur fengið atvinnu i kaffisölunni /Hafnarstræti 16. Húsnæði ef óskað, er. Uppl. á staðnum, eða Laugavegi 43, I. bæð._______________________(345 ,ÓSKA eftir léttri ráðskonu- stöðu. Tilboð auðkennt „Gunna“ sendist Vísi. (355 Kvextnadeild Slysa- varnafélags Islands Fundur í dag (mánudag) 14. þ. m. kl. 8.30 i Odd- fellowhúsinu, niðri. Fundarefni: Félagsmál. — Upplestur: hr. Helgi Hjörvar. STJÓRNIN. in1 Hólmsberg fer til Akraness og Borgar- ness kl. 6 í fyrramálið (þriðjudaginn 15. þ. m.). Tekur póst og farþega. Blöðrur Hringlur Flugvélar Rellur Púslespil Barnaspil Orðaspil Asnaspil Myndabækur Lúðrar Dúkkubörn Armbandsúr kr. 0.50 — 2.00 — 3.00 — 1.00 — 4.00 — 2.00 — 1.50 — 1.00 — 1.00 — 4.50 — 3.50 — 3.00 14, Einarsson A: Björn§son 6WZOttlZ GARÐASTR.2 SÍMI 1899 k KVinnaXÍ BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._______________(707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (567 STÚLKA óskast í veitinga- stofu. Hátl kaup. Uppl. Hverf- isgötu 69. (228 14—16 ára stúlka óskast til snúninga á barnlaust, fámennt lieimili. Gott kaup. Getur fengið að sofa. Afrg. v. á. (337 ATVINNA — HÚSNÆÐI. — Slúlka, vön að sníða, getur feng- ið atvinnu. Húsnæði fylgir. — Nafn og heimilisfang óskast sent blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld, merkt „Atvinna — Hús- næði.“ (353 ■ 1 "i ÁBYGGILEG stúllca óskast til frammistöðu. Hátt kaup. Fæði og liúsnæði. Leifscafé, Skóla- vörðustíg 3. (354 11 NÝJA BÍÓ Með flóðinu (Moontide). Mikilfengleg mynd. Aðalhlutverkið leikur franski leikarinn JEAN GABIN, ásamt IDA LUPINI og CLAUDE RAINS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúkan ÍÞAKA. Fundur ann- að kvöld. Br. Árni Sigurðsson frikirkjuprestur flytur erindi. (338 ■núSNÆSn VERIZLUNARPLÁSS (má vera óinnréttað eða geymslu- pláss), með síma eða millisam- bands-sima, óskast nú þegar. — Tilboð, merkt „Símií‘, sendist Visi fyrir fimmtudag, 17. febr. (358 (m^niNDnjl IÍARLMANNS-ARMBANDSÚR tapaðist nýlega. Einnig merktur lindarpenni. A. v. á. (351 NEFTÓBAKSDÓSIR, silfur, töpuðust á láugardagskvöld í miðbænum. Vinsamlegast skil- ist lil dagbl. Vísis gegn fundar- launum. (242 SKÍÐI, sein drengurinn tap- aði í Lögbergsferðinni sunnu- dag, eru í strætisvagnaskrifstof- unni. (340 5 LYKLAVESIvI hefir tapazt. Skilist gegn fundarlaunum afgr. Vísis. (343 ARMBANDSÚR í stálkassa tapaðist á sunnudagskvöld 6. þ. m. kl. '7—9%. Hefi nr. á úrinu til að sanna eignarrétt- inn. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila því á Grettisgötu 6A, gegn fundarlaunum. (344 CONKLIN-lindarpenni, merkt- ur .1. H. R., tapaðist síðastliðið föstudagskvöld. Vinsamlegast skilist á Ásvallagötu 39. (347 KARLMANNS-ARMBANDSÚR fundið. Vitjist á Njálsgötu 50, eftir kl. 6. ____________ (349 Síðastl. laugardag tapaðist reykjarpípa (Masta) í Lækjar- götu. Vinsamlega gerið aðvart í síma 1975. (357 HVlTUR köttur (stór) hefir tapazt. Ef einhver hefir orðið lians var, er liann beðinn að láta vita í Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Simi 2803. (356 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustig 10, er nýtizku viðgerðarstofa. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 HARMONIKUVIÐGERÐIR. Viðgerðir á allskonar harmonik- um. Hverfisgötu 41, einnig veitt móttaka í Hljóðfæraverzl. Presto. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grnndarstig 5. Sími 5458. Sækjum Sendum. HALLÓ! Hér er maðurinn, sem gerir við Closett og þéttir vatnskrana o. fl. Uppl. i sima 3624. (224 HKENSLAl *. VÉLRITUN ARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Engiim sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. (455 Ikaupskapubi HNAPPAMÓÝ margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530._______________(421 HARMONIKUR. Kaupum litl- ar og stórar liarmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23._________________(226 NOTAÐA blikkdunka kaupir Verzl. O. Ellingsen. (33 KOLAELDAVÉL til sölu. — Iloltsgötu 32.______(339 GÓÐUR lcolaofn, meðalstærð, til sölu á Bræðraborgarstíg 23. (341 KAUPUM næstu daga eikarföt og notuð stálföt. Simi 3598. — (346 VIL KAUPA góðan bedda. — Uppl. Laugavegi 67, austurenda. ____________________(348 GASELDAVÉL óskast til kaups, strax. Uppl. í síma 2420. ___________________(350‘ ERFÐAFESTULAND i ná- grenni Reykjavikur óskast keypt. Má vera með skúr eða litlum bústað. Tilboð merkt ,Erfðafestuland“ sendist Visi.— (352 Kíp. 5 Hann hafði sloppið undan Ijóninu. en var nú kominn í aðra hættu verri. f skyndi greip hann byssuna af öxlinni og miðaði henni og náði að hleypa af i sama bili og hlébarðinn hóf sig til stökks til að rífa hann í sig. Hann hæfði hlébarðann, en kraftur- inn i stökkinu var svo mikill, að dýr- ið hentist á hann og felldi hann ofan af greinini, og missti hann byssuna um leið. Ljónið sá, hvað verða vildi, og bjóst til að stökkva á manninn .... ....Skammt þarna frá var Tarzan apahróðir á gönguför með, ágætuin vini sínum, Paul D’Arnot, foringja í franska flotanum. Þeir höfðu tekizt á hendur að grafast fyrir um þrælakaupmann, sem lengi hafði tekizt að fara huldu höfði. Degi var tekið að halla, og þeir fé- lagar voru farnir að hugsa til að velja sér nátfstað. Allt i kringum sig heyrðu þeir öskur villidýranna. Allt í einu stanzaði Tarzan, leit í kringum sig og þefaði út i loftið. Ethel Vance: 4 Á flótta að bjarga yður, og það kemur ekki neitt við gömlum myndum og svcitasetrum, eða hvað greif- ynjan gamla sagði eða faðir minn, eða hvað eg hugsaðL vildi, að eg gæti látið yður skilj- ast hvernig í þessu liggar, a# eg vildi bjarga yður. Það var blátt áfram vegna þess, að sam- timis því, er löngun kviknaði í brjósti mínu lil þess að beit* liæfileikum mínum yður til bjargar, fann eg, að þér átluá hæfileikann til þess að lifa. Lifs- þrótturinn geislaði frá yður, blóðið svall í æðum yðar. Já, eftir öll þessi ár áttum við eftir að hittast, við þessar kringtim- slæður, og beita hæfileiknm okkar, samstilla þá — við hitt- umst eins og elskendur, nei, öeí, eins og flautuspilari og teaór- söngvari, og söngurinn óma'ði og tónar flautunnar. Þelta er allt og sumt. Þetta er hin eina sanna orsök þess, að eg bjargaði yður, Emmy Ritter!------ Ilann ræskti sig. Ekin starði ltann á itana. Tillit augna hans, sent voru blá að lit, var skarp- legt. „Fari það grábölvað,“ sagði hann og skellti aftur töskunni, svo að small i. „Þvi þurfti það nú að fara svona, að þeir skyldtt ná í yður!“ Hann gekk úl, og hjúkrunar- konan, sem enn hélt á litla á- haldabakkanum, fór út á eftir honum. 2. kapituli. F’angabúðir þessar, sem voru rnjög stórar, höfðu áður fyrr verið notaðar sem skotfæraverk- smiðja. Að jafnaði voru engar konur hafðar i fangabúðum þessum. Eins og sakir stóðu voru þar aðeins þrjár konur, Emmy Ritter, Anna Hoffman og hjúkrunarkonan. Fangabúðirnar voru heimur út af fyrir sig. Þarna voru allra stétta menn. Þeir sváfu i skál- um, neyttu máltíðar sameigin- lega, unnu i vinnustofum, eld- húsum eða við framræslu og vegavinntt i héraðinu, og var þá jafnan með þeim vopnað lið. Fangarnir áttu þarna við harð- ræði að búa. Margir þeirra komtt þangað veikir og þjáðir af langvarandi matarskorti. •— Sjúkrahús var í fangabúðunum, en þangað voru aðeins sendir þeir, sem verst voru á sig komn- ir. Flestir læknnna voru sjálfir fangar og sumir þeirra voru góðir læknar. Þarna i fangabúðunum var sölubúð, þar sem fangarnir, ef þeir þá Itöfðti einhver auraráð, gáu keypt bjúgu, brauð og tóbak o. fl. Éiginmaður önnu, sem einnig var fangi, hafði séð Um sölubúðina i tvö ár. Allan þenn- an tima hafði ltenni verið leyft að vera hjá ltonum i fangabúð- unum, en veturinn var langur og kaldttr, loftið rakt, og illa kynnt i herbergi þeirra, og bil- aði þá ntó ts töðu kraptur hennar svo, að berklaveikin náði sterk- tini tökum á henni, unz henni fór að hraka dag frá degi. Hún hefði getað farið á brott, ef hún hefði haft nokkur fjárráð, en fé það, sem þau höfðu lagt til hliðar, hafði verið notað til þess að halda lífinu í móður hennar og systur, frá því er maður hennar var sviftur öllum skil- yrðum til þess að vinna sér neitt inn. Svo hvarf eiignmaður önnu einn góðan veðurdag. Anna komst aldrei að þvi, hvernig hann komst undan — það kom varla fyrir, að nokkur maður kæmist undan á flótta úr þessum fangabúðum. Að vísu hafði hann þarna stöðu, sem nokltur ábyrgð fylgdi, og má þvi vera, að ltann hafi haft að- stöðu til þess að undirbúa flótta sinn og ná sambandi við ein- hverja vini utan fangabúðanna, fcn engin gaf önnnu nokkum- tima i skyn, hvernig maður hennar komast á brott. Þetta kom henni óvænt og kom illa við hana, svo að henni hrið- versnaði. Eftir það lá hún rúm- föst. Menn voru í vandræðum með önnu. Hún átti engan samastað visan. Móðir hennar og systir voru nú farnar úr landi. Og hún átti ekki eyri eftir af sparifé sinu. Fangelsislæknirinn sagði, að Anna.gæti ekki hjarað nema nokkrar vikur, svo að yfirmað- ur fangabúðanna skipaði svo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.