Vísir - 17.02.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1944, Blaðsíða 2
VI SIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Gnðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsia Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Síniar: 1660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Saxnkomulagið. TILKYNNT hefir verið að samkomulag hafi náðst miJli allra þingflokka um af- greiðslu lýðveldismálsins, en þó þannig að einstakir flokkar hafi noklcra sérstöðu varðandi minni háttar atriði í meðferð málsins. Þó virðist svo sem Alþýðublað- ið sé ekki allskostar ánægt með afstöðu þingflokks síns, og liyggst nú jafnvel að rísa gegn lionum og halda uppi vonlaus- um áróðri, svo sem getið hefir að hta í dálkum blaðsins að und- anförnu. Þótt nokkurrar ó- ánægju kunni að gæta hjá þeim mönnum, sem ekki vilja skilja undir nokkrum kringumstæð- um, ber einnig liins að'gæta, að óánægju gætir einnig lijá hin- unl, sem telja að ástæðulaust hafi verið að semja um af- greiðslu málsins við undan- haldshluta Alþýðuflokksins, enda skipti engu máli hvoru megin hryggjar hann liggi. En þar sem óánægja er á báða bóga um úrslit þegar tveir deila, eru full likindi til að vel hafi ráðist um lausn, og sést það bezt er frá líður hvort báðir una ekki sín- um blut sæmilega. Hvað sem um það má segja, að þingflokkarnir hafa lagt á það ríka áherzlu að liafa ein- ingu um málið, og tekið þannig tillit til óska Alþýðuflokksins við afgreíðslu þess, verður ekki um það deilt að þjóðin verður að skipa sér einhuga um mál- ið, þannig að vilji hennar verði ekki véfengdur á nokkurn hátt. Hverju góðu máli má spilla og suma inenn má leiða út á refil- stigu, ef sótt er með kappi. Loku var því ekki skotið fyrir það, að áróður af hálfu nokkurs hluta Alþýðuflokksins, hefði getað haft nokkra þýðingu með- al líít hugsandi kjósenda hans, og fleiri hefðu því atkvæði flotið gegn skilnaði, en vera ber. Með spmningunum á þessi hætta að vera úr sögunni og er það vel farið. Menn hafa réttilega sagt að í sjálfu sér væri enginn á- greiningur um hið endanlega mark, en hann næði aðeins til aðferðarinnar við lýðveldis- stofnunina. Hinn gullni ineðal- vegur verður farinn og við það eiga allir að geta sætt sig. Komið hefir fram tillaga á þingi um skipun fimm manna nefndar til að undirbúa liátíða- höld á Þingvöllum hinn 17. júní 1944 vegna gildistöku lýðveldis- stjórnarskrár íslands þann dag. Undanlialdsmenn i Alþýðu- flokknum munu telja slíka yfir- lýsingu, helzt til mikla augiýs- ingu um yfirborðshátt þeirra í málinu, og hversu raunverulega hafi lítið áunnist af þeirra hálfu við samningsgerðina. Að sjálf- sögðu hefði mátt afgreiða mál- ið á þann veg, að láta nefndina miða öll störf sín við 17. júní, án þess að taka nokkuð sér- staklega fram um það í þings- ályktunartillögunni, en ákveða svo að þjóðaratkvæðagreiðslu fram farinni að hátíðin skyldi haldin ofangreindan dag. En hver var vinningurinn fyrir Alþýðuflokksbrotið ? Hann er ekki sjáanlegur, og hyggist það nú að skerast úr leik og ganga Óveiftjiftleg harðindí iiBii laitti alh. Meipi fódurbætiskaup bja bændum en dæmi eru til áður. Harðindi eru nú um land allt, að því er Steingrímur Stein])órsson búnaðarmála- stjóri hefir tjáð Vísi og meira eða minna jarðbann víðasthvar á landinu. Hér er [>ó ekki um að ræða mikið fanndýpi á jörð, heldur klamma eftir þráláta blota og snjókomu til skiptis. Einna bezt hefir veðráttan verið á Ausl- fjörðum í vetur, en ánnars má segja að tíðarfar Iiafi verið með afbrigðum erfitt j)að. sem af er vetrarins. Samkvæmt bréfum og skeyt- um sem Vísi liafa borizt víðs- vegar úr nærsveitum og úr Borgarfirði, er óvenjulega mik- ill klammi á jörðinni. Hefir víða verið um algera innistöðu á fé að ræða, svo vikum skiptir, þar sem á venjulegum vetrum hef- ir verið ágætis beit lengst af vetrar. Annarsstaðar segjast menn ekki muna aðra eins klakahellu á jörð áratugum saman. Ef þannig heldur áfram, horf- ir þunglega um afkomu bænda, því að nú eru þeir alveg sér- slaklega illa búnir undir lang- varandi harðindi. Veturinn i fyrra var mjög erfiður og s. 1. sumar eitthvert mesta grasleys- issumar sem liér befir komið í f jölda mörg ár. Þar á ofan bætt- ist erfið beyskapartið viðsvegar um land. Vísir spurðist fyrir um það hjá búnaðarmálastjóra livort nokkuð hefði verið leitazt fyrir um hjálp utan af landi. Hann lcvað svo elcki vera, þannig að teljandi væri, en þó lítilsháttar úr kauptúnum. Iíúaeigendur þar hafa undanfarið treyst á Jieyhjálp úr nærliggjandi sveit- um, en unl það horfir þunglegar nú en venjulega vegna þess að bændur telja sig yfirleitt ekki aflögufæra um liey. Bændur hafa pantað og aflað sér meiri fóðurbætis, bæði síld- arméls og útlendra fóðurteg- uiida í haust en nokkuru sinni áður. En til þess að hægt verði að bæta úr fóðurskorti, sem er yfirvofandi ef tíðarfarið helzt þessu líkt fram eftir vetri, verða flutningar að ganga greiðlega við önnur lönd og mega engar tafir verða þar á. Franskur sendikennari við Háskóla Islands. —. Madame de Brésé. Forseti Alliance Franqaise, Pétur Þ. J. Gunnarsson stórkaup- maður, kallaði blaðamenn á fund sinn í gær kl. 2 síðd., og kynnti hinn nýja sendikennara við háskóla íslands, Madame de Brézé, fyrir þeim. Er frúin nýkomin hingað til lands, en fyrir atbeina ríkisstjórnar íslands, franska sendiherrans og stjórnar- nefndarinnar í Algier tókst félaginu að fá leyfi til að njóta starfs- krafta frúarinnar nú í vetur. Madame de Brézé stundaði á sinum tima nám við Sorbonne háskóla í París og fleiri háskóla þar í borg, en lagði stund á lög- fræði og fagurfræði. Lauk liún námi í þeim greinum báðum, en að því Ioknu réðist hún, sem fyrirlesari og kennari við Lund- únaháskóla og hefir starfað þar frá því árið 1930. Hinsvegar hef- ir hún sótt land sitt heim í Ievf- um sínum, —- síðast árið 1938, — en þá var þar þegar mikill órói ríkjandi vegna yfirvofandi ófriðar. faðir hennar var læknir um borð í frönskum spítalaskipum, er hér voru við Iand um aldamótin, dvaldi hér í Reykjavík um nokk- urt skeið og lauk miklu lofsorði á þjóðina, að því er alúð og menningu snerti. Var frúnni að sjálfsögðu ennfremur kunnugt um loftslag hér og önnur skil- yrði og var þvi síður en svo að hún kviði fyrir ferðinni eða starfi þvi sem hún á nú fyrir höndum. Madame de Brézé mun hafa með höndum kennslu á nám- skeiðum liáskólans, svo sem tíðkast hefir, en í marzmánuði, dagana 8., 15., og 22. kl. 6—7 síðd., mun frúin flytja erindi á franskri tungu um skáldin Guy deJMaupassant og Charles Peguy og loks erindi um nútíma bók- menntir Frakka og mun það verða ahnenns eðlis. Er ekki að efa að fólk, sem áhuga hefir fyrir franskri tungu og franskri menningu, mun grípa þetta á- gæta tækifæri, sem því gefst til að sækja nám i háskólanum og hlusta á erindi frúarinnar. Madame de Brézé hefir hafi kennslu og fyrirlesti;arstarfsemi með höndum við Kings College í London og London School of Oeconomics, en þar er skóla- stjóri, svo sem kunnugt er, Sir William Beveridge, sem heims- kunnur er fyrir umbótalillögur sínar nú á ófriðarárunum. Dáir frúin mjög liæfileika hans, þekkingu og gáfur. Ekki virðist úr vegi að vekja athygli manna á því, að nafnið de Brézé er þekkt í sögu Frakka. Marquis de Dreux-Brésé; lang- afi eiginmanns frúarinnar, var siðameistari við hirð Lúðvíks 16., og féll það í hans hlut að fara sem sendiboði konungs til þingsins í Versölum og flytja því boðskap hans. Við liann sagði Mirabeau þá 'hina frægu setningu, að þingið sæti þar að vilja fólksins og færi livergi. Er konungurinn valt úr sessi flýði siðameistarinn til Póllands og settist þar að. Sonur lians gerðist hinsvegar fylgismaður Napóleons I. og þjónaði honuin dyggilega. Var hann sendiherra Napoleons í Póllandi um langt skeið. A ættin enn öll bréf hans frá þeim tíma, en þau eru niður komin einhvérsstaðar í Frakk- landi. Sonur hans gerðist á- hrifamaður í Frakldandi og var ákafur konungssinni, en frúin og eiginmaður hennar vorubæði lýðveldissinnar og fylgendur de Gaulle. Þökkuðu þau honum á sínum tíma örugga baráttu hans fyrir lieiðri Frakklands og liafa lagt fram krafta sína í þágu þeirrar baráttu. Madame de Brézé vei’ður von- Velbátnrinn ,.ÚÖinn“ talinn af. Það þykir nú fullvíst, að vélbáturinn Óðinn frá Gerðum í Garði hafi farizt í ol-viðrinu síðastliðinn laugardag. Hefir bátsins verið leitað síðan, þegar fært hefir verið vegna veð- urs, en sú leit hefir engan árangur borið. Á Óðni voru fimm skipverjar og hafa því alls fimmtán sjómenn týnt lífi í ofviðrinu síðast- liðinn laugardag. Skipverjar á óðni voru þessir: Geirmundur Þorbergsson, skipstjói’i, Bræðraborg, Garði, fæddur 9. sept. 1910. Lætur eftir sig konu og 3 börn. Þoi’steinn Pálsson ,vélstjóri, Sandgex-ði, fæddur 8. júni 1909. Lætur eftir sig könu og 4 börn. Þórðar /Óskarsson, háseti, Gerðum, fæddur 16. sept. 1925. Ókvæntur. Tómas Áriiason, háseti, Flat- ey á Skjálfanda, fæddur 28. sept. 1915. Ókvæntur. Sigurður Jónasson, liáseti, Súðavík, fæddur 4. nóv. 1923. Ókvæntur. Tekizt hefir að ná báðuin vélbátunum á flot, sfern fóru á land í Keflavík í ofviðrinu. Var öðrum þeirra náð lit svo að segja strax, en hinum var náð út í gærmorgun. Var það vélbátur- inn Júlíus Bjöi’nsson,. sem síðar náðist. Var liann talsvert meira skemmdur, en sá, sem fyrr náð- ist út, en nú er háturinn kom- inn í þuri’kví og er talið að auð- veldlega megi gera við hann. Enn liefir ekki verið hægt að vinna við björgun Ægis, en hann rak á land við Melhólma út af Melasveit, eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokki’um dögum. Er um hálftíma gangur af veginum á staðinn, þar sem biáturinn liggur og því nær ó- gei-ningur að korna bjöi’gunai’- tækjum á staðinn öðru vísi en sjóleiðina. Verður því að biða unz veður batnar, að ná bátnum á flot. andi ekki fyrir vonbrigðum af 1 dvöl sinni hér. Hún er hámennt- uð kona og verðugur fulltrúi hinnar miklu menningarþjóðar, Frakka. Er hún ung að árum og frönsk á svip, þótt hin langa dvöl í Englandi hafi einnig mót- að liana nokkuð. Er ekki að efa að mikill og tilætlaður árangur verður af starfi hennar hér. £L Scrutator: l^joudjdlx aÁnmnmfys Frúin lýsti ánægju sinni yfir að vex-a komin hingað til 'lands, með því að þótt hún hafi ekki komið hingað fyr, hafði hún ó- venjulega mikil kynni af land- inu, en það stafaði af því, að frá gerðum samningum verður ekki annað sagt, en að lítíð legg- ist fyrir kappana og ekki sé ganga þeirra sigurvænleg. Von- andi kemur ekki til þess, — en ekki þar fyrir, — komið það, sem koma vill. Skollaleikurinn er of augljós til þess að liann geti haft nokkur áhrif út á við. Sundurlyndi þjóðarinnar um öll helztu hagsmunamál liennar hefir um langa hrið verið til leiðinda og oft og einatt beins tjóns. Því er ekki ástæða til að skara að þeim glæðum við af- greiðslu máls, sem allir telja sig í rauninni sammála um. Eining- in um lýðveldisstofnunina ætti að verða fyrirboði batnandi þjóðlífs í framtíðinni, meiri ein- ingar og meiri átaka til fram- fara og batnandi lífsskilyrða, í andlegu og veraldlegu lífi þjóð- arinnar. Líknarsjóður. Mér hefir borizt eftirtektarvert bréf frá „A. S. H.“, sem ég birti hér í heilu lagi: „F}'rir tæplega einu ári var vak- ið máls á því í einu bæjarblaðanna, að hér á landi þyrfti að stofna líkn- arsjóð, seni héldi uppi söfnun uni gervallt landið allan ársins hring, en fénu yrði varið til þess að rétta þeim hjálparhönd, sem misst hefði fyrirvinnu sína í sjóslysum. Síðan hefir hvergi verið á þetta minnzt, en á þeim stutta tíma, sem af er þessu ári, hefir hvert sjóslys- ið rekið annað, svo að mannfallið í sjómannastétt okkar mun sjaldan eða aldrei hafa verið eins niikið á jafnskömmum tíma. Nú er tækifærið. Þrátt fyrir þetta hefir ekkert ver- ið gert til þess að veita þeim hjálp, sem nú þarfnast hennar. Það er ekki . sennilegt, að memv sé orðnir svo kaldrifjaðir, að þeir láti sér á sama standa. Hitt mun sönnu nær, að for- ustuna hafi vantað. En það er ekki of seint að hefj- ast handa í þessu máli og ef stofn- að verður til fjársöfnunar fyrir þá, sem þurfandi eru, þá þætti mér vel til fallið, að sú söfnun verði upp- haf eða undanfari stofnunar sjóðs, sem hafi það hlutverk að hjálpa vandamönnum þeirra, sem missa fyrirvinnu sína í sjóinn eða á ann- an hátt af slysförum, og liggja ó- bættir hjá garði. Fyrst við, svo hinir. Fyrir skemmstu er lokið mestu fjársöfnun, sem nokkru sinni hefir Verið stofnað til hér á landi. Þeir, sem hennar eiga að njóta, eru mjög þurfandi, eftir margra ára kúgun og harðrétti og ég lagði ofurlítið af mörkum, af því að mér þótti mál- efnið- gott. Það var göfug hugsjón, sem stóð að baki þeirrar söfnunar, en eig- um við ekki líka að hugsa lítið eitt um okkur sjálfa? Það er gott og vekur gleði i hjarta hvers manns, að geta hjálpað þeim, sem þurfandi er og minni máttar, en það munu flestir ætla, að við eigum ekki síð- ur að hugsa um sjálfa okkur en aðra. Söfnunin, sem ég gat um hér að ofan, sýnir hvað við getum, ef við viljum. Ef stofnun líknarsjóðs- ins er vel undirbúin og hafður næg- ur „áróður“ í frammi hans vegna, þá má telja víst, að hann muni á ókomnum áratugum verða mörgum til blessunar.“ Bréfritara og öðrum til upplýs- ingar skal frá því skýrt, að það var í Vísi, sem tillagan kom fram um liknarsjóðinn. Annars vísa ég tillögunni til þeirra, sem helzt ættu að hafa forgöngu í málinu, en það virðast mér vera prestastéttin og allsherjarsamtök sjómanna eða Slysavarnafélagið. Rafmagnið. „Týri“ skrifar mér eftirfarandi um rafmagnsskortinn: „Daginn er nú farið aö lengja lít- ið eitt, en þó hefir ekki dregið til %einna muna úr rafmagnsskortin- um. Að líkindum hefir það verið til einhverra bóta, að mönnum er ekki leyft að nota rafmagnsofna og að hitaveitan er komin í fjölda húsa, þótt enn muni vafalaust nokkur brögð að því, að ekki sé farið eft- ir settum reglum um rafmagns- hitun. En það er eitt atriði, sem ef til vill væri rétt að taka til athugunar í þessu sambandi. Ég hefi iðulega veitt því eftirtekt, og margir aðrir hafa vafalaust sörnu sögu acf segja, að_ því leyti: Þegar menn koma á vinnustað snemma morguns, áður en bjart er orðið, kveikja þeir vit- anlega nauðsynleg ljós, til þess að geta tekið til starfa sinna. En það vill oft brenna við, að menn láti undir höfuð leggjast að slökkva ljósin aftur, þótt albjart sé orðið. Ef þettá gerist viða, getur það haft nokkur áhrif á spennuna. Menn ættu því að athuga það, þegar bjart er yfir, að slökkva rafljósin jafn- skjótt og þeirra er ekki þörf. Það kostar ekkert.“ Það þarf * vissulega meira en þetta til að bæta úr rafmagnsskort- inum, en geti það dregið eitthvað úr honum, þá er sjálfsagt að reyna það. Góð stúlka óskast nú þegar vegna veik- indaforfalla. Gott kaup. Sér- lierbergi. Uppl. á Hverfisgötu 1, uppi. Tökum að okkur allskonar yiðgerðir á raflögnum og raftækjum Raftækjavinnustofan, Norðurstíg 3 B. (f húsi ný ju Blikksmiðj- unnar). Unglingur óskast til að gæta barns nokkura tíma á dag. — Hátt kaup. Uppl. í Tjarnargötu 10, 1. hæð. Bezt að anglfsa l Vtsl. Afgreiðslumann vantar í verzlun. ' Umsókn ásamt kaupkröfu sendist afgr. strax, merkt: „B“. Svartur herraírakki nýr, á meðalmann, til -sölu með tæknærisverði. Til sýnis kl. 8 e. li. á Laugavegi 11, annari hæð. — Simi 2266. Menntaskólinn vann skólaboðsundið Skólaboðsundið fór á þann veg í s.I. viku, að sveit Mennta- skólans var dæmdur sigur og synti hún vegalengdina á réttum 18 mínútúm. Inðskólasveitin liafði reyndar betri tíma, 17:45,8 mín., en hún var dæmd úr leik vegna þjóf- starts. Þriðja varðsveit Háskól- ans á 18:02.9 mín. og fjórða sveit Verzlunarskólans 18:07.8 mín (báðar dæmdar úr leik vegna þjófstarts). 5. sveit Stýrimannaskólans á 19:37.8 mín og 6. sveit Samvinnuskól- ans á 20:03.7 mín., en hún var einnig dæmd úr leik. Sundmót þetta sýnir mikla framför frá því sem áður hefir verið, elcki aðéins í þátttöku skólanna, þvi að jafn margir skólar bafa eldci keppt í þvi áð- ur, lieldur líka í tímunum, sem eru betri nú en áður hjá öllum skólunum. Þetta má vafalaust þakka hójysundslínium skólanna, en þeir fá nú 1—3 klst. á viku í Sundhöllinni liver til æfinga og sundnáms. Er það jafnframt mjög lofs- vert, að fámennir skólar eins og t. d. Samvinnuskólinn og Stýrimannaskólinn skuli taka þáttri þessu móti, þar sem þeir verða að senda allt að því ann- anhvorn nemanda á keppnina. Mótið fór mjög vel fram og þrátt fyrir þjófstart flestra flokkanna var áberandi hvað framfarir í sundkunnáttu og getu þátttakenda hafa orðið miklar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.