Vísir - 17.02.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1944, Blaðsíða 4
VlSIR t GAMLA BÍÓ Frú Mmiver <Mrs. Mítáver). <GREER GÁKS0N. WALTER PIÐGEON. Sýnd kl. 6 V2 -og 9. Barátáan uin oiiima (WiWeat). Richard Artien. Arline Judge, Sýnd kl 5. Bönnuð böríiujrfi yngri en 12 ára, hteinair og góðar kaapxsr hnsta verðir Félagsprsntsmlðjan h.f. 5 manna Mll óskast. Dodge: |‘ða Clievro- let, árg. 1940—Á%, — Uppl. í sima 9085. Thor Thors illytur ræðu vestra. U t an i'í k i s r áð uueyt i n u lief ir borizt frétt urn þaíSi, að sendi- herra íslands I Wasliington, Thor Thors, hafi hinn 23. nóv- ember f. á. flutt ræðu á vegum Rotary-klúbbsins t Dover, höf- uðborg Delawere-ríkis í Banda- ríkjunum. Var sendilierranum mjög vel tekið í Dover. Ríkis- stjóri Delawere og borgarstjór- inn í Dover tóku opinberlega á móti honum, og að skilnaði gaf ríkisstjórinn liomun fána rílcis- iins. Þingmaður kjördæmisins fylgdi sendiherrauum til og frá Washington. Ræðu sendilierram er lofsam- lega getið í blöðtuium í Doxer, og stjórn Rotarykiúbbsins hefir beðið um að fá hgna til birting- ar i „The Rotarian 5, en það blað fer til allra Rotaryfélaga í Bandaríkjunum. Efni ræðunnar var m: a. lýs- íng á íslenzku þjöðinni. Var íéinnig sagt frá atburðum síðustu ára, hinum míslkeppnuðu til- launum Þjóðverja til að koma itipp flugvélabækisfcöðvum á Is- ’landi, samningum um hervernd Bandaríkjanna og loforði Bandaríkjaforseta um að her- Uiðið yrði flutt á ii-rott að styrj- aildinni lokinni. Leikfélag Reykjavíkur: »VOPW Or»AMVA« Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 i dag. Í.K. Dansleikur í Aiþýðuhúsinu i lcvöld ld. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Hljómsveit Óskars Cortes. — Clierry Apple Grabe apple Sími 1884. Klappaxstíg,r30. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. iFENSIAl .. VÉLRITUNARKENNSLA, — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. Félagslíf SKÁTAR. Afmælis- fagnaður Slcátafé- lags Hafnarfjarðar verður haldinn í Sjálfstæðisliúsina, Hafnarfirði laugardaginn 19. þ. m. og liefst með sameiginlegri kaffidrykkju Id. 8.30. — Ýms skemmtiatriði. D a n s. — Áskriftarlisti liggur frammi á Vegamótastíg föstu- dagskvöldið kl. 8—10. (437 ÆFING í kvöld kl. 10. Knatt- spyrnumenn. Nefndin._____(439 ÁRjMENNINGAR! — Æfingar í kvöld í I- þróttahúsinu: I stóra salnum: 7— 8 II. fl. karla, fimleikar. 8— 9 I. fl. kvenná, fimleikar. 9— 10 II. fl. ltvenna fimleikar. Stjórn Ármanus. SYLGJA, Smiðjustíg 10, er uýtizku viðgerðarstofa. Áherzla Iögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 HARMONIKUVIÐGERÐIR. Wðgerðir á allskonar harmotífk- um. Hverfisgötu 41, einnig veitt móttaka 1 Hljóðfæraverzl. Presto. í IWU-fliNDn] BARNA-GÚMMÍSTÍGVÉL tap- aðizt á mánudagskvöld. Skilist á Laugaveg 143, niðri. (436 PENINGAVESKI með vega- Ijréfi o. fl. tapaðist. Finnandi vinsaml. skih því til Jóh. Kr. Jóhannessonar eða lögreglunn- ar. (448 SKAUTAR með áföstum sköm fundnir í Ingólfsstræti. Uppl. i olíuportinu við Amtmannsstíg. ___________________ (450 LÍTIL silfurtóbaksdós tapað- ist 16. þ. m. frá Timburverzlun Árna Jónssonar að Grettisgötu 28, merkt „G. B.“ Finnandi geri aðvart í Belgjagerðinni. (451 KBICISNÆflll GOTT herbergi. Stofa með innbyggðum ldæðaskáp, í nýju húsi, til leigu. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 21. þ. m., merkt: „Febrúar—marz“, (432 HAFNARFJÖRÐUR. Oldcur tvær vantar íbúð, tvö herbergi og eldhús. Hjálp við húsverk til kl. 1 eða 2 gæti kom- ið til greina. — Tilboð, merkt: „U. R.“ leggist inn á afgr. Vísis. -___________________(435 VANTAR verkstæðispláss nú þegar fyrir lireinlegan iðnað. Jilboð sendist afgr. Vísis fyrir 19. þ. ‘m„ merkt: „Iðnaður“. ____________________(446 SJÓMAÐUR óslcar eftir her- bergi. Einhver fyi’irframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „A. S.—35“. ____________________(456 STÚLKA úr sveit óskar eftir berbergi gegn húslijálp, ef óskað er. Uppl. i síma 5788, eftir kl. 6 í kvöld. (455 EO FRAMMISTÖÐUSTÚLKA óskast nú þegar. Hátt kaup. Herbergi getur fylgt. Uppl. á Matstofunni Gullfoss. (Ekki í sima). (434 BÓKAMENN. Náttúrufræð- ingurinn frá upphafi, óbundinn, er til sölu. Verðtilboð, merkt: „Náttúrufræðingurinn“ sendist afgi’. blaðsins sem fyrst. (438 TJARNARBÍÓ Casablanca Spennandi leikur um flótta- fólk, njósnir og ástír. Humphrey Bogart. Ingrid Bergman. Paul Hendreid. Claude Rains. Conrad Veidt. Sydney Greenstreet. Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLIvA óslcar eftir vinnu við húsverk sex daga vikunnar til ld. 2, gegn herbergi, fæði og 150 kr. á mánuði. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Þ. L. Ií.“___(443 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Ilverfisgötu 42. Sími 2170.________________(707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (567 UNGUR maður óskar eftir einhvérskonar atvinnu. Vanur kyndari. Hefir meirabílpróf. Tilboð, merkt: „Vinna“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. ____________________(440 STÚLKA óskast í létta vist. — Björn Ófeigsson, Vífilsgötu 9. ______________________(393 STÚLKA, vön hússtjórn, ósk- ar eftir ráðskonustöðu ó fá- mennu heimili, eða léttum hús- störfumv Tilboð merkt „Hús- stjórn“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir n. k. sunnudag. (458 ÓSKA eftir vinnu við mat- reiðslu. Tala dönsku og ensku. Tilboð merkt „Matreiðsla“ send- ist á afgr. blaðsins. (457 EINHLEYP stúlka eða eldri kona óskast til að sjá um lítið heimili. Engúi börn. Hátt kaup. A. v. á. , (454 TVÆR stúlkur óskast að Barnaheimilinu Sólheimar. — Hátt kaup í boði. Uppl. í síma 5044. (459 úmmm EMAILLERAÐUR ofn, helzt kamínuofn, sem getur hitað vel og er í góðu standi, óskast. — Uppl i sima 2885. (452 NYKOMIÐ: Kvenvesti, kven- peysur, karlmannapeysur, fall- egir litir. — Verzl. Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. (388 ÚTSALA: Ullartauskjólar, blússur, kjólablóm, töskur o. fl. Verzl. Reynimelur, Bræðraborg- arstíg 22. (389 FLAT-PRJóNAVÉL, heldur gróf, inuá vera nr. 0, óskast til kaups. VON. Sími 4448. (453 NÝJA BÍÓ Með ílóðinu (Moontide). Jean Gabin. Ida Lupino. Claudie Rains. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5. ÆFINTÝRIÐ í RAUÐARÁRDALNUM. (Red River Vally). „Cowboy“ söugvamynd með Roy Rogers. 2 HURÐIR í 2/2 metra dyr til sölu: Sólvallagötu 9. Sími 2420._____________________(460 GÓÐUR kolaofn til sýnis og sölu á Frakkastíg 26. (447 j UNGBARNAFATNAÐUR, heklaður, til sölu. Freyjugötu 42, efst uppi. Sími 3010. (430 TEPPASÓPARI og þvotta- vinda lil sölu. Tilboð merkt Nýtt sendist Yísi. (449 NÝJAR hjólbörur til sölu. Bergstaðastíg 21 B, eftir kl. 0. (431 m^mmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm BARNARÚM til sölu. Uppl. í sima 3558.__________________(433 STÚLKA getur fengið atvinnu í kaffisölunni Hafnarstræti 16. Húsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum, eða Laugavegi 43, I. liæð.________________________(345 SKÍÐASLEÐI til sölu. Urðar- stig 13.___________________ (442 KÁPUR, kjólar og ballkjóll til sölu. Uppl, i síma 2138. (444 NOKKUR smáborð og borð- stofustólar óskast til kaups. Tvö stór borðstofuborð gætu komið í skiptum. Uppl. í síma 2973. — ____________________________ (445 HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530,_______________________(421 HARMONIKUR. Kaupum litl- ar og stórar harnionikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (226 NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við kaupum gamla guitara, mando- lin og önnur strengjahljóðfæri. Sömuleiðis tökum við í umboðs- hljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu sölu harmonikur og önnur 32, Sími 4715._______________(222 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum lieim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofán, Baldursgötu 30, Simi 2292._______________(374 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðraborgarstig 1. SÆNGURVER, hvít, koddar, lök, barna- og fullorðinssvunt- ur, barnanáttföt, allt i miklu úr- vali. Bergstaðastræti 48 A, kjall- aranum. (523 l ’Tarzan og eldar w Þórs- . borgar. N p. 8 fa" \i ti/Æl hegar Ijónið slökk, vék Tarzan sér tindan fimlega, en kom siðan aftan að þvi, eins og lians var siður. í sama bili skaut D’Arnot á lilébarðann, sem datt dauður niður. En ekki fannst lion- um hægt að miða á ljónið að svo stöddu. Tarzan sat klofvega á baki ijónsins, og O’Rourke ætlaði ekki að trúa sinum eigin augum, þegar hann sá mennskan inann ganga á hólm við hið ægilegasta villidýr. Ljónið brauzt um óþyrmilega til að reyna að losna við Tarzan. En nú sá Tarzan sér leik á borði að reka hníf sinn af alefli í háls ljónsins og bringu, hvað eftir annað, unz mátt fór að draga úr dýrinu. Loks hné það máttvana til jarðar. „Bravó!“, kallaði D’Arnot. „Þetta var duglega gert“. „Þetta var alveg ótrúlegt“, sagði Per- ry. „Ég er ekki enn farinn að trúa þvi.“ Hann sagði nú Tarzan i stnttu máli af óförum leiðangursins og henti lionum á risasporin. Tarzan athugaði þau gaumgæfilega og virtist áhyggjufullur. Ethel Vance: 7 Á Ilótta sagði hann. Loks gat eg ekki fylgzt lengur með hvað þeim fór í milli, en vafalaust varð niðnrstaðan sú, að eg var flutt Iiingað.“ „Ilinn maðurinn htýlur að hafa verið áhrifamaður. Var hann í einkennisbúningi," „Eg man það ekki, en lækn- irinn var ekki vinsamlegur. Þvi fer fjarri. Hann vildi fá mig hingað til þess að gera ú mér uppskurð, af því að hann var þreyttur á öllu og kannske mest á liinu nýja skipulagi. Þú hefii enga hugmynd um það, A»na. hve þi'eyltir læknar eru stnnd- um, ekki sízt ungu læknarnir. sem enn eru á þroskaskeiðí. Þai er eitthvað að byltast um i hng- um þeirra, sem leitár útrásar, lætur þá engan frið hafa, og þeir unna sér engrar hvildar.“ „Já, of mikill strangleiki heí- ir þessi áhrif — jafnvel á börn- in.“ „Jæja, börnin erli þó alltaf hreinskilin. Og hjá þeim kem- ur kannske greinilegast fram Jivað að er. En það, sem menn geta lagt sig niður við stundum — það skulum við ekki tala um. Menn eins og læknirinn geta umflúið örlög sín um stundar- salcir með þvi að beita sérkunn- áttu sinni. Hann fær verkefni að leysa, sem honum finnst, að eins sé á valdi hans, að inna af höndum, og þá finnst lionum aftur, að Iiann sé sjálfstæður, að liann lifi.“ „Kannske þessu sé þannig farið,“ sagði Annna og brosti. „en eg licld nú enn þá, að hann sé góður inn við beinið.“ „Vesalings Anna,“ hugsaði Emmy. Henni fannst það, sem Anna sagði, bera vott um auð- mjúkt hugarfar. „Vonandi hef- ir maðurinn liennar verið henni góður, en líklega hefir hann ekki verið það.“ Ernmy ályktaði svo áf ýmsu, sem Anna liafði sagt. Þær töluðu oft um sjálfar sig, en sjaldan lengi i einu, þvi að þær voru háðar allmiáttfarn- ar. En dagarnir voru langir — óg næturnar lilca, þegar þær lágu andvaka. Anna hafði ekki notið nema harnaskólamenntunar og lengst af staðið við eldavélina, en þar fyrir var það ekki svo, að liún hefði* ekki nóg um að ræða. Hún haíði gifzt og átt barn, sem dó í bernsku. Faðir hennar dó, er bún var barn að aldri. en móðir hennar var á lifi og systir, og liún hafði átt nokkra vini, og Anna var góð mat- reiðslukona og vissi vel að illa tilbúinn matur eyðileggur melt- ingarfærin. Alina hafði eitt sinn farið í óperuna, og sú stund var henni ógleymanleg. Hún kvaðst hafa farið i kirkju á hverjum sunnudegi. .Hún liafði aUtaf lagt dáÍUið fyrir, og engum var Ijósara en henni hve hart menn verða að leggja að sér, til þess að geta komið sér upp dáliUum varasjóði. Anna vissi skil á mörgu sem nauðsynlegt er að vita og kunna. Emmy var stundum all-harðorð um konur, sem voru með aðfinnsl- ur í garð stalisystra sinna, vegna menntunarskorts þeirra, eða litu niður á þær vegna fátækt- ar þeirra. Henni geðjaðist að önnu og hennar líkum, þvi að slikar konur voru sannar og trúar sinni köllun, og komu jafnan fram eins og þeim var eðlilegast. Anna mundi vafalaust hafa sagt eitthvað meira, ef hún hefði Hún rétti út hönd sína eftir ekki fengið slæma hóstakviðu. hrákaglasinu. — Þegar hún lagði glasið frá sér aftur bogaði svitinn af andliti hennar. Emmy lagði aftur augun og óskaði sér þess, að liún gæti lika lokað eyrunum, svo að hún heyrði ekki lióstakjöltur önnu. Hljóð það, sem barst inn til þeirra, var sem úr öðrum heimi en þeirra eigin, fjarlægum, kyn- legum, fná heimi manna, sem þær fengu aldrei augum litið og vissu engin deili á, en þegar Anna hóstaði var um að ræða hávaða i þeirra eigin, litla heimi og þessi hávaði lét illa í eyrum kom óþægilega við Emmy, því að liann minnti hana á hósta Sabínu, en henni hafði verið að hraka upp á síðkastið. Hún reyndi að draga upp mynd af Sabínu í huga sér, mynd af henni eins og hún mundi líta út nú, á þessu andartaki. Hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.