Vísir - 17.02.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1944, Blaðsíða 3
VlSIR Opnnm í <lagr uýja byggingavöru- Og verkfæraverzlun „ . •»■»* *T' l**r' , -rí r - p ^ •'T- , » i«i. á Laugavegi 47 og munum hafa þar á boðstólum allskonar vörur til hús- bygginga og húsgagna. Ennfremur verkfæri fyrir járn- og tréiðnað. Við munum kosta kapps um að hafa eins góðar vörur og á hverjum tíma eru fáanlegar. Vei'Kluiiiii itliílmey Laugavegi 47. — Sími 3245. P i 11 u r óskast til innheimtustarfs, hálfan eða allan daginn, um sex vikna tíma, vegna veikindaforfalla. ALMENNAR TRYGGINGAR H,F. Austurstræti 10. 45 lie§ta / I cflinder§ Glóðarhausvél til sölu og sýnis í JÖTNI. — Sýnd í gangi ef óskað er. Allur skrúfuútbúnáður fylgir. Vélsmiðjan JÖTUNNlhJ. I.O.O.F. 5. = 12521781/, = .Fl. Leikfélag Eeykjavíkur sýnir Vopn guðanna kl. 8 i kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin í dag frá kl. 3. Eldur. Kl. 23,57 í gærkveldi var slökkvi- liðið kvatt að Ingólfsstræti 3. Hafði kviknað þar í og var allmikill eldur í kjallaragangi, sem slökkviliðinu tókst strax að slökkva. Skemmdir urðu þarna fremur litlar. Akranes, 2. tbl. 3. árg., flytur m. a.: „Leyf- ið börnunum að koma til mxn (Þor- steinn Lúther Jónsson), Annáll Akraness, Heima og heiman, Verzl- unin (þættir úr sögu Akraness eft- ir Ól. B. Björnsson), Geir Zoéga (Gils Guðmundsson). Næturakstur. Litla bílastöðin, sími 1380. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðmundsson stjórnar) : a) Lagaflokkur eftir Weber. b) Haust- vals eftir Albenis. c) Mars eftir Strauss. 20,50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21,10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21,15 Lestur Islend- ingasagna (dr. Einar Ól. Sveins- son). 21,40 Hljómplötur: Lög eftir Karl O. Runólfsson. Ný verzlun. Ný byggingarvöru- og verkfæra- verzluxi var opnuð í dag á Lauga- veg 47, í nýjum, smekklegum húsa- kynnum og ber hún nafnið Málmey. Eigendurnir, þeir Björn Guðmunds- son og Þórður Ásmundsson, er áð- ur voru í Brynju, eru báðir þraut- reyndir verzlunarmenn, sem munu gera sér allt far um að hafa sem beztar vörur á boðstólum og gera viðskiptavini sína ánægða. Náttúrulækningafélagið heldur fund í Guðspekifélagshús- inu í kvöld kl. 8,30. Þar verður rætt um matsölu félagsins. Minningargjafir i Barnaspítalasjóð Hringsins. Frk. Soffía Daníelsson færði félaginu af- mælisgjöf, kr. 1000.00 til minning- ar um móður sína, bæjarfógetafrú Önnu Daníelsson, ey var meðlimur félagsins frá stofnun þess og lengst af í stjói-n. Til minningar um Grétu Maríu Sveinbjarnardóttir, fædd 15. ágúst 1856, dáin 7. jan. 1.944, 75 kr. — og Jón Jónsson frá Skógarkoti, fæddur xi. okt. 1841, dáinn 11. jan. 1944. 75 kr., frá systrum. Til minn- ingar um Árna litla, frá móður, 500 kr. —1 Áheit: Frá Sigrúnu Ársæls- dóttur 50 kr. Tepsi 25 kr. N.N. 10 kr. — Gjafir: H.T. 15 kr. Spila- klúbbur 300 kr. — Kærar þakkir. Stjórn Kvenfélagsins, HringuriniT. Til Vetrarhjálparinnar í Rvík, afli. Vísi: 20 kr. frá S. Vinnan, 1.—2. hefti 2. árg., er nýkomið út, undir stjórn nýs ritstjóra, Karls ísfelds blaðamanns. Efni þessa heftis er: Litast um við áramót- in (Guðgeir Jónsson, Að kvöldi dags (Johan Skjoldborg), Öryggi ) Sieinar Dorsteiisson i Fæddur 26. nóv. 1920. Dáinn 7. febr. 1944. „Lífið og dauðinn sig þrautreyndu þar í þögulu stríði“. — í dag safnast ástvinir og unn- endur Steinars Þorsteinssonar saman til þess að fylgja lionum síðasta spölinn hér á jörðu — < 1 gönguna til grafar. Harmur, þökk og' hugljúfar minningar vefjast um hugi vora.á þeirri göngu. Við líf þessa svipgöfga, lundmilda unga nianns voru svo margar vonir tengdar. Móð- ir hans, sem hjúfraði liann í bernsku við brjóst sitt, og studdi hann til þroskaáranna, bjó yfir fögrum draumum um framtíð drengsins síns. Heitmey hans, er auðgazt hafði af ást lians og umhyggju, gekk við lilið lians í hrifnæmum fögnuði mót komandi árum, er helgast áttu fórnum og gagnkvæmu trausti í heimilissamhúð, er bjartsýn, framsækin æska fær fegursta reist í hillingabjarma unaðar og vona. Og vinir hans og aðrir sem kynntust honum vissu, að hann bjó yfir atgerfi og mannkost- um, er mikils mátti af vænta. En eins og frostnóttin fölvar fegurð blómsins, svo bregður og skugga yfir líf æskumanns- ins, sem fyrirvaralaust er sleg- inn vanheilsu. Steinar var 20 ára er sjúldeiki knúði liann til sjúkrahúsvistár. Sýndist þó svo, sem æskuþrótturinn mætti sín meira í baráttunni við sjúk- dóminn, því á síðastliðnu hausti var Steinar talinn hafa náð nokkurnveginn fullum bata. — E11 .svo kom nýtt áfall, er leiddi til þess sem orðið er. Föður sinn missti Steinar er hann var 14 ára. Var hann þá byrjaður á verzlunarnámi, en varð þá um sinn að hverfa frá því áhugamáli sinu, vegna liinna breyttu aðstæðna heimil- isins. Eftir það ólst Steinar upp með móður sinni frú Ingu Guðmundsdóttur. Var jafnan milli þeirra mæðgina hið mesta ástríki. Hann var trúlofaður Huldu Ágústsdóttur, Guð- mundssonar rafstöðvarstjóra og konu hans Sigriðar Pálsdótt- ur. Þegar örlögin beina djúpum harmi að dyrum vina vorra, stöndum við jafnan í þögulli sdmúð, vanmáttug þess, að tétta þeim byrðina. En þið, unnusta og móðir hins hugljúfa, unga ástvinar, sem við ásamt ykkur, fylgjum til grafar í dag: Treystið því, að ástriki ykkar, tryggð og fórnir J sjomanna, Barattan um bókmennt- ii’ og listir (Halldór Pétursson), Minningarorð um Einar ICristinn Auðunsson prentara (J. Á.), Að sigra í valnum (John Steinbeck), Iðnaðarmaður skrifar 'um iðngreina- ráð’stefnu, Verkamenn og verk- stjórar hefja samstarf, Samningur milli Alþýðusambands íslands og Verkstjórafélags Rvíkur, Pörótti kjúklingux;inn, Þórun flugtækninn- ar, Takmark alþýðunnar er sam- vii-kur þjóðarbúskapur (Árni Á- gústsson) 0. m. fl. er þið breidduð um líf hans í gleði og sorg, verður ávallt i fullu gildi — að það er honum auður og unaður, sem fylgir lionum inn á braut framtíðar- lífsins, er bíður allra manna. Eins og það er víst, að þið geymið minninguna um ástvin ykkar til æviloka — munið liinn lieiða svip lians, blæmildu dökku augun, bros lians, hátt- prýði og ástúð, svo man hann einnig og þakkar allt sem þið færðuð lionum af fórnarhuga og ástúð. — Og treystið því, að enn er auðið að rétta honum kærleikans hönd. Það handtak felst i bæn til guðs, að hann leiði ástvin ykkar á nýrri þroskabraut, þar sem sorg og þjáning Iijaðnar fyrir mildum þey sóluroðinnar víðáttu eilífð- arinanr. Sameinumst öll í þvi handtaki. Felum guði framtíð hins horfna vinar. K. og Á. Hjálparstarfið. Framh. af 1. síðu. inn í té í erlendum gjaldeyri, en afgangurinn i vörum eða þjón- ustu. Hugmyndin er, að stofnun þessi starfi þar til einu eða tveim árum eftir að lokafriður er saminn, og að ráðstefnur verði haldnar tvisvar á ári. Hlutur íslands í kostnaðinum "V við framkvæmdarstjórn Hjálp- ar- og endurreisnarstofnimar- innar fyrir tímabilið síðari árs- helming 1943 og allt árið 1944, sem er $5000.00 var greiddur aðalframkvæmdarstjóra lijálp- ar- og endurreisnarstofnunar- innar í desembermáuði. Jafnframt var aðalfram- kvæmdarstjóranum send fyrsta afborgunin í þátttöku íslands í hjálparstarfinu, að fjárhæð $50.000.00 og var ísland fyrsta ríkið er það gcrði. Vakti það töluverða athygli i Bandarikj- unum að minnsta þátttökurikið skyldi verða fyrst til að inita þessa greiðslu af hendi, og var skrifað lofsamlega um ísland vestra í því sambandi. 60.000 menn undir- bjuggu eða gerðu árásina miklu á Berlin. Síðdegis í gær fóru að berast fregnir með ferðamönnum frá Berlin um árásina miklu í fyrri- nótt. Sögðu allir, að tjón mundi aldrei hafa orðið nándar nærri eins mikið, enda hefði slökkvi- liðinu gengið 'mjög illa að slökkva hina geigvænlegu elda, sem kviknað höfðu. Brezlca flumálaráðuneytið liefir birt nokkrar tölur, sem gefa glögga hugmynd um það, hvilíkt risaverk það er, að undir- búa slíka árás. Það tók t. d. 4000 menn fullar fimm klukkustund- ir, að koma sprengjunum fyrir í flugvélunum. Það þurfti að gefa 7000 flugmönnum fyrir- skipanir, eg fyrir hverja flug- vél, sem send var á loft, voru 50 menn á jörðu, sem liöfðu Japanir hafa komizt að baki Bretum á Arakan-vígstöðvun- um, en þeir gera sér vonir um að geta hreinsað flutqingaleiðir sínar aftur. Sir Kennetli Anderson, yfir- hershöfðingi 1. brezka liersins í Tunis, liefir vex-ið gerður að liershöfðingja á Norður-Eng- landi. Bestwall gipsveggjaplötur Höfum fengið gibs-veggjaplötin’ í 3 jþykktum, — 1/4”, 3/8“ og 1/2”. Lengdir 8, 9 og 10 fet. BESTWALL nota jafnt á loft sem veg&L Má mála eða veggfóðra eftiy vild. Eru eldtraustar. VEGGJA- Eru sveigjanlegar. Halda nöglum. Verpast ekki. Má sníða niður í hvaða stærðiir sem vill. PLÖTUR Eru ódýrasta efnið til þiljimar, sem nú er . völ á. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Skrifst. og afgr. Bankastfætí 111. Sími: 1280. Tilkynniiigr Þeir, sem kynnu að liafa málverk að iáiri úr myndasafni Markúsar sál. ívarssonar, eru vinsamlegast beðBÍr að gera að- vart í sima 4765. HVÖT Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í kvöld, fimmtu- dag 17. febrúar í Oddfellowhúsiim, uppi, kl. 8.30 e. h. Formaður Sjálfstæðisflokksins, hr. Ollafur Thors, alþm. talar um lýðveldismálið. Félagskonur, f jölmennið, mætið stundvislega og tak- ið með ykkur gesti. Aðrar sjálfstæðiskoniuir velkomnar, meðan húsrúm leyfir. — Kaffidrykkja. STJÖRNIN. Bezt að auglýsa 1 VÍ8I. Tilkynning til húsei^enda Samkvæmt ákvörðun liúsaleigunefndar er heimilt framvegis að jafna 9% — níu af hundraði — af heim- æðagjaldi Hitaveitunnar hlutfallslega á leigjugjald hvers húss, miðað við ársleigugjald. Stjórn Fasteignaeigendaféi. Reykjavíkur. Hn§næði Verksmiðjuútsalan Gefjun — Iðunn vantar húsnæði fyrir vefnaðarvörubúð og saumaverkstæði, helzt samliggjandi. Samband Isl. samvinnufélaga. Jarðarför mannsins mins, föður okkar og tengdaföður, Hans J. Hansen, járnsmiðs, fer fram frá dómkirkjunni föstud. 18. febr., og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Laugavegi 163 kl. 1. Soffía Hansen. Betty Hánsen. Karl A. Hansen. Victor Hánsen. Alda Hansen. Ólafur Georgsson. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunn- ar minnar, dóttur og systur okkar, Helgu Stefánsdóttur. Iijartan Benjamínsson. Jóna Guðnadóttir og systkini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.