Vísir - 19.02.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1944, Blaðsíða 4
<ww VlSIR M GAMLA BÍÓ H Frú Mániver (Mrs. Miniver). GREER GARSON. WALTER PIDGEON. Sýnd kl. Sy2 og 9. f (New York Town). Fred Mae Murray. Mary Maxtm. Robert Preston. Sýnd kl. 3 og S. Aðgm. seldir fra kl. 11. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLtSA í VÍSI IFéfagsiíf Skíðafélag Rieykjavíkur náð- /gerir að fara skíðaför næstkom- iandi sunnudagsmorgun kl. 9 fra Austurvelli. Ekíð að Lögbergi. Farmiðar hjá Muller í dag til fé- lagsmanna til kl. 4, en til utan- félagsmanna kl. 4 til 6, ef af- gangser._______________(507 ÆFINGAR í KVÖLD í Miðbæjarskólanum: 3íL 8—9 íslenzk glíma. Skíðaferðir K. R. num helgina: Faríð verður í dag ikl. 2 e. li. og í kvöld kl. 8. Farið verður fná Kirkjutorgi. Farseðl- ár seldir i Skóvérzl. Þórðar Pét- urssonar. Vegurinn að Bugðu er greiðfær. Innanfélagsmót K. R. •verður haldið við skála félags- ins um aðra heigi, eða 27. febr. Keppt verður i svigi og hfuni í öllum flokknm og stökki og göngu ef veður leyfir. — Skíða- menn og konur Ií. R.! Fjöl- mennið nú og látið skrá ykkur i innanfélagsmótið ÁRMENNINGAR! — Iþró t taæfingar verða þannig í Iþróttahúsinu: 1 minni salnum: Telpur, fimleilcar. Drengir, fimleikar. .9—10 Hnefaleikár. I stóra safnum: /Handknattieikur lcarla. íslenzk giíma. Glímunámskeið. ARMENNINGAR! — Skíðaferð verður í dag kl. 2 og kl. 8. Engin ferð i fyrramiálið. — IFarmiðar í Hellas. Tjarnargötu .5.— Stjórn Ármanns. 'Ojn Á morgun: :KJ. 10 Sunnudagaskólinn. — 1,30 Y. D, og V. D. — 5 Unglingadeildin. -— 8,30 Almenn samkoma. — ’Páll Sigurðsson, prentari, talar. Allir velkomnir. (519 BETANÍA. Surmudagaskóli á xnorgun kl. 3. Almenn samkoma kl. 8,30. Jóhanries Sigurðsson Salar. (515 Leikfélag Reykjavíkur: »VOPH GIIÐAMA« Sýning annað kvöid kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. »OLI smaladreng:nr« Sýning á morgun kl.4,30 __Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á morgun._ s.k.t. Dansleikur Aðeins gömlu dansarnir. —-•Aðgöngumiðar frá kl. 21/?. KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS. DAA SLEIKIJR í Oddfellow-húsinu sunnudaginn 20. febrúar og hefst kl. 9 stund- vfslega. SKEMMTIATRIÐI: 1. Frú Steinunn Sigurðardóttir: Einsöngur. 2. Séra Jón Thorarensen: Upplestur. 3. Hr. Gunnar Kristinsson: Einsöngur. 4. Dans. Aðgöngnmiðar Seldir í dag í skrifstofu Slysavarnafélagsins kl. 2—6 og í Oddfellow ef eitthvað verður óselt. Félagskonur, mætið með gesti. Aðgöngumiðar að skemmtun kvöldsins í Iðnó seldir þar frá ld. 6 síðd. 7—8 ,8—9 7—8 ,8—9 ------n—11111 ^™||nnrwiiwiinrw»iiMiMiiHii»iBi fnmmill PENINGAVESKI með pen- ingum og myndum hefir tapazt. Skilist gegn fimdarlaunum á Hringbraut 32, I. liæð. Ágústína Aradóttir. (495 TAPAZT hefir mjótt silfur- armband með þremur rauðum steinum. Skilist gegn fúndar- launum í verzl. Gróttu, Lauga- veg 19. (501 LJÓS karlmannshattur tap- aðist á gatuamótum Njálsgötu og Barónsstígs síðastl. fimmtu- dagskvöld. Skilist gegn fundar- laununi á Hringbraut 176, niðri. (503 DRENGIRNIR, sem tóku kanínuna á Hverfisgötu 46, skili henni strax._________(504 GULLARMBAND fundið. — Uppl. í sima 3013. (509 KARLMANNS-armhandsúr, gyllt með dökkum grunni, tap- aðist í Listamannaskálanum sl. fimmtudagskvöld. Skilist gegn fimdarlaunum á Hverfisgötu 102 B, uppi. (517 Viðgerðír SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 "^^mmmmmmmm^mmmmmmmmm^^^mmmmmmmmm—mmmmmrn, HARMONIKUVIÐGERÐIR. Viðgerðir á allskonar harmonik- um. Hverfisgötu 41, einnig veitt móttaka í Hljóðfæraverzl. Presto. ÉHL WEI© Afll GRÍMUBÚNINGAR til leigu Grettisg. 46, I. hæð. Sími 4977. (510 MCfSNAEf)l! HJÓN harnlaus óska eftir 1 lierbergi í rólegu liúsi. Mikil liúshjálp i hoði. Tilboð, merkt: 5690 sendist afgr. Visis._ TRÉSMÍÐANEMI óskar eftir að fá leigt herhergi. Sérstaklega góð umgengni. — Fyrirfram- greiðsla eftir sanjkomulagi. — Uppl. í síma 2500, milli kl. 4 og 7 dag. (498 B TJARNARBÍÓ Casablanca Spennandi leikur um flótta- fólk, njósnir og ástir. Humphrey Bogart. Ingrid Bergman. Paul Hendreid. Claude Rains. Conrad Veidt. Sydney Greenstreet. Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA gelur fengið lílið herhergi inn i Sogamýri gegn því að líta eflir harni nokkra eftirmiðdaga og á kvöldin. — Uppl. í síma 2431. GOTT pláss fyrir 1 hefilbekk til leigu. Uppl. Hverfisg. 59, III. hæð, kl. 1—2 á sunnudag. — '(512 GOTT lierbergi i nýju liúsi til leigu gegn lítilsliáttar húshjálp á fámennu heimili. Tilboð merkt „3 X“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (513 HRAUST og barngóð stúlka getur fengið liúsnæði gegn nokk- urri húshjálp. Ásvallagötu 33, niðri. (525 IÐNAÐARMAÐUR óskar eft- ir herbergi nú þegar eða í vor. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt ,,Sími“, (508 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, hýr til allar tegundir af skiltúm. (274 STÚLKA óskast í formið- dagsvist. Getur ef til vill fengið herbergi. Uppl. i síma 3399. — V _______________________(494 STÚLKA óskar eftir herbergi gégn Iiúslijálp. Tilboð, merkt: 1944, sendist afgr. blaðsins fyr- ir þriðjudagskvöld. (497 GÓÐ stúlka óslcast, liálfan eða allan daginn frá 1. marz. Sér- herbergi. Estlier Jaclcson, Garðastræti 42. Sími 1800. (506 STÚLKA óskast til lireingern- inga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum i Gamla Bió. — (520 I! NÝLEGUR karlmannsvetrar- frakki og dömukápa nr. 42 til sölu með tækifærisverði. Hátún 15, Höfðahverfi. (514 NÝTT baðker tii sölu. Verð kr. 700,00. Á sama slað til sölu kolaeldavél. Uppl. Hverfisgötu 59, III. hæð, frá kl. 1—2 á sunnu- dag. (511 ÚTVARPSTÆKI til sölu. Hverfisgötu 44, eftír kl. 5. (496 NÝJA BÍÓ « Dansinn dunnar („Time out for Rhythm“). Rudy Vally. Ann Miller. Rosmarv Lane. I myndinni spilar fræg dans- liljómsveit „Casa Loma Bánd“. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BARNAVAGN eða kerra ósk- ast til kaups. Sími 5770. (527 ÚTVARPSTÆKI, Telefunken, 5 lampa, til sölu. Verð kr. 350,00. Hverfisgötu 102 B, uppi. (516 LÍTIÐ hænsnabú óskast keypt náíægt bænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt „555“. (518 SPILABORÐ, mjög vandað, með grænu klæði eða rauðu skinni, fást í Suðurgötu 5. — __________________________(521 HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530,__________________(421 HARMONIKUR. Kaupum litl- ar og stórar harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.____________________(226 NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við kaupum gamla guitara, mando- lin og önnur strengjahljóðfæri. Sömuleiðis tökum við í umboðs- sölu liarmonikur og önnur hljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu 32. Sími 4715,_________(222 HÚSDÝRAÁBURÐUR i garða og lóðir til sölu. Uppl. í síma 2577.__________________(332 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292._________(374 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Simi 3655. (236 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðrahorgarstíg 1. NÝ SKÍÐI til sölu og sýnis á Hávallagötu 13, í dag kl. 6—8. , (528 FERMINGARIvJÓLL til sölu. Óðinsgötu 21. (Gengið. inn í portið). (499 SEM ný plusskápa til sölu með tækifærisverði. Skinna- saumastofunni, Eiriksgötu 13. ______________________ (500 TIL SÖLU skautar, 1 barna- skíði með stöfum og unglinga- skíði ásamt stöfum. — Uppl. í síma 3957. (505 GUITAR, sem nýr, í vönduð- um kassa, til sölu í Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (526 Mp, ÍO Allra augu mændu á maiininn, sem Janette hafði bent á. Þetta var risa- vaxin ófrcskja, sem nálgaðist hægum 'skrefum. Hann hafði spjót í annarri hendi og kylfu i hinni, og þeim virtist iiann véra í hinuin mesta vígahug. Svírudigu var hann og hnakkasmár, og skásett augu hans voru rauðleit og ófrýnileg. Hafði enginn viðstaddra áð- tir sóð slikan óskapnað, enda féllust flestum hendur, nema Tarzan. Janette lagði þegar á flótta undan risanum. „Hann er ljótari en fjandinn sjálfur", tautaði Perry. Risinn nam staðar, þegar hann heyrði rödd hans, en Tarzan stóð rólegur og beið þess, sem verða vildi. Perry vildi slcjóta á risann, en Tarzan bað hann að bíða rólegan átekta. D’Arnot tók í sama streng og kvað Tarzan mundu einfæran um að fást við trölla, en allt i einu æpti hann upp, því að risinn hafði mundað bæði spjót sitt og kylfu og réðist nú froðufeltandi af griinmd á Tarzan apabróður. Ethel Vance: Á ilótta „Er hann fríöur sýnum?“ spurði Anna. „Eltki get eg sagt það, nei, liann er ekki verulega friður sýnum, en mér finnst til um hversu mjúkur hann er í hreyf- ingum, og hve vel hann ber sig. Væri hann kona, mundi eg segja, að hann væri glæsilegur. Sú var tiðin, að karlmönnum lét það vel i eyrum, ef sagt var, að þeir væri glæsilegir. Kannske lætur þeim ]>að enn vel í eyrum, en þeir vilja að það sé orðað öðruvísi.“ ' „Er liann jafnan vel klædd- ur?“ „Nei, hann herst ekki mikið á í klæðaburði, ef það er það sem þér eigið við. Það er mýkt hreyfinganna, sem eg á við, valdið, sem liann hefir á líkama sínum. Karlmenn verða að hafa gott vald á sér, fyrst af öllu að kunna að beita höndunum rétt og liðlega. Þess vegna er eitt- hvað glæsilegt stundum við lækninn, þótt liann sé luraleg- ur. Viðgerðarmaður á vélaverk- stæði nokkru er í rauninni glæsi- legasti maðurinn, sem eg hefi þekkt.“ „Svo,“ sagði Anna og var efa- hreimur í röddinni. „kannske það sé vegna þess, að Mark er listmálari. Málar hann fallegar myndir?“ „Já, liann er góður málari, og honum á eftir að fára mikið fram.“ „En eru allir þeirrar skoð- unar?“ „Ýmsir liafa þegar haft það á orði. IJann er enn ungur. En eg veit þetta.“ „Hvernig getið þér vitað þetta. Þér eruð móðir hans!“ ^ „Eg veit það, af þvi að eg hefi kynnzt svo mörgum listmálur- um, sem ekki eru listamenn.'* „En faðir yðar — liann var mikill listmálari. Það segja all- ir. Allir liafa lieyrt getið um Richard Ritter.“ „Faðir minn, nei, nei. (Hann var góðum hæfileikum gæddur og naut mikils álits, en liann var vissulega ekki mikill list- málari.“ Anna vissi, að Richard Ritter liafði efnazt vel. En hvað skyldi nú hafa orðið af öllum auðnum? Hún var alveg sannfærð um, að leikarar og listmálarar hlytu að safna auði. En það var langt síðan er hann liafði unnið sér nokkuð inn, sagði Emmy, og þegar tekjnrnar liregðast er ekki lengi verið að eyða því, sem afl- að liafði verið. Þessu samsinnti Anna. Ilún vissi, að þetta var margra manna bitur reynsla. „Ý7eit Mark nokkuð nm yður nú?“ spurði liún. „Eg veit það ekki,“ sagði Emmy. „Kannske væri bezt, að liann vissi ekkert um það. f fyrstu gat eg ekki sannfærzt um hver alvara var á ferðum, þrátt fyrir yfirheyrslnrnar og það allt. Kannske tók eg þessu svona af því að eg hefi lesið svo mikið og leikið mörg hlutverk. Mér fannst eg kunna glögg skil á þessu öllu. Þetta var eins og sjónleikur. Eg var öllum hnút- nm kunn, hverju smáatriði, fannst mér — og þó var einhver annar blær á öllu. Svo breytt- ist þetta viðhorf mitt. Þeir vildu ekki segja mér frá neinu — ekki einu sinni hvaða sökum eg væri borin. Þeir töluðu um alla heima og geima, en það var eins og það væri ekki i neinum ákveðnum tilgangi. „Þér hafið dvalizt lengi í Bandaríkiunnm,“ sögðu þeir. „og nii eruð þér komnar til þess að selja húsið yðar.“ Og svo snerist allt um það livað fyrir mér velcti með því. „Gátuð þér leitað aðstoðar lögfræðings?” „Já, en eg fékk aldrei tæki- færi til þess að tala við hann í einrúmi. Og í annara áheyrn vildi eg ekki segia hað, sem eg vildi halda levndu.“ Anna kinkaði kolli. „Þeir voru alltaf að spyrja mig hvað eg hefði gert við pen- ingana, sem eg fékk fvrir hús- ið. Eg kvað þá enn geymda liér í landi. Nú þóttist eg hafa létt af þeim nokkrum áhyggjum. Kannske var það bara þetta, sem þeir vildu fá vitneskju um. Og mér var leyft að láta Fritz koma og staðfesta það, sem eg hafði sagt.“ Ánna var þegar búin að heyra sitt af liverju um Fritz. Hann komst alltaf á dagskrá við og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.