Vísir - 21.02.1944, Page 1

Vísir - 21.02.1944, Page 1
Rftstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. haeð) Ritstjórar Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaldkerl S llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, mánudaginn 21. febrúar 1944. 43. tbl. Hvíldarlan§ar árá§ir á Þrzkaland í 3G klnt. 1000 Japanir umkringdir. Brezkar hersveitir á Arakan- skaga haía umkringt .1000 manna japanskt lið þar á skag- anum. Japönum þessum tókst að komast á snið við hersveitir Breta og vestur fyrir Mayu-fjöll- in. Áttu þeir að rjúfa flutninga- leiðir Breta áð vestan og um- kringja þá, en féllu á sínu eigiu kragði. Bretar segjast vera vel á veg kemnir með að uppræta lið þetta. I Margar af eyjunum í Aniwa- tok-hringrifinu í Marshall-eyja- klasanum eru nú á Valdi Banda- ríkjamanna. Flugyöllurinn á aðaleyjunni var á valdi Bandaríkjamanna eftir 7 klukkustunda bardaga og stóð enginn Japani uppi að þeim tíma liðnum. Meðan barizt var um flug- völlinn gengu Bandaríkjamenn á land á tíu öðrum eyjum innan hringrifsins og tóku þær bar- dagalaust. Bretar sökktu tveim flutn- ingaskipuin við Noregsstrendur þ. 13. þ. m. 1 desember fórst þýzkt eftirlitsskip við Norfeg eft- ir árekstur á kafbát. Hann komst til liafnar. 2000 amerískar flugvélar ráð- ast á 6 borgir. Önnur árás á Leipzig á i2]klst. nmerískar flugvélar ** gerðu meiri árásir á Þýzkaland í gær, en nokk- uru sinni fyrr. Ráðizt var á fleiri borgir en venjulega og með flCíri flugvélum. Fyrir þrem vikum settu Bandarikjamenn loftsóknarmet, með því að senda 1500 flugvélar —- þar af 800 stórar sprengju- vélar — í árás á Frankfurt am Main og várpa þar niður 1800 smálestum af sprengjum. í gær fóru 2000 amerískar sprengju- og orustuvélar í á- rásirnar. Jafn mikill sæg- ur flugvéla hefir aldrei ráðizt á Þýzkaland í einu. Árásarstaðirnir. Tæplega 12 stundum eftir áð Bretar höfðu dembt 2300 smá- lestum af sprengjum yfir Leip- zig, réðuzt ameriskar flugvélar á borgina. Hún var þó ekki að- al-árásarstaður Bandaríkja- manna, en í árósinni á liana fóru þeir lengra en nokkuru sinni inn yfir Þýzkaland og á leiðinni þangað sáu þeir Berlin í f jarska. Aðalárás Bandaríkjamanna var á flugvélaverksmiðjur í Gotha (suðvestur af Leipzig), Bernburg (suður af Magde- burg), Braunscweig, Oschers- leben og Tutau, sem er skammt fra Stralsund við Eystrasalt. 1 nær öllum þessum borgum 19 skipum sökkt, 201 flugvél eyði- lögð í Truk. Japaxtir áttu sér einkis ills von. Fleiri Jierskip en í Pearl HapboF áFásinxKÍ 7. des. ’41 NIMITZ, flotaforingi Bandaríkjamaiina á Kyrra- hafi, gaf í gær út tilkynningu um árangurinn, sem náðist í árásinni á Truk í síðustu viku. Segir í tilkynningunni, að flugvélar af flugstöðvar- skipum Bandaríkjamanna hafi sökkt 19 skipum í árás- inni og ef til vill 7 að auki. Flugvélatjón Japana nam 201 flugvél, sem var skötin niður, en 50 að auki voru laskaðar. — Bandaríkjamenn misstu 17 flugvélar og eitt skipa heiiTa varð fyrir smávægilegum skemmdum. Meðal skipanna, sem sökkt var, voru 2 beitiskip, 3 tund- urspillar, 2 olíuskip og 8 flutningaskip. Árásin stóð í tvo daga samfleytt og vissu Japanir ekkert um fyrirætlanir Bandaríkjamanna fyrr en fyrsta loftárásin var gerð. Var ráðizt á allskonar mannvirki, svo sem strandvirki, flugvelli, loftskeytastöðvar og fleiri mikilvæga staði. Japanir reyndu að gera árásir á flota Bandaríkjamanna fyrri daginn, en misstu aÖeins flugvélar við þær tilrunir og, svo sem áöur segir, varð aSeins eitt skip fyrir sprengju. Síðari daginn rqpnðu íapanir ekki að gera árásir á herskipin amerísku og má aí' þvi tnarka, hve tilfinnanlegu tjóni þeir hafa orðið fyrir. «r þess gelið í tilkynningunni frá Pearl Harbor, að B«aflaitti*iaenn tefldu fram stærri flota þarna, «n Japanir ssaÉil j|f jP.naíl Harbor í byrjun deseiuher 1941. 1... ........................................ Þessi mynd gefur ekki nema litla hugmynd um tjónið, sem orðið hefir í Berhn af völdum árása Breta. Viða stendur ekki steinn yfir steini á stórurn svæðum. eru flugvélaverksmiðjur og er greinilegt, að það er markmið handamanna að hafa með öllu lamað flugvélaframleiðslu Þj óð- verja um það leyti, sem innrás- in verður gerð. Aðrar árásir. Meðan stóru flugvélarnar réð- ust á Þýzkaland fóru minni flug- vélar í ýmsar árásir liingað og þangað um Frakkland og Niður- lönd. Marauder-vélar úr niunda flughernum fóru í fyrsta skipti í árás, að þessu sinni ó flugvelli í Hollandi. Moskito-vélar réðust á stöðvar í Norður-Frakklandi bæði um morguninn og síðar um daginn. Þjóðverjar skutu niður 22 sprengjuvélar og 4 af verndar- vélunum, en misstu 61 vél sjálf- ir fyrir orustuvélum handa- manna einum. Rússar eru nú 55 km. frá Pskov. Rússar halda áfram sókn- inni til Pskov frá Luga og Star- aja Rússa. Á annað hundrað þorp og borgir voru tekin í gær milli Ilmenvatns og Peipus-vatns. — Rússar sækja til Pskov í hálf- hring og tóku m. a. í gær járn- brautarstöð, sem er um 55 km. norðaustur af Pskov. Annars staðar á austurvíg- stöðvunum er tíðindalaust að mestu. Á einstaka stöðum eru þó lióð stórskotaliðseinvígi og njósnasveitir eru víða á ferli. þrjá daga, því að flutningar Þjóðverja hafi verið í mesta óletsri sakir skothríðar og loft- árása bandamanna. í vikunni sem leið fóru flug- vélar bandamanna í samtals 6500 einstalcar árósir, en Þjóð- verjar aðeins 605. Skfðafepðip um tielgina. Flest íþrótta- og skíðafélögin efndu til skíðaferða um helgina. Færi var yfirleitt þungt, en þó létu K. R.ingar vel yfir færi í Skálafelli. Veður var sæmilegt. Ármenningar fóru um 60 í Jósefsdal og Himnaríki á laugar- dagskvöld. ÍR.-ingar fóru 40— 50 & laugard. upp að Kolviðar- hóli, en auk þess fór álíka hópur í gærmorgun á vegum félagsins upp að Lögbergi. Sömuleiðis fór um 70 manna hópur með Skíða- félagi Reykjavíkur upp að Lög- bergi í gærmorgun. K.R.-ingar fóru 25 að tölu á laugardag upp í Skíðaskála. Um næstu helg'i heldur félagið inn- anfélagsmót i Skálafelli ef yeHtir fseri Jfeyfir. Anzio: Bandameon stóðust úr- slitaáhlaup Kesselrings. Hann haföi pekið 3ja Itm. fleyg í stöðvap þeippa, Klukkan f jögur í gærmorgun kom áhlaupið mikla, sem bandamenn höfðu lengi búizt við á landgöngusvæðinu fyrir sunnan Róm. Þá tefldi Kesselring fram ógrynni fótgönguliðs og tugum skriðdreka, yfirlei 11 öllu því liði sem gat athafnað sig á ekki stærra svæði en áhlaupið var gert á. Áhlaupið var geírt suður með Albano-Anzio-veginum, heggja vegna hans. Tókst Þjóð- verjum að reka þriggja ldló- metra langan fleyg meðfram honum. Var auðséð af öllu, að þessi árás átti að ríða banda- mönnum að fullu. Þrein tímum eftir að þýzka árásin hófst, var gefin skipun um gagnárás bandamanna. Öllu stórskotaliði þeirra, sem liægt var að beita gegn fleygnum, var skipað að skjóta þangað, , til þess að styðja áhlaupið. Það har þann árangúr, að Þjóðverj- ar voru hraktir að mestu til hinna upprunalegu stöðva sinna. Mannfall varð mikið á báða bóga og segja bandamenn, að sumir fanga þeirra, sem þeir - .._ tóliu, hafi veriS matarlaurir í Þjoðrækmsfelagið vestan hafs 25 ára. Þjóðræknisfélag Islendinga i Vesturheimi er 25 ára i dag. Það var stofnað 21. febrúar 1919. Biskúpinn, herra Sigurgeir Sig- urðsson er fulltrúi íslenzku rík- isstjórnarinnar á liátíðahöldun- um, sem hefjast i Winnipeg í dag í tilefni af afmælinu. Ríkisstjóri Islands, utanrikis- málaráðuneytið, Þjóðræknisfé- lag Islendinga og ýmsir ein- staklingar hér heima hafa sent V estur-ísl en din gu m k veð j ur sínar og heillaóskir í tilefni af afmælinu. Mml iil í iisti ]| Árásir Bandaríkjamanna á Marshall-eyjar og Truk hafa haft skjót áhrif í Tokyo. Yfir- menn foringjaráða flota og hers hafa verið settir af. Tojo forsætisráðherra tek- ur við störfum formanns herforingjaráðs landhersins, en Shimada, flotamálaráð- herra, verður yfirmaður for- ingjaráðs flotans. Hreingern- ing hefir einnig farið fram í fleiri háum stöðum í her og flota. Þessi breyting á herstjórn- inni gerir Tojo raunverulega einráðan í hernum, en hann gegnir að auki fjórum ráð- heiræmbættum. Dagsbrún: JEkkert sam- komulag. Sáttaumleitanir hafa farið fraim undanfarið í vinnudeilu þeirri, sem fyrirhugað er að hefjist með verkfalli i verka- mannafélaginu Dagsbrún á morgun. Ekkert samkomulag var komið á, þegar blaðið frétti síðast, en samkomulagsumleit- unum nnm þó vera haldið áfram enn. Vísitalan 263 stig. Visitala framfærslukostnaðar í febrúarmánuði verður sam- kvæmt útreikningi kauplags- nefndar og Hagstofunnar sú saroa í uiðastl. mánuði, .eðto 2i3. Stórárás á Stutt- gart og Moskito- árás á Munchen í nótt. 2300 smál. á Leip- zig í fyrrinótt. Sprengj ufi u^vélar,, Breta flugu í stórhópum til Þýzkalauds í nótt og réðust að þessu sinni á iðnpðar- borgina Stuttgíirt i suðvest- urhluta landsins. Meðan stórú flugVélarnar voru \Tir Stuttgart, sem er mið- depill mikils iðnhéraðs, fóru Moskito-vélar til Miincheii, sem er allmiklu austar. Auk þess var ráðizt á hernaðarstaði í her- numdu löndunum og tundur- duflum lagt viða á siglingaleið- ir. rá- Loft var skýjað yfir Stutt- gart, er árásin hófst, en skyggni batnaði, er leið á árásina og er frá var liorfið, mátti sjá stór- kostlega elda i verksmiðjuhverf- unum. Þrátt fyrir mikinn fjölda flugvéla, sem Bretar sendu, niisstu þeir aðeins tíu vélar. Árásin á Leipzig. Fyrstu brezku flugvélarnar komu yfir Leipzig nokkrar mín- útur fyrir fjögur. Þá voru þær flugvélar ókomnar, sem áttu að varpa niður svifblysum hinum til leiðbeiningar. Þær létu þó ekki híða lengi eftir sér og einni minútu f\TÍr f jögur hófst árásin. Á hálfri klukkustund var rúmlega 2300 smál. sprengja varpað á borgina, sem er m. a. mikilvæg vegna þess, hvað þar eru margar flugvélaverksmiðj- ur, en auk þess eru þaðan miklir flutningar til austurvigstöðv- anna. Veður var að ýmsu leyti óhag- stætt til árásar, því að flugvél- amar urðu að fljúga í gegnum skýjaþykkni þar sem mikill ís settist á \fengi þeirra. Auk þess var hvass hliöarvindur, svo að flugvélunum hætti til að reka af leið. Orustuvélar réðuzt á brézku vélarnar í sífellu i báðum leið- um. 79 fórust. En Leipzig var ekki eini stað- urinn í Þýzkaland, sem Bretar heimsóttu í fyrrinótt, því að Moskitóvélar réðust á Ðerlín og horgir i Vestiié-Þýzkalandi, meðan sprengjufíugvélar af öðrum gerðurn réðust á hernað- arstöðvar í jHollandi og Nórður- Frakldandi. Bretar misstu alls 79 flugvél- arí fyrrinótt og hafa þeir aldrei orðið fyrir öðru eins flllgvéla- tjóni á einni nóttu. Árás á London. Þjóðverjar réðust á London í gær. Var varpað niður nokkr- um tundursprengjum og elcl- sprengjum, en tjón var ekki tiltakanlegt, enda árásin elcki mikil. Fimm þýzlcar flugvélar voru skotnar niður. MamaHjón BandarlKý>»uffan n a á Italiu nam saÉ»to!OfÉiö;2É,700 mSúnuin u|f.-sí#'S«fLi,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.