Vísir - 28.02.1944, Blaðsíða 2
VÍSIR
VÍSIP
DAGBLA9
Útgefandi:
BLABAtJTGÁFAN VÍSIR HJ.
Ritstjérar: Kristján Guðlanapson,
Hersteinn Pálsaon.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
AfgreiSsla Hverfisgötn 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Féalgsprentsmiðjan h.f.
Vinnst og tapast.
J£ommúnistar eru gleiðgosa-
legir yfir sigrinum svokall-
\ aða í Dagsbrúnardeilunni. Þó
virðist hann hafa komið þeim
nokkuð á óvart og lýsa þeir með
miklum fjálgleik undrun verka-
manna yfir skjótri lausn á samn-
ingum, og telja jafnvel að menn
liafi eklci trúað fyrr en þeir tóku
á. Telja þeir að sigurinn beri
vott um samtakamátlinn, en ó-
neitanlega freistast menn til að
ætla, að þar hljóti að vera átt
við annan samtakamátt en Dags-
hrúnar, með því að aldrei fyrr
hefir það þekkzt, að félag, sem
á í vinnudeilu, liafi talið sig knúð
til að skipa fjölmennt lögreglu-
lið, til að halda niðri og jafnvel
berja niður óánægjuna meðal
félagsmanna sinna og annarra
verkamanna.
Þjóðviljinn leitazt við í gær
að gera afstöðu þessa blaðs til
verkamanna tortryggilega, — en
við því er ekkert að segja, —
afstaðan var skýr og ótvíræð og
í engar grafgötur að fara hver
hún var. Ritstjórn blaðsins leit
svo á og gerir enn, að uppstrekk-
ingur Dagsbrúnarstjórnarinnar
liafi að þessu sinni verið óeðli-
legur, — ekki af því að verka-
menn eigi ekki út af fyrir sig
slcilið sómasamlegt kaup og séu
alls góðs maklegir, heldur af
hinu, að þótt þeir sigruðu í deil-
unni, kemur sá sigur þeim að
engum notum, en er þjóðfélag-
inu i heild stórhættulegur. Kaup-
deilur eru í rauninni með tvenn-
um hætti og ólíkar í eðli sínu.
Kjarabætur, sem koma verka-
mönnum til góða og veita þeim
betra lífsframfæri, kemur einn-
ig þjóðfélaginu að sama gagni,
enda hlýtur viðleitnin í framtið-
inni að beinast fyrst og fremst
að því að tryggja sómasamlegt
lifsframfæri manna og vinna
bug á öllum skorti og öryggis-
leysi verkamanna sem annara.
Með slíku er ekki verið að vinna
út af fyrir sig í þágu einnar
stéttar eða kynslóðar, heldur
öllu frekar í þeirra þágu, er síð-
ar renna upp og við taka. Það
er verið að tryggja uppeldi ungu
kynslóðarinnar og gera hana
færari um að inna störf sín af
hendi í þágu þjóðfélagsins. Þetta
er lieilbrigð viðleitni og eðlileg,
og enginn áfellist verkamenn
fyrir að vinna að slíkum raun-
verulegum kjarabótum með öll-
um samtakamætti sínum. í
lcaupdeilu þeirri, sem nýlega er
leist, var takmarkið allt annað.
Þar beindist viðleitnin að þvi
einu, að skapa ímyndaðar kjara-
bætur, en ekki raunverulegar,
en jafnframt að sprengja allar
þær stíflur, sem reistar hafa ver-
ið gegn vaxandi verðbólgu í
landinu og rýrnun á kaupmætti
krónunnar. Þótt verkamenn fái
nokkra aura fleiri á stund hverri
verður kaupmáttur þeirra aura
minni er frá líður, þannig að
kjarabætur að því leyti eru raun-
verulega engar. Hinsvegar hefir
það jafnframt tapazt, að kaup-
máttur alls sparifjár þjóðarinn-
ar* hefir þorrið stórlega og það
því orðið minna en áður. Þetta
bitnar á parsömum og ráðdeild-
arsömum verkamönnum engu
síður en öðrum, en þyngst bitn-
Fiskiþinginn lokið:
Stdrfelldar breytingar á kosninga
fyrirkomulagi til Fiskiþings.
Skip, fiskiðnfypiptæki og
sjómenn hafa atkvæöisrétt.
Fiskiþing það, sem nú
er lokið, eftir 30 daga
setu, samþykkti ný lög fyr-
ir Fiskifélagið, sem gera
mjög víðtækar breytingar á
kosningafyrirkomulagi til
Fiskiþings oí? fjórðungs-
þinga.
í 8. gr. laganna, sem fjallar
um kosningarrétt og kjörgengi,
segir svo, að atkvæðisrétt og
kjörgengi til Fiskiþings og
fjórðungsþinga hafi allir, sem
eiga fiskiskip, og sé 5 atkvæði
fyrir hvert skip, enda sé það gert
út til fiskveiða að minnsta kosti
eina vertíð næst áður en kosn-
ing fer fram.
Kosningarrétt og kjörgengi
hafa einnig allir fiskimenn, sem
stundað hafa fiskveiðar a. m. k.
eina verlíð áður en kosning fer
fram og hafa sjómennsku að
aðalstarfi. Hver maður hefir eitt
atkvæði.
Loks hefir hvert fiskiðnfyrir-
tæki tvö atlcvæði.
Ævifélagar aðaldeildar félags-
ins (Reykjavikurdeildar), sem
nú eru 145 að tölu, og löglegir
skuldlausir félagar, hafa einnig
kosningarrélt og kjörgengi. Þó
er þetta þeim takmörkunum
háð, að viðkomandi félagar liafi
verið löglegir a. m. k. eitt ár
og sé eigi yngri en 21 árs.
Tala Fiskiþingsfulltrúa.
Gert er ráð fyrir því, að næsta
þing komi saman á næsta ári
og verður þá kosið til þess sam-
ar það á öllum þeim, sem óvinn-
andi eru en eignir eiga, — ung-
lingum, ekkjum og munaðar-
leysingjum, gamalmennum og
sjóðum öllum, sem þjóðin hefir
komið sér upp á undanförnum
áratugum í mannúðar og trygg-
iagarskyni. Þetta er Þjóðviljan-
um engu síður ljóst en öðrum,
og nú þykist blaðið ætla að fara
að vinna í þágu ekkna, gamal-
menna og munaðarleysingja,
sem það hefir reynt að hlunn-
færa og hefir líka tekizt. Sam-
vizkan slær þessa menn, en þeir
reyna að þvo hendur sínar, með
því jafnframt að gera þau mál-
gögn tortryggileg hjá verka-
mönnum, sem af fullri einurð
hafa mælt gegn þessum aðför-
um. Það þýðir ekki að gera gæl-
ur við ósómann, og þótt komm-
únistar hallizt að honum öðru
frekar, verður það þeim til falls
og dómsáfellis. Það borgar sig
að taka á sig nolíkra óvild um
stund, — óvild skammsýnna og
fyrirliyggjulausra manna, en
reynslan mun sanna að hér stóð
baráttan ekki um hagnað og ör-
yggi verkamanna, heldur beint
tjón og væntanlegt öryggisleysi.
Atvinnuvegir landsmanna eru
hi*ynjandi og fá elcki staðizt
verðþennsluna nema stutta
stund. Til þess að ganga úr
skugga um hverja þýðingu það
hefir, þurfum við ekki annað
en að líta um öxl og til norsku
þjóðarinnar fyrstu árin eftir
fyrri heimsstyrjöldina. Hún bjó
við verðþennslu og uppskar
hrun að stríðinu loknu. Gegn
því verður að vinna, að íslenzka
þjóðin geri allt erfiði stríðsár-
anna að engu og allan ávinning
að tapi í fjárhagslegum og þó
öllu frekar siðferðilegum efn-
’m. Þróttlaus þjóð, sem góðu er
vön en kann ekki fótum sínum
'orráð, er ekki líkleg til stór-
'æða þegar á reynir.
kvæmt hinum nýju lögum. Tala
þingfulltrúa breytist talsvert,
því áð þeir verða framvegis 22,
en hafa verið 12 frá stofnun fé-
lagsins.
Reykjavik og fjórðungarnir
senda 4 fulltrúa hver en þeir 2,
sem þá eru ótaldir, verða kosnir
af Yestmannaeyingum.
Stjórnarkosning.
í þingslok var gengið til kosn-
inga í fyrsta skipti eftir liinum
nýju lögum félagsins. Er sljórn-
in nú skipuð 5 mönnupm í stað
þriggja áður.
Davíð Ólafssin var lcosinn
fiskimálastjóri (en svo nefnist
forsetinn nú), með 11 atkvæð-
i:m — cinn fulltrúi var ekki á
þinginu — og Þorsteinn Þor-
steinsson skipstjóri varamaður
hans með 10 atkvæðum. Með-
stjórnendur yoru kosnir Em-
il Jónssori vitamálastjóri,
hlaut 9 alkvæði, Pétur Ottesen
alþingismaður, hlaut 9 akvæði,
Óskar Ilalldórsson úgerðarmað-
ur, hlaut 8 atkv. og Ingvar
Pálmason alþingismaður, lilaut
6 atk. Hinir þrír síðastnefndu
eru nýir menn í stjórn félagsins,
Varamenn voru kosnir Gísli
Sighvatsson úlgerðarmaður, Jón
Sveinsson, Þorvarður Rjörnsson
hafnsögumaður, allir kosnir
með 9 atkv. og Einvarður |IIall-
varðsson, fulltrúi, er hlaut 8
atkvæði. Endurskoðandi var
kosinn Renedikt Sveinsson, fyrr-
um alþingismaður, en i hinum
nýju lögum er gert ráð fyrir
því, að atvinnumálaráðherra
skipi annan enduskoðanda.
Tveir heiðursfélagar voru
kjörnir og voru það Thor Jen-
sen og Matthías Þórðarson rit-
stjóri i Kaupmannahöfn.
f gær sátu Fiskiþingsfulltrú-
ar og starfsfólk Fiskifélagsins
hóf að Hótel Borg.
Búið að rétta
Laxfoss á sker-
inu.
Lislasafn Marbúsar
ívarssonar.
Minning:arsýDÍngf.
Síðastl. laugardag var opnuð eða að minnsta konti hvaða ár
Hamar og Héðinn vinna
að björguninni af kappi.
Björgun Laxfoss er svo langt
komið, að búið er að rétta liann
við á skerinu. Það eru vélsmiðj-
urnar Héðinn og (Ilamar, sem
hafa unnið að björguninni und-
anfarið. af mjög miklum dugn-
aði. í fyrstu vann Skipaútgerð
ríkisins einnig að björguninni,
en síðan Esja bilaði liefir Ægir
sem vann að björguninni fyrir
bönd Skipaútgerðarinnar, verið
að sinna öðrum verkefnum og
hefir þvi Skipaútgerðin ekki
tekið neinn þátt í björgunar-
starfinu nú um tíma.
Þótt búið sé að rétta skipið
við er mildð starf eftir við
björgunina og er ekki rinnt að
segja með neinnni vissu hve
langan tíma liún muni taka eða
hversu kostnaðarsöm hún verð-
ur, en líklegt má þó teljast, að
skipið náist út úr því sem komið
er.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899 “
Skrifborð
selur
Leiknir
Vesturgötu 18. — Sími 3459.
minningarsýning um Markús
Ivarsson vélsmið í Sýningarskál-
anum. Er þama til sýnis mestur
hluti hins mikla listasafns Mark-
úsar heitins, en þess liafði hann
aflað sér með næstum kerfis-
bundnu innkaupastarfi i meira
en tuttugu ár, og mun safn þetta
1 lengi balda minningu þessa
merka manns og ágætis drengs
á lofti. Félag íslenzkra myndlist-
i armanna stendur fyrir þessari
sýningu fyrir liönd frú Kristin-
ar Andrésdóttur, ekkju Markús-
ar. —
Markús ívarsson mun vera
eini listasafnari hérlendur, sem
það nafn hefir átt fyllilega skil-
ið, enda liefir enginn maður ís-
lenzkur eignazt listaverk jafn-
mörg og jafnmerk. Á sýning-
unni eru 156 málverk, teikning-
ar, höggmyndir, rismyndir og
svartlislarmyndir eftir 30 ís-
lenzka listamenn, lífs og liðna,
og tvo útlenda listamenn.
1 Það verður þegar ljóst við
skjóta yfirsýn, að listasafn þetta
er ákaflega merkilegt. Lýsir
það bæði ágætum og nákvæm-
um smekk safnarans og áhuga
lians íýrir að viða að sér,æsku-
verkum merkra listamanna.
' Hvern myndi til dæmis gruna,
að liin fíngerða, barnalega mynd
nr. 8 (v.Stúlkan við ærnar“) væri
eftir meistarann Ásgrím Jóns-
son, fyr en litið er í mynria-
skrána? En þarna er einnig önn-
ur æskumynd eftir Ásgrim.
Þeim, sem fylgzt hafa með
myndasýningum síðustu tutt-
ugu ára, gefst kostur á að
líta marga góða, gamla kunn-
ingja, bæði frá einkasýning-
um listamanna og almenn-
um sýningum. En þegar bornar
eru saman myndir hvers ein-
staks listamanns frá ýmsum
tímum, kemur margt fróðlegt i
Ijós um þroskaferil þeirra, eink-
um frumherjanna, og saknar
maður þess, að eigi skuh vera
upplýsingar i myndaskránni um
það, hvenær hver mynd er gerð,
tfáscu*
¥ jósmyndavél Þorsteins Jósepssonar blaðamanns er gefiS or'ði'S í dag.
“ Eru tekin fjögur sýnishorn þess, hvern svip hirðuleysi og kæru-
leysi geta sett á umhverfið. Dæmin eru sótt frá fjölfömum aðalgötum
bæjarins, og sum þeirra svo rótgróin, aÖ vegfarendum finnst þau tæp-
ast tiltökumál. Hér verður þó að ráða bót á tafarlaust, bæði að því er snertir afskipti heilbrigðisyfirvalda,
lögreglu og almennings. (Myndirnar teknar s.l. laugardag.)
Þessi sjón blasir
við augum allra 1«
vegfarenda mri
fjölförnustu götu
bæjarins, Banka-
stræti. Sýnir
myndin geymslu-
port með alls kyns
rusli og i megn-
ustu vanhirðu.
Þessi hörmung-
arsteinveggur við
Óðinsgötu cr að
verða hættulegur
umferðinni og get-
ur fallið hvaða
dag sem er. Eig-
endur halda hon-
umk þó við með
stífum, sem eru
spenntar þvert yf-
ir gangstétt! Til
skamms tíma voru
jirjár, en tvær eru
fallnar fyrir ald-
urs sakir. Sorgleg
en sönn mynd
kæruleysis.
Lúxusbíll þessi hefir verið „park-
eraður.“ í hinsta sinni á engu óvirðu-
legri stað en í hjarta bæjarins við
fótskör landnámsmannsins á Arnar-
hóli, enda þótt örstutt sé til sjávar
og lílil hætta á að járnarusl fljóti.
Er þetta orðin nokkurra ára gömul
sjón, og sýnilega ætlunin að hún
verði þar enn um stund sem minn-
isvarði um umburðarlyndi hlutað-
eigandi yfirvalda.
Andslöðuflokkar áströlsku
stjórnarinnar hafa dregið menn
sína úr landvarnaráðgjafar-
nefndinni þar í landi.
liún er keypl.
Það er, sem sagt, mjög fróð-
legt að skoða hstasafn Markúsar
ívarssonar. En af þvi má einnig
hafa meira en fróðleikinn ein-
tóman, því að það er einngi mkil
nautn að virða fyrir sér þennan
útdrátt úr sögu íslenzkrar mynd-
listar. Þá veitir það manni eins-
konar þelckingu á safnaranum
sjálfum, því að þótt safnið sé
ómetanlegur þáttur í íslenzku
menningarstarfi, þá er það þó
fvrst og fremst minnisvarði yfir
Markús Ivarsson.
Það verður sjálfsagt aldrei
skýrt til lilítar, hvað olli því að
Markús heitinn gerðist mesti
listkaupandi Islands, næst sjálfu
rikinu, jHonum sjálfum verður
tæplega í fáum orðum lýst, en
hið eftirtektarverðasta í fari
hans var frábær verklægni,
skjóthuga framkvæmdasemi og
samúðarhugur svo ríkur, að
bann vildi hvers manns vand-
ræði leysa. Gáfum hans til vitn-
isburðar mætti nefna það, að
bonum Iágg flóknustu verk-
framkvæmdir i augum uppi, og
var hann þó engi pappírsmað-
ur. Þess mætti geta sér til, að
honum liafi engin ofraun verið
að kynna sér myndlist all-ræld-
lega sakir þess hve afbragðsmað-
ur hann var að öllum smiðum,
en það er alkunna, að myndlist
byggist eklci hvað sízt á þjálfaðri
verktækni, eigi óskyldri smíða-
tækni. En hitt er og vitað, að
lionum þótti stétt listamanna
fulllítill sómi sýndur og enn
minni efnaleg afkoma léð. Mætti
geta sér þess til, að bjargálna
góðmennið liafi byrjað að kaupa
listaverk i því skyni, að styrkja
listamenn fjárliagslega. En hitt
er jafnvíst, að síðar varð sjálft
safnarastarfið orðið honum á-
stríða og djúp nautn. Þótt Mark-
ús væri orðinn efnamaður áður
en liann lézt, þá fór hann eigi
fremur en aðrir varhluta af erf-
iðleikum kreppuáranna og bar
oft furðulítið úr bötuin, iniðað
við hin tröllauknu afköst sin.
Er óhætt að fallyrða, að mest-
ur hluti þess fjár, sem hann
varði til listaverkakaupa, kost-
aði hann sparsemi og sjálfsaf-
neitun.
Sá sem þetta ritar átti tal við
Markús lieitinn, skömmu áður
en hann fór héðan, og barst tal-
ið þá brátt að listasafni hans.
Kvað hann sig þá eiga erfiðast
með að finna safninu stað. Væri
mestur hluti listaverkanna í
geymslu liér og þar um bæínn,
margt á einkalieimilum. Hann
kvaðst mundu láta það verða
sitt fyrsta verk, þegar er tæki-
færi byðist, að koma upp húsi
yfir safnið. Úr þessari hugmynd
hans getur nú ekki orðið, en
hinsvegar hafa vinir hans bund-
Sorphaugur þessi er nokkurra
vikna gamall. Stafurinn er gatnamót
Laufásvegs og Njarðargötu. Hér leika
sér rottur, cn blærinn her ódaun og
alls kyns pappírsrusl inn á aðliggj-
andi lóðir og hús.
i